Helgarpósturinn - 14.12.1979, Síða 25
J-f^lg^^-pnezti irinn Föstudagur 14. desember 1979__________________________________________________________25
Djass-rokk
Weather Report — 8:30 (2 pl) kr. 12.300,-
...hljómleika- og stúdióplata, gefur góöa
mynd af tónlist þessarar frægustu djass-
rokkhljómsveitar gegnum árin...
Brand X — Product kr. 9.600,-
...hobbýhljómsveit Phil Collins Genesis-
trommara, enska linan i djass-rokkinu...
Spyro Gyra — Morning Dance kr. 9.600,-
...fyrsta bræðsluplatan sem nær umtals-
verðum vinsældum, ein umtalaðasta
plata ársins...
Crusaders — Street Life kr. 9.600,-
...létt og auðmelt bræðsla....
Bob James & Karl Klugh — One on One
kr. 9.600,-
B'ob James er öðrum fremur talinn
guðfaðir newyork-linunnar...
Þungt rokk
Pink Floyd — the Wall (2 pl) Kr. 11.750,-
...toppurinn i Bretlandi, aldrei betri...
Jethro Tull — Stormwatch kr. 9.150,-
■ ■J>að er alltaf jafngaman að hlusta á Ian
Anderson, hann svikur aldrei
aðdáendurna....
Les Ze ppelin — In Through the Out Door
kr. 9.600,-
...endurnærðir eftir langt hlé, Olant búinn
að yfirstiga barkabólguna, og alltaf trúir
sinni stefnu...
Foreigner — Head Games kr. 9.600,-
...þunga rokkið einsog það gerist best i
Bandarikjunum, loksins orðnir eitt af
stóru nöfnunum...
Toto — Hydra kr. 8.750,-
...sessionmennirnir frá Los Angeles,
búnir að sanna sjálfstæði sitt, og fram-
tiðin blasir björt...
4. Létt-rokk
Fleetwood Mac — Tusk kr. 12.900,-
...ein vinsælasta hljómsveit seinni ára,
aldrei betri, isi lissnin....
Jefferson Starship —kr. 9.600,-
...fyrsta platan eftir að Grace Slick hætti,
en strákarnir standa sig...
Steve Forbert — „Jack Rabbit Slim” kr.
8.750,-
...sjá umsögn annars staðar i blaðinu...
Neil Young — Live Rust (2 pl. kr. 14.800.-
...hljómleikaupptökur frá „Rust Never
Sleeps”-ferðinni, out of the blue...
Little Feat — Down on the Farm kr.
9.600,-
...svanasöngur Lowell George, siðasta
plata einnar bestu hljómsveitar rokks-
ins...
5. Nýbylgja/pönk
Police — Reggatta de Blanc kr. 8.750.-
...hljómsveit sem blandar saman raggae
Gagnrýnendur Helgarpóstsins,
Heimir Pálsson, Gunnlaugur
Ástgeirsson, Árni Björnsson,
og nýbylgjurokki, hljómsveit ársins i
Bretlandi...
Olash — Clash kr. 8.750.-
...fyrsta plata hljómsveitarinnar, stefnu-
mörkun pönksins, valin ein af 10 merk-
ustu plötum áratugsins af Melody
Maker...
Tom Petty & Heartbreakers — Damn the
Torpedoes kr. 9.600.-
...svar Ameriku við pönkinu, þýtur upp
alla lista...
Boomtown Rats — the Fine Art... kr.
9.600,-
...irska pönkhljómsveitin, sem Bretar
urðu að viðurkenna, I Don’t Like Mond-
ays...
Joe Jackson — I’m the Man kr. 8.750.-
...eitt af nýju nöfnunum, talsmaður þess
sem er að gerast i dag...
6. Reggae
Fáar reggaeplötur eru á markaðnum, en
þó bregst hinn ókrýndi konungúr þessarar
tónlistar, Bob Marley, ekki aödáendum
sinum á nýju plötunni, Survival.kr. 9.600.-
7. Diskó
Gibson Brothers — Cuba kr. 8.750.-
...vinsælasta diskóið i dag, vel flutt...
Amii Stewart — Paradise Birdkr. 9.600.-
...önnur plata söngkonunnar sem sló svo
eftirminnilega i gegn i vor með Knock On
Wood...
Dan Hartman — Relight My Fire kr.
8.750,-
...pottþéttur einsog venjulega, hver man
ekki eftir Instant Replay...
Michael Jackson — Of the Wall kr. 8.750.-
...loksins sló hann i gegn á íslandi, ást-
mögur amriska diskóliðsins...
Umberto Rossi ofl. — el Disco de Oro kr.
8.750,-
..endurupplifun Spánarferðarinnar i
sumar, þokkalegt samansafn diskóslag-
ara frá Spániá.
8. Fjölskylduplötur
Willie Nelson — Pretty Papcr kr. 8.750.-
...jólaplata Útlaganna frá Texas, Heims
um ból, Hvit jól, ofl. klassiks jólalög...
Emmylou Harris — Light of the Stabiekr.
9.600.-
...kúrekadrottningin kyrjar jólasöngva
með aðstoð Lindu Ronstadt, Neil Young,
Dolly Parton ofl....
Shadows — String og Hits kr. 9.600.-
...gömlu Skuggarnir spila þekkt lög ss.
