Helgarpósturinn - 15.06.1979, Síða 18
18
DISCO FRISCO
Nýlega er komin á markaðinn önnur hljómplata
hljómsveitarinnar Ljósanna í bænum og mun hún heita
Dísco Frisco.
Ljósin í bænum er hljómsveit sem þróaðist útfrá gerð
fyrstu plötu Stefáns S. Stefánssonar, f lautu- og saxófón-
leikara. Ljósin í bænum hafa reyndar tekið nokkrum
breytingum f rá þvl sú plata kom út og eru því að mestu
leyti ný hljómsveit I dag.
Föstudagur 15. júní 1979 —Jl&lQdrpOStÚrÍnrL-
V.S. Naipaul
Ljósin i bænum skipa, auk
Stefáns, Ellen Kristjánsdóttir
söngkona, Gunnar Hrafnsson
bassaleikari, FriBrik Karlsson
gitarleikari, Eyþór Gunnarsson
hljómborBsleikari og Gunnlaugur
Briem trommuleikari. Gunn-
laugur lék þó ekki á nýju plötunni,
þaB var SigurBur Karlsson sem
þeytti húBirnar þar. Upptöku-
stjóri var enginn annár en
Gunnar Þóröarson, en upptöku-
menn þeir Tony Cook og Baldur
Arngrimsson. Auk Ljósanna
syngur Jóhann Eiriksson nokkur
'lög á plötunni, sem Steinar h.f.
gefa út og dreifa. Pétur Halldórs-
son hannaBi umslagiö.
Allt efni plötunnar Disco Frisco
er eftir Stefán S. Stefánsson.
Reisan hófst I gær
Helgarpósturinn haföi sam-
band viB Stefán nú fyrir skömmu
og byrjaöi á þvi aB spyrja hann
hvaö Ljósin hyggöust gera til aö
kynna nýju plötuna sina.
„Viö förum i tveggja vikna
reisu um landiö og þegar þetta
birtist I blaöinu ykkar, þá geturöu
sagt aö hún hafi hafist i gær. Viö
byrjum noröur i landi og endum á
Snæfellsnesi, þá veröum viö búnir
aö leika á helstu stööum landsins.
Viö veröum meö diskótek og
ljósashow, Magnús og Jóhann
munu einnig'veröa meö i för og
flytja bæöi frumsamin lög og taka
þátt i ballprógramminu meö
hljómsveitinni, svo ætlar Helgi
Pétursson að kikja viö þegar
hann hefur tima. Þannig veröa
kvöldin okkar mjög blönduö, bæöi
hljómleikar og böll, sem sagt eitt-
hvaö fyrir alla.
Síöan- munum viö taka okkur
smásumarfri I júli og byrja svo
Ljósin i bænum.
útlönd
— 1 fréttabréfi sem útgáfu-
fyrirtæki ykkar, Steinar h.f.,
sendi frá sér eigi alls fyrir löngu,
var greint frá þvi aö þaö heföi
Popp
eftir Pál Pálsson
aftur væntanlega i kringum
Verslunarmannahelgina.”
— Þýöir þetta aö Ljósin i
bænum séu hætt aö vera eingöngu
stúdió- eöa plötuhljómsveit?
„Nei, viö ætlum okkur ekki úti
bransann einsog það er kallaö.
Viö erum bara aö nota sumariö til
þess aö koma efni okkar á fram-
færi. En Ljósin veröa aldrei ball-
hljómsveit i venjulegum
skilningi. Við ætlum flest I skóla I
vetur — en stefnum náttúrlega aö
þvi aö gera fleiri plötur.”
gert stóran samning viö CBS,
þar sem m.a. var kveöið á um
gagnkvæma útgáfu og þiö nefnd i
þvi sambandi. Eruö þiö aö fara
inná erlenda hljómplötumarkaöi?
„Ja, plötunni veröur dreift til
allra CBS-fyrirtækja i
Skandinaviu, Bretlandi og
Bandarikjunum, meö útgáfu fyrir
augum. Siöan er hugmyndin aö
gera prufuupptökur meö enskum
textum. En þaö veit enginn hvaö
á eftir aö gerast I þeim málum.
Þaö spilar ýmislegt inni dæmiö.
Okkur sem stöndum aö þessu,
þykir þetta alveg eiga erindi á
erlenda markaöi, — enda ef þú
hlustar á plötuna, þá heyriröu
vonandi strax aö platan er ekki
beint stiluð á islenskan markaö
eingöngu. En þetta er allt eitt
stórt spurningarmerkii?) sem
stendur.”
