Helgarpósturinn - 14.12.1979, Side 2

Helgarpósturinn - 14.12.1979, Side 2
2 Föstudagur 14. desember 1979hoirjPtrpn^h irínn J D J Sigurður Þór Sigurðssori/ 26 ára islendingur, braust í sumar meö ævintýralegum hætti út úr hinu rammgerða Vestrefangelsi i Kaupmannahöfn þar sem hann afplánaði þriggja ára fangelsis- dóm fyrir aðild að einu stærsta fikniefnamáli Danmerkur. Síðan hefur hann farið huldu höfði þrátt fyrir viðtæka leit og er nú eftirlýstur af alþjóðalög- reglunni Interpol. Fréttaritari Helgarpóstsins i Kaupmannahöfn komst á s'noðir um ferðir Sigurðar Þórs þar í borg fyrir fáeinum dögum og átti við hann samtal. Lögreglu var gert viðvart að stefnumóti þeirra loknu, en þá var strokufanginn lagður á flótta á ný. #» - — Maöur neyöist til aft umgang- ast sorann i þjóftfélögunum. Þar er best aft fela sig, menn spyrja fárra spurninga þar, en þaft segir sig sjálft, aft maftur fær ekki mik- ift álit á hverju þjóftfélagi fyrir sig. þegar maftur þarf aft lifa eins og rotta — velta sér upp úr sorp- inu til aö lifa. llann heitir Sigurftur Þór Sigurftsson. STAÐA: Afbrota- maftur á flótta. FÆDDUR: 1!). desember 1952. HEIMILI: Þar sem einhver vill hýsa hann. HEIMILISHAGIR: Kvæntur og barnlaus. TRÚMAL: ENGIN. AHUGAMAL: Aft lifa. BIFREID: Gerft upptæk af dönsku lögregl- unni. EIGNIR: Ferftataska meö slitnum fötum, og falskt vega- bréf. Fv rsti viftkom ustaftur var Kristjania. Þar er alltaf hægt aft fá ..stuft”, eins og hass heitir á máli fagmanna. Milligöngu- mafturinn baft okkur að bifta, á meftan hann skryppi innfyrir, hann þekkti manneskju sagfti hann, sem alltaf ætti gott stuft á góftu verfti. Sigurftur var órólegur. Hvaft ef löggan æki nú framhjá og færi aft athuga hvaft vift værum aft gera? I.oks kom milligöngumafturinn, stuöm anneskjan haffti ekki brugftist. Sigurftur og milligöngu- mafturinn ræddu fram og aftur um kosti og galla hinna ýmsu gerfta stuftsins, á meftan híllinn þræddi fáfarnar götur i leit aft yfirlætislausri og helst mannfárri krá. þar sem vifttalift gæti farift fram. Fyrir valinu varft litill af- skekktur kinverskur veitinga- staftur á Norfturhrú. Þar var litil hætta á aft einhver óviftkomandi skildi umræfturnar, þótt hann heyrfti. Þann 25. ágúst siftastliðinn glumdu vift aftvörunarbjöllur Vestre Fængsel i Kaupmanna- höfn. — fangi númer 2486, Sigurft- ur Þór Sigurftsson var strokinn úr klefa sinuin á fjórftu hæft! Hann var dæmdur i sumar i þriggja ára fangelsi, ásamt öftr- um islending, Franklin Steiner, fyrir sölu og smygl á fíkniefnum. Ilelgarpósturinn náfti tali af Sigurfii i Kaupmannahöfn, þar sem þriftji aftili haffti milligöngu um vifttalift. Varftandi sannleiks- gildi frásagnar Sigurftar, er rétt aft hafa þann fyrirvara, ab hann hafi hugsanlega reynt aft bera i hætifláka fyrir sjálfan sig á kostnaft staftreynda og reyni aft dylja margt, enda er mafturinn á flótta undan lögreglu flestra landa heims, eftirlýstur af Inter- pol. Engu aft siftur teljum vift aö satt sé farift meft veigamestu atrifti frásagnarinnar. „Madur þarf að lifa eins og rotta99 „Þeir reyndu að drepa mig" — Þeir reyndu að drepa mig i Amsterdam um daginn. Flóttinn hefur greinilega sett sitt rnark á Sigurð, hann er tauga- veiklaður, á erfitt með að einbeita sér að þvi sem hann er að segja og veður úr einu i annað. — Hverjir reyndu að drepa þig? — Það voru einhverjir niggar- ar, sem ætluðu að ræna mig. Þeir stukku á mig og einn stakk mig umsvitalaust meö hnif. Hann miðaði á hjartað, en mér tókst að vinda mér undan, svo hann skar bara sundur jakkann. Þetta er áhættan sem maður tekur. — Áhættan við hvað? Hvað hafðirðu svo eftirsóknarvert, að einhver vildi drepa þig fyrir það? — Ekkert. þeir hafa kannski haldið að ég væri með skit, hver veit? — Skit? — Já, eiturlyf. — Varstu með eiturlyf? Það var löng þögn, á meðan Sigurður og milligöngumaðurinn kveiktu i stuðinu frá Kristjaniu. Eitthvað gekk illa að ná upp dampinum i pipunni, en að lokum tókst það. — Nei, ég hafði ekkert. — Þú segir að þetta hafi gerst i Amsterdam. Þú hefur þá ekki verið i felum i Kaupmannahöfn, eftir