Helgarpósturinn - 06.04.1979, Blaðsíða 15

Helgarpósturinn - 06.04.1979, Blaðsíða 15
--helgarposfurinn- Föstudagur 6. apríl 1979 15 Haukur og SigriOur taka dansspor úti i náttúrunni „DANSINN ER EINS KONAR IÍTRÁS” segir diskódansarinn Haukur Clausen „Af hverju dansa ég? Ja, ég veit þaft varla, þetta er ef til vill einskonar útrás. Maður byrjar að hlusta á músik og siðan er eitt- hvaðsem knýr mann til aö hreyfa sig i takt við músikina. Þannig verður dansinn til þegar hreyfi- þörfin gerir vart viö sig,” segir Haukur Clausen 19 ára gamail piltur sem ásamt jafnöldru sinni Sigriði Guðjónssen sigraöi i diskódanskeppni veitingahússins Klúbbsins og ferðaskrifstofunnar Útsýnar. Haukur hefur haft þann starfa aö selja tiskufatnaö, en er nú i listdansskóla Þjóöleikhússins. Sigriðurhinsvegarstundar nám i fjölbrautaskólanum Flensborg, Hafnarfirði. „Þaö er erfitt aö segja um þaö hvers vegna við unnum en ekki einhverjir aðrir. Okkar dansat- riöi var samið viö lagiö „Love fever” og sömdum við dansinn sjálf. Hann var á ýmsan hátt frumlegur og ég hugsa aö okkar aðalstyrkleiki hafi veriö fólginn i þvi, hve góöri dansþjálfun viö Sigga erum i. Stundum bæöi dansnám i Jassballettskóla Báru. Viö skutum inn i dansatriði okkar svona ýmsum tilbrigðum úr jass- ballettnum.” Þau Sigga og Haukur hafa ær- inn starfa viö dansinn eftir sigur- inngóöa. Dansaþaui sjónvarpinu um þessar mundir auk þess sem þau sýna opinberlega. „Verölaunin sem viö hlutum er sólarlandaferð fyrir okkur bæöi að upphæö 300 þúsund krónur. Aö sjálfsögðu nýtir maöur feröina. Hvortviö Siggaförum saman veit ég ekki, byst þó frekar viö þvi, þá ásamt fleirum. Nei, viöerum ekki saman. Vorum þaö hins vegar þegar við æföum dansatriðiö, en uppúrþvislitnaöieins og gengur. Erum hins vegar m jög góöir vinir eftir sem áður og höldum áfram aö dansa saman,” sagði dansar- inn Haukur Clausai. — GAS Ensk diskódís i Hollywood: „Helgarnar teknar vel út” — seglr Christine Ive Ég vildi alls ekki fará til islands þegar ég var fyrst beöin um það. Taldi landiö eyðilegt og vanþroað. Siðan hugsaði ég málin betur og fannst þá hugmyndin alls ekki svo fráleit, svo ég sló tii og hingað er ég komin. Og sé hreint ekki eftir þvi. island er dá- samlegt land.” Það er breski plötusnúðurinn Christine Ive sem mælir þessi orð, en hún snýr nú skifunum i veitingahúsinu Hollywood. Chris- ine er tuttugu ára gömul og hefur undanfarin fimm ár starfað sem plötusnýöur viöa i Englandi. Byrjaði sem sé i „bransanum” aöeins 15 ára gömul. Hvernig skyldi nú þessi enska stúlka eða deginum á Islandi þegar hún er ekki aö leika popp- músik fyrir Islendinga. „Ég hef nóg að gera. Syndi mikiö, fer á Christine þykir heldur litið til drykkjusiða tslendinga koma, en segist þó ekki verða fyrir ónæði af þeim völdum. Hún er lika vel varin I búri plötu- snúðsins i Holly- wood. hestbak, tek mér langa göngutúra og dáist af þessu yndislega lands- lagi. Ég á eftir að vera hér í mánuð i