Helgarpósturinn - 30.11.1979, Blaðsíða 12
Föstudagur 30. nóvember 1979
I eftirlitsferð með verðlagseftirlitinu:
JielgarpásturinrL
Fólk fylgist
ótrúlega vel
með verðinu
lýsingar um, og varan getur veriö
frá öðrum innflytjanda en ég hef
upplýsingar frá, og þá kann að
vera einhver verðmismunur.
Stundum stafar þetta af þvi, að
geymslugjald hefur lagst ofan á
vöru, sem hefur legið einhvern
tima i'. vörugeymslu, og það er
fullkomlega löglegt, sagði Helgi.
— Enþað kemur lika fyrir að
starfefólkinu verða á mistök i
verðmerkingunni, en þá getur
verðið allt eins verið of lágt eins
og of hátt. I flestum tilfellum
nægir að benda á skekkjuna, og
yfirleitt kæri ég ekki. Þaö gerist
ekki nema ég verði var við itrek-
aða skekkju hjá sama kaup-
manni.
1 þetta sinn kom i ljós, aö teppa-
hreinsiefni var of hátt verðlagt
En Helgi sá ekki ástæðu til að
gera annaö i þvi en biðja verslun-
arstjórann að verðmerkja briís-
ann aftur. 1 þetta sinn reyndist
röng verðlagning stafa af reikn-
ingsskekkju i verðútreikningi
verslunarinnar.
— Það er vafasamur ávinning-
ur af þvi að selja vöruna of hátt.
Fólk er ótrúlega fundvist á slikt,
þrátt fyrir verðbólgu og gengis-
sig, sem veldur þvi, að verðið
breytist við hverja einustu send-
ingu, sagði verslunarstjórinn.
Verslunareigandinn var lika
mættur á staðinn, og sagði, að sér
likaði vel að fá þessar heimsóknir
frá verðlagséftirlitinu. Það veitir
aðhald við að hafa alla verðút-
reikninga aðgengilega, og alltaf
getur komið fyrir, að starfefölk-
inu verði eitthvað á við verð-
merkingarnar, ýmist versluninni
i hag eða óhag, sagði hann.
— Reyndar er það svo, að sé
sett of hátt verð á vörurnar getur
það orðið okkur i óhag, þvi það
getur leitt til þess, að fólk hættir
að versla hér. Við reynum frekar
að vera heldur undir hámarks-
álagningu vegna samkeppninnar
við stóru vörumarkaðina, sagði
verslunareigandinn.
Þessi háttur á verðlagseftirliti
er aðeins hluti af starfi eftirlits-
mannanna. Þeir fá sifellt upp-
hringingar frá fólki, sem kvartar
yfir of háu vöruverði og þá kanna
þeir málið, upplýsir Helgi Vil-
hjálmsson. í mörgum tilfellum er
um það að ræða, aö fólk fylgist
ekki með verðhækkunum, en
stundum leiða þessar kvartanir
til þess, aö verðið er leiðrétt.
— Hefur þú sjálfur ekki mjög
gott verðskyn, þegar þú stundar
starf sem þetta? spyrjum við
Helga að eftirlitsferðinni lokinni.
— Þvi er ekki að neita, að ég
fylgist betur með verölagingu á
matvörum en allur almenningur,
og veit hvað er ódýrast þegar um
er að ræða sams konar vörur frá
mismunandi framleiðendum eða
mismunandi innflytjendum. Og
þegar ég erá ferðúti á landi rekst
ég oft á vörur úr eldgömlum
sendingum, og þá er oft erfitt
aö standast freistinguna að not-
færa sér þaö, sagði Helgi Vil-
hjálmsson verðlagseftirlitsmaður
hjá verðlagsstjóra.
