Helgarpósturinn - 14.12.1979, Síða 18
18
Föstudagur 14. desember 1979
^^ýningarsalir
Djúpið:
Nýr sýningarsalur i kjallaran-
um á veitingahúsinu ,,Horniö”
opnar á morgun, laugardag, kl.
18. Fyrsta sýningin veröur á
grafik eftir Þórö Hall, Sigrid
Valtingojer, Jón Reykdal,
Ragnheiöi Jónsdóttur, Björgu
Þorsteinsdóttur, og Eddu Jóns-
dóttur. Sýningin stendur út all-
an desember.
Kjarvalsstaöir:
Myndkynning meb grafiksýn-
ingu. Meöal
þeirra sem eiga verk á sýning-
unni eru Picasso, Chagall, Miro
og Vasarelý.
Galleri Suöurgata 7:
Sigriöur Guöjónsdóttir sýnir
verk, sem hún hefur gert meö
ljósmyndum. OpiÖ virka dagaf
kl. 16—22 og 14—22 um helgar.
Listmunahúsiö:
Grafiksýning á verkum eftir
fjórar konur. Þá er einnig bóka-
markaöur á staönum.
Norræna húsiö:
t anddyri er sýning á vefnaöi
eftir Barbro Gardberg.
Nýja galleríiö:
Arni Garöar Kristinsson.
Hjálmtýr Bjarg, Kristinn Mort-
hens, Magnús Þórarinsson og
Siguröur Haukur Lúöviksson
sýna málverk, og ennfremur
eru þarna mvndir eftir Kjarval
og Jón Helgason. Sýningin er
opin til jóla klukkan 13-18.
Arbæjarsafn:
Opiö samkvæmt umtali. Simi
84412 milli klukkan 9 og 10 alla
virka daga.
Mokka:
Sýning á málverkum eftir Ell
Gunnarsson. Opiö kl. 9-23:30.
Höggmyndasafn
Asmundar Sveinssonar:
OpiO þriöjudaga, fimmtudaga
og laugardaga kl. 13:30-16.00 -
Fossnesti á Selfossi:
Bræðurnir Björn og Eirikur
Jónssynir frá Vorsabæ á Skeiö-
um sýna ljósmyndir af hestum,
sem teknar voru á hestamanna-
mótum I ár. Glæsilegustu gæö-
ingar og stóöhestar landsins, á-
samt þekktum knöpum eru
myndefni bræöranna. Myndirn-
ar eru 40, f stærðunum 40x50 og
30x40 og eru I sölu I þeim stærö-
um eöa öörum, eftir óskum
kaupenda. Opiö kl. 8-22.30 til
seinni hluta desember.
Listmunahúsið
Lækjargötu 2:
Sýning á grafikmyndum. (Sjá
einnig „Viöburðir”).
Listasafn Islands:
1 tilefni barnaársins hefur veriö
sett upp I einum sal Listasafns-
ins sýning á listaverkum eftir
islensk börn. 1 sama sal gefst
börnum sem i safnið koma.
kosturá aö teikna og mála sjálf.
Sýningunni lýkur um miðjan
janúar. 1 forsal safnsins eru
sýndar grafikmyndir eftir fjóra
heimsþekkta listamenn. Alech-
insky, Appel. Messagie og
Peliakoff.
Leikhús
Leikfélag Akureyrar:
t jólafrii.
Þjóðleikhúsið:
i jólafrii.
lönó:
Ofvitinn
á föstudag.
Kr þctta ekki niitt lif
á laugardag.
Ofvitinn
á sunnudag.
Alþýðuleikhúsið:
Viö borgum ekki
i Austurbæjarbiói
á laugardag kl. 23:30.
Leikbrúðuland:
Jólaleikritiö Jólasveinar einn'og
átta.gert eftir kvæði Jóhannes-
ar úr Kötlum, sýningar á sunnu-
dögum kl. 15. fram til jóla.
r
Utíiíf
Útilíf:
Feröafólagiöog C’tivisteru bæöi
meö gönguferö um Vifilsstaöa-
hliö um helgina. Lagt af staö frá
BSl klukkan 13 á sunnudag.
