Helgarpósturinn - 06.04.1979, Blaðsíða 16

Helgarpósturinn - 06.04.1979, Blaðsíða 16
16 Föstudagur 6. apríl 1979 —he/garpásturinrL. Leikféiag Akureyrar: Sjálfstætt fólk, eftir Halldór Laxness. Föstu-, laugar- og sunnudagskvöld kl. 20.30. Leikstjóri er Baldvin Hall- dórsson. Leikfélag Kópavogs: Gegnum Holt og Hæöir eftir Herdisi Egilsdóttur, Leikstjóri Marj>rét Helga Jóhannes- dóttir. Nk. sunnudagkl. 15.00. Alþýðuleikhúsið: Barnaleikritiö Nornin Baba- Jaga eftir Schwartz laugar- daginn 7. april ki. 14.00 og 17.00 I Breiöholtsskóla. Leik- stjóri er Þórunn Siguröardótt- ir. (Sjá umsögn i Listapósti). Viö borgum ekki eftir Dario Fo sunnudaginn 8. april kl. 23.30 I Lindarbæ. Leikstjóri er Stefán Baldursson. Iðnó: Skáid-Rósa eftir Birgi Sig- urösson. Föstudag kl. 20.30. Leikstjóri er Jón Sigurbjörns- son. Lffsháski eftir Ira Levin. Laugardag kl. 20.30. Leikstjóri er Glsli Halldórsson. Steldu bara milljaröi eftir Arrabal. Sunnudag kl. 20.30 leikstjóri er Þórhildur Þor- leifsdóttir. (Sjá umsögn 1 Listapósti). Þjóðleikhúsið: Stundarfriöur eftir Guömund Steinsson. Föstudag kl. 20.00. Leikstjóri er Stefán Baldurs- son. (Sjá umsögn I Listapósti). Sonur skóarans og dóttir bak- arans eftir Jökul Jakobsson laugar dag kl. 20.00. Leikstjóri er Helgi Skúlason. Stundarfriöur eftir Guömund Steinsson sunnudag kl. 20.00. Leikbrúðu- land: Gauksklukkan eftir Sofiu Prokofjevu alla laugardaga kl. 15 (Þó fellur niöur sýning laugard. fyrir páska. Leik- stjóri er Brlet Héöinsdóttir. F yrirlestrar Háskóli Islands: Leszek Kolakowski, prófessor I heimspeki, flytur fyrirlestur er nefnist ,,On the Paradox of Liberalism" f dag, 6. aprfl, kl. 17.15 I stofu 101 I Lögbergi. Allir velkomnir. Norræna Húsiö: Danska skáldiö Jörgen Sonne mun halda fyrirlestur á morg- un, 7. aprfl er fjallar um met- sölubækur og nefnist „Hvor er det kedeligt...” Ml R-salurinn: Guörún Kristjánsdóttir, lækn- ir, mun halda fyrirlestur um börn i Sovét kl. 15. 00, laugar- dag 7. aprll. Siöan veröur sýnd kvikmynd um sama efni. Tónleikar Féiagsstofnun islands: Manuela Wiesler og Julian Dawson munu flytja verk fyrir flautu og planó á morgun, 7. aprll. A efnisskránni eru m.a. verk eftir Bartok, Martinu og Enesco. Háskólabió: Tónmenntaskóli Rvk. efnir til Nemendatónleika á morgun, 7. april, kl. 14.00. Flutt veröa verk eftir Atla Heimi Sveins- son og Þorkel Sigurbjörnsson. leidarvísir helgarinnar Útvarp FÖSTUDAGUR 6. aprfl 19.40 Hákarlaveiöar viö Húnaflóa um 1920: Ingi Karl Jóhannesson ræöir i þriðja og siðasta sinn viö Jóhannes Jónsson frá Asparvík 22.55 (Jr menningarlifinu: Hulda Valtýsdóttir ræöir viö dr. Finnboga Guö- mundsson um Landsbóka- safniö. 23.10 Kvöldstund: Sveinn Einarsson hjalar góölátlega viö hlustendur og leikur prýöilegar plötur. Laugardagur 7. april . 9.30 óskalögsjúklinga: söm viö sig 13.30 t vikulokin: Jón Björg- vinsson stýrir, Edda Andrésdóttir og Arni Johnsen kynna. Meö skemmtilegri útvarps- þáttum. 