Helgarpósturinn


Helgarpósturinn - 30.11.1979, Qupperneq 16

Helgarpósturinn - 30.11.1979, Qupperneq 16
16 GRISAKJOT í SÚRSÆTRI SÓSU Helgarrétturinn að þessu sinni kemur frá Wong Minh Quang, Ara. en hann er einn af vietnömsku flóttamönnunum, sem hingað komu til lands fyrr i haust ogstarfar nú I eldhiisinu á Hótel Sögu. 1 kg. grisakjöt úr læri eða hrygg 1 vænn saxaður laukur 2 rif úr hvitlauk 3 msk. soyasósa 1 msk. sykur 1 msk. 3. kryddið Þessu er blandað saman. Kjötið er skorið i bita, sem eru 2x2—3 cm. og látið liggja i blöndunni i einn klukkutima. Siðan er lagað deig: 400 g. hveiti 2 egg 0.5 dl. matarolia 2 di. vatn ca, 1 msk. salt ca. 1 msk. sykur ca. 1 msk. 3. kryddið ostrusósa og fiskisósa. Ef þær eru ekki við hendina, má nota eilitið af soyasósu. Deigið á að vera þykkt eins og vöffludeig. Kjötið er látið ofan i deigið, siöan tekið upp úr og steikt i heitri oliu. Þá er eftirfarandi tekið: 2 stk. saxaður laukur, sem eru kraumaðir i heitri oliu á pönnu. Útiþað er bætt einni litilli dós af ananas i bitum, hálfri agúrku, skorinni i bita, t fjórum túmötum, skornum i báta. Þá er ananassafanum bættúti, einnig 2 msk. af ediki, smávegis af sykri, smávegis af soya sósu og ostrusósu. Siðan er þetta jafnað með maismjöli. NU er kjötið tekið og þvi blandað Ut i sósuna og þetta hitað upp. Þetta þarf að borða um leið og bUið er að blanda þessu saman. Með þessu eru borðuð soðin hrisgrjón. Hótel Esja: Jólaglöggin byrjar 1. des. Hótel Esja hefur haft það fyrir sið undanfarin þrjú ár, að bjóða Revkvikingum upp á jólaglögg i desember. Það hefur verið ákveðið að bjóða upp á jóla- glöggina fjórða árið i röð og að sögn Steindórs Ólafssonar hótel- stjóra á Esju, má kalla að þetta sé orðin hefð hjá þeim. Hann sagði að þetta væri hefð i Skandinaviu og Þýskalandi að bjóða upp á heita drykki i jólaös- inni. Hótel Esja voru fyrstir til að innleiða jólaglöggina hérlendis og samanstendur hún af heitu rauð- vini, sem siðan er kryddað með rúsinum og kanel. Með hverju glasi, sem fólk kaupir sér, fylgja tvær piparkökur. Jólaglöggin verður á boðstóluin frá 1. desember og er þegar farið að spyrja eftir henni, slikar hafa vinsældirnar verið undanfarin ár. Hótel Esja: Jólalögg i jólaös Verðurhún borinfram i hádegi og á kvöldin. ,,Það má drekka þetta með mat, en aðalatriðið er, að þetta er fyririfólk til að hlýja sér, þegar kalt er Uti og slabb. Það kemur skemmtilegur ilmur af þessu og snarhitar manni, þó að það sé ekki mikið áfengi. Þetta er hluti af jólunum hjá okkur”, sagði Steindór ólafsson. — GB. stórvíóburóur í ÍSLENSKU SKEMMTANALÍFI .%.. dans79 íÓDALI SUNNUDACSKVÖLD Föstudagur 30. nóvember 1979 _he/garDÓsturinn. Ok • u> rfll t'l A4, '*6»l»»* hHrtnum bO'AuM »»».r kl ?0 30 Sp»*.ki»rOn«Our Jólatréssalan hefst eftir viku: Islensk og dönsk I tré á | mark- ! aðinum j Það hefur liklega ekki farið I framhjá neinum, að jólin eru eftir | rúmar þrjár vikur. Eitt af þvi, sem er ómissandi um hver jól, er að sjálfsögðu jólatréð. Lætur nærri, að ef ekkert er jólatréð, eru engin jól, hvort sem það er i heimahúsum eða á torgum úti. Helgarpósturinn hafði sam- band við gróðrastöðina Alaska og Skógræktarfélag Reykjavikur til þess að forvitnast um jólatréssöl- una i ár. Hjá Alaska fengum við þær upplýsingar, að salan hjá þeim hæfist í kringum 8 desember. Þar verða eingöngu til sölu tré frá Danmörku. Þar er mest um að ræða rauðgreni, en lika eitthvað af eðalgreni. Eðalgrenið fellir ekki barrið og er þar af leiðandi eitthvað dýrara. Þó er hægt að láta rauðgrenið halda sér lengi, ef menn passa sig á þvi að klippa ekki ofan af toppnum, hafa alltaf vatn i fætinum og staðsetja þau ekki i námunda við miðstöðvar- ofn. Reynt er að hafa til tré i sem flestum stærðum, eða frá minna en 1 mebri upp i 2 1/2 — 3 metra. Vinsælustu trén eru hins vegar á bilinu frá 1 — 1.50 m. i þessari stærð eru þau fallegust. Verð á