Helgarpósturinn - 30.11.1979, Page 20
20 ________________
,,Góðir gæjar"
t þeirri löngu kaffiteriu sem
tengir báöa sali Kjarvalsstaöa,
sitja þeir fimm listamenn sem
nú sýna i vestursalnum. Ætlunin
er aö rabba við þá um list
þeirra, hugmyndir og viðfangs-
efni. Þeir Kees Visser, Þór Vig-
af þjóösögum, Islendingasögum
og goöafræöi, en þaö eru ekki
nema þrjú ár siöan ég fór aö
spekúlera i aö nota þjóðtrú i
myndlist. Tölurnar eru eldri.
Olafur sagöi að myndröö sin
meö speglum heföi veriö tekin á
fússon, öláfur Lárusson, Krist-
inn Haröarson og Magnús Páls-
son.eruafar ólikir innbyröis. Þó
viröist manni sem eitthvaö
tengi þá félaga saman.
Olafur heldur þvi fram að þeir
séu allir aö gera, eöa fást viö
sömu hlutina bara á mismun-
andi hátt. Magnús er efins, en
Kristinn segir að þeir séu að
gera ólika hluti.
En hvers vegna vinna þeir þá
saman aö sýningu? Svarið er
einfalt: — Because we are so
good guys, there cannot be bett-
er guys.
Þegar Magnús er spuröur um
hugmyndirnar að verkum hans
á sýningunni, segist hann vera
búinn að vinna meö tölur og
bókstafi i nærfellt fjögur ár.
Talna- og geometriudæmi þau
sem greipt eru i gips á sýning-
unni, segir hann eldrihugmynd
sem hann hafi unnið úr nýlega.
— Þetta á ekkert skylt _við
söguleg verk min. Ég les dálítið
8 og 16 mm filmur. Sig heföi
langaö til aö hafa video meö
prósessnum á sýningunni. Slik
tæki eru ekki til á Kjarvalsstöö-
um, þótt menningarmiöstöö
sem stundaöi sýningahald þyrfti
nauösynlega á sliku tæki að
halda. Fáein videotæki kvað
Ólafur vera til i landinu, en
leiga á þeim væri sér ofviða.
— Ég vona aö hugmyndin
komist til skila án videos. Ég
hef ákveöna og nákvæma for-
skrift, eitt form. Restina læt ég
ráöast. Hún er tilviljunum háö,
hvað, hvenær og hvernig. 1
speglaseriunni geng ég út frá
þvl að spegillinn sé blekking.
Spegilmyndin er öfug við raun-
veruleikann. Brjóti ég spegilinn
er ekkert á bakvið. 011 min verk
eru spurning, i þessu tilfelli um
raunveruleika ogblekkingu. Fái
ég botn i spurninguna, er ég
bara ánægður og sný mér að
næsta verki, nýrri spurningu.
1 tal barst að Kees Visser væri
Föstudagur 30. nóvember 1979 helgarpásturínrL.
1 mynd um lokaniðurstöður, þar
sem hann hafigertlitið módel af
kössunum áður.
1 verkum Kristins er áberandi
mikil teikning. Hann segist
alltaf hafa teiknað mikiö.
— Ég teikna samt meö ööru
hugarfari en áður. Þaö er ekki
atriöi hvort myndin sé vel teikn-
uð, heldur hitt hvort hún sýni
hvað sé aö gerast í myndinni.
Éghendi ekkiteikninguþótt hún
séilla gerð. Sýnihún þaö sem ég
vil að komi fram er takmarkinu
náö. Það sama gildir um ljós-
myndir mi'nar. Handbragöiö
skiptir mig ekki máli.
Ég geri vinnuteikningar að
öllu og legg mikið 1 þær. Égvinn
llkt og arkitekt. Þaö er háð til-
finningu minni i hvert skipti,
hvort ég nota teikningu eöa ljós-
mynd. Kannski er þaö bara til-
raunastarfsemi.
Að endingu er spurt um skylt
og óskylt, likt og óllkt.
— Ég hugsa að þú hugsir
meira um visúelt útlit en ég og
Kees, segir Magnús og snýr sér
að Ólafi.
Þessu neitar ólafur og taliö
berst að ólfkri mótun. Magnús
segist vera háöur aö vissu leyti
þvi, að hann er lærður leik-
tjaldamálari. Þess vegna hugsi
hann frekar I þrividd, en tvi-
vidd.