16.20 Vinsælustu popplögin: Vignir Sveinsson poppar af fingrum fram. 20.45 Einingar: Þáttur „meö blönduöu efni” 21.20 Kvöldljóö: Helgi Pé og Asgeir Tómasson, blaöa- menn Dagblaösins spila afslappandi plötur. Sunnudagur 8. apríl 11.00 Messa: Sér Kjartan örn i Vestmannaeyjum 15.00 NATó: Kristjan Guö1 mundsson tekur saman þátt um þá umtöluöu sam- kundu. 16.15 Tónskáldakynning: Guömundur Emilsson kynnir Jón Nordal 19.25 Dvöl I Klaustri: Séra Garöar Þorsteinsson rifjar upp 21.25 Söguþáttur: Meira um NATÓ. Sjónvarp Sverrir konungur Næstkomandi sunnudag sýnir Sjónvarpið fyrsta þátt af þrem- ur úr nýjum myndaflokki frá norska Sjónvarpinu um Sverri konung. Þættirnir voru frum- sýndir i Noregi milli jóla og ný- árs á síöasta ári. Þættirnir eru byggöir á Sverrissögu, sem Karl Jónsson ábóti. á Þingeyrum skráöi eftir frásögn konungs sjálfs. Sagan hefst sumariö 1176. Þá berjast tvær fylkingar um völd i Noregi. Fyrir annarri þeirra er maöur aö nafni Erlingur skakki, og fylgja flestir höföingjar landsins honum aö málum. Hins vegar eru aörir menn. sem telja sig réttbornakonungssyni og aö þeim beri konungdæinið. Þar er fremstur i flokki Eysteinn Meyla. Hann leitar stuönings i Svlþjóö hjá ættingjum söguhetj- unnar, Sverris. Sverrir konungur var uppal- inn á Kirkjubæ I Færeyjum. Móöir hans var norsk, og taldi húnhonum trú um aö hann væri launsonur Siguröar konungs Munns. Sverrir baröist meö uppreisnarmönnum í Noregi, og var flokkur þeirra kallaöur Birkibeinar. A valdatfma sínum átti Sverr- ir i baráttu viö kirkjuna. Hann dó svo i banni hennai, en i friöi viö sjálfan sig. Handrit að myndaflokknum geröu Norvald Tveit, Káre Lundenog Stein örnhoi, sem jafnframt er leikstjóri. Meö helstu hlutverk fara Jon Eikems, Oddbjörn Hesjevoll, Svein Sturla Hungnes, Unn Vibeke Hol og Jack Fjeldstad. ölafur Halldórsson handrita- fræöingur mun flytja formáls- orö aö þáttunum. —GB Föstudagur 6. april 20.30 Prúöuleikararnir: meö Pearl Bailey 21.05 Kastljós: Sigrún fjallar um streitu, fóstureyðing- ar, og tengsl Reykjavikur viö nágrannasveitirnar. 22.05 Pressure Point: Bandarisk frá 1962. Blökkumaöurinn Sidney Poiter leikur geölækni og Bobby Darin fordómafulJ- an nasista sem leitar hjálparhans. Athyglisverö mynd og vel leikin. Laugardaginn 7. april 20.30 Allt er fertugum fært: Misfyndinn breskur gam- anmyndaflokkur 20.55 Skonrokk: Sjónvarpiö sýnir nú poppinu tilhlýði- lega viröingu. Þorgeir og popparar hans eru meö vinsælasta sjónvarpsefn- inu núna. 21.20 Tom Stoppard: Breski leikritahöfundurinn ræöir um verk sin 21.45 Greifynjan frá Hong Kong: Bresk frá 1967. Siö- asta mynd Chaplins og sennilega hans lélegasta. Marlon Brando og Soffia Lóren megna varla aö lyfta henni nema uppi meöallag. Sunnudagur 8. april 20.30 Sverrir konungur: Sjá kynningu. 21.15 Alþýöutónlistin: Bong Crosby, Perry Como, A1 Jolson, Bee Gees, og fleir- um, bregöur fyrir i at- hyglisverðum þætti um tónlistariönaöinn. 22.05 Mikiö skai til mikils vinna: Aströlsk mynd um þolsundkappa. 