Helgarpósturinn - 02.11.1979, Blaðsíða 3

Helgarpósturinn - 02.11.1979, Blaðsíða 3
3 ■p halrjarpnezti irinn Föstudagur 2. nóvember 1979 Garöar Valdimarsson skattrannsóknarstjóri viö skrifborö sitt og þaö er hlaöiö framtölum aöila sem grunaöir eru um skattsvik. annaö afbrot? Vilmundur Gylfa- son dómsmálaráöherra sagöi viö blaöið: „Skattsvik ber að meö- höndla sem hver önnur afbrot, enda eru þau ekkert annað.” Ef skattsvik eru eins og hver önnur afbrot, skal þá ekki meö- höndla þau á nákvæmlega sama veg og gert er meö afbrot? Garö- ar Valdimarsson skattrann- sóknarstjóri sagði: ,,Við litum ekki á okkur sem lögreglumenn, sem reyna aö hafa upp á glæpa- mönnum, enda erum við ekki meö lögregluheimildir.” //Kojacaöferðir" notaðar? I rikjum viöa úti i heimi, hafa skattayfirvöld beitt ýmsum að- feröum sem svipar mest til aö- feröa þekktra leynilögreglukappa i kvikmyndum. Beita sem sé öll- um tiltækum ráöum til aö ná til skattsvikara. Skyldi slikum eöa ámóta aðferöum vera beitt hér heima? „Nei við beitum ekki slik- um aðferöum. Viö stundum engar njósnir eöa neitt þviumlikt,” svaraöi Garöar Valdimarsson. „Þetta er litið þjóöfélag og aöferöir eins og t.d. eru tiökaðar i Banda- rikjunum fyrirfinnast ekki hér og mæli ég ekki með þeim.” Oft hefur það verið gagnrýnt nokkuö, aö skattsvikarar geti ár eftir ár, sveipaö sig hulu þagnar- innar. Margir telja að þjóöin eigi fullan rétt á þvi, aö fá aö vita hverjir þeir aöilar séu, sem steli peningum frá hinu opinbera — eöa öllu heldur frá almenningi. Naf nbirtingar skattsvikara Dómsmálaráöherra, Vilmund- ur Gylfason var spurður álits á möguleikanum á nafnbirtingu skattsvikara. „Ég er þeirrar skoöunar aö slikt geti vel komiö til greina. Þaö veröur þó aö veita ákveöiö svig- rúm, ef slfku á aö koma á. Þaö er ekki hægt aö bylta slikum form- reglum I einu vetfangi. Menn yröu aö fá einhvern aölögunar- tima. Þetta yröi aö gerast meö árs tilhlaupi. En hugmyndin finnst mér ekki fráleit og kæmi vel til greina. Hins vegar er meö skattsvik eins og önnur afbrot, þaö getur ávallt veriö matsatriöi hvenær nafnbirting eigi viö.” Garöar Valdimarsson sagöi um þetta atriöi: „Þetta mál þarf aö hugsa vel. Ef nafnbirtingar yröu viöhaföar varöandi skattsvika- mál, þá mætti búast viö þvi aö fleiri skattsvikamál færu i gegn- um dómstólana. Og þaö er spurn- ing hvort dómstólarnir væru til- búnir aö taka viö slikri aukningu. Hins vegar gætu nafnbirtingar aukiö aöhald I þessum efnum.” Garðar bætti þvi viö, aö nafn- birtingar skattsvikara heföu ver- iö reyndar I Danmörku fyrir ekki mörgum árum. Voru þá nöfn þeirra birt, sem sviku undan upp- hæðir sem fóru fram úr ákveönu marki, Danir hættu þessum nafn- birtingum og er taliö aö ástæöan hafi m.a. verið sú, aö dómstóla- kerfiö gat ekki annaö öllum þeim málum sem hlóöust upp. Garöar Valdimarsson benti einnig á, aö útgáfa skattskrár veitti almennt aöhald. Þar gæti fólk séö svart á hvitu þær upp- hæöir sem greiddar væru I opin- ber gjöld. ónefndur lögfræðingur, sem mikið hefur unniö að skattamál- um, taldi þaö hins vegar mjög brýnt aö nafnbirtingar skattsvik- ara yrðu teknar upp fyrr eöa sið- ar. Hann taldi fullvlst aö sllkar birtingar yröu öörum til viðvör- unar og myndu halda aftur af fjölmörgum I tilraunum til skatt- svika. Ef málum af þessu tagi fjölgaöi hjá dómstólum, af þess- um sökum, þá væri hægt aö setja á sérdómstól, sem myndi einung- is fjalla um mál af þessu tagi. Viðurlög hert Ný skattalög taka gildi um næstu áramót. Viðurlög viö skatt- svikum veröa hert verulega sam- kvæmt þeim lögum, og má grípa til tveggja ára fangelsisvistar ef brotiö er mjög alvarlegt. Þá eru og önnur nýmæli I þessum lögum og er ætlun skattayfirvalda aö auka véltækni er þessi