Helgarpósturinn


Helgarpósturinn - 14.12.1979, Qupperneq 15

Helgarpósturinn - 14.12.1979, Qupperneq 15
14 Föstudagur 14. desember ^^ halrj^rpn<=rh irinn hnlljarpncrh irinn Föstudagur 14. desember 1979. 15 og fleiri stööum lika. Þaö voru meira og minna dansleikir i gangi alla vikuna, og margir stórdans- leikir, eins og þeir voru kallaöir, um helgar. Núna aftur á móti spila hljómsveitir einu sinni eða tvisvar i viku i mesta lagi”. — Hvernig voru gæöi tónlistar- innar sem þessar hljómsveitir spiluöu? ,,Þau voru misjöfn, eins og gef- ur aö skilja. Meiri grósku fylgir meiri mannskapur og þá bæði betriogverriEn kjarninnaf þeim mönnum sem eru duglegastir viö þetta i dag kom upp á þessum ár- um. Hljómar, það er Gunnar, Rúnar og Jensen voru aöeins á undan, en þarna var Brimkló, eins og hún er í dag,Maggi Kjart- ans og Pálmi úr Brunaliöinu, og Mannakorn er voru byrjaöir á rokktimabilínu. Þetta er þvi sami mannskapurinn nú og þá, aö þó nokkru leyti. Þaö er bara Mezzo- forte af hljómsveitum 1 dag, sem er nýrri af nálinni.” Vildí breyia lil Eftir glæstan feril i poppinu um áraraöir hætti Jónas skyndilega að syngja og fór aö vinna i tisku- versluninni Adam. Þá haföi hann veriö I nokkrum hljómsveitum og flestum þeidctum — eins ogToxic,. Flowers og Náttúru. Ég spyr hvers vegna hann hafi hætt að syngja. , ,Ég hætti fyrst og f remst vegna þess aö ég vildi breyta til. Ég byrjaði reyndar aö syngja aftur JSÆCMNBt litiö erfitt aö útskýra þetta. Ég var þá oröinn þekktari sem sjón- varpsmaðuren sem söngvari. Ég vildi syngja, en fólkiö vildi að ég væri I sjónvarpinu. Þaö fylgir þvi mjög mikil pressa aö vinna i sjón- varpinu, ekki meöan þú ert inni i stofnuninni, heldur þegar þú kemur út. Og einhvernveginn fannst mér ég ekki meötekinn i hlutverki söngvarans. Eöa þá aö ég meötók ekki sjálfan mig. Ein- hvernveginn gekk þetta ekki upp. Mér fannst kannski fólk ekki sýna söngnum mikinn áhuga, heldur fyrst og fremst sjónvarpsmann- inum. Kannski voru þetta bara komplexar i mér, ég veit þaö ekki. En ég er ekki hættur aö syngja. Hver veit mena ég eigi eftir aö reka upp stam einhvern- tima”. — .... Og kenna þeim sem nú eru aö syngja smálexiu?” ,,Nei, langt i frá. Þaö yrði bara fyrir sjálfan mig. tslensk tónlist, þarfnast min ekki sem söngvara. Þvi fer fjarri”. Drllum okkur f petia Viö skiljum viö sönginn um stund og snúum okkur aö Hljóð- rita. „Hljóöriti fæöist á þeim tima sem ég vann viö sjónvarpiö. Ég hef alla tiö veriö mikill áhuga- maöur um hljóö; var búinn að ganga meö þaö lengi I maganum aö gera eitthvaö svona. veit aö margir hafa notið ánægju af þessu framtaki. Þetta voru m jög dýr tæki og við gátum ekki skaffað okkur laun lengi vel, hvaö þátekið okkur fri. Viö unnum allan sólarhringinn fyrir litinn pening. Þaö stafar af þvi aö plötusala á Islandi er mjög litil, en upptökukostnaöurinn eiginlega alveg sá sami og i Bandarikjunum og Skandinaviu. En viö þurfum aö miöa okkar verö viö England þar sem allt verölag er mun lægra. Eins og peningamálum er stjórnaö á ís- landi I dag hefur enginn mikiö meira en i sig og á.” Leonard Cohen — Eru popparar erfiðir aö eiga viöskipti viö? „Þeir eru mjög blankir, eins og allur þessi iönaður er aö vissuJeyti. Mér er svolitiö illa viö þetta orö