Eir - 01.12.1899, Blaðsíða 1
EIR
MÁNAÐARRIT HANDA ALí’ÝÐU UM HEILBRIGÐISMÁJ,
I. árg. | De8eiuber. 1899.
6o^íeríur.
----- (Niðurl.)
Hitinh, sera bakteríur þurfa til þess að þrífast vel, er
töluvert misraunandi. Til þess að geta vagsið og tímgast, má
hitinn hvorki vera rajög lítill né mjög mikill og oft á sérstakur
hiti bezt við hverja tegund.
Þannig er (í Celsiusstigum):
lægstur hætilegur mestur
hiti hiti liiti
hey-bakteríuna . . . 6° 30° 50°
miltisbruna-bakteriuna . 15° 20—25° 43°
kóleru-bakteríuna . . . 8° 37° 40“
tæringar-bakteríuna . . O 00 (N 37—38° 42°
Annars falla þær vanalega í dá, þegar hitinn nálgast 0°,
en nokkrar þola þó allhart frost um langan tíma, eða mjög
mikið frost, jafnvel 110° stutta stund. Meiri hita en 50—60°
þola aðeins mjög fáar tegundir; þó þrífast fáeinar bezt i 70°
hita. En frjókornin þola oft ótrúlega miklar hitabreytingar,
alt frá hinum mikla kulda, er um var getið, og upp að suðu-
hita um langan tíma, séu þau í raka, og jafnvel 123° hita í
þuiTU lofti. Það er því vel skiljanlegt, að erfitt sé að útrýma
bakteríum. Þessi lífseigja þeirra gerir þeim mögulegt að vera
svo að segja alstaðar.
Þurk þola sjálfar bakteríurnar illa, en írjókornin geta vel
verið skrælþur um mörg ár, án þess þau saki. Eins á birtau
illa við þær og þrííast þær því bezt í dimmu og raka. Sól-
arljósið eyðir þeim unnvörpum og er það því ágæt vörn gegn
þeim. Rök og dimm híbýli eru því óholl.