Eir - 01.12.1899, Blaðsíða 16

Eir - 01.12.1899, Blaðsíða 16
192 Læknisfræöin nú á tímum hefir tekið allmaigar af vís- indagreinum heimsins í þjónustu sína. Læknarnir hafa tekið höndum saman við efnafræðingana, eðlisfræðingana og verk- fræðingana o. s. frv.; þeir ieggast allir á eitt, að gera líf manna eins ánægjulegt og notalegt og unt er. Mönnum verður bara að skiljast, að allir þessir menn eru vinnumenn fjöldans og krafturin til framkvæmdanna verður frá fjöldanum að koma; en svo munu menn lika fyr eða síðar sannfærast um, að þetta vóru góðir vinnumenn og húshóndaholl hjú, og að „verður var verkamaðurinn launa sinna.“ (Framh.) — Leiðréiting: 1 ritgerð Sæmuudar Bjarnhéðinssonar „Um sjúkdómslýsingar“ í siðasta blaði „Eirar“ eru slæmar ritvillur, sem þarf að leiðrétta. A blaðsíðu 1(>9, kaíianum 5, er setningunni: „Ætíð, þegar blóð kemur upp úr sjúkling11 o. s. frv. skotið inn á undan spurningunum: „Miklu?“ „Oft?“, en á að vera á oftir. A bls. 170, kaflannm 6, síðustu línu, stendur: „Sjúkdómseinkennin 1 2 tíðir, ef það er kvennmaður“ en á að vera: „Sjúkdómseinkennin í 2 kafla, tiðir ef“ o. s. frv. ( BÍðustu linu í 8. kaflanum á 5. bls. stendur: „heiir hann verið“ í stað: „hafa þeir verið“. Síðar í sömu málsgrein: „kemur laut undan fingri, ef stutt er á hina bjúgkendu bólgu“, en á að vera: „kemur laut undan fingri, ef stutt er á hana (bjúgkend bólga).“ „EIR' kemur út á hverjum mánuði. Árgangurinn kostar hér- lendis 1 kr. 50 au., erlendis 2 kr. — Sé árgangurinn ekki borgaður fyrir lok Júni-mánaðar, færist verðið upp nm.25 au. Gjalddagi á tímaritinu „ Eir“ var fyrir lok Júnímánaðar síðastlið- inn. þess vegna eru kaupendur rinsamlega mintir á að senda borgun fyrir árganginn sem fyrst. Ritstjórn: J. Jónassen Dr. med., Guðm. Magnússon, Guðm. Björnsson. ReykjavIk. Útgepandi: Sigfús Eymundsson. Aldar-prentsmiðja.

x

Eir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eir
https://timarit.is/publication/36

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.