Að endingu koma menn sér
saman um að tviviö og þri-
við hugsun séu jafnrétthá fyrir-
bæri. Þegar spyrjandi stendur
upp frá borðum er búiö aö ræöa
um alla heima og geima. Um
leið og hann kveður getur hann
ekki betur séð en aö þaö sem
tengi þessa fimm listamenn sé,
,,að þeir eru svo góöir gæjar”.
Sýning fimmmenninganna
mun standa eina viku í viöbót
viö þaö sem áætlaö var. Henni
lýkur þvi ekki fyrr en 2. desem-
ber.
Góðu gæjarnir fimm.
súrrealisti. Þegar hann var
spuröurhvort hann teldi að svo
væri, svaraöi hann þvi játandi.
Alla vega væri hann 99%
súrrealisti.
Hann hlær og segist vera að
jóka.
— Uppspretta verka minna er
raunveruleikinn. Or honum tek
ég þaö sem ég nota i verk min.
Égnota system í öllum verkum
mlnum. Það sést I blaövefnað-
armyndunum á sýningunni. Ég
hef miklar mætur á Mondriaan,
en get ekki sagt aö ég hafi orðið
fyrir áhrifum frá honum. Hug-
myndir minar eru allt aðrar og
vinnubrögöin sömuleiðis.
Kees var spuröur hvort mis-
munur væri á þankagangi hol-
lenskra listamanna og is-
lenskra. Hann sagðist hafa
heyrt kenninguna um aö lista-
menn væru háöir þvi umhverfi
sem þeir væru sprottnir úr.
Hann kveðst samt halda að slikt
skipti ekki máli i samskiptum
listamanna frá ólikum löndum.
Margt væri likt með sér og ls-
lenskum listamönnum og margt
ólikt.
— Ert þú sér á parti á þessari
sýningu Þór?
Sllku svarar Þór með glotti.
Hann segir aö þetta sé I fyrsta
skipti sem hann noti liti I verk-
um slnum.
— 1 þessu tilfelli nota ég þáaö-
eins til aögreiningar á flötum
kassanna. Þetta er bara gamla
litafræðin.
Þór segist ekki hafa gert sér
grein fyrir útliti kassanna fyrr
en þeir voru settir upp á sýning-
unni. Heima hjá sér hafi hann
þurft ab stafla þeim upp til þess
að þeir kæmust fyrir. Hann seg-
ist samt hafa haft nokkra hug-
Hressir Habsborgarar o. fl.
Ógæfan dynur yfir
Sumir munu telja, að bölvað-
ar sinfóniurnar hafi elt mann-
kynið frá örófi alda samkvæmt
kenningunni: þaö lifir lengst
sem flestum er leiðast.
Það eru þó varla nema rúm
200 ár siðan þessi hremming
dundi yfir Habsborgararíkið og
aðrar þjóðir Evrópu, og á þvi
ber ábyrgö öörum fremur Josef
Haydn (1732-1809.
Auðvitað átti hann sina for-
göngumenn. Karl Filipp Eman-
uel Bach (1714-88) næstelsti son-
ur þess gamla, kom einkum
sveigföstu skipulagi á svonefnt
sónötuform. En orðið sónata er
auðvitaö skylt islenska oröinu
sónn og liklega skáldmjaðar-
kerinu Són, en annars er það
komið af itölsku sögninni suon-
are: aö hljóma.
Sónatan er I grundvallaratrið-
um byggð upp einsog Gamli
Nói, enda var Bellman samtlð-
armaður hinna ljúflinganna
(1740-95). Fyrst kemur laglinu-
brot, sem venjulega er kallaö
stef:
Gamli Nói, gamli Nói
guðhræddur og vis
Siðan kemur það sem oftast er
kallað úrvinnsla. Þá er prjónaö
við stefið:
mikils háttar maður
mörgum velviljaður
Og loks er upphafsstefið end-
urtekið, stundum dálitið breytt:
Þótt hann drykki,
þótt hann drykki
þá samt bar hann prls.
Svona gengur þetta I hverjum
kafla sónötunnar, sem oftast
eru 3-4, stundum með allskyns
útprjóni, tvö stef höfö I einum
kafla o.s.frv., en meginbygging-
arlagiö er hið sama.
Sónatan er yfirleitt ekki ætluö
fyrir nema eitt eða tvö hljóð-
færi. En sinfónia, sem auðvitað
þýðirbara samhljómur.er fyrst
og fremst sónötuform fyrir
fjölda hljóðfæra með öllum
þeim afbrigðamöguleikum, sem
við það skapast.
