Helgarpósturinn - 02.11.1979, Blaðsíða 24
helgarpústurínn,
• Menn fyrir noröan segja, að
þaö sé eins gott aö Bragi Sigur-
jónsson fari ekki aö dæmi Jóns
Sólness og bjóöi fram sérlista i
likingu viö DD-listann hans Jóns.
Sálisti mundi líklega fé einkenn-
isstafina AA-listinn og þaö gæti
misskilist...
• Af bvi aö viö erum aö vitna i
norölenskar heimildir og Jón Sól-
nes þá segir orösporiö fyrir noröan
aö einhverjir Sjálfstæöismenn
þar um slóöir séu aö velta þvf
fyrir hvort Sólnes hafi ekki fengiö
simareikningana sina I raun þrf-
borgaöa. Hann er nefnilega á
eftirlaunum sem bankastjóri og
meöal eftirlauna bankastjóra eru
lika öil fyrri friöindi, þar meö tal-
inn símakostnaöur. Jón heföi ekki
þurft nema aö ljósrita reikning-
inn tvisvar og senda annaö ein-
takiö Landsbankanum til aö fá
hann þar greiddan...
• Nú er sagt aö lausn Torfu-
málsins sé endanlega i augsýn.
Vilmundur menntamálaráöherra
Gylfason og Möpp-et Show-stjóri
hefur sagt ráöuneyti sinu aö láta
til skara skriöa og koma málinu
af sér til Torfusamtakanna...
• Enn um pólitikina. Þaö er
fuilyrt aö þaö hefi komiö til
hreinna handalögmála á kjör-
dæmisráösfundi Alþýöubanda-
lagsins á Akureyri þegar ákveö-
inn var framboöslisti bandalags-
ins fyrir kjördæmiö. Þarna á aö
hafa veriö hart deilt milli stuön-
ingsmanna Stefáns Jónssonar
þingmánns og Helga Guömunds-
sonarog loks komiö til slagsmála.
Þaö var ekki fyrr en Stefán haföi
heitið fundinum forvali fyrir
næstu þingkosningar aö hann
maröi sjálfan sig i gegn i fyrsta
sætiö meö tveggja atkvæöa
mun...
• Þaö er lika viöa ófriövænlegt
I rööum sjálfstæöismanna og þá
ekki aöeins fyrir noröan og sunn-
an heldur einnig hér á þéttbýiis-
svæöinu. Þaö er sagöur mikill
óróleiki meöal sjálfstæöismanna
á Suöurnesjum út af slakri Ut-
komu þeirra manna á Reyk janes-
listanum og einhverjar vanga-
veltur jafnvel þar uppi um sér-
lista. Sömuleiöis er sagöur svo
mikill óróleiki i verkalýösarmi
Sjálfstæöisflokksins i Reykjavik
út af útreið Péturs Sigurössonar
og Guðmundar H. Garöarssonari
prófkjörinu um siöustu helgi aö
þaö getivel brotist fram l enn ein-
um sérlistanum...
• Nú eru kosningakviölingarnir
rétt aö byrja aö fljúga og hér eru
tveir slikir — þar sem reyndar er
gert ráö fyrir umtalsveröri
fylgisaukningu krata, þvert ofani
allar spár:
Bóndi i Eyjafiröi kvaö:
Bændurnir óttast uppskerubrest,
iliviörin leggjast i skrokkinn
og Guö sem áöur gaf þeim flest,
er genginn i Alþýöuflokkinn.
Þar meö eru öll sund lokuö og
ekki batnar ástandiö ef dæma má
eftir þessari visu, sem birtist i
Norðurlandi, blaöi Alþýðubanda-
lagsmanna:
Drottinnertýndur, sólin er sokkin,
svört eru himna tjöid.
Andskotinn genginn I
Alþýöuflokkinn
— hann á sér þar vinafjöid...
• Kosningastemningin núna er
annars ekki ósvipuö þvi sem var
fyrir kosningarnar 1971. Veruleg
þreyta hefur gert vart viö sig og
vantfd i garö stjórnmálamann-
anna, málflutnings þeirra og
frammistööu. Þannig var ástand-
iö ’71, og þá fæddist nýstárlegt
gárungaframboö sem kennt var
viö Framboösflokkinn og haföi
listabókstafinn 0. Þetta framboö
vakti mikla kátlnu og var svo vel-
heppnaö aö ktlu munaði aö fram-
boösmenn sætu uppi meö þing-
mann. Núna viröist sambærilegt
ástand ætla aö geta af sér svipuö
HANDBÓK
Ómissandi bók í bílinn!
Góð ráð og mikilsverðar upplýsingar
fyrir ökumenn.
Eintak bíður þín á næstu Shell-stöð
Olíufélagið Skeljungur h.f.
H&NDBÓK
BIISINS
id • <• '
framboö. Frést hefur m.a. aö
hópur ungs fólks hyggist bjóöa
fram lista i Reykjavflc til aö berj-
ast fyrir ýmsum áhugamálum
þeirrar kynslóöar, eins og frjáls-
ara skemmtanalifi, bjór og svo
framvegis. Nú hefúr Helgarpóst-
urinn fregnaö aö annaö gárunga-
framboö sé jafnframt i undirbún-
ingi. Er þaö kennt viö Sólskins-
flokkinn. Mun flokkurinn hafa
þaö mál á oddinum aö berjast
fyrir bættu veöurfari meö sam-
stiíltu þjóöarátaki, og er ungt fólk
úr ýmsum áttum aö undirbúa
framboöið...
