Helgarpósturinn - 02.11.1979, Blaðsíða 23

Helgarpósturinn - 02.11.1979, Blaðsíða 23
—he/garpásturinn Föstudagur 2. nóvember 1979 23 Þa& er óneitanlega nokkur kaldhæ&ni a& einmitt þegar ýmis- legt gefur til kynna a& Sjálf- stæ&isflokkurinn eigi aö hafa alla buröi til aö vinna meiriháttar kosningasigur um næstu mána&a- mót, þá logar flokkurinn I illdeil- um út af prófkjörum og framboöum. Einn andstæöinga sjálfstæðismanna oröaöi þaö svo, aö sjálfstæðismenn gengju nú hart fram I því aö sanna glund- roökenninguna á sjálfum sér — kenninguna sem þeir hafa beitt meö svo góöum árangri I áróöri gegn svonefndum vinstri flokkum hingaö til. Þegar þetta er ritað hefur þegar komiö til klofnings hjá sjálfstæöismönnum i Noröurlandskjördæmi eystra, algjört þrátefli er I uppstillingu framboöslistans á Suöurlandi og gefur allt eins lyktaö meö klofn- ingi, mikill óróleiki 1 verkalýös- armi flokksins i Reykjavlk I kjöl- far prófkjörsins vegna slæmrar Illvlgar deilur eru nú vlöa innan Sjálfstæöisflokksins út af framboösmálum og gamlir samherjar berast á banaspjótum. Glundroðakenningin til föðurhúsanna útreiöar helstu kandidata flokks- ins þar og meiriháttar kurr er meöal sjálfstæöismanna á Suöurnesjum út af þvl hversu fulltrúar þeirra báru skaröan hlut frá boröi I prófkjörinu I þvi kjör- dæmi. Nú er þvi öldin önnur en þegar Sjálfstæöisflokkurinn var imynd staöfestunnar og eindrægninnar I Islenskum stjórnmálum, og þaö getur veriö fróölegt aö velta vöngum yfir þvi hvernig stendur á þessari ókyrrð nú án þess aö ætlunin sé aö fara a& rá&i út i þá sálma hér. Astæöurnar eru vafalaust margar og margslungnar en varla er út I hött aö halda þvi fram að ósættiö megi aö einhverju leyti rekja til dvinandi foringjavalds I flokknum, sem löngum hefur þó veriö helsta kennimerki hans. Þar hafa vafa- laust bæöi langvarandi foringja- átök innan flokksins og tilkoma prófkjöranna sitt a& segja. Prófkjörsilldeilur þurfa þó ekki endiiega aö ska&a flokka heldur geta þvert á móti orðið þeim til framdráttar. Um það höfum við dæmiö af Alþýöuflokknum fyrir si&ustu kosningar en þá er þess aö gæta aö bæöi var þá meiri tlmi milli prófkjöra og kosninga til aö láta sárin gróa og eins tókst alþýöuflokksmönnum að láta lita svo út aö I þvi prófkjöri færi fram eins konar uppgjör milli hins 1 síöustu viku bárust þær fregn- ir frá Bandarikjunum, aö banda- riskur njósnagervihnöttur heföi oröiö var viö glampa, sem hugsanlega gæti stafaö af kjarn- orkusprengingu. Sagöi I til- kynningu utanrikisráöuneytisins, aö glampinn væri „visbending, sem gæfi til kynna þann mögu- leika, „aö kjarnorkusprengja heföi veriö sprengd,” i Indlands- hafi, Suöur-Atlantshafi, á Suöur- skautslandinu, eöa i Suöur-Afriku.” Þessi atburöur varö slöla I september og ekkert gamla og nýja tlma. Þess sjást hins vegar lltil merki I prófkjör- um Sjálfstæðisflokksins auk þess sem hrepparlgur og átök mis- munandi hagsmunahópa veröa mun fyrirferöameiri I svo stórum flokki sem Sjálfstæöisflokkurinn er. En litum þessu næst á þau tvö kjördæmi, þar sem átökin I Sjálf- stæöisflokknum eru