; leicíarvísir helgarinnar
Útvarp
Fösfudagur
14. desember
11.30 Morguntónleikar. Kyung-
Wha Chung og konunglega
filahljómsveitin i Lundúnum
leika. Chang Long-Cien og
Plink-Low Put horfa á.
16.20 Litli barnatiminn.
Stjórnandinn fer meö hljóö-
nemann á heimili Stefáns
Baldurssonar og Þórunnar
Siguröardóttur og fylgist meö
jólaundirbúningi þar.
Hljóöneminn segir siöan frá
20.45 Kvöidvaka. Bændur og bú-
smali segja frá undarlegum
fyrirbærum, lesa ljóö, fara
meö kvæöi, kveöa rimur,
syngja stökur, fara úr skón-
um, og þylja þulur. Þulurnar i
sjónvarpinu.
23.00 Afangar. Pælaraþáttur og
eflaust góöur sem slikur.
Reyndar ágætur fyrir hina
líka. Lifi Jazzvakning!
Laugardagur
15. desember
9.30 óskalög sjúklinga. ómiss-
andi á hverju heimili.
14.20 I dægurlandi. Svavar
Gests heldur áfram meö
danslagakeppni.SKT og fleiri
keppnir, en vikulokin biöa
þess aö auglýsingunum linni
16.20 Mættum viö fá meira aö
heyra. Barnatimi meö
islenskum þjóöiögum, eöa
álika.
20.30 Cr tónlistarlífinu. Knútur
R. Magnússon lýsir lifinu
21.15. A hljómþingi. Jón örn
Marinósson velur tónlist og
spjallar á milli. Þessi þáttur
hefur hlotiö góöar viötökur og
er þaö vel. Verst aö fáir skuli
hlusta á hann.
B*ióin
4 stjörnur = framúrskarandi
3 stjörnur = ágæt
2 stjörnur = góö
1 stjarna = þolanleg
0 = aÓeit
Háskólabíó: ★ ★
Hinn eini sanni (The One and
Only)
— Sjá umsögn i listapósti.
mánudagsmynd:
Vertu góö elskan. Frönsk
gamanmynd. Leikstjóri: Roger
Coggio.
Sunnudagur
16. desember
13.20 Bertolt Brecht og Berlin -
er Ensemble. Jón Viöar Jóns-
son flytur siöara erindi sitt.
15.00 Mjólkurbú Flóamanna.
Búiö er merkilegt fyrirbæri.
Þaö kemur i ljós i þessum
þætti. Talaö er viö fjölda
mætra manna.
19.25 Um foreldrahlutverkiö.
Asta Ragnheiöur tekur enn til
viö börnin og áriö, og ræöir nú
viö félagsráögjafa, sál-
fræöing og fóstru um hlutverk
pabba og mömmu.
21.05 Spænsk sinfónia Aha!
Ahtsjú! Plé!
21.50 Aríur úr óperum. Maria
Callas opnaöi ekki svo munn-
inn aö uppúr henni streymdi
ekki eitthvaö. Hér eru þaö
ariur eftir Gluck,' Verdi og
Puccini.
23.00 Nýjar plötur og gamlar
Gunnar Blöndal kynnir tónlist
Nvr breskur frambalds-
myndaflokkur hefur göngu
sina i sjónvarpi á sunnudaginn
klukkan 17. Sá heitir ,,Fram-
vinda þekkingarinnar*’ og er i
U’u þáttum. Helgarpösturinn
liaföi samband viö Boga Arnar
Finnbogason, og baö liann aö
lýsa þeim.
,,Fyrstu tvær myndirnar,
sem ég hef séö af þessum
myndaf iokki, lofa góöu,”
sagöi Bogi Arnar.
,,Hér er i rauninni um aö
ræöa stórfróölega og um leiö
skemmtilega flutta fyrirlestra
um tækniframfarir mannkyns
allt frá þvi aö menn þurftu
fyrst aö fara aö huga aö þvi’ aö
á hvitum reitum og svörtum,
rauöum plötum og bláum,
gulum blettum og brúnum.