Helstu fyrirrennarar sinfóni-
unnar eru annarsvegar óperu-
forleikir, sem voru aðeins einn
þáttur, og hinsvegar svonefndar
svltur, divertimenti o.þ.h. i
nokkrum köflum. Það var eink-
um einn þegn Habsborgarkeis-
ara, Tékkinn Jan Vatslav Stam-
its (1717-47), sem byrjaði að
sameina þetta allt saman I sin-
fóniu, en Haydn fullkomnaði
verkið smám saman.
Björninn
Haydn samdi yfir 100 sinfón-
iur, margar stuttar, og það er
ekki fyrr en uppúr 1760, þegar
hann er búinn með um 30 stykki,
að hann nær sér á strik og sin-
fóniugerðin hjá honum kemst i
nokkuð öruggar skorður.
Nr. 82, sem flutt var I Há-
skólabiói fyrra fimmtudag, er
ein þeirra sex, sem hann samdi
eftir pöntunum frá Paris 1785-
86. Oft fengu sinfóniur hans
gælunöfn, og þessi er kölluö
Björninn. Astæðan er talin sú,
að I lokaþættinum notar hann
glaðklakkalegt dansstef, sem
minnti Parisarbúa á dansandi
björn I fjölleikahúsi. A þessum
tima var þaö mjög svo djarft til-
tæki að brúka soddan alþýðu-
músik i „alvarlegu” tónverki.
Haydn var nefnilega þótt hægt
færi, miklu meiri uppátækja-
maður og gefinn fyrir „happen-
ings” en menn hafa löngum
haldiö. Og hann skaðaðist áreið-
anlega ekkert við þennan flutn-
ing hljómsveitarinnar okkar.
Bóbó Túba
Það er harla sjaldgæft að
heyra einleikskonsert fyrir fim-
bulhljóðfærið túbuna. Og hinum
metnaöarfulla Breta, Sir Ralph
Vaughan Williams (1872-1958)
hefur llklega fundist hann þurfa
að framleiða eitt stykki af þvi
taginu. Hann lauk þó ekki við
það, fyrr en hann var kominn
yfir áttrætt.
Þetta er ljómandi fallegt
verk sem komst mjög áheyri-
lega til skila bæði af höndum og
munni hljómsveitarmanna og
ekki síöur einleikarans Roger
Bobo. Auk þess var skemmti-
legt að horfa á þennan stæðilega
mann righalda með vinstri
handlegg um apparatið, sem
hann nær hverfur á bak við,
einsog til að missa það ekki úr
fanginu oná gólf, meðan hann
spilar.
Glaðvær snilld
Siðasta verkið varð þó
skemmtilegast. Og ef frammi-
staða hljómsveitar er yfirleitt
stjórnandanum eitthvað að
þakka, þá hefur þessi þritugi
Gilbert Levine álika góð áhrif
hjá okkar stundum genverðugu
spilurum og Bohdan Wodiczko
og fáeinir aðrir.
Antonín Dvorsjak (1841-1904)
er af einni músikölskustu þjóð
Evrópu, Tékkum, þar sem iðk-
un tónlistar meðal almennings
er álika sjálfsagður hlutur og
bóklestur var hjá okkur. Hann
sagði, að allir miklir tónsmiðir
hefðu þegið að láni frá söngvum
alþýðu. Sjálfur gerði hann það
óspart, en ávaxtaði sitt pund þó
svo persónulega, að t.d. I hinni
frægu sinfóniu „Frá Nýja heim-
inum” er naumast unnt að
greina sundur, hvað er runnið
frá negrasöngvum og hvað úr
heimahögunum.
Nokkur ruglingur er á sin-
fóniunúmerum Dvorsjaks, þvl
hann tölusetti ekki fjórar hinar
fyrstu. Þessu hefur nýlega verið
kippt I liöinn, svo að umrædd
sinfónia nr. 8 var áður nr. 4. Hún
er sneisafull af bráðfallegum
laglinum, sem snilldarlega er
unnið úr. Verkið býður þvi
hljómsveit og stjórnanda glæsta
kosti, og nú var þeirra neytt svo
ótæpilega að menn voru farnir
að klappa af hjartans lyst, áður
en hendi væri veifað.
Kammersveit
Reykjavikur
Þetta er fyrirbæri sem fleiri
Þjóðaróperan i Prag. Byggð
árið 1881. Brann sama ár.
Endurreist 1883 fyrir samskota-
fé. Snöggir þar.