trjánum hefur ekki verið ákveðið ennþá, en þau koma til með að hækka svolitið. Austurstræti i jólaskrúða Jólaljós á vegurrt borgarinnar: SVIPAÐ OG Seim fer að liða að þvi, að jóla- lýsingin verði sett upp á vegum Reykjavikurborgar. Hjá R af magnsveit u Reykjavikur fengum við þær upplýsingar, að undirbúningur væri hafinn á lýsingu i göngugötunni í Austur- stræti.en það eru einu Ijósin, sem borgin sér um. Þá hafa kaup- menn i Austurstræti einnig lagt fram fé undanfarin ár til þess að hægt væri að lýsa upp þann hluta götunnar, sem ekki er göngugata. Er það gert til þess að ein gata i borginni sé allavega upplýst fyrir jólin. Lýsing þessi verður með svip- uðu sniði og undanfarin ár, og ef eitthvað er, verður kannski held- ur minna um skraut. Það hefur æ meira verið farið út i það að nota mislitar perur og greni i stað þess IFYRRA að kaupa skraut erlendis Irá. Auk þess að lýsa upp Austur- stræti, tekur Rafmagnsveitan að sér að setja ljós á þau jólatré, sem garðyrkjustjóri setur upp i borginni. Það hefur dálitið borið á þvi, að einhverjir gárungar hafa hnuplað perum af þessum trjám, en slikar perur eru ónothæfar til notkunar i heimahúsum, þar sem þær eru gerðar fyrir miklu lægri spennu. Venjulega er þetta perur fyrir um 32 volta spennu. en i heimahúsum er spennan 220 volt, eins og allir vita. Með jólamánuðinum fer i hönd mesti álagstimi hjá Rafmagns- veitunni og eru það eindregin til- mæli tii fólks, að það verði ekki með mörg orkufrek tæki i sam- bandi samtimis, eins og að vera að þvo þvottum leið og jólasteikin er i' ofninum. Milli jóla og nýárs eru þær opnar eins og venjulega, en at- hygli skal vakin á þvi, að þann 27. desember opna verslanir ekki fyrr en kl. 10. A Gamlársdag eru þær svo opnar til hádegis, eins og á aðfangadag. Ekki er að efa, að landinn liggur ekki á liði sinu núna i des- ember fremur en undanfarin ár. Verð hefur heldur ekki verið ákveðið á innlendu trjánum, en eins og þau inníluttu, munu þau hækka eitthvað frá þvi i fyrra. — GB VEITINGAHUSIO I Hljómsveitin Glæsir og diskótek i kvöld, laugardags- og sunnudagskvöld )piö föstudags- og laugardags- ivöld til kl. 3. Spariklæönaður 'Matur framreiddur frá kl. 19.00. Boröapantanir frá kl. 16.00 SIMI 86220 Askiljum okkur rétt til aö ráöstafa fráteknum boröum ' eftir kl. 20.30 Skógræktarfélag Reykjavikur verður eingöngu með islensk tré og þar hefst salan um 10. desem- ber. Það eru aðallega tvær teg- undir af islenskum trjám, sem verða á bóðstólum, stafafura og rauðgreni. Gert er ráð fyrir að 5 — 10 þúsund islensk tré verði sett á markaðinn fyrir þessi jól. Að sögn er alltaf vaxandi eftir- spurn eftir islenskum trjám, þvi þau standast fylliiega samkeppn- ina við hin innfluttu. Verslanir iokaðar á Þorláksmessu Opnunartími verslaná í desember: Lokað á Þorláksmessu, en opið þann 22. til kl. 23 Deseinber, mesti verslunar- mánuöur ársins, hefst á morgun, laugardag. Að vanda lengist opnunartimi verslana jafnt og þétt eftir þvi sem nær dregur jól- um, til þess að auðvelda almenn- ingi að gera öll þau innkaup, sem þarf. Lenging opnunartimans hefst þegar fyrsta dag mánaðarins, en þá er kaupmönnum heimilt að hafa opið til kl. 16. Laugardaginn 8.. desember er heimilt að hafa verslanir opnar til kl. 18, laugar- daginn 15. tilkl. 22. Laugardaginn 22. desember verða verslanir opnar til kl. 23. Þorláksmessu ber upp a’ sunnudag að þessu sinni, þannig að ekki verður um hið hefðbundna búðaráp þann dag. Fólk verður þvi að ljúka innkaup- um sinum degifyrr en venjulega. Það er kannski ekki svo slæmt, allir ættu að hafa gagn af þvi að hvila sig örlitið áður en jóla- steikin er elduð. A sjálfan að- fangadag verða verslanir opnar til kl. 12 á hádegi.

x

Helgarpósturinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Helgarpósturinn
https://timarit.is/publication/47

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.