Sjónvarp
Föstudagur
14. desember
20.50 Skonrokk Reynslan segir
aö þessi þáltur byrji langt á
eftir áætlun. Og litill skaöi
skeöur enda nánast framhald
á auglýsingunum.
21.45 Kastljós. KjördæmamáliÖ
krufiö til mergjar og fjallaö
um aöstööumun þeirra sem
búa i þéttbýli og þeirra sem
búa i dreifbýli. Þá veröur rætt
viö guöfeöur siöustu ríkis-
stjórnar viö pulsuvagninn i
Austurstræti.
22.40 Dúfan. Miölungsgóö
bandarisk biómynd frá 1974,
aöstoöa nauuruna viö fram-
leiöslu lifegæöanna, þ.e. aö
yrkja jöröina. Sýnt er hvernig
ein uppfinning leiöir af ann-
arri”.
,,Fyrirlestrarnir eru prýdd-
ir fjölda hreyfimynda, bæöi af
raunverulegum atburöum og
leiknum atriðum af söguleg-
um atvikum", sagöi Bogi
Arnar, og bætti viö aö ekki
væri nokkur vafi á þvi aö þetta
efni höföaöi til bæði fróöleiks-
fúsra barna og fullorðinna.
Fyrsti þátturinn verður
sumsé á sunnudag og heitir
,,Oft veltir litil þúfa....”. Þar
er f jallaö um uppsprettur nýj-
unganna. _r.
sem gerist aö mestu leyti um
borö i skútu þar sem 17 ára
strákur lendir i ýmsum ævin-
týrum á leiö sinni kringum
jöröina. Jósep Bottoms
(Afturendar!) og Deborah
Raffin leika aðalhlutverkin
Laugardagur
15. desember
20.45 Spltalalif. Fyrsti þáttúrinn
af þessari vitleysu var alveg
bærilega skemmtilegur, og
hver veit nema hvaö.
21.15 Cieo.Þessi söngkona, Cleo
Laine, er meö þeim vinsælli
hér á landi, þökk sé nokkrum
heimsóknum og ágætum
söng.
22.10 Olfuæöiö. Skemmtileg og
spennandi mynd en ekki neitt
fyrsta flokks stykki. Þaö eru
stjörnurnar sem bera þetta
uppi — Clark Gable og
Spencer Tracy voru tveir
helstu hjartaknúsarar hvlta
tjaldsins I áratugi og
Claudette Colbert og Hedy
Lamarr bræddu hvaða karl-
mannshjarta sem var. tetta
er ævintýramynd. -
Sunnudagur
15. desember
16.10 Grenjaö á gresjunni.
Ingalls fjölskyldan á ekki
fyrir gleraugum handa
dótturinni og þaö er æriö til-
efni til aö fella tár i 50 minút-
ur. Eöa var þetta búiö?
17.00 Frainvinda þekkingarinn-
ar. Sjá kynningu.
18.00 Stundin okkar. Agætlega
heppnaö barnaefni.
20.45 Islenskt mál. Þaö er of
seint aö súpa kálið þegar
barniö er dottið ofani.
21.05 Rarnatónleikar. Finnsk
börn leika og syngja i tilefni
af hverju?
22.15 Andstreymi.Miklar hörm-
ungar I slöasta þætti og ekki
gott aö segja hvaö tekur viö.
Félagsstofnun stúdenta:
Háskólatónleikar, laugardaginn
15. desember kl. 17. Guðrún
Sigrlöur Friöbjörnsdóttir
syngur viö undirleik ölafs
Vignis Albertssonar. A efnis-
skránni eru m.a. jólalög eftir
innlenda og erlenda höfunda.
\Aðburðir
Listmunahúsiö/
Lækjargötu 2:
Nýju bækurnar frá I fyrra og
hitteðfyrra og áriö þar áöur. Nú
eru þær orðnar ódýrari.
Stórfróðleg og skemmtileg
Gamla bió: ★
K vcnbófaflokkurinn (Truck
Stop Women)
Bandarlsk. Argerö 1973. Hand-
rit og leikstjórn: Mark læster.
Aöalhlutverk: Claudia Jenn-
ings. Gene I)rew, Dennis
Fim ple.