22.55 Aö kvöldi dags: Ragn- heiður Finnsdóttir. Q Wýningarsalir Listasafn Einars Jóns- sonar: Opib alla sunnudaga og mib- vikudaga frá kl. 13.30 til 16.00 Listasafn Islands: Sýning á verkum á vegum safnsins, erlendum og inn- lendum. Opib virka daga kl. 13.30-16.00 Bogasalur: „Ljósib kemur langt og mjótt”, kynning á þróun ljóss og ljósfæra. Opió á föstudag, laugardag og sunnudag kl. 13.30-16.00 Norræna Húsið: Málverk eftir Björgu Þor- steinsdóttur i kjallaranum. Opiö I dag, laugardag og sunnudag kl. 14.00-22.00 lýkur 9. april. 1 anddyrinu: Mynd- listarsýning frá Helsinki. OpiB frá kl. 9.00 til 19.00. Mokka: Ollumálverk eftir amerlska konu er nefnist Patricia Halloy. Opiö frá kl. 9.00 til 24.00 A næstu grösum: Ljósmyndir eftir Kristján Inga Einarsson. Sýnt til mánudags, frá kl. 11.00 til 22.00. Kjarvalsstaöir: Kjarvalssýning I Kjarvals- salnum. Málverk eftir Ásgeir Bjarnþórsson I vestursalnum. Norsk farandsýning, ýmsir listamenn sýna myndskreyt- ingar viö Heimskringlu. Opiö alla virka daga nama námu- daga frá 14 til 22, um helgar 16-22. Suðurgötu 7: Þrlr nemar úr Myndlistar- skólanum sýna, þeir Siguröur Arnason, ómar Stefánsson og Kristján Karlsson til 16. april. Opiö virka daga frá 4-10, 2-10 um helgar. Höggmyndasafn Asmundar Sveinssonar: er opiö þriöjudaga, fimmtudaga og laugardaga ki. 13.30-16.00 Ásgrimssafn/ Bergstaðarstræti 74, Opiö sunnud., þriöjudaga, fimmtu- daga kl. 13.30-16.00 Árbæjarsafn: Opiö samkvæmt umtaii, simi 84412 kl. 9-10 alla virka daga. Útiiif Feröafélag lslands: Gönguferð á Skarösheiöi, n.k. sunnudag kl. 19.00 Skíða- og gönguferö á Bláfjallasvæöinu, sunnudaginn 8. april kl. 9.00. Mæta austan viö Umferða- miöstöðina. ' Otivist: Oku- og gönguferö, n.k. sunnu- dag kl. 1.00 Gengiö á Geitafell, slðan er ekiö til Þorlákshafnar og gengiö þar um. 1 bakaleið- inni er litiö inná mynniö á Raufarhóishelli. Mæta viö bensinstöö Umferöarmiö- stöövarinnar. úíóin 4 stjörnur = framúrskarandi 3 stjörnur = ágæt 2 stjörnur = góö 1 stjarna = þolanleg 0 afleit Austurbæjarbió: Mandingo ★ ★ Bandarisk. Argerö: 1975. Leikstjóri: Richard Fleischer. Handrit eftir sögu Kyle Ons- totts. Aðalhlutverk: James Mason, Susan George, Perry King, Ken Norton. Fleischer tekst nokkuö vel aö laða fram hita og bælda reiði I andrúmsloftinu á þrælabúgaröi I Louisiana á miöri siöustu öld, en öll alvar- leg umfjöllun á eöli þræla- halds og kynþáttamismunar vlkur fyrir ódýrum hasar og kynlifskitli. Engu aö siður dá- góö afþreying, og Perry King og James Mason eru eftir- minnanlegir sem feögar og þrælahaldarar. (Endursýnd). -AÞ. Laugarásbió: Galactica ★ ★ Sjá umsögn I listapósti. Regnboginn: Silfurrefirnir — Silver Bears ¥ ¥ Bresk-Bandarisk, Argerð: 1977. Leikstjóri Ivan Passer. Aðalhlutverk: Michael Caine, Cybill Sheperd, Louis Jordan og David Warner. Fagiega geröur afþreyjari um fjárglæframenn og svindlara. Allir svindla á öllum. Caine er á réttum staö i hlutverki smartra blsniss- mannsins og veöriö er gott og landslagiö faliegt. Bærileg skemmtun. Convoy ¥ Bandarisk. Argerö: 1977. Leikstjóri Sam Peckinpah. Aöalhlutverk: Kris Kristofferson, Ali MacGraw. Þaö er nánast furðulegt aö Sam Peckinpah skuli geta hafa látiö fara frá