Helgarpósturinn - 11.01.1980, Blaðsíða 12

Helgarpósturinn - 11.01.1980, Blaðsíða 12
12 Föstudagurinn 11. janúar 1980. Jne/garpásturinrL Jörundur færðist undan því að tala við Helgarpóstinn heima hjá sér. „Það er allt í rauðu hundunum", sagði hann og réði okkur frá innrás i heimilið.Það varðúr að við ákváðum að hittast á matsölustað. Jörundur er einn þeirra manna sem í gegnum starf sitt kynnist geysi- mörgu fólki/ og það kom ekki á óvart að hann átti í hrókasamræðum við menn á einu borðinu þegar við mættum. Hann snéri sér þó f Ijótlega að okkur, og þurfti ekki að hugsa sig lengi um þegar við spurðum hann hvort starfið honum líkaði betur — að selja fisk fyrir Sölu- stofnun lagmetis, eða að selja sjálfan sig sem skemmti- kraft. „Fljótlega búinn að yfirkeyra markaðinn” „Ég kann miklu betur við aö selja sjálfan mig, heldur en lag- metiö. Ég veit þó hvað ég er að selja. Enda er ég að hætta hjá sölustofnuninni um mánaðamót- in”.' — Ætlarðp þá að sniia þér al- fariö að eiíirhermunum? „Eins mikið og ég get. Mig langar til að gera einn eða tvo sjónvarpsþætti i viðbót, sem ég hef ekki hafttima öl að gera, en auðvitað ætla ég mér að fá mér fasta vinnu einhverntimann. Og áður en langt um liður. Ég er óvanur að ganga atvinnulaus um miöjandaginn,ogfinnst illa farið með timann að gera ekki neitt”. [ Mom fyrsl fram með óla Gauk — Er þá ekki grundvöllur fyrit þvi að vera skemmtikraftur að atvinnu hér á landi? „Jú, það erhægt i stuttan tima. Tvö ár kannski. En þii ert fljót- lega búinn að yfirkeyra markað- inn. Þú verður að taka allt sem er heldur ekki eins fjölbreytt og skemmtilegt.” Saklaus Drandarí ð forsfiðrann — Manstu eftir þvi að hafa tekist sérlega illa upp einhvern- timann? „Já, já, það kemur fyrir að manni tekst illa upp. Ég man eftir þvi að einu sinni var ég að skemmta hjá Ferðaskrifstofu, og stemningin var virkilega góð. Óskastemning eins og við kölluin hana. Undir lok mins prógrams lædfii ég einum saklausum brand- ara á forstjórann, við talsverða kátinu viöstaddra, en forstjórinn vaiðsvo vondur að ég hef ekki oft séð annað eins. Þeir sem þekkja hann kemur það kannski ekki svo á óvart. Hann tekur allt til sin þó langáótt sé. Honum skal ætið tak- ast að heimfæra eitthvað uppá sig. Nýlega eftir að ég byrjaði, 1971, að mig minnir, átti ég að skemmta á hestamannamóti i fram og skemmta á eftir ræðu forstjóra Sambandsins þar sem hannrakti og rifjaði upp æviferil næstum hvers einasta meðlims sambandsins frá upphafi að mér fannst. Þetta tók klukkutima. Það eróskaplega erfittað koma fram eftir slikt. Ræðumönnum er af- skaplega illa viö að hafa grin á undan ræöum sinum og við fáum oft að kenna á þvi. Langbest finnst mér að koma fram á árshátiðum og þorrablót- um. Þaö er reyndar lifibrauð i þessum bransa. Svo er talsverð vinna I sjónvarpi og útvarpi, hringferð um landiö með ein- hverjum hóp er lika fastur liður. Ekki gieölvandur — Hvernig vinnurðu aö þessu? „Ég reyni að fá raddirnar á ráöa við með góöu móti. Að þekkja sin takmörk. Margir þeirra sem sitja á alþingi hafa ekkert þangað að gera.” — Attu þér uppáhaldasraddir? „Maður reynir svona að taka þá sem mest eru i sviðsljósinu hverju sinni. Það er erfitt að segja hver er uppáhaldsröddin. Ég hef gaman af að herma eftir Geir og hermi mikið eftir pólitik- usum. Þeir eru mitt specialitet. Ég minnist þess nú ekki að hafa reynt við raddir og gefist upp á þeim. Ég er fljótur að komast að þvi hvort ég á möguleika á að ná röddum eða ekki, og sleppi þeim þá bara alveg. En ég var lengi að ná GeirT — Hvað finnst þér um sjálfan þig. Finnst þér þú vera skemmti- legur? „Já, þeirri spurningu er nú eig- sem ég sá erlendis eru bæöi betri og verri