Helgarpósturinn - 14.12.1979, Síða 12
12
Föstudagur 14. desember 1979 /-jo/rpirpn^tl irinn
;
í'
Sú tiltölulega einfalda og algenga athöfn að koma lát-
inni manneskju í gröfina kostar varla undir 250-270 þús-
und krónur/ séu viðhafðir þeir siðir/ sem tíðkast á höfuð-
borgarsvæðinu. Kaupa þarf líkkistu og líkklæði/ greiða
útfararstjóra/ presti og söngfólki og orgelleikara. Þó er
ekki upp talinn allur útfararkostnaðurinn. Ekki er kraf-
ist gjalds fyrir afnot af kirkjum eða aðra þá þjónustu
sem þar er veitt/ af öðrum en prestunum. Sé um bálför
að ræða er ekki tekið gjald fyrir það. Fyrir aðtaka grafir
er heldur ekki tekið sérstakt gjald/ en fvrir hvert leiði
þarf þó að greiða þúsund krónur. Öll þessi þ jónusta/ sem
veitt er án sérstaks gjalds/ er greidd af þeim skattisem
flestir skattgreiðendur greiða/ kirkjugarðsgjaldi.
Af ofansögöu má ljóst vera, aö
þaösem fylgir andláti fólks er all
flókiö mál. Margirkoma viö sögu,
allt frá dánarstund þar til greftr-
uneöa bálför hefur fariö fram. Þó
er umstangiö hðr Aiinna en ger-
istviða annarsstaðar í heiminum.
En á hverju skal byrjaö, eftir aö
andlát hefur boriö að höndum?
Við höfðum samband við Þorstein
Jóhannessor; lækni og báðum
hann að upplýsa okkur um það.
— Reglan er sú, að gefið skal Ut
dánarvottorö af heimilislækni,
sjúkrahúslækni eða öðrum þeim
ast, að haft sé samband við prest
til aö annast hinn formlega þátt
útfararinnar. Þeir sem eru utan
kirkjunnar geta að sjálfsögðu
komist hjá þvi að láta prest
messa yfir moldum sér. En i
kirkjugarð verða þeir að komast,
gildandi kirkjugarðslög segja til
um það. Þau lög eru fyrst og
fremst til að koma i veg fyrir að
grafreitir spretti upp út um allt.
Við leituðum til Arngríms Jóns-
sonar sóknarprests i Háteigs-
prestakallitilaðskýra nánarhlut
prestsins i útförum.
vekjur. Það er ekki siöur atriði við
útfarir. Aðstandendunum veitir
svo sannarlega oft ekki af hugg-
unarorðum. Presturinn reynir
annars að segja þaö sem hann
veit best um manninn, og sem
betur fer er hægt að segja eitt-
hvað gottum alla. Það má þó ekki
vera það sem kallað er likræðu-
skjall, enda erum við ekki dóm-
arar um liferni manna.
— Er ekki stundum erfitt að fá
nothæfar upplýsingar hjá að-
standendum?
— Það fer eftir þvi hvað þeir
eru opnir. En þetta verður oft að
töluverðu leyti sálgæsla. Þaðþarf
að ræða við fólkið i ró og næði og
fá það til að opna sig, sagöi séra
Arngrimur Jónsson.
Allt þetta kostar að sjálfsögðu
átök og sálarstrið hjá aðstand-
• endum. Þó er mikið eftir ógert
enn. Þaö þarf að útvega kistu, lik-
klæði, panta tima i kirkjunni og fá
söngfólk og organista. Fólk getur
þó sloppið við allt þetta umstang,
að minnstakosti þeir sem búa i
Reykjavik. Þar eru tvær stofn-
anir sem sjá um útfarir i öllum
smáatriðum, frá kistulagningu og
þar til kistan er látin siga niður i
stööu. Hann heitir Davið H.
Osvaldsson, og þeir eru áreiðan-
lega fjölmargir Reykvikingarnir,
sem þekkja hann i sjón. Það er
hann sem ekur likbílnum upp að
kirkjunum og stigur út alvarlegur
i bragöi, klæddur I kjól og hvitt.
Stjórnar siðan nánast öllum
hreyfingum likmannanna frá þvi
þeir bera kistuna út,og þar til hún
er látin siga niður i gröfina.
þeirra látnu. Við förum siðan með
allt á staðinn, færum likin i lik-
klæðin og kistuleggjum sé það i
heimahúsi.
Ef óskað er sveipum við
kisturnar islenska fánanum, og
eigum fána til þeirra nota.
— Hver er kostnaðurinn við
venjulega útför?
