Helgarpósturinn - 02.11.1979, Blaðsíða 10
10
Föstudagur 2. nóvember 1979
—he/garpósturinrL
Sú stofnun sem sér um þátt Islands í aöstoð viö þró-
unarlöndin, „Aðstoð Islands við þróunarlöndin", er I
fjárhagslegu sveiti og hefur verið það frá því hún var
sett á laggirnar með lögum frá Alþingi árið 1971. A
Alþingi hefur á sama tíma ríkt áhugaleysi um málefni
stofnunarinnar, og illa hefur gengið að fá þingmenn til
að samþykkja samningsbundin framlög til þróunar-
hjálpar.
Þessar upplýsingar fékk Helgarpósturinn hjá Birni
Þorsteinssyni, sem er eini starfsmaður AIÞ, raunar
lausráðinn, því aldrei hefur fengist leyfi til að fastráða
starfsmann við skrifstofuna. I lögum um Aðstoð Islands
við þróunarlöndin segir þó, að vinna eigi að kynningu á
þróunarlöndum og málefnum þeirra með það fyrir aug-
um að efla áhuga almennings á aukinni aðstoð við þau. I
lögunum segir Ifka, að stefna beri að því, að framlög
Islands til þróunarhjálpar nemi einu prósenti af þjóðar-
framleiðslu. Á fjárlögum ársins i ár er hlutfallið ekki
enn orðið hærra en 0,049%, og hafði þá lækkað úr 0,058%
frá árinu áður.
frá hinum
Noröurlöndunum og
dreift i skóla landsins
Aö ööru leyti var
þaö starf unniö i sjálf
boöavinnu.
Geir Gunnarsson
alþingismaöur var
eini þingmaöurinn
sem rökstuddi
andstööu sina gegn
kostnaður viö stofnunina er
einhversstaðar á milli
einnar og tveggja milljóna
króna, og þessi fjárskortur
stendur stofnunni
verulega fyrir þrifum,
segir ólafur.
Hvaö segir þú
um full-
yrðingar
um áhugaleysi
Alþingismenn
áhugalausir
-Ahugi Alþingis á þróunaraöstoö
er hverfandi. Þegar hvorki Hag-
sýslustofnun, fjárveitinganefnd
né Alþingi skilja, aö þaö þarf aö
standa viö millirikjasamninga er
eitthvaö aö, segir Björn
Þorsteinsson viö HP.
1 fyrrahaust fór AtÞ fram á
fimm milljón króna framlag á
fjárlögum til stjórnunar, skrif-
stofu og upplýsingastarfsemi. Þvi
var hafnað. Fyrir næsta Alþingi
liggja tillögur frá AIÞ um, aö
þau siöan legiö á vöxtum þar til
eftir þeim hefur verið kallaö.
Vextina höfum viö siöan notaö,
meö leyfi ráöuneytisins, til aö
styrkja fólk til feröa til þróunar-
landa.
Þessir styrkir eru þó ekki orön-
ir nema þrir. Ariö 1976 styrkti
stofnunin Margréti Einarsdóttur
til aö þiggja boö norsku þróunar-
landastofnunarinnar og norsku
kvenfélagasamtakanna um þátt-
töku i ,,þ-landa seminari”. Ariö
1977 fékk Kristin Tryggvadóttir
kennari styrk til aö fara til
Tansaniu þar sem hún safnaði
„AÐSTOÐ ISLANDS VIÐ ÞRÓUN-
ARLÖNDIN” ER í FJÁRSVELTI
Fær ekki að framfylgja eigin lögum
eftir Þorgrím Gestsson
stofnunin fái aö taka á leigu
húsnæöi Fasteignamats rikisins
viö Lindagötu. Jafnframt óskar
AIÞ eftir þvi, aö ráöinn veröi
maöur til aö annast skrifstofu-
hald. Sem stendur hefur stofnunin
til afnota örlitla kompu I húsnæöi
ATVR aö Borgartúni 7. Þaö
húsnæöi er svo litiö, aö ómögulegt
er að halda þar fundi stjórnar
stofnunarinnar, auk þess sem
stofnunin veröur aö rýma
húsnæöiö innan skamms.