Theme From Deer Hunter, Don’t Cry for
Me Argentina ofl....
Helgi Skúli Kjartansson, Vern-
harður Linnet, Páll Pálsson, og
Guðmundur Rúnar Guðmunds-
Herb Albert — Rise kr. 8.750.-
...gamli lúðurinn blæs nýja tóna við frá-
bærar undirtektir...
Manhattan Transfer — Live kr. 9.150,-
...létt hljómplata fyrir mömmu og pabba,
afa og ömmu, og börnin...
9. islenskar plötur
Þú og ég — Ljúfa lif kr. 8.750,-
...Helga Möller og Jóhann Helgason
syngja diskólög, stjórnandi Gunnar
Þórðarson...
Brimkló — Sannar dægurvisur kr. 8.750.-
.„Bjöggi Halldórs og félagar flytja létta
dægurmúsik, tilvalin partiplata...
Spilverk þjóðanna — Bráðabirgðabúgikr.
8.750,-
...Valgeir, Bjólan og Diddú i gervi basl-
fjölskyldunnar...
Mczzoforte — Mezzoforte kr. 8.750.-
...fyrsta alislenska bræðsluplatan, efni-
legasta hljómsveit landsins...
Magnús Þór — Alfarkr. 8.750,-
...rómantiskur náttúruboðskapur, léttur
og vel fluttur...
Megas — Drög að sjálfsmorði kr. 13.050,-
...timamótaverk meistarans, sem nú
hreiðrar um sig i nýrri skotgröf...
Jazz
Það er ekkert grin að velja tiu
djassplötur til að mæla með, jafnvel þótt
ekki sé úr meiru að moða en djassplötun-
um i Fálkanum á Laugavegi þarsem úr-
valið er mest á Islandi, þvi tiu aðrar eru
jafngóðar og fleiri þó.
Ég hef reynt að hafa lista þennan eins
fjölbreyttan og mér var unnt. —VL
Louis Armstrong og Duke Ellington.
Tvöfalt albúm þarsem Ellington leikur á
pianóið með Louis Armstrong stjörnulið-
inu. Lögin eru öll eftir Duke. Armstrong
gerði ekki betri hluti eftir 1960.
son hjálpa lesendum við val
gjafa af bóka- og hljómplötu-
markaði.
Count Basie: Basie. Ég hef alltaf haft
mestar mætur á þessari plötu af seinni
tima verkum Basie. Hann spilar óvenju-
mikið á pianóið og Eddie Davis er i ham.
Neal Hefti útsetur.
Miles Davis: Bitches Brew. Þetta
tvöfalda albúm má kalla bibliu rafdjass-
leikara. Shorter, Corea, Zawinul og
McLaughlin meðal hljóðfæraleikara.
Sigilt verk.
Duke EUington: 1. Carnegie Hall
konsertinn. Þriggjaplatna albúm með
hinum sögufræga konsert frá janúar 1943.
Einhvert magnþrungnasta djassverk sem
gefið hefur verið út. Stórskotaliðið i topp-
formi: Webster, Hodges, Cootie, Tricky
Sam. Tóngæði igjptöku litil. Fyrir þá sem
elska djass af lif og sál.
Dexter Gordon: More Than You Know.
Geggjuð Dexterplata þarsem hann leikur
með stórri hljómsveit undir stjórn Palle
Mikkelborg. Meðal hljóðfæraleikara:
Idrees Sulieman og Niels-Henning.
Iluke Jordan: Duke’s Artistry. Nýjasta
plata pianistans, en hann lék hér i voi
cinsog margir muna. Annar góðkunningi
okkar islcndinga leikur með honum, Art
Farmer. Ljóöræn fegurð og djúp sveifla
Thelonious Monk: It’s Monks Time
Stórskemmtileg Monkplata þarsem hann
túlkar gamla slagara einsog Lulu’s Back
InTowná sinn sérstaka hátt. Einnig frum-
samin verk.
Charlie Parker. Tvöfalt albúm frá Verve
með Parkerupptökum frá 1950. Meðal
annars hinn sögufrægi sessjón með Monk
og Dizzy Gillespie,
Oscar Peterson: Parisarkonsertinn
Þetta tvöfalda Pablo albúm er kjörið fyrir
alla sem kunna að meta góða sveiflu og
ekki spillir bassaleikur Niels-Hennings
fyrir.
Bud Powell: The Amazing Bud Powell nr
2.Powell er á stundum kallaöur faðir nú-
timadjasspianóleiks. Ein af hans bestu
hljóðritunum þarsem snilldarverkið
Glass Enclosuer ber hæst.
Um aldabil var Rússiand vesturlanda-
búum mikil ráðgáta.
Þetta breyttist ekki með stofnun Sovét-
rikjanna 1917.
Fjölmargar bækur hafa verið ritaðar um
sögu Sovétrikjanna, en við fullyrðum að
engin þeirra likist þessari bók.
Hún opnar okkur nýjan heim og er
dýrmætur fengur þeim, sem vill öðlast
skilning á þessari leyndardómsfullu þjóð.
Bók Árna er i senn uppgjör hans við
staðnað þjóðskipulag og ástaróður til
þeirrar þjóðar sem við það býr.
Mál
og menning l|S|l
----,
Árni Bergmann
Miðvikudagar í
Moskvu