viöbót og kviöi alls ekki þeim tima.” „Þú spyrð um músiksmekk ts- lendinga. Ég veit varla. Þó hef ég á tilfinningunni aö þeir séu á eftir. Eru lengur að taka viö sér. Til öryggis kom ég meö mikinn plötustafla með mér frá Eng- landi, þar sem ég vissi ekkert hvaðværi til hér. Annars viröast danshúsagestir vera nokkuð vel meö á nótunum þegar lögin eru leikin, en heldur finnst mér nú ís- lendingar drekka harkalega. Veröa ölvaðri en Englendingar. Það er greinilegt aö helgarnar eru vel teknar út hér á landi. Ég vil þó taka þaö fram aö ég hef ekki oröiðfyrirneinuónæöi vegna þess arna, en æði oft er veriö aö bjóöa mér sjúss, sem ég aldrei þigg, því að alkahól snerti ég eldrei,” sagði Christine Ive. „Fólk hefur veriö mjög vin- gjarnlegt viö mig og samstarfs- fólk mitt einkar hjálplegt og vil ég gjarnan nefna Vigni Sveinsson plötusnúö og löggu i þvi sam- bandi,” sagöi Miss Ive I lokin. —GAS Griilið opið alla daga, borðpantanir í síma 25033 Átthagasalur og Lækja- hvammur einkasam- kvæmi. Súlnasalur: Föstudagur: einkasam- kvæmi Laugardagur: dansaðtil kl. 02.00 hljómsveit Ragnars Bjarnasonar og Þuríður. Sunnudagur: Sunnu- kvöld. Borðpantanir í sima 20221 eftir kl. 16.00. Mímisbar opinn frá kl. 19.00 Gunnar Axelsson við píanóið. Sælkerar á Loftleiðum „Hugmyndin var að koma fram meö einhverjar nýjungar I skemmtanalifinu I bænum,” sagöi Soffia Pétursdóttir veitingastjóri Hótels Loftleiða, þegar Helgarpósturinn innti hana eftir tilurð Sælkerakvöldanna, sem hótelið hefur efnt til tvisvar sinnum. Borgarbúar hafa heldur ekki legiö á liöi sinu. Bæði kvöldin hafa veriö ákaflega vel heppnuö, og komust færri aö en vildu. Þaö var Jónas Kristjánsson rit- stjóri sem reiö á vaöið og á eftir honum kom Sigmar B. Hauksson útvarpsmaöur. Þriöja og siðasta Sælkerakvöldiö að sinni verður þann 3. mai undir stjórn Geirs Andersen. Þeir sem ekki komast aö þá, veröa aö biöa til haustsins. En þá mun ætlunin vera aö halda þessu áfram. Sigmar smakkar a' súpunni Þaö er alltaf eitthvaö um aö vera í Óöali! Það verður allt á fullu alla helgina JOHN ANTHONY sér um músíkina af sinni alkunnu snilld og heldur uppi stemmningunni á dansgólfinu. >ATH! Brilljantín ball SUNNUD. HLH flokkurinn-í góðu lagi-SÆMI & DIDDA ROKKFLOKKUR ★ KLÍSTRAÐ STUD! v--------------------------- ætiar bú út í kvöld Z Það má njóta lífsins á ýmsan hátt. Rabba yfir glasi, dansa, fá sér í gogginn, hlusta á tónlist eöa horfa a lifiö I KJúbbnum er aö fmna marga sali meö ólíkum brag Bar með klúbb stemmringu og lágværri músik, f)örugt Diskótek, danssal meö hljómsveit og annan þar sem veitingar eru framreiddar. Þar er hægt að vera í næöi eöa hringióu fjörsins eftir smekk.-eða sitt á hvaö eftir þvi sem andinn blæs i brjóst. Þú getur átt ánsegjulegt kvöld í klúbbnum.

x

Helgarpósturinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Helgarpósturinn
https://timarit.is/publication/47

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.