lög taka gildi. Myndi slikt auövelda allt eftirlit meö skattframtölum. Er nokkurn tima hægt aö koma algjörlega I veg fyrir þaö, aö ein- staklingar steli undan skatti? „Þaö er aldrei hægt aö tryggja það meö eftirliti einu saman, aö öllum þeim sem svikja undan skatti veröi náö,” sagöi Garðar Valdimarsson. „Þaö eru svartir sauðir viöa', og erfitt aö ná til þeirra allra,” sagöi Gestur- Steinþórsson. Þaö viröist þvi ljóst aö meö eftirliti einu veröur aldrei komiö i veg fyrir skattsvik. Skattalögin eru aö mörgu leyti sem gatasigti, eins og lögfræöingurinn sem Helgarpósturinn talaöi viö, sagöi i upphafi þessarar greinar. Vel- stæöur maöur, getur gert framtal sitt þannig úr garði, aö hann þurfi varla aö greiða krónu i opinber gjöld — og er þó ekki að stela und- an skatti samkvæmt skattlögun- um. „Viö fylgjum bara lögunum og miöum okkar eftirlit viö þau. Til- finningar eöa sjónarmiö fólks úti i bæ ræöur engu þar um,” sagöi Garðar Valdimarsson. Nokkuö er um, að almenningur hringi i skattstofur og skattrann- sóknardeild rlkisskattstjóra og bendi á óeölilega lága skatta ná- grannans miöaö viö neysluvenj- ur. Sagöi Garöar Valdimarsson aö yfirleitt væri þá gerö lág- marksrannsókn á þeim framtöl- um sem um væri að ræöa. Sjaldn- ast væri þar nokkuö óhreint i pokahorninu. Samkvæmt upplýsingum sem Helgarpósturinn aflaöi sér, eru skattsvik hvaö tiöust hjá þeim aö- ilum sem hafa rekstur meö hönd- um. Þeir skrá sig tekjulitla eöa tekjulausa hjá fyrirtæki sinu og oftelja siöan t.d. viöhaldskostnaö fyrirtækisins. Viðmælandi Helgarpóstsins sagöi t.d. út- geröar-og vinnuvélabransann oft vafasaman i þessu sambandi, enda sagöihann aö skattayfirvöld heföu vakandi auga meö þessum atvinnugreinum. Þá munu sölu- skattskil oft vera léleg og fer mik- ill timi skattayfirvalda i aö ná þeim aurum inn. Þaö fer sem sagt ekki á milli mála, aö skattsvik eru stunduö á Islandi og margar stofnamr á vegum hins opinbera gera hvaö- eina til aö koma höndum yfir þá sem slik afbrot stunda. En þaö er meö skattsvik eins og önnur af- brot. Þaö nást aldrei allir brotleg- ir. Ekki slst er erfitt aö ná til skattsvikara þegar margir Hta á skattsvik sem eölilega sjálfs- bjargarviöleitni. Mútur ekki reyndar Aö lokum: Hvernig gengur rannsóknarmönnum að vinna störf sln, þegar þeir t.d. fara inn i fyrirtæki, kafa ofan i bókhald þeirra og leita aö einhverjum óhreinindum? „Þaö getur oft ver- iö erfitt aö vinna viö þær aöstæöur og fylgir þvi talsvert álag. En þetta verður að gera og er gert.” sagöi skattrannsóknarstjóri. Gerist þaö aldreí aö reynt er aö múta skattrannsóknarmönnum i þeirri von, aö fariö veröi mjúkum höndum um skattframtöl ákveö^ inna aöila? Hefur Garöari Valdi- marssyni t d. veriö boðiö I sólar- landaferö i skiptum fyrir yæga meðferö nokkurra skattfram- tala? „Ég hef nú aldrei heyrt um þetta,” svaraöi Garöar. „Ef ég hefði hins vegar farið slika „mútulandaferö”, þá myndi ég aö sjálfsögöu ekki segja þér frá þvi. En frómt frá sagt, þá kannast ég ekki viö aö sllkar mútur hafi verið reyndar.” Engar rannsóknir hafa veriö geröar á þvi hérlendis hve stór hluti skattskyldra tekna er van- talinn. Rannsóknir erlendis haia leitt i ljós. að þar mun sú tala nema um 5 - 10% af þjóöarfram- leiöslu. Má ætla að þær tölur séu svipaöar hér á landi. eftir Guömund Árna Stefánsson Myndir: Fridþjófur vatteraðar kuldaúlpur Stærðir 6 — 20 og S —XL Einlitar síðar: verð 21,000 — 29.500 litir: grænt, drapp Tvílitar. mittis: verð 18.500 — 26.500 litir: drapp/grænt, Ijósblátt/dökkblátt Austurstræti simi: 27211

x

Helgarpósturinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Helgarpósturinn
https://timarit.is/publication/47

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.