iðnaöur, — en þetta er samt framleiðsla. Þetta er erfitt þegar hvorugur endinn á viöskiptunum á peninga. Hvorki viönéútgefendur. En útgefendur, sérstaklega okkar stærstu viö- skiptavinir, Steinar og Hljóm- plötuútgáfan, hafa staöið sig ágætlega. Þaö hefur ekki veriö mikiö vesen i viöskiptum viö út- gefendur”. — Einhverntima var mikið talaö um aö þiö væruö aö fá erlenda hljómlistarmenn til aö taka upp hjá ykkur. Hvaö varö um þá? ElNSOGDOr Jönas R. Jönsson, hijöðriii, f HelgarpöslsviDtali Jónas R. Jónsson flutti ásamt fjölskyldu sinni úr Breiöholtinu f Hafnarfjöröinn fyrir rúmlega tveimur árum, og segist kunna ágætlega viö sig. „Astæöan fyrir þvi aö viö fluttum var aö vinnustaöurinn er hérna I Hafnarfiröinum. Þaö er ótrúlega langt héöan upp i Breiöholt þegar maöur þurfti aö koma sér heim, kannski kiukkan fimm aö morgni, eftir aö hafa unniö alla nóttina I Hljóörita. Þetta er ágætt hérna. Ég get gengiö i vinnuna, þaö er stutt I skólann fyrir stelpuna, og svo skreppur maöur I bæinn tvisvar, þrisvar í viku aö sækja sér nauö- synjar. Hér i Hafnarfiröinum er hinsvegar litiö aö sækja”. Jónas er I simanum þegar ég banka uppá, en innan stundar gengur hann I stofu, og setur plötu á fóninn. Hann á grföarlega finar hljómflutningsgræjur, eins og sæmir eiganda Hljóörita, og hátaiararn- ir eru á viö meöal skrifborö aö stærö. Þaö er boöiö uppá bjór. „Hvaða réttlæti er nú þetta”, segir Jónas. „Hér er ég i aöstööu til aö bjóöa uppá bjór, og drekka hann sjálfur, vegna þess aö konan mln er flugfreyja .Þetta er eitt af þvi fáránlegasta i islensku þjóöfélagi.” Viö erum sammála um aö bjórinn sé góöur, en einnig aö litil hætta sé á þvi aö þótt bjórinn komi til islands veröi hér allsherjar bjórfylleri. „Fyrsta hálfa mánuöinn mundu eflaust flestir detta I þaö af bjór”, segir Jónas, „en eftir þaö notum viö hann eins og aörir, þ.e. einn bjór eftir vinnu, eöa bjór meö kvöldmatnum. Þaö stendur enginn I þvf til iengdar aö drekka sig fullan af bjór”. Það var vitaö mál aö ef eitthvaö ætti aö veröa aö marka islenska popptónlist yröu aö vera til Islenskar hljómplötur. Þetta var þannig aö hingaö komu erlendar hljómplötur, en Islenskar hljóm- sveitir urðu aö fara út til aö taka upp sinar plötur, og þaö dæmi gengur ekki upp. Hljómar gátu þetta, en þar meö var þaö búiö aö vera. Aö koma upp stúdiói haföi veriö draumur hjá me'r og fleir- um, en Jón Þór Hannesson var búinn að ganga skrefi lengra. Hann var kominn i samband við norska aöila sem vildu selja tæki. En þaö geröist eiginlega ekkert i þvi fyrr en ég kom til sögunnar. Þaö er min sterka hliö aö ég segi stundum: drifum okkur i þetta strax á morgun — og svo er þaö gert. Jón talaöi viö mig á Þorláksmessu 1975 og viö vorum „Þaö hefur eiginlega aldrei komist lengra en núna rétt fyrir jólin. LeonardCohenhaföi veriö I sambandi viö okkur og litist vel á allar aöstæöur, en þegar hann heyröi hvaö þaö kostaöi aö lifahérna.stoppaöi alltsaman. Strax og það kemur inni dæmið, og fleira, eins og til dæmis bjór- inn, sem er fyrir milljónir eins og vatn, hætta þeir viö. Ég held aö bjórleysiö hafi lika talsverð nei- kvæö áhrif á feröamannastraum- inn hingaö. Viö höföum ekki gert mikiö I þessu þegar viö fundum jákvæö viöbrögö. Margirhafa áhuga . En I kringum