Helgarpósturinn - 02.11.1979, Blaðsíða 9
9
___hnlrjarnncrf/ irinn Föstudagur 2. nóvember 1979_
Húsaleigumarkaðurinn:
„Leigutakar sett-
ir upp v/ð vegg”
segir Magnús H. Magnússon félagsmálaráðherra
—Ef allt heföi veriö meö
felldu i stjórnmálunum heföum
viö sett lög um hámark húsa-
leigu i haust. Viö höföum þaö
atriöi ekki i húsaleigulögunum
viljandi til aö geta breytt þessu
hámarki eftir aöstæöum hverju
sinni, segir Magnús H.
Magnússon féiagsmálaráöherra
viö Helgarpóstinn.
Viö spuröum ráöherra hvaö
væri til ráöa aö bæta hag
leigjenda og sjá tii þess, aö
leigusalar haldi hin nýsettu
húsaleigulög i tilefni af grein
HP um húsaieigumál i slöustu
viku. i greininni kemur fram, aö
þessi lög eru þverbrotin á
húsaleigumarkaönum.
Félagsmálaráöherra segir
einnig, aö á næsta þingi veröi
frumvarp þessa efnis boriö
fram, hvort sem þaö veröur
stjórnarfrumvarp, eöa hans
eigið frumvarp. En hann bendir
einnig á,aö vandamáliö sé, aö i
slikum skorti sem nú er á leigu-
húsnæöi séu leigutakar hikandi
viö aö kæra brot á þessum
lögum fyrr en þeir eru komnir
inn i húsnæðiö. Leigusalar setja
þá beinlinis upp við vegg þegar
aöstæöur eru slikar sem þessar.
—Þessvegna þarf aö gera fleira
til aö tryggja rétt leigutaka,
segir ráöherra. Þaö eru ýmis
rök sem hniga að þvi, aö húsa-
leiga eigi að vera frádráttarbær
til skatts, að minnstakosti ef
hún er yfir ákveönum mörkum.
Ég hef beðið þá nefnd, sem
hefur haft þessi mál til meö-
feröar aö athuga þetta, og jafn-
framt hvort hagkvæmt sé aö
koma á húsaleigustyrk eins og
tiökast á hinum Noröurlönd-
unum.
—Þá mætti hugsa sér, aö
þegar leiga er komin upp i
ákveöiö hlutfall af tekjum komi
rikiö inn og greiöi hluta af húsa-
leigunni. Þetta ætti lika aö
stuöla aö þvl aö raunverulegar
húsaleigutekjur komi fram, en
þaö er aöal málið, ef takast á aö
koma lagi á þetta, segir Magnús
H. Magnússon félagsmálaráöh.
Þá bendir Magnús á, aö I
frumvarpi þvi um Húsnæöis-
málastofnun rikisins, sem nú er
tilbúiö, sé gert ráö fyrir stór-
auknum byggingum á leiguhús-
næði á vegum sveitarfélaganna.
Aukiö framboö á slikum ibúöum
ætti aö geta haft áhrif á leigu á
hinum frjálsa markaði, aö áliti
ráðherra.
Eins og fram kom i grein HP i
siðustu viku tók nýlega til starfa
Húsaleigunefnd Reykjavikur,
sem hefur úttektarmenn á
sinum vegum. Hugmyndin er
sú, aö nefnd þessi taki viö
kærum um brot á húsaleigulög-
unum. Nefndin er hugsuð sem
einskonar sáttanefnd, og takist
ekki sættir þar gengur máliö
áfram til dómstólanna —
borgardómaraembættisins i
Reykjavik en bæjarfógeta eöa
sýslumanns úti á landi.
Ottektarmönnumun er ætlaö aö
meta ástand húsnæöis, bæöi viö
upphaf og lok leigutimabils, og
einnig á leigutimabilinu, ef
grunur leikur á, aö leyndir
gallar hafi komið fram. Nefndin
hefur ekki fengiö fast starfsfólk,
en hefur aöstööu hjá skrifstofu
borgarstjórnar.
Til þessa hefur málum vegna
vanefnda á húsaleigusamn-
ingum veriö visað beint til
borgardómara. Að sögn Björns
Ingvarssonar yfirborgar-
dómara komu aöeins 13
slik mál fyrir embættið siöustu
fimm árin áöur en húsaleigu-
lögin tóku gildi, i haust.