— þrátt fyrir verðbólgu
Tíu menn við grænt borð
stjórna verölaginu
(eftir höfðum pólitíkusanna)
Við þetta
borö eru
teknar á-
kvarðanir
um verölag-
ið I landinu
einu sinni i
viku. Georg
Ólafsson
verðlags-
stjóri og
framkvæmda
stjóri verð-
lagsráös sit-
ur við borðs-
endann.
meðalstóra matvöruverslun i
Reykjavik og þegar inn kom var
hann siður en svo að leyna þvi i
hvaða erindagjörðum hann væri.
Það var greinilegt að allir gerðu
sér grein fyrir þvi hvað var að
gerast, enenginn virtist kippa sér
upp við það. Helgi kastaði kump-
ánlega kveðju á verslunarstjór-
ann, og bað hann að hafa nóturn-
ar tilbúnar handa sér, þegar hann
hefði kikt í hillurnar.
Hann hófst þegar handa, og
greip fyrst niöur i þvottaefnun-
um. Flestöllum verðmerkingun-
um bar saman við það sem hann
hafði skrifað hjá sér, en þó voru
nokkrar undantekningar. Nokkr-
ar vörur voru ódýrari en aðrar
heldur dýrari.
— Þaðer mjög óalgengt i þess-
ari verslun, að verðiö sé of hátt.
Og þó það sé hærra en mi'nir út-
reikningar sýna þarf ekki að vera
neitt óeðlilegt við það. Þetta getur
verið nýrri sending en ég hef upp-
— Ég hef stundum orðið var
við, að fólk heldur að verðlagsráö
eigi sök á verðbólgunni. Það er
mesti misskilningur. Ráðið er að
fást við afleiöingar af orðnum
kostnaðarhækkunum, sagði
(ieorg Ólafsson verðlagsstjóri,
þegar við litum inn á skrifstofuna
til hans.
En hvað um það. Við gamla,
græna fundarborðið þarna inni á
skrifstofunni, þar sem er pláss
fyrir tiu manns, eru vikulega
teknar ákvarðanir um það hvort
leyfa skuli hækkanir á ýmiskonar
vörum og þjónustu. Hækkunar-
beiðnirnar eru vanalega rök-
studdar með hækkuðum launa-
kostnaði, erlendum hækkunum
eða öðrum hækkunum á rekstrar-
kostnaði. Verðlagsráð, sem situr
við græna borðið einu sinni i viku,
vegur og metur hvort leyfa skuli
hækkanirnar. En ráðið hefur þó
ekki siðasta orðið, þar sem rikis-
stjórnin verður lögum sam-
kvæmt að samþykkja allar veiga-
miklar samþykktir verðlagsráðs.
En of oft vill það dragast, að sú
samþykkt fáist, eins og við höfum
orðið vör við hjá núverandi rikis-
stjórn.
En samt hækkar ýmislegt i
verði. Við spyrjum Georg Olafs-
son verölagsstjóra hvernig standi
á þvi.
Timabundin töf á verölags-
hækkunum af hálfu stjórnvalda
breytir sáralitlu um hækkanir á
vöruveröi. Hækkanir á innflutt-
um varningi til landsins vegna er-
lendra verðhækkana og gengis-
breytinga og hækkanir á ýmsum
inniendum neysluvörum eru i
flestum tilfellum afgreiddar án
staðfestingar rikisstjórnarinnar.
Þessi mál koma ekki á borö verö-
lagsráðs nema þegar almenn
endurskoðun á álagningarreglum
fer fram.
— Þaö koma vanalega allt að
tiu erindi um verðhækkanir hér
viss lög séu i heiðri höfð. Mikil-
vægustu gögnin i þessu eftirliti
eru nótur yfir innkaupsverð. En
þeir tveir, sem hafa eftirlit með
matvöruverslunum, þar sem
skylt er að verðmerkja allar vör-
ur, byr ja vanalega á þvi að skoða
i hillurnar. Þeir hafa meðferöis
eigin verðútreikninga, sem eru
miðaðir við siðustu upplýsingar,
og tina til þær vörur, sem virðast
aðeinhverju leyti rangt verðlagð-
ar. Reynist verðið of hátt blaða
þeir i nótunum hjá verslunar-
stjóranum til að reyna að finna i
hverju villan liggur.
