Helgarpósturinn - 02.05.1980, Page 2

Helgarpósturinn - 02.05.1980, Page 2
2 Föstudagur 2. maí 1980 —helgarþósturinn. LANPINN LAPPAR upp áTjtlitið fH Helgarpósturinn gerir grein fyrir fegrunar eða lýtalækningum, sem hátt á þriðja þúsund íslendingar gangast undir árlega Þúsundir Islendinga leggja á sig mikib erfibi viö að „lappa” upp á útlit sitt með þvi að gangast undir lýtalæknisaögerð. Fjúrir læknar hérlendis starfa við lýta eöa, plastiskar lækningar og hafa yfrum núg að gera. Þeir fjúrir læknar sem þessar aðgerðirframkvæma, eru Knútur Björnsson, Arni Björnsson, Sigurður Þorvaldsson og Leifur Júnsson. Aö sögn Knúts hefur það valdið nokkrum erfiðleikum hér heima, að finna rétta nafnið á þessa grein læknisfræöi. Þetta væri i dag annaðhvort nefnt skapnaðarlækningar eða lýta- lækningar. Fræðiheitið á þessu eru plastískar eða formerandi lækningar. Skurðaðgerbir af þessu tagi voru fyrst framkvæmdar hér fyrir 30—40 árum og þá af venju- legum skurðlæknum og oftast vegna klofinnar varar eða klofins gúms. A sfðustu tveimur ára- tugum og þá sérstaklega á siðustu 10 árum hefur viðhorfið til lýta- lækninga breyst allnokkuð og fúlk hefur auknum mæli leitaö til lækna vegna einhverra Ukams- lýta. En er hér abeins um ab ræba fegurðarlækningar, eða kemur og annað meira til.„Þetta eru auð- vitaö oft fegurðarlækningar, það er stúr þáttur og úmissandi 1 þess- um „praxfs”, sagði Knútur Björnsson i samtali við Helgar- pústinn. „Þab er auðvitað spurn- ing um fegurðarþáttinn þegar t.d. klofinn gúmur er lagaður. Það er þú ekki hiðeina I þvi dæmi. Það er einnig spurning, hvort þetta fúlk eigi að geta etib og drukkið á eðli- legan máta.” Ekki snobb eöa pjatt En er þörf á læknisaðstoð til aö fúlk geti breytt útliti sínu? Er ekki eölilegast að fúlk gangi um og mæti veröldinni eins og það er af guði gert? Slikar spurningar og aðrar ámóta heyrast stundum, þegar þessi mál ber á gúma. Við lögöum þessar spurningar fyrir Knút Björnsson lækni. „Svona einfalt er þetta mál ekki,” sagði Knútur. „Það er ljúst að fúlk hirðir vel um útlit sitt og vill lita þokkalega út. Þess vegna greiðir það sér og þvær og þess vegna klæðist það gúðum og fallegum fötum. Þvi er það ekkert úeðliiegt að það vilji losna við likamslýti ef einhver eru. Þetta er ekki snobb eða pjatt, heldur á stundum graf- alvarleg spurning um tilfinningar manna. Það vill enginn vera i sporum fúlks sem bent er á úti á götu vegna eins eða annars lýtis.” Aður en lengra er haldið, er rétt að geta þess, að Tryggingar- stofnun rikisins og sjúkrasam- lögin greiða allan kostnað við þessar aðgerðir. Að visu þurfa sjúklingar að greiða litla upphæð ef aögerðin er smávægileg og ekki er þörf á spitalalegu. Ýmsir hafa gagnrýnt það nokk- uð, að hið opinbera greiði háar upphæðir fyrir læknisþjúustu sem þessa. Segja hinir sömu, aö það eigi ekki að vera á ábyrgö eða kostnað rikisins hvort fúlk sé fal- legt og lýtalaust eða ekki. Við leituðum til Daviös Oddssonar framkvæmdastjúra Sjúkrasam- lags Reykjavikur meö þessa spurningu. „Mér finnst alls ekki úeðlilegt