Beiönir um útburöi úr leigu-
húsnæöi koma hinsvegar i
Reykjavík til borgarfógeta.
Þorsteinn Thorarensen
borgardómari segir viö HP, aö
41 útburöarbeiðni hafi komiö
þangaö í fyrra, og til þessa I ár
36. Þetta er nálægt þvi sem
venjulegt er, en 40-50 óskir um
útburö koma vanalega á hverju
ári. Hinsvegar upplýsir Þor-
steinn Thorarensen, aö ekki sé
óröiö við beiöni um útburö nema
I um helmingi tilfellanna, og
auk þess fari ekki nærri þvi allir
útburöir, fram sem beöiö sé um
og samþykktir. Oftast flytji fólk
áöur en til þess komi. Ef annar
hvor aðili vill kæra, annaö hvort
synjun á útburði eöa kröfu um
útburö, má visa þvi beint til
Hæstaréttar. Björn Helgason
Hæstaréttarritari gat þó ekki
komiö fyrir sig aö nokkurt slikt
mál heföi komiö til Hæstaréttar,
aö minnstakosti ekki nokkur
undanfarin ár.
Þegar þetta mál er athugaö
kemur i ljós, aö almenning
skortir mjög upplýsingar um
lagalega stööu sína gagnvart
leigusölum. Litiö hefur veriö
gert af hálfu hins opinbera aö
veita þessar upplýsingar, þótt
ýmsir aöilar innan kerfisins hafi
reynt þaö. Aö sögn Magnúsar H.
Magnússonar félagsmálaráö-
herra hefur meöal annars geng-
iö illa aö fá peninga til starfsemi
Leigjendasamtakanna. 1 nýju
húsaleigulögunum er gert ráö
fyrir að rikiö kosti kynningu
þeirra. Enn hefur þó ekki feng-
ist fé til þeirra hluta, en Iögin
voru reyndar samþykkt eftir að
fjárhagsáætlun Reykjavikur
var samþykkt. Veröur þvi aö
bíöa og vona, að fé fáist til þess-
ara hluta ekki siöar en á næsta
fjárhagsári borgarinnar.
.Þá má geta þess aö lokum, að
samkvæmt nýju húsaleigulögun
um á aö vera starfandi húsa-
leigunefnd i hverju einasta
sveitarfélagi landsins. Slik
nefnd fyrirfinnst enn sem komiö
er bara i Reykjavik. Gangist
einhverjar sveitarstjórnir ekki
fyrir stofnun húsaleigunefnda,
hver i sinu héraöi i náinni
framtiö, gera þær sig sekar um
embættisglöp, svo notað sé orö
Skúla Thoroddsen formanns
húsaleigunefndar Reykjavikur,
sem hann notaöi i samtali viö
HP.
— ÞG
Þroskaðir ávextir eru ekki aiítaf bestir
Þegar Vilmundur Gylfason
settist I ráöherrastólinn á Arnar-
hvoli nýlega, úfinn aö vanda og aö
vonum eiiitiö streittur, komst lýö-
veidiskynslóöin loks til æöstu
valda I landinu. Þaö var tlmi til
kominn. Þeir sem fæddust undir
konungsmerkjum komast senn á
endurminningaskeiöiö, og brátt
munu þeir una -sér best i ruggu-
stólnum heima á kvöldin. Sumt
sem þeir hafa gert um ævina er
gott, en annaö I þeirri arfleifö
sem þcir láta okkur lýöveldis-
börnum eftir mun reynast okkur
þungt I skauti. Og satt aö segja
eruskoöanir þeirra sumra orönar
eins úreltar og Singer saumavélin
hennar ömmu.
Sumir þessara eldri, reyndu
manna kvöddu meö reisn og
þokka, en aörir skildu viö meö
skætingi og hrakspám, fullir
hroka , og til þess var leitt aö vita.
Sumir jafnvel hneyksluöust á
framkomu þeirra. En þó vil ég
ekki skilja þeirra framferöi sem
skort á persónulegri háttvisi,
heldur reyna að sjá þaö i þvl vlö-
ara samhengi sem er ævafornt
valdatafl þeirra eldri, sem lengi
hafa setið aö kjötkötlum vaidsins,
og okkar yngri, sem krefjumst
valdsina i nafni æsku okkar.
