Helgarpósturinn - 30.11.1979, Síða 19

Helgarpósturinn - 30.11.1979, Síða 19
Föstudagur 30. nóvember 1979 19 „Gildir jafnt um íslendinga sem Dani" segir Halldór S. Stefánsson um Glerhúsin eftir Finn Söeborg — Þaö er einfalt mál. Mér finnst hann skemmtilegur, bráö- fyndinn og meinhæöinn, og kemur víöa viö i þjóöfélaginu, sagöi Halldór S. Stefánsson, þegar viö spuröum hann hversvegna hann hafi tekiö slfku ástfóstri viö danska rithöfundinn Finn Söe- borg. Halldór hefur þýtt eflir hann tvær hækur og milii tiu og tuttugu smásögur. En nii i haust gefur hann i fyrsta sinn út þyö- ingu á Söeborg i bókarformi — á eigin kostnað. Nýr sýningarsalur: t>aö sem vekur mesta athygli á sýningu Austurbæjarbiós á þessari mynd er hversu eintak kvikmyndahússins er úr sér gengið. Hvað eftir annað detta út stuttir kaflar þar sem filman er boðið að sjá guð almáttugan holdi klæddan En hér er hann. gamall og krumpaður. með hornspangargleraugu og skalla. Ctlitið er kannski ekki glæsi- legt, en hann er skýr í hugsun, velviljaður og talsverður | húmoristí. Myndin segir frá þvi að Guð j velur sér fulltrúa á jörðu, til að | endurnýja boöskap sinn litil- j lega. Hann velur verslunar- i stjóra i kjörbúð.Gerry Landers i að nafni, dæmigerðan visitölu- . fjölskyldumann. Hann er að vonum heldur vantrúaður fyrst i staö en sannfærist þegar guð lætur rigna inn i bil hans. Fyrir hann, að sannfæra aðra er ann- aðmál. Og um það snýst mynd- in — Landers gerir sig að at- hlægi oft og mörgum sinnum þegár hann reynir að koma skilaboðum guðs til fólksins. Upp koma ansi fyndnar aöstæð- ur, en aðrar næsta óskemmti- i legar lika. Myndin hefur talsvert áróð- ursgildi fvrir kristna trú, enda er guð i myndinni hafður barns- lega góður og einfaldur, en rétt- sýnn svo af ber. Leikstjóranum og þó kannski sérstaklega hand- ritahöfundinum tekst að gera þetta efni áhugavert og um- hugsunarvert og nota til þess húmorinn. en aö baki hans er ávallt grunntónninn: — Burt með hræsnina i trúnni. Fyrir kirkjuna er myndin á við 30 messur jafnvel þó guð sé látin mæta i réttarsal. Og jafn- vel þó hann segi setningar eins og: „Svo hjálpi mér ég”, ,,Ég minn almáttugur” og ,,Góði ég”. — GA Kvikmyndir eftir Guðjón Arngrímsson og Arna Þórarmsson George Burns, sem Guö almáttugur i „Oh, God.” ,,Ég minn aimáttugur" hefur slitnaö, og fyrir bragðið missir maöur stundum af heil- um samræöum. Sömuleiðis vantar annað slagið hluta text- ans. Ekki nógu gott. Sjálf kvikmyndin stendur hinsvegar alveg fyrir sinu. t>að hefur ekki verið oft i kvik- myndasögunni að áhorfendum Austurbæjarbió: „Ó, Guö!” (Oh. God!) Bandarfsk, Árgerö 1977. j Handrit Larry Gelbart, eftir í sögu Avery Corman. Leikstjóri: | Carl Reiner. Aöalhlutverk: j George Burns, John Denver, I Teri Garr. Halidór: „Bráöfyndinn og mein- hæöinn höfundur”. — Þessar sögur hafa birst i Les- bók Morgunblaðsms eða verið lesnar i útvarp. ýmist af mér eða öðrum, sagði Halldór. Og seljist þessi bók, Glerhúsin, vel er aldrei að vita nema ég þýði fleiri bækur eftir Söeborg, sagði Halldór. Hannhefurveriö sjúklingur um nokkurra ára skeiö og sneri sér þá alfariö að ritstörfum. Áður hafði hann reyndar eitthvað feng- ist við að skrifa, en mest i fri- stundum. útgáfu sina nefnir Halidór Ljósbrá, en i nafni henn- ar hefur hann áður gefiö út eina ljóöabók. Bókin Glerhúsin segir frá ein- búa. sem býr i litlu og þæginda- snauðu afskekktu timburhúsi. sem verður að vikja fyrir nýtisku glerhúsum. Hann fær tilboð um aðflvtja ieittslikt hús, og kvnnist nágrönnum sinum þar. Höfund- urinn dregur landa sina sundur og saraan i háði, og Halldor. heluur þvi fram, að margt i bókinm gtldi jafnt um Islendinga sem Dant. — ÞG. Riddarar og reyfarar Djúpið undir Horninu Gamla bítí: ívar hlújárn (Ivan- hoe). ! Bandarisk, Argerö 1953. Leik- I stjóri: Riehard Thorpe. Aðal- hlutverk: Robert Taylor, George Sanders, Elizabeth Tay- lor, Joan Fontaine. Þegar Rikki kallinn ljóns- hjarta