þegar komin eöa að komast I su&umark og byrjum á Suöurlandi. Atökin um framboöslista flokksins I þvl kjördæmi eru einna líkust foringjaófrlöi þjóöveldistlmans og álika flókin og Sturlungaaldar- ófrlöurinn, þegar Haukdælir (Arnesingar), Oddaverjar (Rangæingar) og Svlnfellingar (Skaftfellingar) herjuöu sitt á hvaö nema hvaö nú hafa Eyverj- ar bæst I slaginn. Undirrót þessara átaka er uppstilling framboðslista flokks- ins fyrir siöustu kosningar, þegar Steinþór Gestsson fékk þriöja sætiö á listanum og féll af þingi. Flestir höföu hins vegar reiknaö meö aö Steinþór fengi þá umyröalaust fyrsta sætiö eftir að Ingólfur á Hellu hætti en banda- lag milli Rangæinga, Skaft- fellinga og Eyjamanna um aö raska ekki röb fulltrúa einstakra byggöarlaga á listanum tryggöi Rangæingum efsta sætiö, Vest- mannaeyingum hiö næsta og Skaftfellingum fjóröa sætiö. slikum vopnum. Lengi hefur sá orörómur verið á kráki, a& Isra- elsmenn hafi komið sér upp kjarnorkuvopnabúri, sem þeir myndu nota, ef i nau&irnar ræki. Þessi orörómur hefur aldrei feng- ist staöfestur, en hernaöarsér- fræöingar benda á að hertækni- legir yfirburöir Israelsmanna muni ekki til eiliföar tryggja öryggi þeirra og telja þvi sumir, aöstjórninni i Jerúsalem hafi þótt vissaraaö smiöa kjarnorkuvopn. 1 byrjun þessa árs lýstu Banda- rikjamenn yfir þvi, aö ýmislegt Arnesingar voru ákveönir i aö láta þetta ekki gerast nú, enda gátu þeir sýnt fram á að flest atkvæöi eru á bak viö fulltrúa Arnessýslu. Þeir geröu þvi kröfu um opiö prófkjör samkvæmt regl- um flokksins ellegar aö Steinþór fengi fyrsta sætiö. Vestmannaey- ingar lögöust algjörlega gegn hugmyndum um prófkjör og segja sumir aö ástæ&an hafi veriö sú aö forustumenn flokksins i Eyjum hafi óttast aö Arni John- sen myndi bera sigurorð af Guömundi Karlssyni, alþingis- manni, I sliku prófkjöri en Arni á sér hins vegar fáa talsmenn innan sjálfs flokksapparatsins i Eyjum. I þess staö eiga þeir aö hafa gert sér ferö upp á land á fund Arnesinga og gert viö þá banda- lag um að þeir styddu Steinþór i 1. sætiö ef Arnesingar styddu þeirra mann, Guömund Karlsson i 2. sætiö og þar meö var Eggert Haukdal Rangæingur kominn i þriöja sætiö. Þessu vildu Rangæingar og bandamenn þeirra i Skaftafells- sýslu ekki una og á þriggja daga kjördæmisráðsfundi um si&ustu helgi var karpað fram og aftur um uppstillingu efstu manna án þess aö niöurstaöa fengist. Rang- æingar og Skaftfellingar báru þar upp tillögu um aö efnt yröi til prófkjörs I öllu kjördæminu en þó þannig sta&iö aö uppstillingu a& tryggt væri aö aöeins atkvæöa- talin eru hafa tæknigetu til a& smlöa kjarnorkuvopn, eru Taiwan og Suöur-Kórea talin lik- legust til aö koma sér upp sprengjum. Japanir myndu sjálf- sagt geta smiöaö kjarnorkuvopn, en þar I landi er mikil andstaöa gegn sllkum vopnum og þykir fáum furöa. A Taiwan hafa menn áhyggjur af framtiöinni, þar sem Bandarlkin hafa nú komið á eöli- legri sambúö viö Kina og numiö úr gildi varnarsamning viö Taiwan og eru stjórnendur þar þvi taldir hafa áhuga á kjarn- hæsti maður I hverju byggöarlagi fengi efstu