Freyja - 01.05.1910, Blaðsíða 18

Freyja - 01.05.1910, Blaðsíða 18
258 ' hV '. FRKYJA " XII 9. Ég'var ekk'i fyr búin ,að. slepps’ orðinu en ' piltarnir þutu allir út til að kljúfa viSinjr og hœttu 'ekki fyf en þeir voru búnirmeö alla hrúguna. Eftir þaö vantaði mig áldrei í stóna. Fám vikunv s'eínna þurfti ég:endilegá ögn af peningum fyr- ir,föt 6g sk-ólahtfekur hanþa börnunum áStlr en skólinn byrjaöi. Ég baö Caleb að gefa mér fáeina dali. en hánii þóttist Ómógu- lega geta þaö og bárði ýmsu ,viö. : , 1 - 1 ' Einu sinni þegar Caleb var ekþi heima kom maöur sem vildi kaupa eggog smjör. Ég séídi honúrh það s'em ég hafði til.og kom þaö upp S 25 da.Ij., ÞegatiQaÍeb-köm heim sagði ég honum frá kaupunum, „ :i,IIvar eru penihgarnir?11, sagði hápn „Geymdir hjá niér, “ svaraöi-ég. ; ’ , ,,'Einmitt þáð. En.Nancy mínsáluga‘fékk rfiér œfinlega alla peninga sem hún fékk fyrir smjör dg feggý ‘ sagði hann, ,., Svo, þaö gjöröi Daníel minn sálaði lfka, “ ságöi ég. Þaö , stakk líka upp í hánn. Ég tók eins og ég •þiirfti a'f peningun- um og fékk honufn afganginn, 'fr Ekki leið á löngu þar til hann smá hcétti ’að tala um Nancy.sína sál. og'hvað hún heföi, verið vön að'gjöra. Það var heldur ekkert á því að grœ.öa, þvf ég hafði þá engu minna að segja um Daníel, Og er hann sá aö ég fór mfnu íram hvað sem hann sagði stná hœtti hann að skifta sér af' rnér. Einu- sipni sagöi hann þó; ,,Ég vil ekki vera of harðurvið þig. En muna skaltu það, að ég ermaður, sem læt hvorki þig né aðri' troðá ofan á mér eða hafa mig fyrir gólftusku. “ Eg lét það gott heita. En þegar hann neitaði mér um peninga, seldi ég œfinlega eitthvað úr búinu ög hafði þá þann- ig. Einu sinni seldi ég hei-sœti og vissi þó að hann var ekki aflögufœr. Hann sá að ée var ekkert hrædd og líka hitt, að það boigaðisig beturað vera eftirlátssamari við mig og greið- ugri. Ég hafði því einusinni orð á því að honum vœri að fara fram. ,.Farafram!“ át hann eftir. ,,Segðu heldur að égsé að verða að einum stórum asna. " En ég segi þér satt, Hanna. Caleb hefir farið fram. En samt þarf engin Nancy að fara í hendurnar áhonum.

x

Freyja

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Freyja
https://timarit.is/publication/33

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.