— Við reynum að koma reglu-
lega i hverja verslun, sagði Helgi
Vilhjálmsson verðlagseftirlits-
maður, þegar við slógumst i för
með honum i eftirlitsferð á dög-
unum. Það er i hans verkahring
að fara i matvöruverslanir á suð-
ur- og suðvesturlandi, auk
Reykjavikur.
Við fórum með Helga inn i
inn á borð til verðlagsráðs i hvert
skipti sem fundur er haldinn.
Ráðið tekur afstöðu til hverrar og
einnar beiðnar og sker þær niður
ef það telur að ekki séu nægileg
rök fyrir þeim. Oft samþykkir
ráðið verulegan niöurskurð á
beiðnunum, og stundum er þeim
frestað eða synjað. Þannig er
reynt eftir mætti að koma i veg
fyrir ónauðsynlegar hækkanir, en
tilgangurinn er aö tryggja vel
reknum fyrirtækjum eðlilegan
rekstrargrundvöll, sagðj Georg
Ölafsson verðlagsstjóri. Hin
raunverulega verðbólga geisar
þvi ekki þarna við græna borðiö
hjá verðlagsstjóra. t annarri
vistarveru á skrifstofunni sitja
fjórir menn, og i gegnum þeirra
hendur fara tugir, hundruð verð-
útreikninga á hVerjum degi. Um
þessar mundir eru verðútreikn-
ingarnir orðnir um eitthundraö
þúsund talsins, og áður en árið er
liðið má búast við, að þeir verði
komnir vel á annaö hundrað
þúsund.
Plöggin sem þeir fjórmenn-
ingarnir sitja við dag út og dag
inn eru innflutningspappirar og
verðútreikningar innflytjenda, og
i þeim grasserar verðbólgan. En
þeir eiga ekki meiri sök á þeim
verðhækkunum sem þeir afgreiða
frá sér en ég og þú. Þeir bara
vinna sitt starf — og taka sér ekki
einu sinni kaffitima, svo mikið er
að gera á þessum staö.
— Hvaöa ráð sérð þú til að slá
á verðbólguna? Við beinum
þessari spurningu til
verðlags-
stjóra.
Helgi Viihjálmsson verðlagseftirlitsmaöur ber_
veröið á hreinlætisvörum saman viö veröút-
reikninga verölagsskrifstofunnar. Þessi brúsi
meö teppahreinsiefni reyndist of dýr.
Almenningur verður yfirleitt
ekki mikiö var viö verðlagseftir-
litsmennina scm vinna á skrif-
stofu verðlagsstjóra. Þó vinna
þeir störf sin hvern dag og fara
búð Ur búð til að lita eftir þvi að
vöruverð sé lögum samkvæmf!
Eftirlitsmennirnir eru sex talsins
hér i Reykjavik, cn umdæmi
þeirra nær frá Hornafirði vestur I
Gilsfjörð. Aðrir sex hafa eftirlit
með verðlagi á Vestfjörðum,
Norðurlandi og Austfjörðum.
t raun réttri má nefna þessa
eftirlitsmenn verölagsstjóra lög-
gæslumenn. Þeir vinna að
þvi leytinu likt og lög-
reglumenn, að þeir sjá til þess að
— Ég gæti að visu látið i ljós
mina persónulegu skoðun á þvi.
En ég tel það óviðeigandi nú, og
læt stjórnmálamönnum það eftir,
sagði Georg ólafsson, verðlags-
stjóri.
Það er þarna sem veröbólgan
grasserar. Baldur Þórðarson
starfsmaður hjá verölagsstjóra
viö bunka af
óafgreiddum
veröútreikningum
frá innflytjendum. A
nær hverju einasta ,,
blaði sem þarna
sést er reiknaö út
hærra verð en
i slöustu
sendingu.