að riki eða sveitarfélög hlaupi þarna undir bagga og greiði þessa læknisþjúnustu,” sagði Davið. „Þessar aðgerðir eru stundum bráönauösynlegar út frá heilsu- farslegu sjúnarmiði og eins er raunar með beinar fegrunarlækn- ingar. f þeim getur verið fúlgin sálræn lækning fyrir þá sem liða yfrir likamslýti.” Kröfur velferðarþjóð- félags Arni Björnsson læknir var spurður um tilgang þesara aö- gerða og hvort hér væri ekki verið að súa tima og mikilvægum strafskröftum lækna i smámál. Hann sagöi: „Það er með þetta eins og aðra hluti i okkar nægta- þjúöfélagi. Þegar við höfum núg af nauðþurftum þá búum við til aörar þarfir. Meöan fúlk á núg með aö hafa ofan i sig og á, þá hugsar það ekki sérstaklega um útlit sitt. Þrekið fer i annaö. 1 okkar nægtaþjúðfélagi hefur fúlk hins vegar tima og vilja til að hugsa um útlit. Þess vegna hefur nauðsyn á lýtalækningum farið mjög i vöxt. Þetta er kannski ekki lifsnauðsynleg læknisþjúnusta, en engu að siður nauðsynleg — bæöi félagslega og tilfinningalega — i okkar nútima þjúðfélagi. Fram- hjá þvi verður ekki horft.” Knútur Björnsson túk mjög i sama streng og sagði að enda þútt i 90% tilvika lýtalækninga væri ekki um lifshættulega sjúkdúma að ræða, þá yrði ekki gengiö framhjá kröfum velferðarþjúð- félagsins. Þjúðfélagsumhverfið þrýsti á þjúnustu sem þessa og framhjá slikum úskum væri ekki hægt að ganga. Sjúkrasamlag Reykjavikur greiðir umtalsverðar upphæðir til þessarar þjúnustu eins og reynd- ar öll sjúkrasamlög á landinu. Davið Oddsson framkvæmda- stjúri Sjúkrasamlags Reykjavikur, sagði það úgjörning aö átta sig á þeim upphæöum sem greiddar væru vegna lýta- lækninga. Sömu svör fengust hjá Tryggingarstofnun rikisins. Engin sundurgreining væri fyrir hendi, sem sýndi fjölda lýta- lækningatilvika eða á kostnað hins opinbera vegna þeirra. Vörtur, brjóst, brunasár En hvers konar aögerðir er hér veriö um að ræða? Hvers konar lýti er við að etja? Knútur Björns- son læknir sagði verkefni lýta- lækna vera mjög fjölbreytileg. Það væru t.d. skinnaflutningar til að laga ljút brunasár, fjarlægja vörtur og fæðingarbletti, sem stundum gætu verið illkynjaðir og krabbamein komið i. Þá væru lagfærðar klofnar varir og gúmar.sem væru ekki aðeins út* litslýti heldur skertitalog neyslu fæðu. Einnig kætnu inn i dæmið ýmsar lýtaaðgerðir, sem væru fyrst og fremst ætlaöar til að lag- færa útlit fúlks. Brjúst kvenna væru minnkuð og stundum stækkuð ef svo bæri undir, eyru og nef löguð, strekkt á andlits- húðinni, strekkt á slöku skinni viðar á likamanum, svo sem á kviðveggi kvenna. Knútur sagði, að algengustu Hér eru skýringarteikningar sem sýna hvernig fariö er að þegar strekkt er á andlitshúð. Knútur Björnsson læknir fegrunaraðgerðirnar hér á árum áður hefðu verið minnkun stúrra brjústa. „Þetta er þú ekki ein- vöröungu fegrunaraðgerð,” bætti Knútur við. „Konur með stúr og þung brjúst þreytast mjög i öxlum og hálsi og hafa aðra van- liðan vegna stærðar og þyngdar brjústanna, jafnframt þvf sem þær þurfa sérhannaðan klæönað. Þess vegna er orðið við úskum kvenna