Kennarablaðið - 01.08.1900, Side 1

Kennarablaðið - 01.08.1900, Side 1
MlNAÖARIiIT UM UTFELDT 0(1 IÍENSLUMÁL 1. ARG. ÁGUST I9 00. II. BLAfl. ^Tlþ^ðusfeóIarnír og þjóðlíllð. Fyrirlestur eftir J, OLSEN, yfirkennara I Varde. Skömmu fyrir aldamótin síðustu komu fram þrjár hug- myndir, sem lítið hafði borið á áður: frelsi, jafnrétti og bróðerni. Þessi orð voru þá á hvers manns vörum. Og alt fram á síðasta mannsaldur var frelsið sii hugmynd, er menn lótu sitja í fyrirrúmi fyrir öllu öðru. En nú á tímum er það önmir hugmynd, nefnilega jafnréttishugmyndin, sem efst er á dagskrá. Hún hcfir rutt sér til öndvegis smátt og smátt eftir því sem jafnaðarmönnum hefir fjölgað. Fram eftir öldinni var mest rætt og ritað um frelsið í sambandi við hið þjóðlega, nú um jafnréttið í sambandi við mannúðina. En hér gildir sanria lögmálið og 1 ríki náttúrunnar. Dingullinn staðnæmist ekki við hvíldarpunktinn, heldur sveiflar áfram, þangað til náttúran sjálf veitir hreifingunni mótspyrnu. Hið sama á sér stað uín það efni, er hór ræðir um. Jafnréttishugmyndin hefir ágætan byr nú sem stendur, en hún lætur ekki við það sitja að berj- ast fyrir sjálfri sér; margir þeirra, sem berjast fyrir jafnrétti og mannúð, hafa snúist öndverðii' gegn þvi, sem þjóðlegt, er, hafa álitið, að það kæmi í bága við jafnréttið og mannúðina. En þjóðernistilfinuingin og ættjarðarástin hafa einnig átt- aðra mótstöðumenn. fað hefir verið svipað rneð þjóðernistilfinn- inguna nú á síðari árum og með ask Yggdrasils, sem átti óvini bæði að ofan og neðan. Á þessum mannsaldri, sem vér lif- um á, hefir verið reynt að rífa niður alt milii himins og jarð- ar, og stundum himininn með. fað má benda á framfarir í

x

Kennarablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kennarablaðið
https://timarit.is/publication/37

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.