Helgarpósturinn - 30.11.1979, Side 10
Föstudagur 30. nóvember 1979olrjp^rpn^tl irinn
A STREITUTÍMA
Kosningar eru um þessa helgi, jólin nálgast óOfluga. Þaö er þvl
viöbúiO aö mikiö sé aö gera og hafi veriö hjá æöi mörgum aö undan-
förnu.
Stjórnmálamenn hafa staöiö i ströngu viö aö reyna aö afla sér
atkvæöa meö þrotlausum fundahöldum. Bókaútgefendur eru rétt aö sjá
yfir bókastafiana. Kaupmenn eru I óöaönn aöfylla allar hillur af vörum
og varningi alls konar. Prestarnir fara aö undirbúa sig undir messu-
höldin. Kkki má gleyma húsmæörunum. sem senn fara aö undirbúa
iólahreinaerninear og hakstur og annaö sem jóiahaidi fylgir.
Ollu þessu álagi hlýtur aö fylgja þaö sem kallaö er á nútimamáli
sireita. en a mannamáli stress.
Helgarpósturinn haföi samband viö ýmsa aöila I þjóöfélaginu, sem
ætla mætti aö heföu meira en nóg aö gera, og kannaöi liöan þeirra, allra
nema húsmæöra, þar sem taliö var aö þær væru almennt ekki bvrjaöar
á jólaundirbúningnum.
„Ég er álitin
frekar
stressuð”
segir Ragnheidur
Ebenesardóttir
„Ég er nýkomin úr frii, þannig
aö ég er tilbúin i allt. Ég mundi
segja aöég værinokkuö góö núna,
Ragnheiöur
ekkert stressuö. Ég held aö fólki
sé aiveg óhætt aö koma og heim-
sækja mig, ég held aö ég sé
nokkuö sæmilega afslöppuö”,
sagöi Ragnheiöur Ebenesardóttir
verslunarstjóri og einn af eigend-
um Vörumarkaöarins.
— Kemuröu til með aö veröa
stressuð þegar fer aö liöa að jól-
um?
„Nei, af hverju ætti ég aö vera
þaö. Maöur er ekki i þessu nema
maður hafi gaman af þessu,
maöur er i þessu af lifi og sál
Ég er með kaupmannsblóð f
æöum og hef alltaf mest gaman af
þessuþegar mest er aö gera. Ég
segi þaö fyrir mina parta, aö
maöur er frekar stressaöri ef það
er eitthvaö daufara yfir hlut-
unum. Ef allt er a fúllri ferö,
finnst manni maöur gleyma
þessu.
Ég er nu álitin frekar stressuö
manneskja. Ég fór ekki i sumar-
fri i sumar, þannig aö ég var orö-
intiltölulega mjög þreytt áöur én
ég fór i friið. En þaö þarf ekki
langan tima, ef maöur bara aö-
eins kemst frá til þess aö endur-
nýjast.
Ég hef mikið aö gera og þaö
dugir mér ekki sólarhringurinn
eftir aö ég kom heim, en eins og
er, er eg ekki stressuð, enda hef
ég gaman af þvi aö vinna.
Ég er hress og hlakka til jól-
anna eins og aörir”, sagöi Rang-
heiður Ebenesardóttir aö lokum.
„Tollir ekki i
sömu sporum
nema andartak”
segir Rafn
Guðmundsson
„Nei, ekki get ég nú sagt það.
Ekki um þessar mundir. Mér
finnst trafííkin ekki vera komin I
Rafn
gang ennþá, þannig aö maöur
getur ekki veriö stressaöur”,
sagöi Rafn Guömundsson,
eigandi verslunarinnar Mömmu-
sál, en bætti þvi við aö hann
vonaðist til þess aö stressiö kæmi
um mánaöarmótin.
— Hvernig kemur stressiö fram
hjá þér?