sætin. Þessi tillaga var felld á jöfnum atkvæöum 33 eeen 33 — tvö atkvæöi ógild og þótti þá sýnt aö einhverjir liösmenn Arna Johnsen úr rööum fulltrúa Eyja- manna á fundinum höf&u stutt til- löguna. önnur tillaga kom fram en varö aldrei útrædd og geröi hún ráö fyrir aö Eyjamenn fengju þriöja og fjóröa sætiö á listanum en fulltrúi Skaftfellinga flyttist niður i fimmtasætiö. A þetta munu Arnesingar, Rangæingar og Skaftfellingar geta fallist, svo og einhverjir Arna-menn úr Eyjum en hins vegar stendur til- lagan enn föst i flokksforustunni I Eyjum. Arnesingar munu einnig hafa veriö meö annaö tilbrigöi viö þessa tillögu, þar sem gert var ráö fyrir að Guömundur og Eggert vlxluöu sætum en Arni yr&i áfram i 4. sæti sem einskonar fulltrúi ungs fólks. Eftir kjördæmisráösfundinn um helgina hafa siöan birst yfir- lýsingar Rangæinga og Skaft- fellinga um að þeir hyggi á sér- framboð, fái þeir ekki annaö af tveimur efstu sætunum á listan- um. Meirihluti kjördæmisráös- manna úr Eyjum stendur hins vegarfast á þvi aö þeim beri ann- ÖG^Qc^Éöcál yfirsýn ' iörniáíl orkuvopnasmiöi. Suöur-Kóreu- menn, eru sömulei&is áhyggju- fullir vegna þess, aö Bandarikja- menn hafa sýnt áhuga á þvi aö kalla heim stóran hluta her- liösins, sem veriö hefur I landinu frá þvl Kóreustriöinu lauk. Rá&a- menn framantaldra þjóöa telja sig margir hverjir hafa fulla ástæðu til aö styrkja stööu rikja sinna meö kjarnorkuvopnum, og búast menn þvi einkum viö tiö- Hverjir ráða yfir kjarnorkuvopnum? a& sætiö og máliö er þvi enn I algjörum hnút. I fyrradag voru svo fjórir efstu mennirnir á siöasta lista — Steinþór, Guömundur Karlsson, Eggert Haukdal og Siggeir Björnsson, fulltrúi Skaftfellinga, kallaðir suður á fund Geirs Hallgrims- sonar, Gunnars Thoroddsen, Birgis Isleifs Gunnarssonar og Ingólfs á Hellu til aö reyna aö finna lausn á þessum framboðs- vanda en niöurstaöa fékkst engin og þvi getur enn til tlðinda dregiö hjá sjálfstæöismönnum á Suöurlandi. I Norðurlandi eystra er þegar soöiö upp úr hjá sjálfstæ&ismönn- um og þar velta menn þvi nú einkum fyrir sér hversu sterkur Jón Sólnes muni reynast. Ekki ber mönnum saman um hversu álitlegur listi Jóns sé. D-lista menn segja hann veikan en aörir telja hann mjög frambærilegan og benda á að á lista Jóns sé t.d. einn maöur, Friörik Þorvaldsson, algjörlega óumdeildur maður og mjög vinsæll nyröra, sem geti oröiö Jóni harla drjúgur til að halda uppi viröingu lista hans. Fylgi Jóns er llklega nokkuö einskoröaö viö Akureyri og næsta nágrenni. Jón hefur löngum veriö i augum ýmissa Akureyringa þaö sem Albert Guömundsson er i augum márgra Reykvikinga — sannkallaöur verndari akureyrskra hagsmuna Af Akureyringum er Jón Sólnes almennt ekki litinn þvi hornauga sem hann er hér syöra — enginn skúrkur heldur miklu fremur fórnarlamb ofrikis og ofsókna höfuöborgarvaldsins. 