Island hefur eins og flestum
öörum löndum veriö stjórnaö á
þeirri forsendu, aö þaö sé reynsla
hinna eldri sem gerir þeim kleift
aö leiöa mái til betri vegar og
finna nýjar lausnir þar sem engar
haldbærar voru fyrir. Þeir eldri
hafa af eðlilegum ástæöum aldrei
ihugaö gildi þessarar forsendu:
hún er arftekin og þar að auki
gömlum mönnum hentug. Viö,
hin yngri, höfum gleypt hana i
okkur meö móöurmjólkinni, og
viljum sum eflaust trúa henni,
vegna þess aö viö vitum, aö okkar
stund rennur upp, þótt slöar
verði.
En er þaö rétt aö reyndir og
þroskaöir menn stjórni betur en
viö, sem yngri erum? (Albert
Schweitzer fannst oröið ,þroskaö-
ur” ljótt, þegar það var notaö um
menn. Þroskaöir ávextir eru ekki
alltaf bestir) Griska skáldiö
Palladas afneitaði kenningunni
um aö reynslan geri menn rikari
eöa hæfari til stjórnunar. Hann
sagöi, aö lif okkar byrjaöi nýtt á
hverjum morgni, og að gærdag-
urinn fylgdi okkur ekki nema sem
nytlaus minning. Mér er nær aö
halda aö hann hafi haft rétt fyrir
sér.
^Förum út fyrir landsteinana og
lítum á þann heim sem viö erfum
frá gamla fólkinu, stjórnendum,
sem sumir voru svo hrumir af
elli, að styöja þurfti þá I valda-
stólana.
I þvi góöa landi Bandarikjunum
hét þaö hinn amerlski draumur,
að hamingjan myndi leynast á
bak viö hvern vel eöa illa grædd-
an eyri, og þvi meiri, sem aurarn-
ir voru fleiri. En fyrir tiu árum
bar svo við, að miljónir jafnaldra
okkar þar i landi sáu, aö velferöin
var hjóm eitt, ef hún var einungis
af efnahagslegum toga spunnin.
Ég var staddur i Bandarikjunum
þau árin og fylgdist meö þvi,
hvernig jafnaldrar minir brugö-
ust við hruni heimsmyndar sinn-
ar. Sitt hár var skrýtt blómum, og
marúanalyktin angaði hvert sem
farið var. Blómin i byssukjöftun-
um var vissulega falleg mynd
fyrir fréttastofur til aö senda út
um allan heim, en þegar maöur
hittir svo margar ráðvilltar sálir,
þá vaknar sú spurning, hvort
stjórnviska feðranna hafi oröiö
okkur til góös — hvort hún hafi
ekki leitt lif okkar á villigötur, og
hvort þaö heföi ekki veriö
skömminni skárra ef viö heföum
fengiö aö spreyta okkur sjálf á
lifinu eilítiö fyrr.
önnur iönriki öpuöu flest eftir
gósenlandinu meö hliöstæöum af-
leiðingum, aö ekki sé nú minnst á
atvinnuleysiö meöal ungs fólks
þar. t Sovétrikjunum og lepprikj-
um þeirra eru öldungarnir búnir
aö sverta kommúnismann meö
svo ógurlegri kúgun einstaklings-
ins, aö hún verður ekki fest i orö
án þess aö virðast næstum fjar-
stæðukennd. Vinur minn, sem bjó
lengi i Sviþjóö segir, að þar sé fé-
lagsleg samhyggja oröin svo úr-
kynjuð, aö borgurunum liggi viö
geldingu. Þeir þurfa á degi hverj-
um aö flokka rusliö undir eldhús-
vaskinum hjá sér i fjóra staöi áö-
ur en þeir mega koma þvi frá sér.
Nú Gamlingjarnir I stjórnar-
stólum á tslandi hafa staöiö sig
litiö betur en kollegar þeirra á er-
lendri grund. Kröfluævintýrið er
smámál — hvað er þriggja
milljaröa vaxtabaggi fyrir okkur
unga fólkiö til aö axla i framtiö-
inni? Alvarlega máliö er, aö fjöldi
okkar er að tapa tiltrúnni á land-
ið. Fólk flykkist i burtu með allt
sitt hafurtask, og viö sem eftir
sitjum efumst um, aö viö fáum
annað nytsamlegra til aö brýna
hugann á tii elliáranna en fánýti
þess sem við vinnum fyrir.
