Kennarablaðið - 01.08.1900, Qupperneq 14

Kennarablaðið - 01.08.1900, Qupperneq 14
174 Til dæmis um lestravkunnáttu almennings mætti taka Hvalsnessprestakali árið 1779. Þá eru 102 manns í Kirkjuvogssókn, þar af 50 fermdir og 53 lesandi (50°/°). í Njarðvíkursókn 79 manns, þar af voru 23 fermdir, en 64 lesandi (80°/0). í Hvalsnessókn voru 339 manns; þar af eru 67 fermdir og 156 lesandi (50%). Börn eru byrjuð að lesa 6 ára og orðin lesandi 8 ára og fermd 14—20 ára. Enginn er fermdur sem er eidri en 40 ára, og örfáir eru lesandi, sem eru eldri, hvorki húsráðendur né hjú, að eins ein hjón í Kirkjuvogssókn og alls einn maður í Hvalsnessókn, eldri en fimtugur. Af þessu er auðséð, hverjum stakkaskiftum lestr- arkunnáttan helir tekið við lögtekningu fermingarinnar. Bækur til húslestra eru nægar á flestum heimilum, enda var fjöldinn allur gefinn út af þess konar bókum síðari hluta aldarinnar. Árið 1791 eru 175 manns í Hvalsnessókn og 121 lesandi (60%). í Kirkjuvogssókn 72 og 58 lesandi (80%). í Njarð- víkursókn 114mannsog 92 lesandi (80°/0). í Útskálasókn 268 manns og 216 lesandi (80%). Húsvitjanin fór fram framan ?f vetri og þá var í þessum sóknum fjöldi haustmanna úr ýmsum áttum og voru þeir taldir með. Bjarni Jónsson. ^r^veifing fil 6arnaBf/óla. .Síðastliðið ár (1899) fengu 27 barnaskólar styrk úr lands- sjóði. Styrkurinn var samtals 5,300 kr., og var honum út- hlutað þannig: 1. til barnaskólans í V estmannaeyj u m . . 270 kr. 2. - — — í fykkvabæ . . . . . 115 - > - — — á Eyrarbakka . . . . 197 - 4. - — — á Stokkseyri . . . . . 115 - 5. - — — í Gtrindavík . . . . . 164 - 6. - — — á Útskálum . . . . 164 - 7. - — — í Leiru . . . . . 82 - 8. - r í Keflavík .... . . 100 -

x

Kennarablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kennarablaðið
https://timarit.is/publication/37

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.