Helgarpósturinn - 02.11.1979, Blaðsíða 1
[
„ÞARF AÐ GETA
BLÁSIÐ ÚT
ÖÐRU
HVERJU”
Magnús
Bjarnfredsson
í Helgarpósts-
viötali
HVAÐA AÐSTOÐ?
Grunur leikur á aö Islenskir
aöilar stundi fjármálaumsvif af
einu eöa ööru tagi i Miö-
Amerikurikinu Panama.enþar
eru engir skattar innheimtir.
tslensk skattayfirvöld fengu
pata af þessu fyrir skömmu i
gegnum starfsbræöur sina i
nágrannalöndunum. Er máiiö I
rannsókn, en þessir aöilar væru
skattskyldir hér heima.
Þetta atriöi og önnur varöandi
skattsvik hér á landi, er aö finna
I grein á blaösiöu 2 og 3 I
Helgarpóstinum i dag. Ljóst er
aö nafnleynd er algjör varöandi
skattsvikara. Mál þeirra eru
afgreidd I kyrrþey. Ýmsir vilja
þó breyta þeirri reglu og birta
nöfn þeirra sem stela undan
skatti, öörum til viövörunar.
Meöal þeirra sem telja nafn-
birtingu koma sterklega til
greina, er dómsmálaráöherra,
Vilmundur Gylfason.
Erlendis er taliö aö 5—10%
þjóöartekna séu vantalin á
framtölum. Sú tala er aö öllum
likindum svipuö hérlendis.
Viöurlög viö skattsvikum eru
ekki ströng hér á landi. Viö
minni brot er bætt 15—25%
viö alla skattstofna á framtali
sökunauta og ef brotiö er mjög
gróft er heimilt aö auka
refsinguna meö þvi að
margfalda þá upphæö sem
undan var dregin. Samkvæmt
nýjum skattalögum sem ganga i
gildi nú um áramót, eru
-efsingar viö skattsvikum hert-
ar verulega og er þá
heimilt aö beita fang>
elsisvist allt aö tveim-
ur árum.
O
FLIPPLIST EÐA LISTFLIPP?
Nokkrir ungir islenskir mynd-
listarmenn hafa nú um skeiö
haft frammi listsköpun sem þeir
kalla sjálfir gerninga I kjallara
Frikirkjuvegar 11 og finna þar
upp á alls kyns undarlegum til-
tektum. Helgarpósturinn mætti
á einn slikan á dögunum og þótti
sjón sögu rikari, en viö
reynum þó aö færa í
letur þaö sem fyrir
augu bar.
©
Fjármálaumsvif
íslenskra aðila í
Panama í rannsókn
,, Aðstoð tslands við þróunarlöndin"/ hefur verið starf-
rækt samkvæmt lögum frá árinu 1971. I þessum lögum
segir/ að stefna beri að því, að framlag Islands til þró-
unarhjálpar í ríkjum þriðja heimsins verði eitt prósent
af þjóðartekjum. Á síðasta ári var framlagið minna en
hálft prómill/ og hafði lækkað hlutfallslega frá næsta ári
á undan.
1 lögunum segir lika, að stofn-
unin skuli efla kynningu
málefnum þóunarlandanna
meöal almennings.
hefur enn ekki verið
fé, og almenningur
I landinu veit sára-
litið um þátttöku
Islands i aðstoö
iönvædda heims viö
þróunarlöndin.
Helgarpósturinn
hefur kynnt sér
starfsemi
Islands viö þróun*
arlöndin og rætt
viö lausráöinn starfs*
mann henn ar, Björn
Þorsteinsson, formann
stjórnar stofnunarinn-
ar, ólaf Björnsson próf.
essor og Geir Gunnars.
son, fyrrverandi
mann. Við uröum þess
annars visari, aö á Alþingi
rikir áhugaleysi um
málefni Islenskrar að
stoðar viö þróunarlönd.
Til þess
veitt '
©
ÓÖLD I SJÁLFSTÆÐISFLOKKNUM
Andstæöingar Sjálfstæöis-
flokksins halda þvi nú
glaöklakkalegir fram, aö glund-
roöakenning Sjálfstæöismanna sé
nú Iþann mund aö sannast á þcim
sjálfum. Miklar deilur eiga sér nú
staö innan flokksins út af
prófkjörum og uppstillingu
framboöslista, sem leitt hefur til
þess aö flokkurinn hefur þegar
klofnaö á Noröurlandi eystra meö
sérframboði Jóns Sólness og á
Suöurlandi eru framboösmál
flokksins viö suöumark, auk þess
sem órói er innan flokksins bæöi i
Reykjavik og á Reykjanesi. t Inn-
lendri yfirsýn i dag er fjallað um
átökin i Noröurlands-
kjördæmi eystra og
á Suðurlandi.
GÖTURÆSISKANDIDATAR
Helgarpósturínn birtir
stuttan útdrátt úr nýrrí
skáldsögu Magneu
i. Matthiasdóttur