Þess vegna tek ég undir meö
Palladusi, Grikkjanum, sem sá
það á sjötugs aldri, að reynslan
kennir manni ekkert. Viö lýð-
veldisbörnin getum fullt eins vel
stjórnaö landinu eins og þeir
gömlu menn, sem nú eru aö reyna
að brjótast aftur til valda af fölsk-
um metnaði og undir röngum for-
sendum. Vonandi erum við ekki
nú þegar oröin svo hlaöin villandi
reynslu, aö hún veröi dragbitur á
dómgreind okkar. Og þegar viö
gerum skyssurnar, þá fáum við
aö minnsta kosti aö bera ábyrgö á
þeim sjálf.
Nú er velferðin (verk visinda-
manna, ekki stjórnmálamanna)
oröin slik, aö meöalaldurinn
hækkar stööugt. Ef svo heldur
áfram sem horfir, ef viö höldum
áfram aö treysta reynslulögmál-
inu, þá ráöa hér rikjum innan
nokkurra áratuga menn á niræö-
isaldri. En við skulum muna, aö
þótt margt af þessu fólki vappi
um göturnar eins og unglömb, þá
er andi þess ekki sá sami og okk-
ar: þaö lifir ekki lengur i núinu.
Ég minntist áðan á ruggustólinn
og endurminningaskeiðiö. Gamla
fólkiö á flesf oröiö heima i heimi
sem viö þritugir unglingarnir
þekkjum ekki: i horfnum húsum,
grænum grundum þar sem rai er
malbik, meöal horfinna andlita,
liðinna ásta, þorrinnar ástriöu.
Þess lif endurspeglast I minning-
argreinum dagblaðanna. Vissu-
lega getur þetta afturhvarf til
endurminninganna verið sárt og
fjötrandi, en þaö er besta viður-
kenningin á þvi, aö maðurinn leit-
ar alltaf sjáifs sin þar sem hann
var bestur. Og bestu mennirnir
verða aö stjórna — og eru bestir,
ekki af þvi aö þeir eru gamlir og
reyndir, heldur ungir og lifandi I
núinu.
I upphafi gat ég þess, aö ég
kenndi ekki okkar ágætu eldri
mönnum um skort á háttvisi viö
lýðveldisbarnið Vilmund þegar
hann tók viö i Arnarhvoli. Tog-
streitan milli aldurs og æsku var
þar valdur að. Sögur ætlaöar
börnum, ævintýri, segja oft
glettilega mikiö um mannlegt eöli
á táknrænan hátt. Þær eru misk-
unnarlausar eins og börnin sjálf. 1
ævintýrum Grimmsbræöra er ell-
in vampiruskeiöiö. Þeir gömlu
hafa þvi aöeins not fyrir þá
ungu aö þeir geti sogiö
úr þeim lifskraftinn. í Hans og
Grétu reyna þeir gömlu þrisvar
að lengja lif sitt meö þvi aö fórna
þeim sem yngri eru. 1 sögunni um
Mjallhvit reynir fölnuö fegurö aö
myröa yndisleik æskunnar. Ég
segi nei takk viö slikum mann-
ætusjónarmiöum. En ég vil held-
ur ekki sýna þeim öldnu miskunn-
arleysi eins og þeir ungu gera i
Grimmsævintýrum. Þeir mega
einungis ekki fremja þann glæp
gagnvart okkur aö þekkja ekki
sinn vitjunartima. Þaö er þeirra
höfuöskylda. Annars er hætta á
þvi, aö viö setjumst niöur og för-
um aö skrifa endurminningar
okkar, eins og sum okkar hafa
gert nú þegar, vegna þess, aö
gamlingjarnir hafa stolið núinu
frá okkur, og ekkert blifur nema
aö biöa elliáranna og tækifær-
anna til aö gera mistök þá I skjóli
haldslausrar reynslu.
Ég býð Vilmund og Sighvat þá
ungu velkomna til valda, og
treysti þvi aö þeir fái komið ein-
hverju góöu til leiöar áöur en þeir
veröa of gamlir til þess. Og ég
skora á þá aö vera ekki aö
þrengja aö hálsæöunum meö
bindum I vinnunni. Viö unglömbin
veröum lika aö eiga okkar stil.
Þegar Róbert Kennedy varð
dómsmálaráöherra mætti hann
til leiks i gallabuxum og hneppti
frá I hálsinn. Þá skulfu kerfis-
kallarnir i Washington D.C.
meir en oft áöur.
Gíamait og nýtt.