reið i hlað með krossför- um sinum i lok myndarinnar 1- var hlújárn og reddaði þvi sem redda þurfti fór fagnaðarkliður j um salGamla biós og áhorfend- j ur hrópuðu vei! vei! svo helst í minnti á þrjúsýningu i gamla | daga með Roy og Trigger. Merkilegt hvað grimubún- I ingasýning eins og Ivar hlújárn ! virðist hafa staðist timans tönn j þrátt fyrir allt. Skemmtigildið , er varla mikið minna en fyrir aldarf jórðungi, og jafnvel meira, þvi barnsleg rómantikin hefur núna á sér býsna húmor- iskt yfirbragð. Og merkilegt er lika aö endursýningar á göml- um biómyndum — jafnvel þótt um sé að ræða ný filmueintök með islenskum textum — skuli eiga hljómgrunn á sama tima og sjónvarpið dustar ryk af þessum filmum i tugatali. Sýnir kannski hversu mikill munur er á kvikmyndaupplifun I biósal annars vegar og heima við hús- gagnið i stofunni hins vegar. Annars er innanum reyfara- efni riddaramennskunnar og miðaldahasarsins I þessari skáldsögu Walter Scotts dálítið klassiskur þematfskur þráður um jafna stóðu allra manna hvar sem þeir að öðru leyti eru flokkaðir i þjóðfélaginu, og handritshöf undar þessarar gömlu Hollywoodmyndar eru þessuþema furðu trúir. i mynd- inni er einlægt mikið skirskotað til stéttarlegrar, trúarlegrar og þjóðernislegrar lagskiptingar i hinu sundraða Englandi þessa tima, — sundrungar sem koma hins týnda konungs eyðir I lok myndarinnar og breytir i sam- einingu. Hitt er annað mál að velhefði mátt skerpa fókusinn á þessa efnislegu undiröldu myndarinnar. En þaö var nu einu sinni ekki venjf.n i Hollywood fyrir rúm- um aldarijóröungi. Myndin um Ivar hlújárn hefur þaö verkefni fyrst og fremst aö búa til litri'k- an ævintýraheim með spenn- andi skilmingum og burtreiöum, hóflegri gamansemi i bland við hetjudáðir oggöfugarástir, sem þreyttir áhorfendur geta flúiö inn i um stundarsakir. Þetta tekst vel. Þeir Richard Thorpe leikstjóri og Robert Taylor að- alstjarna unnu að gerð allnokk- urra slikra mynda fyrir Metro- Goldwyn-Mayer á sjötta ára- tugnum (Riddarar hringborðs- ins, Ofurhuginn Quentin Dur- ward, svo dæmi séu nefnd) og tókst yfirleitt ágætlega upp. Ro- bert Taylor er rakinn fulltrúi riddaramennskunnar, bláeygur j og limafimur og býttar engu ! þótt hann tali eins og þeir ame- | risku kúrekar sem hann lika lék , oft. I —AÞ I Um næstu helgi verður enn aukning á fjölbreytni listalífs borgarinnar. Þá veröur opnaður nýr sýningarsalur i' kjallaranum undir veitingahúsinu Horninu við Hafnarstræti. og það eru einmitt eigendur Hornsins sem standa á bakvið þetta nýja framtak. Salur- inn hefur hlotið nafnið Djúpið. en það nafn er runniö frá ncmendum Leiklistarsktíla rlkisins, seni höfðu þar æfingaaðstööu um tima. Fvrsta sýningin I Djúpinu verð- ur sýning á verkum eftir Alfreð Fltíka, og verður hún opnuð um næstu helgi. Næst er áætlaö að sýna verk nokkurra Islenskra graf iklistamanna, að sögn Rikhard Valtingojer, sem hefur verið fenginn til að velja lista- menn til að halda sýningar I saln- um. Djúpið er tengt Horninu þannig að gengt er i milli, en auk þess er gengiði Djupiö um þáhliö hússins sem snýr að Tryggvagötu. Meðan á sýningum stendur er hugmynd- in að hafa ýmsa aðra menningar- starfsemi á boðstólum. Guðmundur Ingtílfsson mun með- al annars leika jass af og til. og einnig eru uppi hugmyndir að hafa ljóðalestur. Rikhard Valtingojer upplysir, að hugmyndin með þessum sal. sem rúmar um 20 meðalstórar myndir, sé fyrst og fremst að gefa listamönnum tækifæritil að halda sýningar þótt þeir eigi ekki efni i sýningar i stóru sölunum. Scm dæmi má nefna yfirlit yftr það sem þeir hafa gert i vissri tækni. eða teikningar sem málar- ar vinna samhliða málverkum. Þá veitir salurinn ungum lista- mönnum tækifæri til að halda fyrstu sýningar sinar, og enn- fremur er hugmvndin að fá til sýningar verk erlendra ltsta- manna. Sérstaklega með þetta siðasttalda i huga verður boöiö upp á rammaþjónustu til aö auö- velda mönnum að ráðast i svmngar. Auk þess veröur sýningahald i Djúpinu auðveldaö með þvi, að leiga af húsnæðinu er mjög lág, og eigendur salarins krefjast engra prósenta af sölu. —ÞG HVAÐ ER RA UNVERULEIKI? Aðalheiður Bjarnfreðsdöttir Myndir úr raunveruleikanum, skáldsaga. 