Helgarpósturinn - 18.05.1979, Page 3

Helgarpósturinn - 18.05.1979, Page 3
—he/garpásturinru Föstudagur 18. maí 1979. 3 HIN MANNLEGA HLIÐ VILL VERÐA ÚTUNDAN — segir Jón Björnsson, sálfræðingur um aðbúnað gamla fólksins á flestum stofnunum hérlendis Hclgarpósturinn haföi sam- bandviö Jón Björnsson sálfræö- ing sem hefur látiö málefni aldraöra talsvert til sfn taka og rannsakaö ga um gæf ileg a. Spurningin var, hvernig hann teldi aö ætti aö búa aö öldruöum á langlegustofnunum og elli- heimitum. „Elliheimili sem lik- kistur” „Þaö er sjálfsagt og augljóst aö nauösyn er aö skapa hlýlegt og örvandi umhverfi i kringum þetta fólk. Það er dáh'tið merki- legt i þessu sambandi aö bera saman dagvistunarstofnanir og aftur elliheimili. Það þykir sjálfsagt þegar settir eru á stofn staðir þar sem börnum er ætluö vist, aö þeir séu vitrænt örvandi ogfélagslega þroskandi. Þessar vistarverur eru málaöar i hlýj- um og sterkum litum sem virka hvetjandi og þroskandi á börn- in. Þaö þykir oft nærri þvi' jafn sjálfsagt aö elliheimili og lang- legudeildir eigi aö lita út hiö innra eins og iskaldar likkistur. Þar eru veggir náhvítir og um hverfi allt óvistlegt og á engan hátt hvetjandi.” „Dagvistunarheimili eiga að flýta fyrir þroska barna og eru byggö með slikt i huga. Svo virðist sem umhverfi elliheim- ila eigi aö draga ilr andlegri getu og reisn einstaklinga. Um- hverfiö sé svo ömurlegt aö þaö nánast neyöi margt gamalt fólk til aö hverfa úr heiminum. Þaö eru til dæmi, þar sem fólk hefur bókstaflega stytt sér aldur þeg- ar þaö sér fram á vist á lang- legudeildum og þau eru eflaust fleiri dæmin, þó þausé erfiðara að sanna, aö gamalt fólk hrein- lega loki sig af frá umhverfinu af sömu orsökum og detti þann- ig út Ur heiminum.’’ ,,Gamla fólkið metur hlýhug meira en flestir aðrir” Helgarpnisturinn spuröi Jón því næst, hve mikilvægt þaö væri fyrirandlega og likamlega liöangamlafólksinsaöfram við þaö væri komiö af hlýhug og innileik. „Ég get ekki imyndaö mér neina persónu sem ekki kynni aö meta slikt,” svaraöi Jón Björnsson. „Ekki sist metur gamla fólkiö slikt þar sem i mörgum tilfellum erþaö algjör- lega upp á þaö fólk komiö sem annast þaö. Þar hefur vingjarn- legt orö og hlýlegt andrúmsloft mikiö að segja.” ,,Ég vil hins vegar taka þaö fram, aö flestar þessar stofnan- ir eru undirmannaöar og á elli- og langlegudeildum er fjölda starfsfólks haldiö i lágmarki. Þar meö gerir kerfiö ekki ráö fyrir þvi að meira sé gert fyrir þetta gamla fólk, en þaö allra nauösynlegasta. Þetta gerir þaö að verkum að starfcfólkinu gefst oft litill timi til aö sinna hinni mannlegu hlið sökum ofá- lags, þreytu og stundum von- leysis”. aö fá skoöun yfirkonunnar sem titter minnst á I dagbók Særúnar. Helgarpósturinn setti sig i sam- band viö þessa konu og leitaöi eftir hennar áliti. „Það er siöur én svo harkalega að þessu fólki fariö og þvi' liöur vel hérna. Þetta er fólk meira og minna út úr heiminum á þessari deild hérna og m.a. öryrkjar frá Kleppi, svo það segir sitt sjálft aö þetta fólk hefurekki buröi til stór- ræöa,” sagöi yfirkonan. Þá spuröi Helgarpósturinn hvort þaö væri rétt aö mat væri bókstaflega troöiö i þetta fólk gegn þeirra vilja. Yfirkonan svaraöi þvi til aö væri þetta fólk á sjúkrahúsum þá væri þaö látiö boröa. Þaö væri ekki nóg aökasta matnum fyrir þaö, einnig yröi aö sjá til þess aö þaö borðaöi hann. Hinsvegar væri enginn neyddur til neins. En hvað meö andlega upp- lyftingu fyrir þetta fólk var næsta spurning blaöamanns. „Þaö er auövitað reynt aö vissu marki aö lyfta þessu fólki upp andlega, en þaö er erfitt. Þaö er reynt meö lyfjum og eins meö þvi aö fara meö þaö út á sumrin. En staö- reyndin er sú aö margt þetta fólk er þaö langt leitt aö li tiö þýðir aö ná þvi upp,” var svar yfirkonunn- ar. Þá sagöi margnefnd yfirkona: „Viö stimplum engan ruglaöan sem hér er, heldur tökum á hverju tilviki eins og þaö kemur fyrirhverjusinni. Þaðer fariö vel meö þetta fólk, bæði á þessari deild og öörum hér á elliheimil- inu.” ,,Ég skil ekki almennilega á- stæöur þessarar frásagnar Sæ- rúnar. Hún starfaði hér 1 stuttan tima um vetur og getur þvi vart gert sér grein fyrir öllum staö- reyndum. Ég held að hún heföi frekar átt aö hugsa um þaö aö mæta betur I vinnu,” sagöi yfir- konan i lok máls sins. Viö skulum ljúka þessari skoö-- un á aöbúnaöi gamla fólksins meö þvi aö glugga á nýjan leik i dág- bók Særúnar Stefánsdóttur og nefna tvö dæmi um meöferð gamla fólksins. 