1 spjalli minu við ýmsa Akureyringa gat ég ekki merkt annaö en iisti hans nyti rikrar samú&ar og aö menn þar dáöust aö kjarki gamla mannsins og karlmennsku. Hann neitaöi aö láta knésetja sig fyrr en I fulla hnefana. Nú er aðeins a& sjá hversu langt hann heggur inn i fylgi sjálf- stæðismanna fyrir noröan. Kannski nær hann einungis aö fella Haíidór Blöndal annan manna D-listans, og einn af þremur yfirskoöunarmönnum Alþingis, sem upp komu um tvigreidda simareikninga hans. En kannski er llka tilganginum þar meö náð. annaö bendir til þess, aö kjarn- orkutilraunhafiveriö gerö þarna, eftirlitsflugvélar hafa ekki oröiö varar neinnar geislunar. Engu aö slöur telja margir aö Suöur-Afrikumenn hafi þarna sprengt litla kjarnorkusprengju á laun og benda á aö þeir ráöi yfir nægilegri tækniþekkingu til þess aö smiöa kjarnorkuvopn. Suöur-Afrlkumenn hafa neitaö aö hafa gert kjarnorkutilraun og segjast engin áform hafa um aö smi&a kjarnorkuvopn. Þessar fregnir hafa oröiö til þess, aö margir velta nú fyrir sér hvort fleiri rlki ráöi yfir kjarnorku- vopnum, en opinberlega er viöur- kennt, Bandaríkin, Sovétrikin, Bretland, Frakkland, Klna og Indland eru kjarnorkuveldi, en aö auki ráöa fjölmargar aörar þjóöir yfir tæknigetu til aö koma sér upp benti til þess, aö Pakistanir væru aö smiöa kjarnorkusprengju. Zia Ul-Haq, forseti landsins, neitaöi i fyrstu aö nokkuö væri hæft i þess- um fregnum en I slöustu viku vildi hann ekki aftaka aö Pakistanir myndu gera tilraunir meö kjarn- orkuvopn. I Suöur-Ameriku er taliö liklegt, aö bæöi Argentina og Brasilia hafi áhuga á kjarnorku- vopnasmlöi. Báöar þjóöirnar eru meö á prjónunum áætlanir um kjarnorkuknúin raforkuver og Brasiliumenn hafa keypt af Vestur-Þjóöverjum tækjabúnaö, sem nota mætti til vopnafram- leiöslu, þd aö Brasilíumenn segi aö þeir hafi einungis áhuga á friö- samlegri notkun. Argentinumenn hafa reynt aö kaupa samskonar búnaö, aö þvi er fregnir herma. Af Austur-Asiurikjum, sem Eftir "■jörn /igni Sigurpálsson Eftir Boga Agústsson indum I kjarnorkumálum af þeim. Aörar þjóöir hafa visinda- þekkingu ognauösynleg efni til aö smlöa kjarnorkuvopn, en engan áhuga, að þvi er taliö er. Af slikum rikjum má nefna VesturA Þýskaland og Kanada og fleiri eru I þessum hópi. Ráöamenn á Vesturlöndum hafa áhyggjur af frekari útbreiöslu kjarnorkuvopna, eftir þvi sem rikjunum fjölgar, sem ráöa yfir sllkum vopnum, þvl eyksthættan á aö þau veröi notuð. En þeir sjá litla möguleika á þvi aö hindra frekari útbreiöslu. Carter, Bandarikjaforseti, hefur lagt aö bandamönnum sinum, a& tak- markakjarnorkua&stoö viö önnur riki og einnig sölu nau&synlegra efna, svo sem úrans. En slikar aögeröir myndu koma aö tak- mörkuöu haldi, þvi þau rlki, sem hér um ræöir ráöa sameiginlega yfir flestu því sem þarf til smiöi kjarnorkuvopna. Þannig eru ein- hverjar mestu úranbirgöir heims i Suöur-Afriku og óstaöfestar fregnir herma, aö Suöur-Afriku- menn hafi selt Israelsmönnum úran og þegiö i sta&inn tækni- aöstoö. Mestar likur viröast því til aö fjölga muni I „kjarnorku- klúbbnum” á næstu árum og aö þaö sé litiö, sem önnur riki geti gert til aö koma I veg fyrir þaö.

x

Helgarpósturinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Helgarpósturinn
https://timarit.is/publication/47

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.