— Það er óskaplega erfitt að
segja. Allt verð breytist svo
Það er dýrt að lifa
en það er líka dýrt að deyja
KVART MILLJÓN
AÐ KOMAST
I GRÖFINA
Daviö ósvaldsson á likkistuverkstæðinu.
sem getur gert sjúkdómsgrein-
ingu á hinum látna. Þeir sem
deyja á sjúkrahúsum eru yfirleitt
krufnir, að minnstakosti á
Reykjavikursvæðinu. Engan má
grafa nema dánarvottorð sé kom->
ið í hendur presti, eða hann hafi
fengið vilyrði um dánarvottorð.
Ef dauða ber vofeiflega að hönd-
um er rannsóknarlögreglan, eða
aðrir handhafar lögregluvalds,
kaUaðir til og þeir fara fram á
réttarkrufningu. Rannsóknarlög-
reglan kemur lika á staðinn, ef
dauða ber skyndilegaað höndum
— fólk verður bráökvatt. Oft er
fólk flutt á slysadeild i slikum til-
fellum og þá kemur borgarlæknir
venjulega á staðinn og gefur út
dánarvottorð, sagði Þorsteinn
Jóhnnesson læknir.
Þar sem flestir tslendingar eru
skráðir i þjóðkirkjuna er algeng-
— Presturinn kemur til skjal-
anna með ýmsum hætti, eftir þvi
hversu vel hann þekkti þann sem
veita á þessa þjónustu. Ætt-
ingjunum er frjálst að óska eftir
hvaða presti sem er, en oft er leit-
að beint til sóknarprests. Yfirleitt
fer presturinn á staðinn og talar
við ættingjana um það hvernig
þeir hugsa sér athöfnina.
— Nú eru yfirleitt haldnar lik-
ræður yfir fólki. Erekki oft vand-
kvæðum bundið að semja ræður
sem allir geta fellt sig við — sér-
staklega þegar um ókunnugt fólk
er að ræða?
— Hver prestur reynir að sjálf-
sögðu að gera eins vel og hann
mögulega getur. Við reynum að
aflaokkur upplýsinga um ævifer-
il þess látna, en sumir kæra sig
ekkert um slikt i ræðunum. Þá er
oft látið nægja að flytja hug-
gröfina.
Þessir abilai
sjá meira að
segja um allar
greiðslur.og
inn allan kostnað
hjá aöstandendum
i einu lagi. Þeir
veita þessa
er Kirkjugarðar
Reykjavikur, með
aðsetur i Fossvogs
kapellu, og I.fkkistu-
vinnustofa Eyvindar
Arnasonar, Laufásvegi 52.
Likkistuvinnustofa Eyvindar
Árnasonar var stofnuð
aldmótaárið 1900, og hefur
verið I eigu fjölskyldunnar allar
götur siðan. Núna er það
þriðji ættliður frá Eyvindi,
sem veitir fyrirtækinu Í9T-
Við hittum Davið á likkistu-
vinnustofunni á dögunum, og báð-
um hann að segja okkur litíliega
frá hans hlut i útförunum. Við
hittum reyndar fyrir mann, sem
var i litlu samræmi við það sem
viðhöfðum sé til hans við útfarir.
t stað alvörunnar sem við könn-
umst svo vel við reyndist hann
vera vel skrafhreyfinn, og siður
en svo hátiðlegri i framgöngu en
hver annar.
— Hvaða þjónustu veitið þið?
— Alla þá þjónustu sem þarf
við útfarir. Við smiðum kistuna,
leggjum til likklæðin, útvegum
söngfólk og organista ogblóm.ef
óskað er.
AUir kransar koma frá hinum
og þessum, sem vilja minnast
óskaplega ört. En núna getum við
sagt, að heildarkostnaðurinn sé
um 270 þúsund krónur. Þar af
kostar kistan 84 þúsund og lik-
klæði rúm þrettán þúsund.
Presturinn fær 26 þúsund krónur
fyrir sina þjónustu, en i þvi er
5.500 króna bilastyrkur. Söng-
fólkið fær 6-7000 krónur hvert um
sig, en orgelleikarinn fær 16.500
krónur. Ef blóm eru pöntuð kosta
þauekkiundir 35 þúsundkrónum.
— Hvernig gengur fólki að
greiða útfararkostnaðinn?
— Það er i fyrsta lagi alltaf
hægt að semja við okkur um
greiðslur — skipta þeim að vild.
Svo er mjög algengt, að lifeyris-
sjóðir ýmissa stéttarfélaga
greiði útfararkostnað félaga sinní
að nokkru eða öllu leyti, eftir þvi
hvað þeir stóðu sterkt. Riki og
borg taka þó aldrei þátt i út-
fararkostnaði
starf sm anna
sinna. Annars held
ég að útfarar kostn
aðurinn sé ekki
svo mikill miðað
það sem hann
var áður fyrr.
Um daginn fann
ég reikning frá
árinu 1934, og
þar stendur að
jarðarförin
hafi kostað
455 krónur.
Það vorumiklir
peningar iþá
daga, og fólki
bótti skömm að