ættu að sinna, og þurfti þó ekki
að kvarta yfir dræmri aðsókn á
fyrstu tónleikum hennar á
Klömbrum 18. nóv. Hér er
nefnilega framreidd sú indæla
stofutónlist með fáum flytjend-
um, sem okkur er I svipinn
snöggtum ókunnari I návigi en
nokkurntimann sinfóniurnar.
Fyrsta verkið var Grand Sep-
tour Militaire op. 114 eftír Johan
Nepomuk Hummel (1778-1837).
Hann var fæddur I Bratislava
(einn Habsborgarþegninn enn),
en um tiu ára aldur var hann tvö
ár i læri hjá Mozart, sem taldi
hann eitt undrabarna þess tima.
Næstu fjögur árin var hann á
tónleikaferðum I Evrópu og
hlaut hvað bestar viðtökur I
London, enda var landi hans
Haydn þá staddur þar I miklum
hávegum.
Haydn kenndi honum seinna
organleik og kom honum svo I
þjónustu sinna gömlu hús-
bænda, Esterhazy-ættarinnar,
þar sem hann var hirðhljóm-
sveitarstjóri 1804-11. En hann
var ekki jafnþægur, samvisku-
samur (og þó diplomatiskur)
þjónn og Haydn, heldur var rek-
inn fyrir vanrækslu I starfi.
Honum lét semsé ekki vel að
þjóna beint undir yfirstéttina og
hélst tam. ekki nema tvö ár viö
sem hirðhljómsveitarstjóri I
Stuttgart 1816-18:
„Hér er enginn staður fyrir
listamann, sem vill auðga heim-
inn með verkum sinum, heldur
fyrir miðlungsmenn sem hafa
mestan hug á að éta og drekka
og láta bjóða sér hvað sem er.”
Svo skrifaði hann i bréfi um
haustið 1818, en siðustu 19 árin
bjóhann I Weimar. Sem pianisti
hefur hann verið talinn einskon-
ar tengiliður milli Mozarts og
Chopins/Liszts. Og einsog verk-
ið atarna ber með sér hefur
hann verið snjallt tónskáld, en
einhvernveginn kramist milli
annarra stórnafna frá sama
tima, svo að verk hans eru
hvorki mikið þekkt nlé á loft hald
ið.
Næsta verk var Mladi (Æska)
eftir Tékkann Leos Janatsék
(1854-1928), þriðja stórmeistara
þessa hluta Habsborgaradæm-
isins á eftir Smetana og Dvor-
sjak. Segja má, að tveir hinir
fyrrnefndu Bæheimsmenn hafi
orðið fyrir áhrifum að vestan,
en Moravlubarnið Janatsék
fremur að austan, frá Póllandi
og Slóvakiu. Og kannski er hann
þeirra frumlegastur á likan hátt
og Mussorgski meðal Rússa.
Hann var sérstakur að þvi
leyti, hvað hann hugaði mikið að
hljóðfallinu I tali manna, hverr-
ar þjóðar sem voru, og reyndi
stundum að túlka það I tónverk-
um. Mál- eða talmelódiur vildi
hann kalla þetta. Hann sagðist
oft ekki skilja orð manna, en
hljóðfallið — það væri gægjugat
inn i sálina. Gaman væri að vita
hvað honum hefði fundist um
hljóminn i tali frambjóðenda
undanfarið, t.d. hjá þessum
barkabitandi kratastelpum i
sjónvarpinu, ellegar kjamsinu i
Ragnari.málmhöggunum i Geir
eða drýldnihreimi ólajó.
1 þessu verki er Janatsék
einsog ævinlega furðuferskur og
nýstárlegur, enda þótt ekki sé
hægt að draga hann i neinn á-
kveðinn dilk þeirra nýjunga
sem uppi voru i tónlistarheimin-
um á hans dögum.
Glæsilegasta verkiö var þó ó-
tvirætt pianókvintett op. 57 eftir
Dmitri Sjostakovitsj (1906-75).
Kvintett þessi er einsog önnur
meiriháttar stofuverk hans
saminn á árunum 1937-40, ein-
mitt skömmu eftir að hann haföi
i fyrsta skipti hlotið opinberar
ákúrur fyrir óperur sinar og sin-
fóniur. Þá viröist hann um sinn
hafa flúið á náöir innhverfari
tónsmiða. Meira seinna um
listastrið þessa rússneska
meistara i sambandi við 5. sin-
fóniuna.