Helgarpósturinn - 18.05.1979, Side 5
5
—he/garpásturinrL. Föstudagur 18. maí 1979.
Það er nú svo með flotann
hérna, að meiri hluti vélstjór-
anna eru réttindalausir. Þetta
gerir litið framboð”, segir
Gunnlaugur. „Menn byrja
smátt sem 2. vélstjóri, sem
þykir hvorki fugl né fiskur,
siöan feta þeir sig smám saman
upp i 1. vélstjora.”
Og þú kýst fremur að stunda
sjóinn?
,,Já, þessa stundina geri ég
það”, segir Gunnlaugur. „Þetta
er orðinn kækur hjá mér að leita
til hafsins, enda hef ég verið til
sjós i meira en 8 ár.”
Hvernig hefur svo fiskast i
vetur?
„Ja, við höfum verið óheppnir
i vetur”, svarar Gunnlaugur.
„Frá þvi á áramótum höfum við
setið uppi með trygginguna.
Hvað er hún há? Hún er eitthvað
um 319 þúsund hjá skip-
stjóranum, 1. vélstjóra og 1.
stýrimanni. Hásetinn fær um
240 þúsund, matsveinninn og
hinir um 280 þúsund.”
Finnst þér aflanum réttilega
skipt? spyr ég Gunnlaug.
„Það er og verður alltaf
umdeilanlegt, hvor eigi rétt á
meiru, sá sem hlýðir eða sá
sem skipar. Ég býst nú við að
skiptingin sé sanngjörn. Það
sem háir okkur einna helst er
fiskverðið. Það er alltof lágt.
Svo er okkur sniðinn mjög
þröngúr rammi, þvi alltof stór
svæði eru lokuð fyrir bátana”
segir Gunnlaugur.
Hvað gerir þú i fristundum
þinum?
„Ég er heima hjá konunni og
börnunum”, er hann fljótur að
svara.
Og hvað sérðu fjölskyldu þina
oft i mánuði?
„Ætli það sé ekki svona 3-4
sinnum i mánuöi, við fáum
venjulega fjögurra sólarhringa
fri á mánuðiV, segir Gunn-
laugur, „en ef landanir eru
fleiri, þá bætast við sólarhring-
arnir.”
Ég er nú hálf farin að skamm-
ast min fyrir þessa ströngu yfir-
heyrslu, en fæ þó ekki staðist
freistinguna að spyrja Gunn-
laug hvar hann standi i póli-
tikinni:
„Það fer nú eftir þvi hverjir
eru i framboði. Ha, nei, ég er
enginn stjórnleysingi. Menn
verða bara að spjara sig i
Þá er ljós var varla til — þvl
siður ástog peningar, öfluðu áar
vorir sjávarfangs við hina
brimóttu strönd, þar sem ófáir
sjóbændurnir týndu lifi sinu i of-
viðrum og hafróti. Nú ku þetta
heyra fortiðinni til og peningar
svo til skilyrði sjómennskunnar,
ásamt kannski dulitilli von um
ástir I landi.
Landkrabbinn lætur stundum
mikið af þvi, að sjómaðurinn
afli meira til hnifs og skeiðar en
góðu hófi gegni, svo og að litt sé
hann gamanvandur, þar sem
Bakkus er. En hvað hefur sjó-
krabbinn sjálfur til málanna að
leggja? A þvl lék Helgarpóst-
inum hugur að vita og sótti þvi
Rvk. höfn heim. Hún var svo til
mannlaus, þá er okkur bar að þó
var einn bátur með lifi: „tappa-
togarinn” Ólafur Gisli.
Við fórum galvösk um borð og
spurðum hver þyrði i viðtal.
Voru mennirnir að vinna að
vanda og gáfu lítt gaum að
gaspri okkar. Varð það okkar,
að ríða á vaðið og fyrir valinu
varð Gunnlaugur Jónsson.
Ég byrjaði á þvi að spyrja
manninn hvaða sess hann
skipaði á togaranum. „Ég á aö
heita 1. vélstjóri”, varð honum
að svari, „annars er ég nú pipu-
lagningarmaður að mennt. —
|
LL
|
E
Ol
z
Gunnlaugur: „Frá áramótum höfum viö setiö uppi meö trygginguna”.
eftir stuttan stans
að kona óskist”, segir Rúnar
lilæjandi.
Við látum þetta gott heita,
ljósmyndarinn og ég, og kveðj-
um þá kappa. Við vorum að tala
um það I bilnum, aö ekkert
vantaði nema hásetann til að
fylla upp i myndina. Við erum
varla fyrr búin aö mæla þetta,
er maður stoppar okkur og
biður um far. Svo virðist sem
örlögin hafi verið okkur hliðholl
þennan dag, þvi puttalingurinn
er háseti.
