Helgarpósturinn - 04.05.1979, Page 15

Helgarpósturinn - 04.05.1979, Page 15
--hQ/cjdrpOStUrinrL-'Fös\udagur 4. maí 1979 15 Láttu sjá þig. imeö ‘f-s' betri helminginn! Ölstofumenning í Stúdenta- kjallaranum Við ætlum ab reyna að koma þarna á nokkurskonar ölstofu- menningu”, sagði Skáli Thoroddsen, f ramkvæmdastjóri féiagsstofnunar Stúdenta, þegar Helgarpðsturinn spurðist fyrir um Stúdentakjallarann. Þann 15 mars síðastliðinn fékkst vinveit- ingaleyfi fyrir kjallarann „Hugmyndin er”, sagði Skúli, „aöfáhingaöá föstudögum menn sem kunna á hl jóöfæri, til aö leika jazz eða létta tónlist, eða hvaö sem þeir vilja. Þá ætlum viö aö hafa hér stöðuga myndlistarsýn- ingu. Núna hanga hér grafik- myndir eftir Jóhönnu Bogadóttur, og von er á fleiri sVningum”. „Þetta er nú allt á tilraunastigi ennþá, og viö notum okkur þetta leyfi ekki til fulls. Viö megum selja létt vin, og notum okkur þaö Stúdentakjallarinn er að verða hinn fjölbreytileeasti samkomu staður. aöeins á fimmtudags-, föstudags-, laugardags-, og sunnudagskvöld- um. Viö seljum ekki vin i hádeg- inu heldur. Hinsvegar er hægt aö fá hér kaffi og brauð og þesshátt- ar allan daginn, og þaö á miklu betra veröi en viöast annarsstaö- ar. í framtiöinni, þegar mynd fer aö komast á þetta, ætlum viö aö bjóöa uppá pizzu, og aðra létta rétti. Viöætlum aö bjóöa uppá svolit- iö aöra drykkjumöguleika, en á diskótekunum — aö fólk geti kom- iö og sest fengiö sér eina rauö- vinsflösku, eöa svo, og boröaö létta rétti meö”, sagöi Skúli_GA jpÞÓRS ffCAFEn S STAÐUR HINNA VANDLÁTU | The Bulgarian Brothers J frá Las Vegas til Reykjavíkur BuigorsKu nstamennirnir matargestum. sitemmia Lúdó og Stefán Gömlu og nýju dansarnir. Fjölbreyttur matseðill. Borðapantanir í síma 23333. Askiljum okkur rétt til að ráðstafa borðum eftir kl. 8.30. Neðri hæð: Diskótek. Spariklæðnaður eingöngu leyfður Opið f rá kl. 7—1, föstudag. 7—2 laugardag. ....sjá HLH flokkinn í VIDEO”lgoöu lagi„ * Fá sér kaffi í Penthúsinu „Ræktaðu garðinn þinn” Þótt hann hafi veriö napur i veöri fram undir þaö siöasta, þá segir almanakiö aö senn veröi vor i lofti. Vor-annir eru lika hafnar eða aöhefjasthjá garöeigcndum i borginni, og okkur fannst þvi til- valiö.að slá á þráöinn til Hafliða Jónssonar, garðyrkjustjóra borgarinnar til aö vita hvort hann lumaði ekki á einhverjum heil- ræöum. „Þaö er of rikt i mörgum aö vorverkin fari ekki af staö fyrr en á þessum tima,” sagöi Hafliöi, „og aö timi garöyrkjustarfa sé ekki nema rétt yfir vor- og sumarmánuöina. Garðurinn á aö vera i hugum fólks allt áriö um kring, þvi aö þaö er stööugt hægt aö vera aö sýsla viö hann.” Hafliöi nefndi áburöinn. „Eiginlega er nú þegar liðinn sá timi sem best er aö béra húsdýra áburð en hins vegar er enn allt i lagi meö aö bera hann á trjábeö.” Er þá mikill munur á húsdýra- áburöi og tilbúnum áburöi til aö bera á grasflatirnar? ,,Já, sá er munurinn aö tilbúni áburðurinn örvar ekki bakteriulif jarövegsins og þaö sýnir sig I fóöurgildi nytja- grasa