Lísing - 01.02.1899, Síða 13

Lísing - 01.02.1899, Síða 13
6i Gróði 51 af helstu miliónerum Bandar. er áætlaður $266,500,000 tlróði stór-iðnaðarfélaganna: Jári|brautir Bandaríkjanna ......... ...... $460,000,000 Þjóð- og ríkisbankar .. ...... ............ 300, , Strætisbrautir .... ...... ...... 200, , Grasfélög utan New York ............ ............ 150, , Rafmagnsljósafélög í Bandar......... ............ 75, , Flutningur .... ...... ...... 75, , Stál og járn utan ’trusts* ......... ............ 70, , Hveiti og fóður verslun ............ ............ 50,000,000 Samtals .......... 1,280,000,000 Ef að Jér vinir eruð nú ekki skini skroppnir, þá getið fér séð livert pólitíkin muni liallast og liér getið J.ér einnig séð aflið sem kirkjan dregur næring sína af, á lif sitt undir, kirkjan sem ég hef stundum kallað sistur auðvalds'ns. Og þegar allar þessar mil/'nir með öllum J:eim liöfðingj- um seui á bak við þær standa, með öllum þeim pi'flitísku snáp- um, sem áþeim hanga með öllmn Jieim hempuskríddu hræsn- urum sem eru í félagi með þeim, þegar alt þetta legst með öllum sínum þunga á aumingja alþíðuna, vefur sig utan um hana, stundum flaðrandi og kjassandi, stundum, og æfinlega meira eða minna, til þess að binda klút firir augu lienni með- an verið er að fara í vasa hennar, þá er ekki að furða þó að hún eigá erfitt með að róta sér, að rísa á fætur, því að það er sannarlegt bjarg sem á lienni liggur og það er ekki að furða þó að hún reki 1 tærnar og hnjóti þegar bundið er firir augu henni, og af þessu leiðir að hún þorir ekki að taka einn fót- inn fram firir annan. Hún veit eiginlega ekki livernig heim- urinn lítur út; auminginn, sjónlaus, veit ekki hverjir það eru sem eru að fara í vasa hennar. En kirkjan segir henni að ei- líf sæla bíði hennar í öðru lifi; þetta sé heimur hörmunganna; þær verði liún að bera með þolinmæði og ek ki mögla né ör- vænta; sælan í faðmi Abrahams, Isaks og Jokobs bíði liennar í öðru lífi.

x

Lísing

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lísing
https://timarit.is/publication/35

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.