hvern listamann eru kannski 10 til 15 aöstoöarmenn og þegar sjá þarf þeim fyrir uppihaldi er þetta ekki alveg eins aðlaöandi”. Viö ræöum um stund um Hljóö- „Kannski voru þetta bara komplexar I mér....” „Þetta er erfitt þegar hvorugur endinn á viöskiptunum á pen- inga” „Flokksbundinn framsóknar- maöur á þessum tima” ...geröum viö þátt sem er ein- hver sá fáránlegasti sem sést hefur í sjónvarpi”. Viö gleymum bjórnum um stund en snúum okkur aö þvi timabili þegar Jónas var aö stiga sin fyrstu spor i poppinu. „Ég held aö þaö hafi verið gullöld poppsins á Islandi — og erlendis lika. Ég kom inni þetta uppúr bitlaæöinu, og fylgdi þessari bylgju inni blómatimabiliö, hippamenninguna og allt sem henni fylgdi. Þá var þetta ólikt þvl sem nú er. Dansleikir voru oft i viku.Viö spiiuöum iöulega i Glaumbæ i miöri viku, Ingólfskjailaranum seinna. En I þetta sinn vildi ég semsagt breyta til, mér bauöst freistandi starf i tiskuversluninni Adam sem þá var aö fara af staö. Um svipað leyti var ég aö stofna fjölskyldu, sem ennfrekar ýtti undir. Ég hætti þarna aö syngja i tvö til þr jú ár, og var I Adam, en einnig sjónvarpinu, sérstaklega siðari hluta þess timabils. Égbyrjaöi svoafturaö syngja, og þá meö Brimkló, en hætti þvi fljótlega, Astæöan fyrir þvi var eiginlega sú aö ég var ekki nógu góöur viö sjálfan mig. Þaö er svo- komnir út milli jóla og nýárs. Viðfáumtækin heim tveim eöa þrem mánuöum seinna, en þau reyndust fljótlega alltof lltíl, svo aö tveim árum siöar förum viö útí aö kaupa 24 rása tæki. Þaö var mikiö átak — algjört brjálæöi reyndar, þvl aö viö höföum ekkert á bak viö okkur.” — Séröu eftir þvi? „Égsé ekki eftir neinu sem ég geri. En þetta hefur ekkert gefiö okkur I aöra hönd fjárhagslega. Hinsvegar hefur þetta veriö mikil vinna og mjög skemmtiieg og ég rita, og Jónas segir að þeir muni halda áfram baráttunni — þótt litíösé aö gera um þessar mund- ir. Svo snúum viö okkur aö pólitik. Jónas var I framboöi i prófkjöri Sjálfstæöisflokksins fyrir borgarstjórnarkosningar 1971 og svo i framboði fyrir Framsóknarflokkinn I Alþingis- kosningum- Hann er af af framsóknarættum og er sjálfur framsóknarmaöur. SKflaöÍODD „Þaö var svolitiö spaugilegt hvernig þaö æxlaöist aö ég fór i framboö fyrir Sjálfstæöisflokk- inn. Þaö labbaöi til min maöur, þar sem ég var aö vinna viö af- greiöslu i Sportval, og spuröi hvort ég vildi veröa I framboöi „Þú getur ekki sett þig á stail og sýnt eitlh\er't andlit sem er ekki þitt eigið” fyrir Sjálfstæöisflokkinn. Hann sagöist hafa ákvebinn hóp af ung- um sjálfstæðismönnum, sem vildu styöja mig ef ég gæfi kost á mér. Ég sló til meira i grini, en það fyndnasta var að ég var aldrei spurður um stjórn- málaskoöun, og aö ég var flokks- bundinn framsóknarmaöur á þessum tima. Ég er aö visu hægrisinnaöur framsóknar- maöur, en þaö var ekki mikil alvara á bakviö þetta framboö. Þeir hafa eflaust haft þá skoöun aö ágætt væri aö hafa eins og einn poppara á Bstanum, eins og einn trésmiö og svo framvegis. Nei, ég hef ekki áhuga á aö gerast þátttakandi i pólitikinni hérna. Eftir kynni min af henni held ég aö þetta sé mesta skita- „Núna áégþanndraum heitastan aö opna matsölustaö” djobb sem hægt er aö velja sér á Islandi. Islensk pólitik einkennist af hreppapólitik