A hinum Norðurlöndunum, sem
islenska þróunarhjálpin hefur
náið samstarf viö, er taliö mjög
mikilvægt aö reka viöamikla
upplýsingastarfsemi. Þaö er
samkvæmt þeirri grundvallar
hugsun, aö almenningur eigi rétt
á aö fylgjast meö hvernig pening-
um hans er variö. Og aö áliti for-
ráöamanna þróunarhjálparstofn-
ananna er ekki nóg, aö þessar
upplýsingar komi frá þeim,
heldur leggja þeir áherslu á aö
styrkja fjölmiðla til aö senda fólk
til þeirra landa, sem fá aöstoö frá
viökomandi landi.
Auk þess gefa þróunarstofnan-
irnar út upplýsingarit og ýmist
standa fyrir, eða aöstoöa önnur
samtök við aö koma á
námskeiðum og ráöstefnum um
vandamál þróunarrikjanna, og
þróunaraöstoð.
Hér er þessum málum ööruvisi
variö. Björn Þorsteinsson lýsir
upplýsingaþætti Aöstoöar Islands
viö þróunarlöndin þannig:
— Þaö er varla um skrifstofu-
kostnaö aö tala hjá okkur. Viö
reynum aö koma á framfæri
upplýsingum meö fréttabréfi,
sem viö gefum út. Þá höfum viö
lausráöinn starfsmann til að
sinna bréfaviöskiptum og koma
upplýsingum um stofnunina á
framfæri i fjölmiölum, i samráöi
viö formann stjórnarinnar.
Kostnaöur viö þetta er greiddur
samkvæmt reikningum, en er
ekki tekinn af rikisframlögum til
þróunarhjálpar eins og gert er á
hinum Noröurlöndunum.
Nota vexti til að greiða
styrki
Einu styrkir okkar til aö
send.i fólk til þróunarlanda til aö
kynr.a sér máliö af eigin raun,
höfum viö fengiö meö þvi aö taka
framlógin frá rikinu út jafnóöum
og þau hafa fengist greidd, og
leggja þau inn á banka, Þar hafa
efni i samfélagsfræðiverkefni
fyrir þriöja bekk i grunnskóla.
Ariö 1978 greiddi stofnunin hluta
af ferðakostnaði Páls Heiöars
Jónssonar til Cap Verde þar sem
hann gerði nokkra útvarpsþætti.
Þaö voru Sviar sem skipulögöu
þessa ferð og þeir borguöu hlut i
ferðakostnaöi Páls Heiöars.
Þessu til viðbótar voru nýlega
greiddar rúmlega 40 þúsund
krónur i f jölritunarkostnað vegna
upplýsingaefnis, sem var fengið
Ólafur Björnsson prófessor og
formaöur stjórnar AIÞ: Stofnun-
in er i sjáifheldu.
Geir Gunnarsson alþingismaöur:
Þetta má ekki veröa eitthvert'
skrifstofubákn.
þvi aö AIÞ fengi fjárveitingu til
skrifstofuhalds og fræðslustarfs, I
umræöum sem spunnust um
stofnunina á Alþingi i fyrrahaust.
Höfum ekki bolmagn til
upplýsingastarfsemi
—Viö eigum aö sinna þessu máli,
og mér finnst viö ekki gera nógu
mikiö af þvi. En fyrst og fremst
eigum viö aö vera i samfloti meö
öörum, svo sem minnst fari i
kostnað hér innanlands, segir
Geir við HP.
— Ef fariö er aö leggja út i
eitthvert skrifstofuhald étur þetta
sig meira og minna upp sjálft.