— Eitthvaö aö lokum Stefán?
„Já, mig langar aö minnast
aöeins á upptökustjórn plötunnar,
sem var i' höndum Gunnars
Þóröarsonar og þetta er fyrsta
platan þar sem hann er eingöngu
upptökustjóri, þ.e. spilar ekkert
sjálfur og reyndar held ég aö
þetta sé fyrsta islenska platan
sem er þannig gerö. Og ég held
aö þetta hafi mikið að segja, aö
upptökustjóri sé ekki þátttakandi
i hljóöfæraleiknum, heldur hlut-
lægur verkstjóri. Þá er t.d.
enginhætta á þvi aö ego upptöku-
stjórans sem hljóöfæraleikara
veröi dóminerandi. Og þú mátt til
með aö taka það fram, aö okkur
þótti öllum mjög gott aö vinna
meö Gunnari Þóröarsyni.”
V.S. Naipaul er talinn með
fremstu rithöfundum heimsins i
dae. Hann er fæddur f Trinidad
áriö 1932 af indversku foreldri, en
býr nú I Englandi. Á siöustu 22
árum, hefur hann skrifað 14
bækur, og kom sú siöasta út fyrir
skömmu.
1 siöustu bókum sinum fjallar
hann um þær raunir og þann fár-
ánleika sem þvt fylgir aö búa í
nýjum „þriöja heims” löndum.
Þar er margslungin lýsing á þvi
sem gerist 1 þeim löndum sem eru
nýkomin af ættflokkastiginu, eöa
hafa losaö sig undan nýlendu-
stjórn, en geta ekki öölast hina
vafasömu kosti nútima lifnaöar-
hátta. Naipaul er gagntekinn af
merkingarleysi yfirlýstrar
frelsunar og þvi hve mannslif eru
litils metin.
Nýjasta bók hans, „A Bend in
the River”. gerist I ónefndu riki
A-Afrlku. Rikiö hefur öölast s'.jálf-
stæöi og borgarastriðiö er á enda.
„The Big Man”, forseti til lifs-
tlöar, stjórnar landinu meö nýju
oröfæri, svikum, kukli og hryöju-
verkum. Ný dagskipan hefur
veriögefin: „Þeir svörtu tileinka
sér lygi hinna hvitu”.
Höfuöpersóna bókarinnar er
Salim, múslimur af indverku
bergi brotinn. Ættmenn hans hafa
búiö i strandbæ einum I nokkrar
kynslóöir og stundaö verslun.
1 bókinni er blandaö saman
Ihugun og frásögn. Salim berst
við aö skilja hina nýju Afriku og
baksviöiö er duttlungar og
pólitisk ofstopaverk „The Big
Man”.
A yfirborðinu kemur „A Bend
in the River” fyrir sem hæðin
athugun, en dýpt sögunnar felst I
þeim hæfileika Naipaul aö laöa
fram sálfræöilega-og siöferðilega
spennu, jafnvel þó litiö gerist.
HUGSAÐ UM BARNABÆKUR II.
Ifyrsta pistli um barnabækur
hér I Listapósti var komist aö
þeirri niðurstööu aö mörkin
miili barnabóka og annarra
bóka væru vanddregin aö þvi er
lyti aö sjálfum textanum. En
jafnframt var minnst á annan
þátt lesmálsins, myndirnar.
Meö *þvl aö þar er komiö aö
þætti sem viröist notaöur i
auknum mæli til þess aö greina
milli aldurshópa bóklesenda
veröur nú staldraö viö þar.
Allt frá fyrstu dögum prent-
listarhafa menn haftununafaö
myndskreyta bækur aö ein-
hverju marki. 1 vögguprenti
voru myndirnar aö mestu
bundnar viö skreytingar kafla-
fyrirsagna og upphafsstafa og
minntu þannig mjög á lýsingar
fornra handrita en skýringar-
myndir og myndskreytingar af
ööru tæi eru einnig eldfornar.
Þaö er þó fyrst meö breyttri
prenttækni á þessari öld — og
jafnvel einkum á siöustu ára-
tugum — sem myndskreytingu
hefur verulega vaxiö fiskur um
hrygg. Litprentun hefúr oröiö
ódýrari en fyrr og samhliöa
vaxandi eftirspurn hafa lit-
prentaöar barnabækur tekiö
forystu á barnamarkaönum.
Þar hefur aukist þáttur i les-
máliö, þáttur sem reyndar
viröist smám saman gera
kröfur.til annars konar lestrar-
kunnáttu en áöur dugöi
Þaö er alkunna þeim sem
fyrir nokkru eru vaxnir úr grasi
aö lestrarkunnátta miöaöist viö
aö geta lesiö prentaö mál (von-
andi meö nokkrum skilningi).