en viö á Islandi.” Smokkar og medalfur „Sumt sem ég sjálfur, sumt er samið fyrir mig og annað er þýtt og staðfært. Maður reynir að taka fyrir það sem er að gerast i þjóð- félaginu. NU um þetta leyti er ég að gera nýtt prógram, enda aðal- vertiðinað faraihönd. Éghef það fyrir nokkurskonar hefð að koma með nýtt prógram uppúr áramót- um og reyni þá að taka fýrir það sem er að gerast i þjóðlifinu. Jólabókaflóöið er til dæmis hægt að nota, ýmsir titlar þar gefa til- efni til að svolitið grin sé gert að þeim. Það viröist eins og allir séu farnir að gefa út bækur. Það er ó- trúlegt hvað fariö er að setja i þær. Og svo viröist sem aöalmálið sé hvernig bókarkápan lýtur Ut. Éghef veriö að lesa ónefnda bók með myndum af smokkum og medali'um utaná, en innihald sem ég á varla orö yfir. Það er alveg sama hver kemur til sögunnar, þaö er eitthvað að öllum. Fólkið er allt vont og gallað, nema sögu- hetjan sjálf, sem er höfundurinn. Hann kemur útúr þessu heil- steyptur og finn. Svonalagað bið- ur uppá aö það sé notað sem skemmtiefni. Svo hef ég miklar áhyggjur af þvi hver verður næsti forseti. Og það ekki til að gera grin að þvi. Það er sagt að heill hópur sé i startholunúm og sumum er spáð miklu brautargegni. Mér finnst aðforsetinn eigi- að vera diplómat i sér og vel upplýstur en alls ekki „Sexifu mcnn a luiium imtmm vift aft koma ftiiu (hiúr Jörundnr Guftinundsson skemmtikranur (ttdgarpðstsvlftiaii býðst og vera helst allsstaöar i einu. Slikt er náttúrulega ekki skemmtilegt og gengur ekki til lengdar.Markaöurinn ersvo lftill að þaö er ekki hægt.” Jörundur er Akureyringur, var ódæli að eigin sögn i æsku, en fluttist til Reykjavikur 1967. Tveimur árum siðar var hann farinn að skemmta opinberlega. „Þaö var fyrir hálfgerða tilvilj- un aö ég leiddist úti þetta. Þegar ég var strákur á Akureyri var ég stundum að herma eftir og meö allskonar fiflalæti, og eftir aö ég fluttist hingaö suöur kynntist ég ágætum manni, sem er dáinn núna, sem fékkst við aö semja skemmtiefni fyrir hina og þessa. Þessi maður var stundum aö gauka að mérýmsu efnifyrir mig aö leika mér að. Égkom fyrst fram á skemmti- kvöldum i Lidó með Ola Gauk og fleirum. Þetta var 1969. Ég man nú ekki hvort ég gerði stormandi lukku i fyrsta skiptiö. Þetta tók svolitinn tima minnir mig. ömar var náttúrulega aöalmaðurinn á þessum tima,svoog Jón B. Gunn- laugsson og Karl heitinn Einars- son. Þá var prógrammið allt öðru- visi. Jón og Karl, til dæmis, voru með um 20 minútna prógram. Þeir byrjuðu aö herma eftir og létu dæluna ganga i sinar tuttugu minútur. Þvi fleiri raddir sem menn réöu viö, þvi betri þóttu þeir. Nú er það ekki fjöldi raddanna sem skiptir aðalmáli, heldur gæðin. Og látbragðið og taktar viökomandi er fariö að skipta miklu máli. Nú er þetta meira samtal viö fólkið, segja sögur, og koma meö skritnar samlikingar... Ég kann mun betur við þetta núna. Sumt á ég mjög erfitt meö að læra utan að, og tiu siðna pistl- arvoruerfiöur bitiaö kingja. Það „Var lengi að ná Geir” Skagafirði. Það var eitt þaö versta sem ég hef lent i. Menn voru á hestum sinum inni sal, lá við, og lætin alveg ógurleg. Ég. geröi nokkrar tilraunir til aö etja kapp við menn og hesta, og hafði til þess góð tæki, mikrófóna og fleira, en ekkert dugði. Ég varð að láta þeim skeiðvöllinn eftir. Æviferlil allra meoilma Samoanðslns Það er auðvitað leiðinleg til- finning aö ná ekki sambandi viö fólkiö. En maður reynir bara að gera sitt jobb. Oftast sést auð- veldlega ef maöur kikir fram. i sal hvort góö stemning er i hús- inu. Það ber þetta einhvernveg- inn með sér. En voðalegt er að koma fram á eftir likigum ræð- um. Ég hef lent i þvi aö koma segulband, og hlusta á