en ekki af mál- efnum, eins og kom berlega I ljós i kosningunum. Ég er framsóknar- maður, og ég held aö ekki einn einasti flokkur hafi stundaö mál- efnalega kosningabaráttu nema framsóknarflokkurinn, og hann ekki nóg”. EinslðKlingsDiMdiO nvaö menn reyKia — Þú ert af framsóknarheimili er þaö ekki? „Jú, en maöur má ekki liða fyrir það þótt feöur manns hafi svipaöa skoöun á stjórnmálum”. — Varstu gott barn? „Já, ég hugsa þaö. Þó var ég ekkert sérstakur námsmaöur”. — Hvenær byrjaöir þú i tónlist- -inni? „Ég fór að læra á fiölu 10 eða 11 ára gamall, og gerði þaö fram á gelgjuskeiöið,enþá varekki nógu hip ab vera me ö fiölu. Sextán eöa sautján fór ég svo aö syngja. En ég var skáti lengi — fyrirmyndar skáti og ég held aö ég hafi haft mjög gottaf þvLÞaö er synd hvaö skátaheyfingunni virðist hafa hrakað uppá skiökastiö. Þaö ber ab minnstíi kosti mun minna á henni en áður”. — Er það hollt og gott fyrir unga menn aö fara út I hljóm- sveitabransa? „Gott, jájvarla hollt. Maður lærir mikið af útgerö á litilli hljómsveit Samstaðan veröur aö veragóö, maöur veröur aö leggja verulega á sig.Þaö er hörkudjobb aö spila á balli frá niu til tvö. En staöa hljóðfæraleikarans er mjög óviss, og þvi skilur þetta ekki mikið eftir sig. Þar gildir hiö klassiska f sjóbisness: Easy come, easy go. Þettaer ekki mannskemmandi. Þaö er mikiö af góöum drengjum I þessu starfi. Þaö er eins og hjá þjónunum, aö viö skemmtum okkur þegar aörir vinna, en vinn- um þegaraörirskemmtasér. Þaö spilar enginn drukkinn nú oröiö”. — En dópaöur? „Hérna áöur fyrr bar talsvert á pilluáti hjá tónlistarmönnum en þaö var áöur en þessi kynslóð kom upp. Þaö er slðan einstaklingsbundiö hvaö menn reykja mikið og hvort þeir reykja. Það er aö minu mati einkamál hvers og eins”. Eðranieyasii Or hljómsveitarmennsku vikj- um viö okkur yfir i sjónvarpið, þar sem Jónas vann ötullega i nokkur ár. „Það hófst meö þvi aö Egill Eö- varðsson gekk inn á skrifstofu i Adam, þar sem ég vann, og fékk mig í lið meö Ómari Valdimars- syni, Ástu Rog Jóhanni G. tíl aö gera unglingaþætti. Viö geröum einhverja þætti en svo flosnaði þetta samstarf upp. Sjónvarpiö hefur aldrei getaö borgaö mann- sæmandi laun. Aöur en viö hætt- um gerðum viö m.a. einn þáttj sem er einhver sá fáraánlegasti sem sést hefur í sjónvarpi. Þá settumst við nibur og ræddum um hvernig ætti aö gera unglingaþátt i sjónvarpinu. Þessi ósköp voru svo send út. Þegar þessum bernskubrekum lauk var ég svo umsjónarmaður þáttar sem hét Hringferð, siöan var þaö Kvöldstund, þar sem kaffibrúsakarlarnir komu meðal annars fram og svo yfir I þessa spurningaþætti. Enþetta átti ekki alveg viömig. Mér liðurmunbet- ur ef ég er ekki alveg i sviðsljós- inu. Ég vil heldurvinna á bakvið. Samstarfiö viö yfirmenn sjón- varpsins gekk heldur ekki nógu vel. Ég var fyrsti lausráðni umsjónarmaöur þátta hjá þeim og okkar sjónarmiö, eins og til dæmis I sambandi viö hvaö þetta kostaði* fóru ekki saman. Sjón- varpiö byggir algjörlega á góðu starfefólki og góöum vinnumóral, ekki góöri yfirstjórn. Og það mætti vera búiö aö yngja upp I fleiri stööum. En þetta er skemmtilegt og þakklátt starf, ef maöur gerir vel. I dag finnst mér dagskráin I heild frekar leiöinleg. Þaö sem gerði mér erfitt fyrir þarna var