Þegar ég var í skóla var f jarska
sjaldan vikiö aö þvi aö
nauösynlegt væri aö vera lika
læs á myndir. Aö visu voru
myndasögur [ sumum blööum og
vikuritum en útbreiösla þeirra
var ekki slik aö nokkur maöur
liti á þær sem alvarlegan hhita
lesmálsins. Jafnvel skýringar-
myndir i kennslubókum manns
voru svo fátæklegar aö þær
hjálpuöu litt til skilnings. — Ég
kann ekki aö rekja stig þeirrar
þróunar sem siöan hefur oröiö
oghlýtaö visatil læröarimanna
um þaö efni en mér sýnist aug-
ljóst aö myndin hafi smám
saman unnið land undan textan-
um, reyndar ekki aöeins i s.k.
barnabókum heldur einnig á
öörum sviðum. Og af þeirri
þróun hefur leítt álvarlegá hluti
aö þvi er Islenska barnabóka-
gerö varöar. En aöþvikemur
siöar.
Myndin sem slik er eldforn. A
frumstigi menningar hafa allar
þjóöir stundaö einhvers konar
myndlist. Jafnvel myndasögur
hafa ekki veriö óþekktar hjá
norrænum vikingum ef marka
má kvæöi sem ort voru td. um
skildi sem voru „skrifaöir sög-
um”. Þaöer þvi siöur en svo um
aö ræöaeitthvaö alveg nýtt. Þaö
sem viröist vera nýlunda er aö-
eins þaö aö myndir og
myndraöir seilast inn á sviö
textans og taka aö sér mismik-
inn hluta frásagnarinnar. 1 staö
margorörar frásagnar kemur
einföld teikning og segir söguna.
Nokkur dæmi sýna mismunandi
stig.
Ibók Astrid Lindgrens, Elsku
Míó minn hefur Ilon Wikland
gert myndir af mikilli kúnst.
Þær standa allar I skugga text-
ans,gefa aöeins I skyn túlkun en
festa hana ekki. Þannig er
Imyndunarafli lesandans
hjáipaö af staö en ekki á leiöar-
enda. Þaö er til dæmis um hug-
myndir Wiklands aö hún stillir
sig allan timann um aö gera
mynd af þeim hræöilega ridd-
ara Kató — þ.e.a.s. þangaö til
hann hefur breyst í grjóthrúgu.
— Sami stfll einkennir lfca
myndirnar I Bróöir minn Ljóns-
hjarta.
1 frægum teikniseríum um
flatneskjulegur og siölaus og
hugsast getur, enda lltið hlut-
verk ætlaö. öll áhersla liggur á
myndinni — sem reyndar er
bæöi aö tækni og inntaki illa
gerö.
Þaö er mjög I tisku aö and-
skotast gegn öllum þessum
teikniserium. Einkum hafa
menningarvitar þóst sjá þann
vonda sjálfan i þessari þróun og
spáö hrakandi lestrarfcunnáttu
ar myndmáls úr öörum áttum.
Þar ber rikisfjölmiðilinn sjón-
varpiðhæst. Þaö væriþvlmiöur
vonlausri baráttu baristy ef
koma ætti i veg fyrir aö börn
horföu á myndir sem þau skildu
ekki I sjónvarpi. Við erum kom-
in of langt á óheillabrautinni til
þess. Þar veröur eitthvaö annaö
að koma til hjálpar. Og einfald-
asta hjálpartækiö sýnist ein-
mitt vera lestrarkennsla af nýju
Ungverjalandi!
Þaö sem viröist blasa viö er á
þessa lund: Smám samanmunu
erlendir aöilar ráöa barnabóka-
útgáfu á Islandi. Þaö veröa fjöl-
þjóöafyrirtæki á borö viö At-
lantic sem ákveöa lesefni næstu
kynslóöa. Og hvert er þá oröiö
okkar starf?