„Eða þaö er að segja, ég var
það. Hef nú loks lagt
sjómennskuna á hilluna eftir 10
ára þjónustu”, segir Haukur
Jónsson, 24 ára að aldri, „og sit
nú á skólabekk”.
rugl að sjómenn séu blautasta stétt lands-
Rúnar Gislason: „Eintómt
ins”.
þinginu, eins og annars staðar”.
Við látum þetta verða lokaorö
Gunnlaugs og leitum að næsta
manni. Fyrir barðinu verður
Rúnar Magnússon, 23, ára, 1.
stýrimaður. Ég spyr Rúnar að
þvi hvenær hann hafi farið fyrst
á sjó.
„Ég fór fyrst með pabba,
smákrakki svarar hann, „þá
eitthvað um 10-11 ára, — og hef
fylgt honum síðan”.
Segðu mér hvað er svona
spennandi við sjómennskuna?
„Þvi er ekki auðvelt að
svara”.
Ágóðavonin? spyr ég.
„Það voru þin orð, ekki min.
— Nei, ég hef ekki gert neitt
annað og sakna þvi ekki þess,
sem ég ekki þekki.”
Þvi er haldiö á lofti, að
sjómenn séu með blautustu
stéttum i landinu. Hvað er til i
þvi?
„Eintómt þrugl”, segir
Rúnar. „Sjómenn skvetta sér
upp að sjálfsögðu eins og annað
fólk, en sá er munurinn á, að
þeir verða að gera sér virka
daga að góðu til sliks brúks og
þvi ber meira á sumbli þeirra en
annarra, segir Rúnar. „Farðu
bara á Borgina, þar sérðu heldri
menn hafa Bakkus um hönd sér
til hádegisveröar og segðu mér
siöan að sjómenn sumbli mest”.
„Annars djamma ég litið”,
bætir hann við, ,,og er spar-
samur. Enda er ég að byggja
mér hús”.
Vantar ekkert nema kvon-
fangið? skýt ég inn i.
„Já. Þú mátt bara geta þess
„Ja, ég fór nú eiginlega af illri
nauðsyn á sjóinn”, svarar
Haukur, er ég spyr hann hvers
vegna hann hefði farið á sjóinn
svo ungur. „Föður minn sá ég
aldrei, hann drukknaði fyrir -
mina tið, og móöir min gat ekki
séð ein fyrir barnahópnum svo
ég varð ungur að sjá fyrir mér.
Ég segi kannski ekki að sjó-
mennskan hafi verið hundalif,
það komu margir skemmtilegir
dagar inni, en þó finnst mér ég
hafa sóað burtu dýrmætum
tima. Nú tala ég náttúrlega ekki
nema fyrir mig. Þetta var
svakalegur svalltimi og maður
eyddi aurunum ekki i annað en
vln og víf. Mér fannst einhvern
veginn ég verða að bæta mér
ærlega upp stritið á sjónum”.
Ég spyr Hauk hvort honum
finnist sjómenn uppskera laun
sem erfiði.
„Sjómennska er happdrætti.
Stundum fiskast vel, stundum
illa. Ég segi fyrir mitt leyti, að
frekar vil ég lifa mannsæmandi
lifi og fá litla aura, heldur en
hitt. Þvi hvers virði eru milljón-
irnar manni sem aldrei er i
landi og fær þær ekki öðru visi
en meö striti og streitu? Nei,
þá finnst mér betra að eiga til
lifs og sálar, en hnifs og
skeiðar”.
Haukur Jónsson er kominn á
áfangastað, og kveður við svo
búið. Við hin, höldum hvort til
sins heima, miklu visari um lif
og tilveru sjómannsins.
eftir Aldísi Baldvinsdóttur
Draumur hins
djarfa manns?
Ögn um sjómannslíf
við Reykjavíkurhöfn
KREBS
MÁLNINGARSPRAUTUR
KREBS
sparar efni og tíma við málun á ójöfnum og
grófum flötum.
KREBS
hentar jafnt til vinnu utan sem innan dyra
KREBS
er til í stærðunum 40-150 vatta/ afköst frá 12-28
litrar á klukkustund
KREBS
eru ódýrustu málningarsprautur á markaðn-
um miðað við afkastagetu
KREBS
40 vatta kostar aðeins kr. 16.750
Veljið KREBS málningarsprautur
og sparið dýra málningarvinnu með því
að mála sjálf.
4@þSVEINN EGILSS0N HF
FORD HUSINU SKEIFUNNI 17 SÍMI 85100
ladol!
Nú fæst
#7inotex
- betra ^.^
nokkru^ wT
Sínni §adoli
w **
•’inofé*
litaurvali
Siðumúla15 simi 3 30 70