aö hafa aldrei fúlla starfeaðstööu. Það er erfitt að komast þarna inn. Fólk hrekkur á spenann og er ekki látið fara fyrr en yfir lýkur. Þetta gekk ekki til lengdar”. ippá yamla stallinn Og viö f örum aö tala um frægö- ina. „Það er mjög erfitt aö vinna á eftir aö hafa veriö inni stofu hjá fólki i einhvern tima. Ef þú ert á sjónvarpsskerminum oftar en einusinni oglengurenihálftima i hvert sinn má lika segja aö þú sért búinn aö selja I þer sálina. Þú getur ekki sett þig á stall og sýnt eitthvert andlit sem er ekki þitt eigiö. Fólk sér i gegnum þaö. Ég held lika aö maður yröi vitlaust værimaöur alltaf aö þykjast vera eitthvaö annað en maður er. Það er erfitt að vera frægur á Islandi, vegna þess hve þjóð- félagiðer litiö. Þetta er þægilegra I Ameriku — þá fær maður að minnsta kosti peninga. En frægðin er eins og dóp. Ef hún dvinar þá þarftu aö fara út aftur til aöná þér uppá gamla stallinn, og þú ert ekki fyrr kominn upp að þú segir: Helvitis bjáni var ég aö vera ekki bara út af fyrir mig”. Sola Iram ellir — Gætiröu hugsaö þér aö flytja til útlanda „Mig dauölangar aö koma rúér i burtu. Los Angeles er drauma- staöurinn, bæði vegna þess aö þar er aö finna mestu og bestu mögu- leikana fyrir upptökumenn og loftslagið erlika mér aö skapi. En ástandiö hérna er þannig aö hér er óbærilegt aö vera, en þú mátt ekki fara. Viö erum mögnuö þjóö aö endast hérna svona lengi! — Ertu ánægðurmeb lifiö og til- veruna? „Já, ég er þaö. Ég er ekki alveg ánægöur með' lifsaöstööu fólks á Islandi. Viö ættum að geta haft þaðbetra.ef þjóöféiagiö væri rekiö af skynsemi. Þaö eru fáir eins duglegir og Islendingar, en fáir eru líka jafn ánægöir meö sig. Viö getum lært margt af öörum þjóöum jafnvel þó viö eigum elsta alþingi i heiminum. Þaö segir ekki allt um menningarstig. Ég er fyrst og fremst og um- fram allt bjartsýnn. Þaö gerir mér létt fyrir. Ég læt ekki skammdegiö þyngja sálu mina eða snjóinn kæfa mig. Þó mér þyki reyndar mjög gott að sofa frameftir i skammdeginu.” Séröu sjálfan þig i sama starf- inu fimmtugan? „Ekki hér á Islandi. Ég yröi dauöur úr tilbreytingaleysi.Ef ég tæki mér fri i 20 ár gæti ég séö mig f sama starfi. En ég get ekki séð migihér meö sömu mönn- unum, I sam'a stúdióinu og sama herberginu i 20 ár. Ég verö að fá einhverja tilbreytingu. DolinmæOi Ég get skipt um starf mjög auðveldlega. Núna á ég til dæmis þanndraum aöopna matsölustaö. Þaö mætti breyta matarvenjum Islendinga”. Jónas er þögull um hvernig staðurinn á aö vera, nema aö maturinn á ab vera franskur,ódýr og góöur. Og hann segist, eins og nafni hans Kristjánsson, boröa fyrir svotil alla peningana sina þegar hann er i útlöndum. Siðustu þrjúárin, eöa svo hefur Jónas starfaö sem upptökumaöur við Hljóörita, og meðal annars þess vegna orðiö aö fara oft erlendis til aö fylgja hljómplötum eftir I vinnslu. Ég spyr aö lokum um upptökumannsstarfiö. „Þetta er mikiö þolinmæöis- djobb. Þaö er ótrúlega lýjandi aö fá I stúdió fimm eöa sex manna hljómsveit, sem kann ekki þaö sem hún ætlar aö gera. Þolin- mæöi er fyrsti kostur góös upp- tökumanns.”

x

Helgarpósturinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Helgarpósturinn
https://timarit.is/publication/47

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.