Þaö er ekki meira fé en svo, sem
viö leggjum I þróunaraöstoö, aö
þaö á aö renna I hana óskipt. Við
höfum ekkert bolmagn til þess aö
senda blaöamenn til þróunar-
landanna til aö afla upplýsinga —
þær eiga aö koma frá stofnuninni
sjálfri. Ef viö byrjum á þessu
hleöur þaö bara utan á sig og
.verður aö skrifstofubákni.
— Ertu sammála þvi, aö á
Alþingi riki doöi um þessi mál?
— Já, þvi get ég veriö sam-
mála. Hér vilja umræöurnar fyrst
og fremst snúast um okkar eigin
mál, og fyrst og fremst um efna-
hagsmálin. Ýms önnur mál, eins
og þetta, vilja þokast til hliðar.
Auk þess er þetta afgreitt meö
fjárlögum og viö umræöur um
þau hafa menn tilhneigingu til
þess aö ota fyrst og fremst hags-
munum byggöarlaga sinna. En ég
vil nú samt ekki segja, aö þró-
unaraöstoöin eigi aö fara út af
þeim og fá fasta tekjustofna. Þaö
gæti llka skapaö vandamál, segir
Geir Gunnarsson Alþingismaöur.
„Málið er í sjálf heldu"
— Fjárveitingin til stofnunar-
innar er rétt miöuö viö þessi
verkefni, sem viö erum aöilar aö,
og þvi er sáralitiö afgangs til aö
sinna upplýsinga- og fræöslu-
starfsemi innanlands, eins og
okkur er þó ætlaö aö gera. Þaö á
sinn þátt i þvi, aö áhugi almenn-
ings hefur ekki aukist meir en
raun er á, og þess vegna má
segja, aö máliö sé I sjálfheldu,
segir ólafur Björnsson prófessor,
formaöur stjórnar AÍÞ.
— Auövitaö ber aö gæta sparn-
aöar á þessu sviöi eins og I ööru.
En þaö mætti veita meira fé til
• þessara hluta án þess aö hægt
yröi aö tala um bákn. Núverandi
þingmanna á málefnum islenskr-
ar þróunarhjálpar?
— Ef miöaö er viö þær fjár-
veitingar sem viö höfum fengið er
áhuginn takmarkaður, þótt ofur
litiö þokist I rétta átt. Það þarf
náttúrlega alltaf sinn undirbún-
ing undir aö vinna aö nýjum verk-
efnum, en mér finnst þetta ganga
heldur seint, og það er ekki sá
skilningur fyrir þessu, sem æski-
legur væri.
„Stendur á f járveitinga-
valdinu"
-Stærsta nýja verkefni okkar er
aöstoö viö fiskveiðar viö Cape
Verdeeyjar, en þaö hefur ekki ver
ið tekiö inn i fjarlagafrumvarpiö
ennþá. Viö teljum æskilegt, aö
þar veröi okkur ekki settur stóll-
inn fyrir dyrnar. Stjórnvöld á Cap
Verde gera sér miklar vonir um
þetta verkefni, þótt viö höfum frá
upphafi gert þann fyrirvara, að
aðstoð veröi þvi aöeins veitt aö
viö fáum fé á fjárlögum. Þaö má
kannski segja aö þaö sé afsakan-
legt, aö þingiö samþykki ekki til-
lögur þar sem ekki liggja fyrir
áætlanir. En hér eru fyrir hendi
nákvæmar áætlanir, og þaö
stendur algjörlega á fjárveitinga-
valdinu, segir ólafur Björnsson
prófessor og formaöur stjórnar
Aðstoöar Islands viö þróunar-
löndin.
Eins og segir I upphafi voru
framlög islenska rikisins á
fjárlögum yfirstandandi árs
aöeins 0,049% af þjóöarfram-
leiöslu, eöa tæplega hálft prómill.
Af þeirri upphæö fór 71 milljón
króna til Aðstoöar Islands viö
þróunarlöndin. Ariö áður voru
þaö 40 milljónir, og hækkunin
fékkst eftir mikið málþóf á
Alþingi viö f járlagaumræöurnar i
fyrrahaust.