Ég veit aÖ hér er viö ramman
reip aö draga. Kröfur foreldra
um ódýrtlesefni handa börnum
sinum eru fráleitar, þvi barna-
bök hlýturaö kosta jafnmikiö i
Myndskreytingar Ilon Wikland i Elsku MIó minn, teiknihetjan fræga Astrlkur gallvaski og Tarsan enn á
ferö.
og fallandi gengi orösins. Þetta
getur vel veriö rétt en andmæli
gegn þróuninni eru bara
þýöingarlaus eins og aö berja
höföinuviö stein.Myndirnar eru
þegar oiönar samgrónar tilveru
barna og unglinga, og skylda
okkarfulloröinna hlýtur aö vera
Bókmenntir
eftir Heimi Pálsson
Asterix, Astrfk galivaska er
komiöá annaöstig. Texti er enn
þá bráövandaöur og skemmti-
legur (jafnt fyrir alla aldurs-
hópa),ennú fylgir honum stööug
myndröö sem ýmist Ieggur
áherslu á þaö sem segir I text-
anum eöa eykur viö nýjum
þætti. Yfirleitt er Astrikur eitt-
hvert ágætasta dæmi um sam-
vinnu myndar og texta.
Nýlega bættist á mynda-
sagnamarkaöinn hérlendis sér-
legur ófögnuöur. Þaö var sá
hræöilegi uppvakningur Tarsan
— I myndabúningi. Hann er
dæmi um þriöja stigiö: Textinn
er um þaö bil eins ómerkilegur.
sú aö veita aöstoö og vernda
gegn þeim — meö þvi aö kenna
lestur mynda.
Þaö er aldeilis augljóst aö
mynd, hversu illa sem hún er
gerö, orkar allt ööruvisi á les-
endur entexti. Þetta sést best á
þvi aö „ólæs” börn geta lesið
myndir aö einhverju marki. All-
ir þekkja börn sem lesa Andrés
önd á útlensku án þess aö vera
stafandi á móöurmál sitt. Aö
vísu veröur skilningurinn oft
brenglaöur, en einhver
skilningur samt.
Viö þessa myndasagnaþróun
bætist svo hitt aö börn og ung-
lingar eru nú á valdi margskon-
tæi. Börnin veröa aö fá aöstööu
og tæki til aö skilja hvaö verið er
aö hafa fyrir þeim á myndinni.
— Sjálfsagt væri aö byrja á aö
kenna þeim aö lesa auglýsingai;
sem ugglaust mega teljast til
þess efnis sem mestum óskunda
getur valdiö (hamingjan er
fólgin I kóki, enginn getur átt
glaöan dag nema hann byrji
meökornflexi, konan er einskis
viröi nema þvegin úr sérstakri
sápu o.s.frv.): Þarna veit ég
ekki hvaöa aöilar eru færir um
aö grípa inn I, en einhvern
veginn veröur skólinn aö leggja
sitt af mörkum.
Ég nefndi hér áöan aö mynd-
skreytingar og litprentanir
heföu leitt til óheilla varöandi
islenska bókaútgáfu. Þar á ég
viö þaö aö prentun og fram-
leiösla barnabóka (og fleiri teg-
unda) viröist á hraöri leiö úr
landi. Þetta á fyrst viö um
myndabækurnar, en síöan
viröist fleira fara i kjölfariö. Nú
er jafiivel svo komiö aö Tarsan
sá sem áöur varnefndur er ekki
einu sinni gefinn út af islensku
fyrirtæki. A honum stendur út-
þrykkilega aö útgefandinn sé
„Atlantic Förlag, Bromma, Svi-
þjóö. — Einkaréttur á íslandi:
Siglufjaröarprentsmiöja...” —
og svo er óþverrinn prentaöur i
vinnslu og aörar bækur jafn-
langar. Á þessum kröfum
veröur hins vegar ekki sigrast á
stundinni. — Vitanlega munum
viölika gera kröfur til vandaör-
ar prentvinnu. Þaö er þegar til
ýmislegt af bama- og unglinga-
lesefni prentuöu á Islandi meö
slikum subbuskap aö betur væri
óprentaö.
Verölagning bókanna gerir
útgefendum ókleift aö greiöa
mannsæmandi höfundarlaun
fyrir barnabók„og sama gildir
greinilega um þýöingalaun þvi
þar sýnist hver sótraftur á sjó
dreginn.
Hvaö er þá til ráða? Sjálfsagt
eru fleiri leiöir færar, en einna
beinast finnst mér liggja viö aö
veita rlflega opinbera styrki til
islenskrar barnabókaútgáfu.
Siöan má smám saman vinna
gegn kröfunum um „ódýrar”
barnabækur. Þegar þaö strlö er
unniö getur Islensk bókaútgáfa
smátt og smátt fariö aö keppa á
jafnréttisgrundvelli viö fjöl-
þjóöafyrirtækin.
Og nú er loksins komiö aö þvi
aö efna loforöiö sem gefiö var
fyrir löngu um aö blaðaö yröi i
fáeinum barnabókum. En þaö
verður þó enn aö biöa næsta
blaös.