„Það er ys og þys á manni,
maöur tollir ekki I sömu spor-
unum nema rétt andartak. Svo
einsoggerist i þessum bransa, þá
veröur aö hlaupa á milli skuldu-
nauta. ég kalla þaö stress.”
— Engin likamleg óþægindi?
„Nei, ég verö nú eídd var viö
það. Ég trimma þá af mér
óþægindin. Ég fer tvisvar til
þrisvar i viku i badminton.
Mér liður alltaf best þegar ég
hef sem mest aö gera, sennilega
vegna fjárútláta Maöur
veröur aö hafa mikið aö gera til
þess aö geta velt þessu.
Þaö var talsvert stress í fyrra
og öllu fyrr en núna.
Ég vonast til aö veröa all
hressilega stressaður um
mánaöamótin”, sagöi Rafn Guð-
mundsson aö lokum
,Ég er steingeit’
segir Matthías
Johannessen
Ég er steingeit en Styrmir er
hrútur. Þú geturrétt imyndaö þér
hvernig mér liður”, sagði
Matthias Johannessen ritstjóri
Morgunblaðsins.
„Aðalatriðið er
að ná heill
i höfn”
segir séra
Gunnþór Ingason
„ Maöur finnur fyrir þunganum á
þessu öllu saman, þegar þaö
kemur framan aö manni. Meöan
maöur stendur i storminum þarf
maöur aö berjast gegn honum.
Þetta er einsog að róa á báti, það
verður aö taka duglega á, og
maöur finnur fyrir þvi innra meö
Sér. En aöalatriöiö er aö ná heill i
höfn”, sagöi Gunnþór Ingason.
sóknarprestur i Hafnarfiröi.
— Hvernig lýsir þetta sér?
„Maöur verður þreyttur eins og
aðrir menn. Viö prestarnir finn-
um fyrir þessu lika og gerum okk-
Matthias
ur grein fyrir þvi, aö jafnvel okk-
ar starf setur okkur úr þvi jafn-
vægi, sem lifinu er eðlilegast og
hentugast til þess aö þaö sé heil-
brigt.
Þaö er vart hægt aö komast
undan þessu meö góöu móti, en
engu aö siöur ættum viö kannski
aö muna þaö fremur en aörir aö
taka okkur kyrröarstundir til
þess að safna innri orku. En þaö
þarf nú lika ákveöinn sja'lfsagatil
þess aö framfylgja þvi og svona i
hita baráttunnar heldur maöur
áfram aö keyra, þó betra væri
kannski aö stoppa. Þetta er aö
vissu leyti barningur hjá okkur
einsog hverjum og einum og ekki
sist vegna þess aö viö ráöum ekki
þessari atburöarás. Við veröum
aö taka þetta eins og þaö berst aö
okkur, eins og sjómenn á sjón-
um.”
— Gerir þú eitthvaö sérstakt til
þess aö vinna á móti streitutil-
finningu, þegar hún kemur yfir
þig?
„Þaö er nú litiö sem hægt er að
gera viö þvi beinlinis. Það er
voöalega mikiö atriöi að geta
hvilst á milli. Þaö skiptir máli aö
reyna aö kljúfa tarnirnar ef
maður getur.
Þaö sem mér er efst i huga i til-
efni jólakomunnar, er sá fögn-
uöur sem tileyrir þessari gleöi-
hátiö. Hanner yfirgnæfandi þrátt
fyrir allar annirnar”, sagöi
Gunnþór Ingason aö lokum.
*
„Eg gæti sofið
miklu lengur”
segir Arni
Gunnarsson
„Ég reikna meö þvi, ef þú átt
viö þreytu meö stressi, þá er ég
stressaður. En ef þú átt við
taugaspennu. þá er það nú ekki
mjög mikiö, bara i nokkuð eðli-
legu samræmi við það sem á aö
vera. Þeir sögöu nefnilega einu
sinnihjá útvarpinu i gamla daga,
aöum leiö og útvarpsmaöur hætti
að vera stressaður, yrði hann
vondur útvarpsmabur”, sagöi
Arni Gunnarsson.
