Helgarpósturinn - 04.05.1979, Qupperneq 17
—he/garpásturinrL_ Föstudagur 4.
maí 1979
„Reyndar er ég þeirrar
skoöunar, að langflestir eöa allir
starfsmenn útvarpsins reyni aö
vinna verk sin eftir bestu getu og
sýna meö þvi þegnskap sinn, og
starfsfólkiö tekur miöur vel upp,
ef látiö er liggja aö ööru. Þaö
reynir aö gera sér ljóst, aö vand-
kvæöi eru á ýmsum breytingum
en sumar eru orönar svo aökall-
andi, aö eitthvaö veröur aö
gerast. En þvf finnst ríkja um þaö
of mikið tómlæti hjá yfirmönnum
sinum og vill fá þaö bætt. Þetta
verður æ meira áberandi.
Árekstrum hefur fjölgaö I vetur,
og ég veit ekki, hvort æöstu
mönnum stofnunarinnar er ljóst,
hve ólgan er mikil undir niöri. En
,,ei veldur sá er varar”, og ég
heföi ekki tekið saman þessa
greinargerð eins og ég hef gert
nema af þvi aö ég tel aö hún eigi
brýnt erindi viö marga og veröi
tekin alvarlega.”
Þannig hljóöa niöurlagsorð
Hjartar Pálssonar, dagskrár-
stjóra útvarpsins f rétt tæplega 40
siöna skýrslu sem hann hefur tek-
iö saman og hann nefnir
Dagskrárhugmyndir og greinar-
gerö. Skýrsla þessi liggur nú fyrir
útvarpsráöi og veröur væntan-
iega tekin þar til frekari umræöu
en hún hefur ekki veriö gerö opin-
ber. t skýrslu sinni leggur Hjörtur
til aö gerðar veröi ýmsar breyt-
ingar á dagskrá útvarpsins sem
getiö er annars staöar i
Listapósti, en hann vikur einnig
aö ástandinu innan stofnunarinn-
ar og ræöir skorinort og af
hreinskilni um ástandið og
aöbúnaö einstakra deiida út-
varpsins.
Skipting í sumar- og
vetrardagskrá úrelt
t skýrslu sinni leggur Hjörtur
áherslu á aö lögö veröi af hefö-
bundin skipting sumar- og vetrar-
dagskrár, og telur aö sá hugs-
unarháttur sem þar liggur aö
baki, standi eölilegri mótun
dagskrárinnar fyrir þrifum. Þaö
sem þó vegi þyngst á metunum sé
aö útvarpiö ræöur ekki viö þessar
breytingar að óbreyttu ástandi.
Þá vikur dagskrárstjórinn að
tvennu sem hann telur brenna
heitar á útvarpsmönnum en
nokkru sinni frá þvi aö hann tók
viö starfi, en þaö er annars vegar
tal um yfirvofandi fjárhags-
kreppu og erfibleikar í starfsemi
tæknideildar og samskiptum viö
hana. Á slikum timum sé talað
um það almennum oröum; spara
þurfi i dagskrá og tæknideildinni
þurfi aö hlífa.
„Dagskráin er ekki verk neins
eins manns, og hún er staðreynd
eins og hún er. Mér finnst stund-
um skorta á því skilning, hve
gífurleg breyting hefur oröiö á
henni r timans rás, þó aö oft sé
kvartað yfir þvi, aö hún sé
„gamaldags”. Sú staðreynd er
beinlinis lykill skilnings á
rikjandi ástandi. Dagskráin hefur
breyst og þróast i ákveöna átt,
hvort sem mönnum lfkar betur
eöa verr, en útvarpiö hefur hvorki
megnað aö hamla gegn þeirri
þróun né fylgja henni eftir og
skortir nú til þess mannafla, fé,
„J mm L . ■ 91
ER YFIRMÖNNUM
ÍJTVARPS EKKI
LJÓST HVE ÓLG-
ANERMIKIL?