sér jafn hroövirknislega unna mynd Enn furöulegra er hversu vel hún hefur gengiö i landann. Kristofferson leikur vörubil- stjóra sem er höfuöpaurinn I bílalest. Mynd sem á lftið erindi nema kannski I Banda- rlkjunum. Þar skilur fólk aö minnsta kosti þá „contry” stemmningu sem yfir svifur. Rakkarnil — Straw Ilogs Bresk. Argerö: 1971. Leik- stjóri Sam Peckinpah. Aöal- hlulverk Dustin Hoffman og Susan George. Þetta er aftur á móti Peckinpah I essinu slnu, enda tekur hann fyrir sitt uppá- haldsefni — ofbeldiö. Hoff- mann leikur stæröfræöing sem sest aö 1 sveitaþorpi, og þorspbúarnir láta ekki konuna hans I friði. Þegar henni hefur veriö nauðgað tekur hann til viö ofbeldisverk, — og fer fljótt aö njóta þess. SÍBasti hálftiminn I myndinni er eitt- hvaö þaö viöbjóöslegasta sem boðiö hefur verið uppá I bió. (Endursýnd). Villigæsirnar — The Wild Geese ¥■ ¥ Bresk. Argerö: 1978. Leik- stjóri: Andrew MacLagen. Handrit. Aöalleikarar: Roger Moore, RÍchard Burton, Richard Harris og Hardy Kruger. MacLagen hefur löngum þótt liötækur I gerö hasar- mynda, og hér bregsl hann ekki. Myndin er um málaliða I Afriku og gerið dálitiö mis- heppnaöa tilraun til aö rétt- læta veru þeirra þar, Annars er þetta bara byssuleikur en dágóöur sem sllkur. -GA Háskólabíó: Grease ¥ ¥ Bandarisk. Argerö: 1978. Leikstjóri: Randal Kleiser. Handrit Alan Carr. Aöalhlut- verk: John Travolta og Olivia Newton-John. Hér þarf ekki aö hafa mörg orö. Bærilega skemmtileg dans og söngvamynd, sem hálf þjóöin er nú þegar búin aö sjá. Upp meö greiöuna! Bæjarbió: Kynórar kvenna /-> Aströlsk-amerisk. U Heldur döpur mynd, jafnvel af þriðjaflokks klámara aö vera. Þaö besta viö hana er kynllfsfræðingurinn sem skýrir gerfiskakið, Þaö er góöur húmoristi. -GA Stjörnubíó: ★ ★ ★ Let the Good Timcs Roll Bandarfsk. Argerö 1973. Leik- stjórar: Sid Levin, Robert Abel. Fram koma m.a. Little Richard, Bo Diddley, Chuch Berry. The Shirelles, Chubby Checker. Bráöskemmtileg upprifjun á gullöld rokksins þar sem „splitscreen” tækni er prýöi- lega notuö til aö bera saman hvernig rokkstjörnurnar voru þá og hvernig þær voru þegar þessi mynd var gerö. Einkum er fróölegt aö sjá hvernig snillingurinn Little Richard breyttist úr venjulegum rokk- ara I glimmerhomma án þess aö glata stuðinu úr sér. Mynd- in er klippt og skrifuö af hug- myndaflugi og smekkvisi. Sem sagt: Fjör. (Endursýnd) Aþ Hafnarbió: Villtar ástrlöur — Finders Keppers — Lovers Looser Bandarisk. Argerö: 1971. Leikstjóri. Russ Mayer Lafstandandi kynllfsmynd — I litum. (Endursýnd). F jalakötturinn: Alfameyjarnar — Daisles Tékknesk. Argerö: 1967. Leik- stjóri Vera Chytilova. Hand- rit: Esther Krumbachola og Vera Chytilova. Mynd um tvær ungar stúlk- ur sem fara útá llfiö. Fybdin og ljóöræn mynd aö sögn sýningarskrár Fjalakattarins. Gamla Bíó Gussi Fjölskyldumynd frá Walt Disney. Don Knotts I aöalhlut- verkinu. Nýja bió: Bak viö ¥ læstar dyr ttölsk. Argerö 1975. Leik- stjóri: Mauro Bolognini. Handrit: Raffaelle Andreassi o.fl. Aöalhlutverk: Marcello Mastroianni, Francoise