1 hinni fyrri er fjallaö um sömu konuna og i upp- hafi. Á. litlu. ,,A. var gefinn iskaldur fiskur með storknaða fitu” ,,Þaö var fiskur og skyr I mat- inn. Þegar ég fór út úr stofunni var A. hætt aö boröa og haföi'þá boröað hálfan disk af skyri og á- lfka af fiski. Yfirkonan fór inn til A. til aö mata hana. Ég óskaöi þess svo aö einhver kæmi og sæi meöferðina á aumingja A. I þvi Þegar gamla fólkiö finnur hlýlegt viömót vill þaö lifa lifinu, en um leiö og hranalega er fram komiö dregur þaö sig inn i skel sina, segir Særún. Hversu langtnær umönnunin sem gamla fólkiö fær á stofnunum? kemur yfirkonan fram inn I eldhús og sótti meira skyr og slö- an inn á sjúkrastofuna aftur. Ég hugsaöi aö nú ætlaöi hún aö gefa A. tvo diska af skyri i staðinn fyrir fiskinn, þvi hann var ekki lengur hæfur til matar aö minu á- liti, iskaldur ogstorknuö fitan. Ég fór inn á eftir henni og sá þá aö hún mataöi hana jafnt af fiski sem skyri.” „Það lá viöaö ég ældi viö þessa sjón og tilhugsunina að þurfa aö borða þennan viðbjóöslega fisk, sem nú var verið aö troöa I A.. 1 þvi siöarasegir Særún frá M. Þar segir: „Svo er þaö M.. Hún vildi baraliggja i rúminu og sofa. Hún var samt rekin á fætur og fram á gang. Um helgar hins vegar kom sonur hennar og sótti hana og þá þurfti ekki aö segja hennitvisvaraöfaraá fætur. Hún virtistfær i flestan sjó um helgar, en ósjálfbjarga virka daga. Þetta sannaðifyrirméraöeflifið var á einhvern hátt gert spennandi og eftirsóknarvert fyrir þetta gamla fólk þá fengi það vilja og getu til ýmissa hluta.” „En siðan fór M. skyndilega aö hraka. Þaö sá á henni mun dag frá degi. Húnfór aö detta I gólfiö oggatekkigengið. Ifyrstu hélt ég að þetta væri viljaleysi I henni, en sá hins vegar fljótlega aö ekki var allt með felldu. Hún var einn- ig oröin rugluð og baö mig einu sinni aö vera hjá sér meöan hún væri aöfæða. Undir lokin geröist hún mjög slæm. Geröi þarfir sin- ar i rúmiö, hellti yfir sig grautn- um og þar fram eftir götunum. Þaö virtist ekki hvarfla aö yfir- konunni aö senda hana á sjúkra- deild, enda þótt ég minntist á þaö. Alltaf var ég látin klæöa hana, þó svo aö hún gæti ekki lengur staðiö I fæturna. Svo lá hún bara al klædd uppi I rúminu, undir teppi og svitinn lak af henni.” „En M. hrakaöi enn, og var þí ekki send á sjúkradeildina. Þaö var eins og yfirkonunni kæmi þessi þróun ekki á óvart, hefur kannskiséðsvona tilfelli oftáöur. Siöan veikist M og fékk hita 40 — 41 stig og dó eftir nokkra daga.” „Ég geri mér grein fyrir þvi aö þaö heföi kannski veriö þægi- legra fyrir mig aö gleyma þessari reynslu minni af elliheimilinu”, sagöi Særún aö lokum I samtalinu viö Helgarpóstipn. „En eftir tölu- vert sálarstriö komst ég aö þeirri niöurstööu aö þaö væri siðferöis- leg skylda min aö vekja athygli á þvi hvernig búiö er aö þessu gamla fólki, — ekki sist vegna þess aö mér var farið aö þykja vænt um þaö”. eftir Guðmund Árna Stefánsson HP-myndir: Friðþjófur Aöstaða Á 2ja manna herb. meö hand- laug og útvarpi. Bókasafn, verslun og setustofa. Sturtur, gufubað og íþróttasalur. Stutt í sund. Dagblöð og sími. Rómuð náttúrufegurð. Fæði f ....................« Stakar máltíðir eða afsláttar matarkort, hálft eða fullt fæði. Sjálfsafgreiðsla. Börn________________ Frítt fœði með gistingu fyrir börn orlofsgesta til 8 ára aldurs. Matur á hálfvirði fyrir 8—12 ára. Fyrir einstaklinga, starfshópa, fjölskyldufagnaði og hópferðir. Pantið með fyrirvara. Ráðstefnur-fundir-námskeið Fyrir allt að 150 manns. Leitið upplýsinga og verðtilboða. Pantanir og upplýsingar 91-17377 Reykjavík til20.maí. 93- 7500 Bifröst eftir 20.maí. Orlof stímar 1979 2ja manna herb. uppselt 16.—17. júní Nœturgisting 18.—22. júní 4. daga orlof 15.700 22.—29. júní viku orlof 28.700 uppselt 2.—9. júlí viku orlof 32.700 9.—16. júlí viku orlof 37.700 16.—23. júlí viku orlof 37.700 23.—30. júlí viku orlof 37.700 30.—6. ágúst viku orlof 37.700 6.—12. ágúst 6. daga orlof 28.700 12.—17. ágúst 5. daga orlof 20.700 uppselt 20.—27.ágúst viku orlof 24.700 íslenskur orlofsstaður

x

Helgarpósturinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Helgarpósturinn
https://timarit.is/publication/47

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.