136 bls. i Útg. Orn og örlygur. i Það ætti i rauninni að vera !. ákaflega gleðilegur atburður þegar bókhneigð alþýðukona í með margbrotna og erfiða lifs- reynslu að baki tekur sig til og gefur út skáldsögu. Þess vegna verður maður sárari en efni ! standa til þegar i ljós kemur að j höfundi tekst ekki að vekja til lifs i skáldsögu það fólk,sem hann ber greinilega mikla um- hyggju fyrir,og það umhverfi sem nota á til að vekja okkur til umhugsunar um vandamál okk- ar þjóðfélags. Hér er kominn i enn einni mynd sagan af fátæku börnun- um sem leita skjóls hvort hjá öðru i hreggviðrum lifsins, sem i þessu tilfelli eru drykkjulæti brennivins- og pillusjúkra i stjúp- foreldra. Þetta fólk býr i braggahverfi i lok 6. áratugar- ins ásamt öörum fyllibyttum, þjófum, mellum og öðrum sem einhverra hluta vegna hafa orð- ið undir i lifsbaráttunni. Þegar börnin eldast skilja leiðir. Eftir að mamma hennar deyneins og reyndar allt eldra braggafólkið gerir i sögunni) tekur góða og duglega konan hana til sin, þó þrjú börn séu fyrir, og kemur henni i gegnum menntaskóla og háskóla. Fyrir honum sigur hinsvegar æ meira á ógæfuhlið- ina. Hann dettur út úr skóla, lendir i vafasömum félagsskap og endar á Letigarðinum. Eftir að hafa afpiánað sinn dóm fer hann i biltúr með „vini” sinum úr tugthúsinu, sem er einkabil- stjóri rika forstjórans, þeir klessukeyra bilinn, „vinurinn” deyr og hann er fluttur allur krambúleraður á spitala þar sem hún er stödd fyrir tilviljun. Og það er ekki að orðlengja það. Hún vakir yfir honum og bjarg- ar honum frá þvi að fara endan- lega i hundana og riki forstjór- inn sem átti bilinn og ætlar i fyrstu aö hefna sin, reynist vera raunverulegur faðir hennar og vill allt fyrir þau gera. I lokin kemur hin góða kona úr sveit- inni þar sem hann hafði verið þegar borgarsollurinn var hvað verstur, og heldur fyrir þau hús meðan vimr hennar kenna hon- um það sem hann hefði lært i skóla. Og a gamlárskvöld þegar þau eru að horfa á flugeldana: ,,— Gleðilegt ár Agga. Varir þeirra snertust. En hvað var nú þetta? Þau eins og hrökkva við, lita niður og aftur upp, enn feiminn. Svo horfa þau fagnandi hvort á annað og Gugga veit að AðaBiekýur BjamfreóscJóttir SKALDSAGA nú er best að þau séu ein. Snöggvast tekur hún fast utan um þau bæði. Svo hraðar hun sér niöur. Ég fer að hita súkku- laði, þið komið þegar þið eruð tilbúin.” (bls 136) Svona 19. aldar róman verður þvi miður ekki að raunveruleika þó hann sé látinn gerast i reyk- visku braggahverfi á okkar dög- um. Það er einusinni svo með þannan raunveruleika að þó hann blasi allsstaðar við okkur þá er það þrautin þyngri að lýsa honum svo vit sé i. Ekki er hægt að lýsa öllu og það verður að velja vandlega hvað er tekið og hvernig með það er farið. Það þarf að umskapa raunveruleik- ann til þess að hann öðlist lif á pappír og ef það tekst er fyrir j bærið kallað skáldskapur — i annars ekki. Það sem er vel gert i þéssari ! sögu er lýsingin á andrúmsloft 1 inu i braggahverfinu, óttanum og vonleysinu sem þar rikir. Enda er það helst þar sem höf- undur sýnir okkur það sem um er að vera en segir okkur ekki frá þvi eins og viðast annars- staðar i sögunni. Eg óska þess að Aðalheiöur Bjarnfreðsdóttir haldi áfram að skrifa. Ég trúi þvi að hún geti j sagt minni kynslóð margt sem 1 við höfum gott af aðvita. . En ég held að hún ætti ekki að velja j sér skáldsöguformið til þess að , m'iðla reynslu sinni og þekkingu j þvi það er of dýrmætt til þess að glatast i vondri skáldsögu. G.Ast.

x

Helgarpósturinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Helgarpósturinn
https://timarit.is/publication/47

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.