þegar þær biðja um aðgerð af þessu tagi.” Knútur sagði brjústminnkunar- aðgerðina allnokkra. Skorið væri neðan viö brjústin og stykki tekið af. — Hann sagði algengast áð brjúst léttust við þessa aðgerð um 500—1200 g hvert brjúst. Stundum þyrfti þú að taka meira af brjúst- unum og nefndi dæmi um að það hefði þurft að taka fjögur heil kg samtals af brjústum kvenmanns. Sýndi þetta svart á hvltu aö við- komandi konur hefðu þurft að bera mikinn aukaþunga framan á sér. Þá sagði Knútur, að þær að- gerðir þekktust einnig, að konur meö litil brjúst vildu fá þau stærri. Slikar aðgerðir væru framkvæmdar þannig, að silastic efni væri sprautað i misstúra poka, sem komiö væri fyrir i brjústunum. Andlitsly fting Fleirieru fegrunaraðgeröirnar. T.a.m. hefur það verið mjög algengt á slðustu árum, að kven- fúlk biður um sléttun á kviðvegg, þ.e. kviö neöanverðum. Sagöi Knútur Björnsson læknir að oftast væri orsök slikra kviðpoka að konurnar heföu verið feitlagnar, Arni Björnsson, læknir. en siðan horast, en skinnið ekki náð að strekkjast samhliða hinu nýja vaxtarlagi, þá væri orsökin oft meðgöngur barna. Enn eru útaldar aðgerðir sem framkvæmdar eru til feguröar- auka á andliti. Þar má nefna and- litsstrekkingu. Það eru fyrst og fremst konur sem biðja um slikt og þá aðallega vegna hrukka i andliti. Þá er húðin skorin I hár- sveröi niður að eyrum og siðan flett að munnvikum og augna- brúnum. Siðan er strekkt á og saumað á nýjan leik. Þessar aö- gerðir munu vera mjög algengar meðal tiskufúlks og leikara úti i heimi. Þá má einnig nefna nefað- gerðir, þar sem hnúðar eru af teknir, eða nef sem hafa brotnað eru rétt af og lagfærð. Einnig þekkjast aðgerðir til að laga aflöguð eða of stúr eyru. Þaö er þvi fátt eitt það sem lýtalækningar láta sér úviðkom- andi og eins og i upphafi var getið fer það sifellt i vöxt, að fúlk komi til lýtalækna og biðji um aðstoð. Knútur Björnsson lýtalæknir sagði aðspurður aö hann myndi giska á, að um 100 pýir sjúklingar kæmu til hans i hverjum mánuði og hann framkvæmdi um 80 að- gerðir i læknastofu sinni á jafn- löngum tima. Þetta væru aðgerðir af öllum tegundum, ekki eingöngu hreinræktaðar feg- urðaraukaaðgerðir. Arni Björnsson kvaðst ekki geta svaraö þeirri spurningu hve hans sjúklingar væru margir á mánuði. Hann kvað tilfellin svo mismunandi að erfitt væri að setja þau öll undir einn hatt. Þá hefði hann ekki á reiðum höndum sundurliðun um fjölda hinna ýmsu tilvika. Þrjú þúsund á ári? Eftir þeim upplýsingum sem Helgarpústurinn hefur aflað sér munu þeir Knútur Björnsson og Arni Björnsson vera nær ein- göngu með sjúkdúmstilfelli þau sem hér hefur verið fjallað um. Ekki er þvi fjarri lagi að áætla að sjúklingafjöldi Arna sé svipaður fjöldanum hjá Knúti, eða um 100 á mánuði. Hinir tveir sem aðgerðir af þessu tagi framkvæma, munu hafa lýtalækningar til hliðar við annan „praxis”. A þessum 1

x

Helgarpósturinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Helgarpósturinn
https://timarit.is/publication/47

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.