Groddaralega gerð, en ekki
óskemmtileg amerísk B-mynd
um kræfar kvensur i samfélagi
vörubilstjóra á viöáttum
Bandarikjanna. Þolanleg
afþreying.
Nýja Bió: ★ ★ ★
Nosferatu
— Sjá umsögn i Listapósti.
Hafnarbió:
Flesh Gordon
Bandarisk, nokkra ára gömul
grin* og ádeilumynd um ofur-
heim teiknimyndasagna.
Einhver visindamaöur á ann-
arri plánetu sendir niöur til
jaröarinnar lyf sem gerir alla
graöa.
Regnboginn:
Soldier Blue ★ ★
liandarisk. Argerö 1970. Leik-
stjóri Halph Nelson.
Aöalhlutverk Candice Bergen,
Peter Strauss og Donald Plea-
sence.
Magnþrungin og ofbeldisfull
mynd um yfirgang bandariska
riddaraliösins gagnvart indi-
ánum. Þokkalegur leikur og
leikstjórn: Þokkaieg mynd.
Endursýnd.
Skrýtnir feögar enn á ferö.
Vitleysumynd um Steptoe og
son hans.
|
Banvænar óvflugur (Savage
Bees)
1 Bandarisk. Argerö 1978. Leik-
| stjóri Bruce Geller. Aöalhlut-
I verk Ben Johnson og Michael
j Parks.
Hrollvekja um afleiðingar
| þess aö hinar skæöu og grimmu
bíflugursem ræktaðar hafa ver-
iö á vissum svæöum I Suöur-
Ameriku taka sig til og teroasi
noröur á bóginn. Talsvert ógeö,
aö sögn, og spenningur eftir þvl.
Hjartarbaninn (Deer Hunter).
Bandarlsk mynd. ★ ★ ★ ★
Leikendur: Robert DeNiro o.fl.
Leikstjóri: Michael Cimino.
Myndsem allir ættu aö kannast
viö.
Tónabíó: o
Yökumannasveitin (Vigilante
h'orce.
Bandarisk. Argerð 1976. Leik-
stjórn og handrit George Armi-
tage. Aöalhlutverk Kris Krist-
offersson. Jan-Michael Vincent
og Victoria Principal.
Þetta er forheimskandi mynd
i alla staöi. Hún gerist i nútim-
anum i smábæ i Kaliforniu og er
um vonda menn sem taka aö sér
að hreinsa til i oliubæ, þegar allt
er aö veröa vitlaust.
Hliðstætt efni hefur maöur séö
hundraö sinnum i vestrum, og
oftast betur gert. Hér er fátt vel
gert, — leikur, myndataka,
sviösetningar, svo ekki sé
minnst á sjálft handritið — allt
er þetta dæmalaust andlaust og
flatt. Höföaö er til lægstu hvat-
anna, kvenfólkiö er til þess aö
liggja undir mönnunum þegar
þeir nenna, og mennirnir gera
fátt þar fyrir utan annað en
spóka sig bera aö ofan og slást
og myrða. Og þegar góöi gæinn
hefur drepiö hálfan bæinn og
sprengt óvininn i loft upp. fær
hann aö launum dóttur sina
iklædda búningi Sáms frænda.
Foj.
—GA
Stjörnubíó: ★ ★ ★
Close Encounters of The Third
Kind
Bandarlsk. Argerft 1978. Leik-
stjóri Steven Spielberg. Aftal-
hlutverk Richard Dreyfuss,
Melinda Dillon og Francois
Truffaut.
Viöfræg og góö visindamynd
— tæknibrellur makalausar,
cnda ekkert til sparaö. Endur-
sýnd.
Laugarásbió:
Galdrakarlinn frá OZ (The Wiz)
Bandarlsk. Argerö 1978. Leik-
stjóri Sidney Lumet. Aöalhlut-
verk Diana Ross, Michael Jack-
son og Richard Pryor.
Ný ,,svört” útgáfa á ævin-
týrinu góökunna. Diskó'kóngar
og drottningar eru i aðalhlut-
verkum, og tónlistin bæöi hávær
og taktföst. Búningarnir og
sviösmyndin meö fádæmum
skrautlegt. Mynd fyrir alla fjöl-
skylduna — ef út i þaö er farið.