Helgarpósturinn birtir úr
skýrslu dagskrárstjóra til
óopinberri
útvarpsráðs
húsnæöi og tæknibúnað, og
einstakir þættir i skipuiagi þess
stjórn og rekstri þurfa áreiöan-
lega endurskoðunar viö sem
fyrst,” segir Hjörtur.
Róttæk breyting dagskrár
Hann segir ennfremur aö þar
sem allt bendi nú til aö ekki sé
lengur unnt aö halda uppi
dagskránni eins og hún er vegna
fjárhagsöröugleika, vinnuálags
og óánægju I tæknideild og viðar,
sé um tvennt aö velja: þ.e. aö
breyta dagskránni i gamalt horf
þar sem meginuppistaðan er
lesiö, aöfengiö efni, tónlist af plöt-
um, útvarpssaga leikrit og stöku
samfelldar dagskrár eöa þættir
og vibtöl, sem krefjast meiri
tæknivinnu en lestur, eöa aö gera
á dagskránni allróttækar breyt-
ingar, sem viö þaö mibaðist aö
gera hana einfaldari i sniðum og
„strúktúrinn” skýrari en nú án
þess aö hafna þeim dagskrár-
geröaraðferöum, sem hafi áunniö
sér vinsældir, og án þess aö hún
veröi óviðráðanleg fyrir tækni-
deild eöa af fjárhagsástæöum.
Aörar deildir eru beönar um aö hlifa tæknideildinni, segir dagskrárstjórinn.
Svar Hjartar er seinni kosturinn,
og er gerb grein fyrir honum ann-
ars staöar hér i Listapósti.
Fréttaflutningur
staðnaður
Hjörtur vikur I skýrslu sinni aö
einstökum deildum og starfstil-
högun þeirra og ber fyrst niöur á
fréttastofunni. Hann gagnrýnir
þar hversu útvarpsfréttir séu hér
iðulega langar og á fyrirkomulag
fréttaauka. Hann bendir á aö viöa
erlendis séu beinar fréttir sagöar
i styttra máli en siðan séu þeim
gerö ööru visi skil I sérstökum
þáttum sem fréttastofurnar ann-
ast. Telur hann aö hér þurfi aö
veröa breyting á i þessa átt,
fréttaflutningurinn sé staönaöur,
þar sem fréttir séu enn sagðar og
matreiddar aö formi til á sama
hátt og lengst hefur verið og hlut-
verk fréttastofunnar sem deildar
nái i raun og veru ekkert út fyrir
fréttatimana sjálfa.
Hjörtur rekur einnig, aö meöan
fréttastofan hafi haldiö sínu
striki, hafi komið i hlut
dagskrárdeildar að taka upp á
sina arma ýmis fréttatengd efni
eöa þætti af þvi tagi, sem æski-
legra heföi veriö aö félli undir
fréttastofuna en hún telji ekki
unnt aö sinna sakir mannfæöar.
Nefnir Hjörtur þar sérstaklega
Morgunpóstinn, sem tvimæla-
laust hafi sannab gildi sitt, og
leggur til aö bein þátttaka frétta-
stofunnar komi til i auknum mæli
viö gerö slikra þátta — bæöi komi
hún til liðs við Morgunpóstinn og
annist klukkutima þátt á hverju
kvöldi, þar sem um veröi aö ræöa
efni I fréttaauka- og fréttaskýr-
ingastil, efni frá Alþingi, viötöl,
Iþróttir stutt erindi o.fl. sem tengt
væri atburöum liöandi stundar og
viðburöum, en formiö sem
fjölbreyttast. Á laugardögum
yröi hann gjarnan meö þvi sniöi
að vera eins konar uppgjör fyrir
liöna viku.
Tónlistardeildin vanbúin
að gera dagskrárþætti
Varöandi tónlistardeildina segir
Hjörtur aö hann telji veikasta
hlekkinn i starfsemi hennar hve
illa hún sé búin til þess aö gera
dagskrárþætti, — framleiða
útvarpsefni. Er það skoðun hans,
að það þurfi aö vera gildur þáttur
I starfi tónlistardeildarinnar aö
kynna og flytja tónlist af ýmsu
tagi i sérstaklega unnum þáttum.