Við fengum líka
þróunaraðstoð
Þessu til viöbótar lagöi Islenska
rikiö 27.966 þúsund krónur til þió-
unaraöstoöar Sameinuöu
þjóöanna (UNDR) og 114 milljón-
ir til Alþjóðaframfarastofnunar-
innar (IDA). 011 framlög Islands
til þróunarhjálpar eru i hlutfalli
viö meölimagjald okkar til SÞ,
eöa 0,7% af heildarkostnaöi hvers
verkefnis. A móti þessu kemur,
að á árunum 1972—1976 fékk
tsland 200 þúsund dollara styrk
frá Þróunarstofnun SÞ, eöa
samtals eina milljón dollara.
Þetta fé fór til beitarþols-
rannsókna á hálendi tslands.
Styrkurinn var af lagður, þegar
tsland hætti aö teljast þróunar-
land.
I fjárlagafrumvarpi þvi sem
Tómas Arnason lagöi fram i eigin
nafni i haust er gert ráö fyrir aö
framlag til AIÞ hækki upp i 135
milljónir króna. Þótt þaö sé nærri
tvöföldun aö krónutölu frá fyrra
ári gerir þessi hækkun ekki betur
en halda i viö veröbólguna. Það er
þó framför frá þeirri stefnu, sem
hefur rikt hingaö til i mörgum
þáttum fjárlagagerðarinnar, að
leggja til sömu upphæö og stóö i
siöustu fjárlögum, og láta siöan
þingmenn um aö karpa um
hversu miklar hækkanirnar skuli
vera. Það dregur þó allnokkuö úr
gildi þessa framtaks Tómasar, að
frumvarp hans verður varla
nokkurntimann lagt fyrir Alþingi.
Stærstu þróunarverkefnin, sem
tsland á aðild aö, eru landbún-
aöarverkefni i Tansaniu og upp-
bygging á samvinnuhreyfingu
þar og I Kenyu. Þá tekur Island
þátt i aðstoð við Mosambique á
svipuöum grundvelli. öll eru
þessi verkefni i samvinnu viö þró-
unarstofnanir á hinúm
Noröurlöndunum. Þá hefur
tsland gert tvihliöa samkomulag
viö Kenyu um fiskveiöiverkefni,
og næst á dagskrá er svipuð aö-
stoð viö Cap Verde, sem þarlend
yfirvöld hafa beöiö Island um, —
ef til þess fæst fjárveiting.
Heiðarlegast að afskrifa
Cap Verde-aðstoðina
Baldur Gislason skipstjóri, sem
veriö hefur i Kenya, fór til Cap
Verde til aö kanna aöstæöur og
gera tillögur um fyrirkomulag
þessarar aöstoöar. Samkvæmt
þeim þarf ekki undir hundraö
miljónum króna til aö byrja starf-
iö, en liklega þarf 150—200
milljónir, aö sögn Björns
Þorsteinssonar. Stærsti kostn-
aöarliöurinn er 150 tonna bátur,
og bara leigugjald fyrir slikan bát
I eitt ár er um 100 mill jónir króna.
— En viö höfum ekkert fengið
til þessa verkefnis ennþá, og ég fæ
ekki séö annaö en heiöarlegast
væri aö senda yfirvöldum Cap
Verde bréf, þar sem þeim yrði
vinsamlegast skýrt frá þvi, aö þvi
miöur geti ekkert oröiö af þessu,
segir Björn Þorsteinsson, laus-
ráöinn starfsmaöur Aöstoöar
tslands viö þróunarlöndin i
samtali viö Helgarpóstinn.
Björn Þorsteinsson fer i gegnum póst Aöstoöar lslands viö þróunar-
löndin i kompu stofnunarinnar. Hún er svo litil, aö stjórnin getur ekki
fundaö þar, þótt hana skipi ekki nema fimm menn.