Fjalakötturinn:
Nosferatu
1 tilefni af sýningu Nýja biós á
mynd Werners Herzogs sýnir
Fjalakötturinn aftur uppruna-
legu gerö myndarinnar eftir
Murnau.
Austurbæjarbíó:
óljöst þegar HP fór i prentun.
Borgarbióið:
Kúnturinn (Van Nuys Blvd.)
Bandarisk. Argerö 1979. Leik-
stjóri William Sachs. Aöalhlut-
verk Biil Adíer, Cynthia Wood
og Dennis Brown.
Mynd um lifiö og tilveruna á
breiðstrætinu til Van Nuys,
sem telst vera hverfi i Los
Angeles.
lónleikar
Kristkirkja Landakoti:
Háskólakórinn mun syngja
jólalög á laugardag, 15. des. kl.
16. Kórinn hefur haft samband
viö samtök aldraöra og öryrkja
i bænum, og vill sérstaklega
bjööa félaga þeirra velkomna,
svo og aöra meöan húsrúm
leyfir.
Aögangur er ókeypis.
Norræna húsiö:
Pianótónleikar, sunnudaginn 16.
des. klukkan 20.30. Julian
Dawson-Lyell leikur einleik.
Langholtskirkja:
Kór Langholtskirkju heldur ár-
lega jólatónleika sina i kvöld. A
efnisskránni veröa innlend og
erlend jólalög. Tónleikarnir ,
hefjast klukkan 23.00. Stjórn- |
andi kórsins er Jón Stefánsson. i
^kemmtistaðir
Akureyri:
Sú breyting varö á opnunartlma
skemmtistaöa á Akureyri frá og
meö laugardeginum 24. nóvem-
ber aö eftirleíöis veröa staöirnir
opnir til klukkan 03 á laugar-
dagskvöldum, en ný reglugerö
um opnunartima skemmtistaöa
á Akureyri var fyrir skömmu
staöfest i Dómsmálaráöuneyt-
inu. Eru nú reglurnar svipaöar
og gilt hafa I Reykjavik um
skeiö.
Sjálf stæðishúsið:
Heldur sinum sessi. Þar mætast
ungir og gamlir, menntaskóla-
nemar, betri borgarar og allt
þar á milli. Hljómsveit Finns
Eydal er i formi i aðalsal og i
litla salnum þeytir Bimbó sklf-
unum af miklum móö.
H-100
Nýjasti skemmtistaöurinn á
Akureyri. Þrjú diskótek og
diskóstemmning enda staöurinn
einkum sóttur af yngri kynslóö-
inni. Mætti gjarnan hafa lifandi
tónlist i einum salnum og leyfa
bæöi hljómsveitum úr bænum
og annarsstaöar frá aö spreyta
sig.
Hótel KEA:
Aberandi mikiö af fólki milii
þritugs og fimmtugs, oft pör-
uöú. Astró tríóið leikur fyrir
dansi á laugardagskvöldum.
Vönduö tónlist, enda Ingimar
Eydal viö orgeliö, nýtt og full-
komiö hljóöfæri sem hótelið hef-
ur fest kaup á.
Dynheimar:
Skemmtistaöur og tómstunda-
heimili fyrir unglinga, rekiö af
Æskulýösráöi. Bætir úr brýnni
þörf. Diskótek um helgar og á
miövikudögum. Einnig stökú
sinnum dansleikir þar sem
hljómsveitir leika. Félagsstarf
fyrir unglinga er einnig i hinni
nýju Félagsmiðstöð sem opnuö
hefur verið i Lundaskóla,
Borgin:
: Diskótek á föstudagskvöld,
plötusnúöúr er Jón Vigfússon.
Kynnt veröa tiu vinsælustu lögin
i Englandi um þessar mundir. A
laugardagskvöld veröur áfram
diskótek og plötusnúöur óskar
Karlsson. Þá mun hljómsveitin
Tivoli leika á milli ll og 12. A
sunnudagskvöld er þaö hljóm-
sveit Jóns Sigurössonar sem sér
lum fjöriö meö gömlu dansana.