Um leiklistardeildina kemur
fram aö Hjörtur telur þurfa að
endurmeta hlutverk og stefnu
leiklistardeildarinnar vegna
gjörbreyttra aöstæöna frá fyrri
tið og kemur fram aö hann hefur
áöur samiö greinargerö um þaö
efni, sem svaraö hafi veriö meö
fleiri en einni greinargerö af
hálfu leiklistarstjóra. Megininn-
takiö i tillögum dagskrárstjórans
er aö hann vill láta flytja flutn-
ingstima vikuleikritanna og hafa
hann eftir hádegi á sunnudögum
en framhaldsleikrit veröi á
dagskrá á þeim tima sem
sjónvarpiö er I sumarleyfi.
Varöandi auglýsingadeildina
leggur Hjörtur áherslu á að þann-
ig veröi búiö um hnútana aö mis-
langur auglýsingalestur raski
sem minnst áöur auglýstri
dagskrá en á þvi hafi orðiö mikill
misbrestur, og hann lýsir sig and-
vigan hugmyndum um
„pródúseraöar” auglýsingar.
Sprenging yfirvofandi
útaf tæknideild
Um tæknideildina segir Hjörtur
orörétt: „Vandi tæknideildar og
sameiginlegur vandi hennar og
dagskrárdeildar ög samskipti
þeirra er oröinn svo viökvæmt og
aðkallandi úrlausnarefni, aö það
þolir enga biö aö einhverjar
ákvarðanir veröi teknar. Aldrei
hefur ástandiö veriö verra en i
vetur, og útvarpsráöi, það
kunnugt aö nokkru leyti, enda er
eini nýi þátturinn, sem þaö hefur
samþykkt og heföi dagskrár-
deildar vegna getaö verið kominn
á dagskrá fyrir nokkru, ekki
kominn það enn, vegna þess aö
tæknideild kvaöst ekki aö
óbreyttu ástandi geta sinnt hon-
um fyrr en eftir páska.”
Hjörtur segir kjarna málsins
vera, að án breytinga veröi
samþykkt dagskrá ekki unnin
nema meö þeirri tæknivinnu sem
tæknideild kvarti yfir ab sé of
mikil. Bæöi hún og dagskrárdeilc
séu þvi i kreppu og klögumálin
gangi á vixl. Agreiningur sé
þarna á milli hvaö gera þurfi, „en
þegar deildunum slær saman,
situr allt fast og einungis er tima-
spursmál, hvenær þetta leiöir til
alvarlegrar sprengingar.”
Hjörtur gagnrýnir aðgeröarleysi
af hálfu útvarpsstjóra og
framkvæmdastjóra við aö finna
lausn á þessu máli. Aö tekiö yröi
upp vaktavinnukerfi i tæknideild
yröi til bóta en Hjörtur spyr siöan
hvers vegna ekki megi fela
dagskrárgerðarmönnum einföld-
ustu hljóöritanir á handhæg tæki
oftar en gert sé og gefur i skyn að
þar sé um fyrirstöðu af hálfu
tæknideildarmanna aö ræöa.
Um d a g s k r á r d e il d i n a
segir Hjörtur Pálsson m.a. aö
löngu sé oröin nauösyn á annarri
verkaskiptingu og ööru sam-
vinnuformi fréttastofu og
dagskrárdeildar en tiðkast hafi
og dagskrárdeildin ráði ekki til
lengdar viö verkefni sitt og hlut-
verk án einhverra breytinga.
Endurskipulagning dagskrár-
deildar gæti veriö allt frá hag-
ræðingu og ákveðnum breyting-
um á deildinni eins og hún er nú,
upp i aö leggja hana niöur og
skipta verkefnum hennar milli
annarra deilda sem sumar séu til
fyrir en meb nýjum hætti.
—BVS.