• Ipólitikinnihefurboriö meira
á landsmálunum undanfariö en
t.d. borgarmálunum, sem eölilegt
er. Þaö eina sem skyggir á lands-
málapólitlkina er skörungurinn
Sjöfn Sigurbjörnsdóttir sem um
nokkurt skeiö hefur velgt kolleg-
um sinum i borgarstjórn undir
uggum.svoog, — og ekkisföur—,
félögum sinum i Alþýöuflokkn-
um. Þaö þótti tiöindum sæta er
spuröist aö Sjöfn og Björgvin
Guðmundssonheföu gert meö Sér
„leynisamkomulag” til aö
tryggja áframhaldandi meiri-
hlutasamstarf vinstri flokkanna i
stjórn Reykjavikur. Kunnugir
velta þvi nú mjög fyrir sér hvort
þaö muni duga aö gera „leyni-
samkomulag” viö Sjöfn sem
hefur þaö aö lifsstll aö fara eigin
leiöir. Enda nú svo komiö aö á
vettvangi borgarmálanna gengur
hún undir nafninu Misjöfn...
• Kvöldfréttamagasín Utvarps-
ins er nú I fullum undirbúningi.
Formiö er þó ekki alveg komiö á
hreint. Auglýsingadeildin mun
sjá m jög eftir hinum dýra auglýs-
ingatima sem veriö hefur strax
aö loknum kvöldfréttum og mun
þess vegna hafa komiö til álita aö
hafa magasiniö i þvl formi aö
fyrst komi fréttir dagsins, þá
auglýsingar og siöan magasin-
bálkurinn I kjörfariö...
• Hljómplötuútgefendur munu
velta ýmsu fyrir sér til að koma
iðnaðinum út úr þeim samdrætti
sem þar hefur gert vart við sig.
Meðal annars hefur heyrst að til
athugunar sé aö næsta plata
Þursaflokksinsverði einvöröungu
seld I póstkröfu og megi með því
lækka verö hverrar plötu um ca.
2000 krónur...
• Þaö á ekki af Flugleiöum aö
ganga. 1 fyrradag fórst enn ein
DC-10 þotan i Mexico og kann þaö
aö valda frekari röskun á flugi
þeirrar flugvélartegundar, og
ekki nóg meö þaö: Ráögert er aö
DC-10 þota Flugleiöa taki á næst-
unni aö sér beint flug milli New
York, Baltimore, Chicago og
Luxemborgar. Þetta er talsvert
stif áætlun og nú hefur heyrst aö
flugmenn hyggi á kröfur um
verulega launahækkun vegna
aukins vinnuálags...
• Nú er nýtt timarit bUiö aö sjá
dagsinsljós.Þaöerhiö langþráöa
heimilisrit sem Samdel stendur
aö. Upphaflega var gengiö út frá
þvi aö blaöiö héti ALLT um fjöl-
skylduna og heimiliö. A fyrsta
tölublaöinu er þessi titiil hinsveg-
ar meö smáu letri,en aöaltitillinn
er HUs oghlbýli.Til skamms tima
gaf Herbert Guömundsson út blaö
meö þessu heiti. Samúel hefur
hins vegar keypt nafniö af Her-
bert og er ástæöan sögö sú, aö
Herbert hafi haft bréf upp á vas-
ann um aö Hús og hlbýli þurfi
ekki að greiöa söluskatt á þeim
forsendum væntanlega aö þaö sé
einhverskonar menningarrit eöa
fagblað. 011 venjuleg afþreying-
arblöö þurfa afturámóti aö greiöa
söluskatt...
• ViöNoröurgötuáAkureyrier
hús sem Utvarpið festi kaup á i
fyrra i þeim tilgangi aö gera úr
þvl ipptöku- og útsendingarstú-
dió. Þar var aöbUnaöur hins veg-
ar svo frumstæöur og innrétting-
ar óhagkvæmar fyrir slíka starf-
semi aö vart mátti ganga um gólf
niöri svo þaö færi ekki inn á
segulbandið uppi. Hins vegar hef-
ur veriö unniö að lagfæringum aö
undanförnu og standa vonir til aö
unnt veröi aö taka stúdíóiö I notk-
un I næstu viku. Verður þaö vænt-
anlega Morgunpósturinn sem
sendur veröur út I beinni útsend-
ingu samtimis og til skiptis frá
Akureyri og Reykjavík...
• Geir Vilhjálmsson, sálfræö-
ingur, hafur I bili lagt sálfræöi-
störf á hilluna og gerst blaðamaö-
ur á Timanum. „Ég trUi á gildi
þess aö lifa f jölbreyttu llfi”, sagöi
Geir þegar Helgarpósturinn
spuröist fyrir um ástæöur. „Ég
hefhaft mikinn áhuga á fjölmiöl-
um og hlutverki þeirra I þjóðfé-
laginu, og greip tækifæriö þegar
ég sá auglýst eftir blaöamanni I
Timanum, og sótti um.”
Geir sagöist ennfremur hafa
áhuga á aö fylgjast betur meö
kosningabaráttunni sem i hönd
fer, en hann heföi annars haft
tækifæri til. Jafnframt blaöa-
mannsstarfinu hefur hann þó á
sinni könnu námskeið I slökun og
svæöamerferö, en framtiö Rann-
sóknarstofnunar vitundarinnar er
aö mestu óráöin...