Kennarablaðið - 01.08.1900, Page 6

Kennarablaðið - 01.08.1900, Page 6
16fi Yíir höfuð er því :víst þannig varið, að því innilegar sem hið kristilega og hið þjóðlega er tengt hvað öðru, þess hollara verð- ur alt þjóðlifið og líf einstakiinganna frá vöggunni til grafar- innar. Það væri hægt að segja miklu meira um þetta starf; en tíminn leyfir það ekki. Ég vil þó enn þá nefna fyrirkomulag skólanna, því að það hefir einnig mikla þýðingu. Fyrirkomu- lagið eða skipulagið er máttarstoð þjóðfélagsins, og v'érður því að vera þannig, að það yfir höfuð styrki félagstilfinninguna, innilegleikann og eindrægnina meðal hinna ýmsu stétta bjóðfé- lagsins. Yér verðum því að stuðla að því, að barnaskólinn verði undirbtíningsskóli eða grundvallarskóli fyrir allar stéttir. Það er alt annað en þýðingarlaust, að stéttunum sé blandað samán þegar á barnsaldiinum. Kunningsskapur barnanna er hklegastur til að brtía djtípið, sem ntí aðskilur þæt'. En þegar þjóðin er aðskilin i tvo flokka, fátæklinga og ríkismenn, strax á skólabekkjunuin, eins og ntí á sér víða stað, þá gerir barna- skólinn djtípið milli þjóðfélagsstéttanna enn þá meira, í stað þess að hann ætti að vera stí stofnun, er starfaði mest og bezt að því að nema það burt. Loksins komum vér svo að þessari spurningu: Hvernig eiga skóiarnir að berjast gegn löstum þeim, sem ntí á tímum eru algengastir og sem eyðileggja þjóðfélagið meira en margur hyggur ? Vér höfum nefnt og nefnum enn nautnafýsnina, skemt- anafýknina, leiðindi, slappleika viljans, óbeit á vinnu, og margt fleira mætti nefna. Min skoðun er stí, að menn eigi fyrst og fremst að veuja börnin við hæfilega og reglubnndna vinnu, og svo að venja þau á að hlýða. Vér verðum ávalt að muna eftir takmarkinu: hraust sál í hraustum líkama. Éess vegna náegum vér eltki gieyrna líkamsæfingunum og handavinnunni, sem vekja starfslöngunina hjá börnunum og gera líkamann liðugan og hraustan. Hlýðnin er líka þýðingarmikið atriði, því htín á að hjálpa barninu til að styrkja viljann, gera það að sjálfstæðum manni. Éað er satt, sem Tegnér sagði: Sá, sem ekki hefir lært að hlýða, lærir aldrei að skipa. Barnið verður aldrei að sjálfstæðum manni, nema það umgangist sjálf-

x

Kennarablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Kennarablaðið
https://timarit.is/publication/37

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.