Fabian, Marthe Keller. Myndin fjallar um ein- angraö llf á geðveikrahæli á uppgangstimum fasista á ttaliu fyrir striö. Viöfangsefn- iö viröist vera samliking milli faslsks rlkis og geö- veikrahælis, en tekst ekki sem skyldi aö koma þvi til skila sökum lélegs handrits. Tækni- lega er myndin hins vegar vel gerö. T.d. tekst leikstjóra vei aö laöa fram ómannlega hliö sllkra stofnana meö beitingu blárra litatóna. Leikur mjög þokkalegur -GB. Háskólabió: ★ ★ ★ Slðasti stóriaxinn — The Last Tycoon Sjá umsögn I Listapósti Tónabió: 0 Horfinn á 60 sekundum — Gone in 60 seconds. Bandarisk. Argerö: 1975. Handrit, leikstjórn, fram- leiösla og aöalleikur: H.B. Halicki Eitt þaö voöalegasta ,,ego trip” sem sést hefur. H.B. Halicki gerir allt, og fátt vel. Hann tekur þó beygjur bæri- lega. Myndin er einn kapp- akstur út i gegn, söguþráöur- inn er aukaatriöi. (Endur- sýnd). -G A. s Wkemmtistaðir Glæsibær: Hjómsveit Gissurar Geirsson- ar og Diskótekiö Disa (öskar Karlsson) sjá um múslkina, föstudagskvöld, laugardags- og sunnudagskvöld. Leikhúskjallarinn: Hljómsveitin Thalla leikur fyrirdansi.frá kl. 18.00 I kvöld og á morgun. Borgin: Föstudagskvöld: Diskótekiö Dlsa (Oskar Karlsson). Laugardagskvöld: Einkasam- kvæmi lokað, hiö siöasta I vet- ur. Sunnudagskvöld: Gömlu dansarnir. Hljómsveit Jóns Sigurðssonar ásamt söngkon- unni Mattl skemmta. Sýndar veröa poppmyndir fyrri hluta kvöldsins. Sigtún: Galdrakarlarnir spila, föstu- dags- og laugardagskvöld. Laugardaginn kl. 15.00 er Bingó. A sunnudaginn veröur lokað. Klúbburinn: Hljómsveitin Freeport og TIvolI spila og plötusnúöarnir Hinrik Hjörleifsson og Elvar Steinn sjá um múslkina á 3. hæö I kvöld. A laugardags- kvöldið skemmta sömu hljóm- sveitir ásamt diskótekurunum Glsla Karlssyni og Elvari Steini. Sunnudagskvöld: Diskótek ásamt skemmti- atriöum, Plötusnúöur er Vil- hjálmur Astráösson. Þórscafé: Lúdó og Stefán spila, ásamt „The Bulgarian Brothers”, I kvöld, annað kvöld og sunnu- dagskvöld. Lindarbær: Gömlu dansarnir. Þristar leika fyrir dansi, annaö kvöld, 7.aprll. Hótel Saga: Föstudagskvöld: Einaksam- kvæmi I Súlnasal og Atthaga- sal. Stjörnusalur veröur opinn fyrir mat og á Mlmisbar leik- ur Gunnar Axelsson á planó. Sunnudagskvöld: Sunna verö- ur meö Grlsaveislu I Súlnasal. Einnig veröur opiö I grilli og á Mlmisbar. Snekkjan: Föstudagskvöld frá 7—1: Plötusnúöurinn Halldór Arni sér um diskótekið Laugardagskvöld frá 7—2: Diskótek og hljómsveitin Meyland leikur fyrir dansi. Sunnudagskvöld: Lokaö. Hollywood Föstud. kvöld: Plötusnúöarnir GIsli Loftsson og Caroli»e Ive (sjá Borgarpóst), laugard. kvöld: sama sunnudagskvöld: sama Si Tlskusýning (Módel ’79) óðal Plötusnúöurinn John Anthony sæer um múslkina alla helg- ina. Sunnudagskvöld: Brilljantin ball. HLH flokkur- inn, Sæmi og Ðidda og Rokk- flokkur Ingólfscafé: Gömlu dansarnir I kvöld og laugardagskvöld kl. 9.

x

Helgarpósturinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Helgarpósturinn
https://timarit.is/publication/47

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.