Tónabær:
Lokaö vegna dræmrar aösókn-
ar.
Víkingasalur
Hótels Loftleiða:
Jónas ritstjóri Kristjánsson
flytur erindi um vin og vin-
þekkingu og stjórnar verklegum
æfingum á „Vinsmakki Vik-
unnar” sem haldiö er af tilefni
skrifa Jónasar um vinmál i þaö
blað.
Alls veröa prófaöar átta teg-
undir vina, en auk þess veröa
ostar á boöstólnum. Fólk er
beðiö aö úöa ekki á sig rakspira
eða ilmvötnum, þvi þá getur
lyktarskyniö fariö úr skorðum.
(Laugardagskvöld)
Hótel Loftleiðir:
1 Blómasal er heitur matur
framreiddur til kl. 22:30 en
smurt brauð til kl. 23. Leikiö á
orgel og pianó. Barinn er opinn
virka daga til 23:30 en 01 um
helgar.
Lindarbær:
Lokaö vegna jóla.
Hótel Saga:
Á föstudagskvöld verður kynn-
ing á Goöa-vörum og fá gestir
gefiö sýnishorn, eða sneiö, eöa
bita af framleiðslunni. Raggi
Bjarna leikur fyrir dansi og
Svavar Gests kynnir plötur
sinnar útgáfu. A laugardag
veröur venjulegt dansiball og á
sunnudag verður lokaö, en opiö
á grillinu.
Oðal:
Logi sér um aö fólkiö hristi sig á
dansgóifinu af mikilii innlifun.
A sunnudagskvöld veröur svo
diskódanssýning. Meira fjör og
meira yndi meöan allt leikur [
lyndi.
Hollywood:
Asgeir Tómasson sér um
diskótekiö af alkunnri snilld.
Model 79 veröa meö tiskusýn-
ingu á sunnudag. Tiskusýning
gestanna hina dagana. I wanna
be a movie star. 1 go to Holly-
wood.
Klúbburinn:
Hafrót sér um strengjastrok og
húöaþan og dans á föstudag og
laugardag. Lifandi fjör en ekki
úr hátöluruml??). Tlskusýning
á sunnudagskvöld.
Artún:
Lokaö vegna jóla og viðgerða.
Snekkjan:
A föstudagskvöldið veröur
diskótek, en Meyland gefur
Göflurum stuö beint I æö á laug-
ardagskvöld. Skrúfað fyrir allt
á sunnudagskvöld.
Þórscafé:
Galdrakarlar dýrka fram stuö á
föstudags- og laugardagskvöld
til klukkan þrjú. A sunnudags-
kvöld veröa gömlu- og sam-
kvæmisdansarnir, og har-
mónikukall kemur 1 heimsókn.
Diskótekið er á neöri hæöinni.
Leikhúskjallarinn:
Hljómsveitin Thalia skemmtir
gestum föstudags- og laugar-
dagskvöld til 03. Menningar- og
broddborgararnir ræöa málin
og lyfta glösum. Matur fram-
reiddur frá kl. 18.00.
Ingóifs-café:
Gömlu dansarnir laugardags-
kvöld. Eldri borgarar dansa af
miklu fjóri. I
Sigtún:
Punik leika föstudag og laugar-
dag, og Gisli Sveinn Loftsson
spilar á plötur undir. Bingó á
laugardaginn klukkan 15:00 og
einnig á þriðjudaginn. Bingó!
Naustiö:
Matur framreiddur allan dag-
inn. Trió Naust föstudags- og
laugardagskvöld. Barinn opinn
alla helgina.
Glæsibær:
Hljómsveitin Glæsir sér um
fjöriö alla helgina. Þá er og
diskótek og ellir iöa af stuöi.
Skálafell:
Léttur matur framreiddur til
23:30 Jónas Þórir leikur á orgel
föstudag, laugardag og sunnu-
dag. Tlskusýningar á fimmtu-
dögum, Móedelsamtökin. Bar-
inn er alltaf jafn vinsæll. A
Esjubergi leikur Jónas Þórir á
orgel I matartimanum. þá er
einnig veitt borövin.