að ef eingöngu er notaöur tilbúinn áburður veröur t.d. aö bæta skepnunum þaö upp meö t.d. fóöurbætisgjöf. Meö húsdýra- áburöinum fæst hins vegar sjálf- krafa hringrás náttúrunnar. Hvaö um trjáklippingu? „Veturinn er eiginlega bes tim- inn til aö klippa trén,” segir Haf- liði, ,,en annars má klippa nánast á hvaöa árstima sem er. Menn veröa aðeins að hafa i huga hvaö þeir ætla sér aö ná fram með þvi aö klippa trén. Ef menn eru aö klippa af heilar greinar, t.d. þær sem slúta yfir gangstiga þá veröa þeir aö gæta þess aö klippa alveg upp aö stofninum svo aö barki yfir en ekki skilja eftir stúf. Sé hins vegar aöeins um runna aö ræöa á aöeins aö snyrta þá Iitillega. Ef menn vilja fá meira ljós inn i garðinn þar sem um há tré er að ræöa er gott aö grisja trjá- krónurnar dálltiö. Annars er fólk sjálft meö alls konar kenningar i þessum efnum.” En hvernig garöyrkjumenn eru höfuöborgarbúar almennt? „Þaö hefur oröiö mikil breyting þarna á núna á siðustu árum og áhugi fyrir garörækt er gifurlega mik- ill,” s.varar Hafliöi. „Framan af var þaö fyrst og fremst skógrækt- arsjónarmiöið sem rikti er meö tilkomu grasagarösins i Laugar- dal hefur fólk fengiö leiöbeiningar um hvaö hægt er aö rækta hér og árangurinn hefur ekki látið á sér standa.” Hvaöa um blómarækt? ,,Jú, ef fólk ætlar sér aö rækta sumarblóm i garöi slnum þá fer liöa aö þvi aö þeirra timi renni upp,” segir Hai- liöi, „og þeir sem ætla aö rækta grænmeti ættu einnig aö faraaö búa sig undir þaö, þvi aö i næstu viku er kominn timinn til aö sá grænmeti.” —BVS He\gaír*^urinn' seKT iorentina HELGABRÉTTURINN aö þessu sinni felur i sér dáiitiö for- skot á sæluna. Hann er nefni- lega sóttur i smiöju til Jakobs Magnússonar, veröandi mat- reiöslumeistara nýja matsölu- staöarins i Hafnarstræti, sem opnar um næstu mánaöamót, eins og greint er frá annarsstaö- ar i opnunni. Hann aefur undan- farin ár starfaö aö iön sinni i Kaupmannahöfn, m.a. i Bak- húsi Þorsteins Viggóssonar, sem veriö hefur einn eftirsótt- asti matsölustaöurinn þar i borg. 1 laukur Spinat 200-250 gr. rækjur 50 gr. sveppir 30 gr. ólivur 1/2 dl. matarolia Salt/pipar Rósmarin 50 gr. rifinn ostur 2 tómatar Grúnn eldföst skál er smurö meö smjöri og botninn þakinn meö lauksneiöum. Ofan á lauk- inn er sett lag af spinati og slöan þétt lag af rækjum. Nýir sveppir i sneiöum og ólivur , . hitaöar á pönnu I oiiu og sett yfir rækjurn- ar. Stráö er salti og pipar yfir og smávegis af rósmarin og rifnum osti, skreytt meö tómatsneiöum 03 bakaö i ofni. Frá Nausti Opið föstudag til kl. 01 Opið iaugardag til kl 02 Fjölbreyttur matseðill/ þar á meðal logandi réttir svo sem Grisalundir GRAND MARNIER. Lifandi humar — veljið sjálf. Trió Naust sér um dansmúsikina. Snyrtilegur klæðnaður áskilinn. Borðapantanir i sima 17759. Verið velkomin í Naust.

x

Helgarpósturinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Helgarpósturinn
https://timarit.is/publication/47

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.