fióttann úr fangelsinu? — Nei ég flýtti mér héðan. — Það var álitið að þú hafir flú- ið til Suður-Ameriku, veistu af hverju menn héldu það? — Ætli menn hafi ekki álitið, að ef ég væri klár i kollinum, þá hefði ég farið þangað. Það kostar bara peninga. „Þaft hefur örugglega orftið uppistand á staðnum þegar þeir sáu hvit lökin hanga niftur vegginn”. — Magnús Guðmundsson, blaöamaður Helgarpóstsins ræftir vift Sigurft Þói; I Kaupmannahöfn i vikunni. íslendingur flúði úr Vestre-fangelsinu: Sagaði sundur rimlana — seig nidur í lökum VÍÐTÆK leit íer nú fram að Sigurði f>ór Sigurðssyni, 26 ára gömlum íslendingi, sem strauk úr Vestre-fangelsinu í Kaupmanna- höfn aðfararnótt 28. ágúst s.l. og ekkert hefur spurzt til siðan. Albjóðalögreglan ínterpol Ieitar Sigurðar í Evrópu og víðar og hér á Islandi hafa verið hengdar upp myndir af honum í flestum lögreglustöðvum. Samkvæmt upplýsingum, sem Morgunblaðið hefur aflað sér, mun leika á því grunur að Sigurður hafi komizt undan til Suður-Ameríku og að hann dvelji þar nú. Sigurður Þór Sigurðsson var ásamt nokkrum öðrum íslend- ingum handtekinn í áhlaupi dönsku lögreglunnar á gisti- heimilið „5 svanir" í Kaup- mannahöfn í byrjun marz s.l. en í fórum íslendinganna fundust sem kunnugt er fíkniefni, pen- ingar, skartgripir og vopn ýmiss konar. Sumir þeirra sem hand- teknir voru hlutu dóma fyrir fíkniefnasmygl og dreifingu og hlutu þeir þyngstu dómana Sig- urður og Franklin Steiner, * . ára fangelsi hvor. Þeir ... ji.oa dómunum og verða mál \>eirra tekin fyrir að nýju í Landsrétti í dag, föstudag. Samkvæmt frásögnum dönsku blaðanna var flótti Sigurðar mjög ævintýralegur. Hann mun á einhvern hátt hafa komizt yfir sagarblað og tókst honum að saga sundur rimla í glugga fangaklefans, þar sem hann var hafður, en klefinn er á fjórðu hæð fangelsisins. Því næst seig hann niður í fangelsisgarðinn í rekkjuvoðum, sem hann hafði hnýtt saman. Næst þurfti Sig- u.ður að komast yfir múrinn, sem umlykur fangelsisgarðinn, en hann er tveir og hálfur metri á hæð. Það tókst honum með því Vestre-fangelsið í Kaupmannahöfn er rammgert eins og myndin ber með sér og tveggja og hálfs metra múr umlykur fangelsið á alla vegu. að fikra sig eftir símalínum, sem lágu yfir vegginn. Hvarf hann síðan út í svartnættið og hefur ekki sést síðan. Fangaverðir munu hafa uppgötvað klukkan fjögur um nóttina að Sigurður var á bak og burt. Voru strax gerðar ráðstafanir til leitar en hún hefur engan árangur borið. í dönsku blöðunum var þess getið, að til þess að flýja á þann Simamynd Nordíoto. hátt sem Sigurður gerði þurfi menn að búa yfir „akróbatísk- um“ hæfileikum en þar var þess ekki getið hvernig Sigurður komst yfir sagarblaðið. Þetta er fjórða flóttatilraunin úr Vestre- fangelsinu, sem tekizt hefur á þessu ári, og hafa spunnizt umræður í Danmörku um hvort gæzla sé þar nægilega góð. Þannig sagfti Morgunblaftift frá flótta Sigurft'ar Þórs Isumar. — Segðu mér nánar frá flóttan- um og hvaö hefur drifiö á daga þína siðan. Travel in style — Ég haföi orðið mér úti um stálvir, svona meö demöntum og með honum tókst mér að saga sundur rimlana. Það tók mig tvær nætur. Svo fylgdist ég með vakt- inni, sem kom ákveðna tima næt- ur og þegar siðasta umferð var búin, dembdi ég mér út. Ég hélt fyrst að ég væri svo - sterkur, að ég gæti látið mér nægja að beygja rimlana, eftir að hafa sagað þá öðru megin, en það reyndist nú ekki vera, svo ég varð að saga þá alveg burt. Þetta tafði mig náttúrulega. Ég hafði bundið saman lökin min og ætlaði að nota þau tvöföld —- að siga niður eina hæð i einu og draga þau svo til min aftur og halda áfram niður. Það gekk ekki, helvitis rimlarnir eru sex- hyrndir og ég gat ekki dregið lök- in niður til min. Ég varð að klifra upp tvær hæöir til baka til að losa þau, en þau voru það löng að ég komst niður tvær hæðir i fyrstu lotu. Ég ætlaði nefnilega að nota

x

Helgarpósturinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Helgarpósturinn
https://timarit.is/publication/47

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.