— Bagar stressið þig?
„Ef þaö er of mikið af þvi, þá
getur þaö gert þaö, eins og hjá
útvarpinu i gamla daga. Ég held
aö almenn skilgreining á streitu,
sé sú, að menn veröa óeölilega
þreyttír. Sumir eiga erfitt með
svefn, sem ég á ekki, þvert á
Séra Gunnþór
móti, ég gæti sofiö miklu lengur
en ég geri. Streitan lýsir sér
kannski i höfuðverk, en ég hef
ekki haft hann, en ég reikna með,
aö i mér sé svona eölileg kosn-
ingastreita eða eftirvænting.”
— Gerir þúeitthvað til að vinna
bug á streitunni?
„Ég fer talsvert í laugar, reyni
aöhreyfa mig eins ogég getog fá
absalút 7—8 klukkutima svefn.”
Þá sagði Arni að hann væri
yfirleitt kominn á fætur kl. 8 á
morgnana og ekki væri óalgengt
að hann ynni til miðnættis.
„Auðvitaö eykst álagið og til-
finningin fyrir þeirri ábyrgö sem
hvilir á manni viö að fást við þessi
mál. Það erfjarri þviaö ég sé til-
finningalaus”, sagöi Arni
Gunnarsson að lokum.
„Það er erfitt
að fresta
jólunum”
segir Jóhann Páll
Valdimarsson
„Þaö erekki alveg laust við að
ég sé stressaður. Þaö er i mörg
hornaö lita og mörgu að sinna, og
eins og allir vita með bókaútgáfu,
þá er hún öll stiluð inn á
desemberog fyrst og fremst inn á
jólagjafamarkaðinn. Þaö er ann-
aö hvort aö duga eða drepast á
þessum tima, vegna þess að það
er erfitt aö fresta jólunum.
Þannig aö þaö er ekki hægt aö
komasthjá þvi að vera stressaður
á þessum tima”, sagöi Jóhann
Páll Valdimarsson hjá bókaút-
gáfunni Iðunni.
Það þyrfti að koma bókunum Ut
i tæka tið, þaö þyrfti að dreifa
þeim, ganga frá auglýsingum.
Þaö þyrfti ab sinna mörgum
verkefnum i einu. og þegar svo
væri, væri maður alltaf svolitíö
stressaöur.
— Hvernig lýsir þetta sér?
„Þetta lýsir sér þannig að
maður veröur örari en ella, og
allt sem maður gerir, gerist
miklu hraöar en venjulega. Undir
öörum kringumstæöum hefur
maður betri tima til aö sinna hlut-
unum. Maður veröur aö vinna á
methraða, þannig aö maður er
trekktari en ella. Það kemur
einnig fram i þvi aö við sem störf-
um innan fyrirtækisíns höfum
mjög takmarkaðan tima til aö
tala saman, þvi hver og einn er á
kafi, þannig aö viö tölumst við á
hlaupum.”
Utanaðkomandi fólk imyndaöi
sér kannski bókaútgáfu þannig,
Arni
Jóhann Páll
aö þar sætu menn i djupum stól-
um og klóruðu sér I höku og veltu
spaklega vöngum. Slik mynd væri
aö minnsta kosti ekki rétt á þess-
um árstima.
— Hefurðu likamleg óþægindi
af þessu?
„Það er kannski smáherpingur
i maga, með.að loknum vinnudegi,
mikilli almennri þreytu. Maður
er oröinn sljór eftir svona harðan
dag og er ekki tii mikils þegar
kemur fram á kvöldið.”
— Geriröu eitthvaö til að vega
upp á móti þessu stressi?
„Nei, ekki get ég sagt það. Ég
reyni jú aö anda djúpt og taka þvi
rólega og einbeita mér aö þvi,
sem égeraðgera, en þaö gengur