þær i biln- um. Sumir segja að ég sé ekki gleöivandur að geta hlustað á þessa endaleysu. Það er ekki beint skemmtilegt sem þeir láta stundum Utúr sér. Sumum þess- ara manna hef ég kynnst per- sónulega, og þeir eru sldnandi menn. Og margir hverjir bráð- skemmtiiegir. Halldór E. Sig- urðsson til dæmis er mjög skemmtilegur. Halldór Blöndal lika og Gunnar Thoroddsen, en hann er erfitt aö tala við þvi hann veit alla skapaða hluti. Sigmar I SigtUni er sömuleiðis einn af min- um uppáhaldsmönnum. Það er oft skemmtilegast aö herma eftir mönnum sem ekki eru alveg heimsþekktir.” — Þú hefur engan áhuga á þvi að fara i pólitik sjálfur? „Nei, langt i frá. Ég álit aö menneigiað fást viðþaö sem þeir inlega svarað meðan ég held á- fram að skemmta, og meðan ég hef gaman af þvi. Ég finn fljótt þegar fólki hættir aö lika við það sem ég hef uppá að bjóða. Og ef það breytist pakka ég bara saman og skrifa sjálfsævisögu, eins og allir aðrir virðast gera nU til dags. Ekherl sjOnvarp meö l spillnu Ég er nú yfirleitt létturog kát- ur utan,,vinnunnar” en þó getur aðeins hvesst. Ég sé oft skrýtnar hliöar á hlutunum og læt það UtUr mér við samstarfsfólkið. Ég er hinsvegar ekki hræddur við karakterleysi. Ég er alltaf að leika allskonar karaktera þegar égskemmti og ekki sjálfan mig. Ég óttast ekkert aö tapa sjálfum mér/’ — Er ekki hægt að nota eftir- hermuhæfileikann sjálfum sér til framdráttar i daglega lifinu? „Ég hef verið beðinn um það, en finnst þaö ekki voðalega snið- ugt. Kannski hefði þó veriö rétt- ara að vera ekkert að blanda sjónvarpinuibankarániðsem við frömdum þar. En það er nú svona. Þaö var Þráinn Bertelsson sem átti hugmyndina aö þessu. Hann studdist við erlenda fyrirmynd" svona rán var framið i Dan- mörku, minnir mig, og þá var ekkert sjónvarp með i spilinu.” — Fylgistu með erlendum eftir- hermum ? „Ef ég er erlendis þá reyni ég aö lita á eitthvaö slikt. Þeir eru svolitiö ööruvisi þar. Þeir leggja ekki eins mikið upp Ur röddun- um, en taka þess i stað kækina miklu rækilegar. Þaö veröur aö vera svolitiö lif i þessu. En þeir gamall afdankaöur stjórnmála- maður, sem fengið hefur á sig skörungsorð fyrir fifialegar setningar og ályktanir. Sumum finnst þetta skemmtilegt, en það dugar ekki I forsetaembætti. Það er ekki fyrir hvern sem er. Ég hef ekki komiö auga á neinn ennþá sem ég yrði mjög ánægður með, en Albert er skásti kostur- innenn sem komið er. Það verður erfitt að finna mann sem getur tekið við af Kristjáni.” Þótt Jörundur sé nú sölumaður aö atvinnu er hann Utlærður hár- skeri og hefur unniö viö það. Aður en hann læröi það, var hann hins- vegar sjómaður. Ævlnlýramenn „Ég var á þvi fræga skipi, Hamrafellinu.og fór meðal annar i mikinn tUr gegnum Panama- skurðinn til Alaska. Við lentum I mörgu skemmtilegu. Meöal ann- ars reyndu tveir skipsfélagar að strjúka undan Mexikóströndum. Þeir voru á fyllirii um miöja nótt og iiifðu niöur málningarjullu og ætluöu aö sigla henni I land. Hún haföi hinsvegar ekki verið notuð i nokkur ár og kaðlarnir náðu ekki alveg niður aö Kyrrahafinu. Ann-' ar varð þvi aö halda fast i reipið meöan hinn hljóp um allt skip að leita að viöbót. Þetta voru ævin- týramenn. Þegar annar var spuröur af hverju hann hefði ætl- aö að taka hinn meö sér svaraöi hann, að hann hefði þurft lifandi skrinukost! Hann strauk svo af skipinu I New Orleans og heilsaöi okkur fagnandi þegar viö komum aö bryggju i Hafnarfiröi. Annar um borð hafði mikinn áhuga á fiörildum og aliskyns skorkvikindum. Hann safnaöi

x

Helgarpósturinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Helgarpósturinn
https://timarit.is/publication/47

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.