Helgarpósturinn - 02.05.1980, Blaðsíða 19

Helgarpósturinn - 02.05.1980, Blaðsíða 19
—helgarpásfurínrL. Föstudagur 2. maí 1980 19 1 okkar listasögu er grallara- spóinn Hallgrimur Pétursson liklega fremsta dæmiö. Maöur, sem orti dýröaróö til heiöni vikingaaldar um sama leyti og Passiusálmana. Sá villuráfandi sauður Drottins, Matthias Jochumsson, er annar frá þegar honum tekst upp. Jafnvel mætti nefna Jón Helgason og Jó- hannes úr Kötlum i þessu sam- bandi. Jóhannes Brahms (1833—97) er einn þessara efagjörnu manna, sem taka sér trúarlegt viðfangsefni fyrir hendur og dauöa eljara sins Schumanns, og lauk henni ekki að fullu fyrr en 12 árum siöar, þegar móöir hans dó. Hið nýstárlega viö textann er, aö hann er úr Bibliu- þýöingu Lúters i staö hinna hefðbundnu latnesku orða. Þetta vakti bæöi hneykslun og illkvittni i fyrstu, en auðvitað sigraöi Brahms að lokum. Þó ég vilji helst heyra Um dauðans óvissa tima án söngs, hefur það stundum flögrað aö mér, hvort til mundi koma sá islenskur meistari, áður en heimur ferst, sem gert gæti fm WÆÞMÉm' Eyrna lyst eftir Arna bjornsson meðhöndla af snilld. Þegar hinn barnslega trúaði Dvorsjak heimsótti Brahms i Vin, barst talið m.a. að trúarefnum. Brahms tók litið af og kvaðst hafa lesið mikið i Schopen- hauer. A leiðinni heim andvarp- aði Dvorsjak: ,,Að hugsa sér! Þvilikur maður! Þvilik sál! — og hann trúir ekki á neitt! Hann trúir allsekki á neitt!!” Það ætti ekki að vera ónýtt að vita, að Brahms byrjaði á Sálu- messunni 23ja ára gamall, eftir hins vegar er ekki heiglum hent að hafa upp á stúlkunni sjálfri i undirheimum Los Angeles og San Fransisclo. Kalvinistinn leggur þess vegna sjálfur land undir fót i leik að dóttur sinni og myndin er siðan mestan part lýsing á viður- eign „pilagrimssins” eins og einkaspæjarinn kallar hann, við heimamenn i klám- og mellu- hverfum stórborganna, sem hinn strangtrúaði hefur viljað loka augunum fyrir hingað til. Styrkleiki myndarinnar felst verðuga méssu við þann dýr- indis texta, Messuna um blómið. Hana mætti þá eitt verka syngja yfir mér aumum. ril meðferð Til eru margir atvinnukórar i heiminum, þar sem fólk get- ur sungið nokkurnveginn beint eftir nótum likt og hljóðfæra- leikarar spila. En alltof fáir vita, hvernig islenskir áhuga- mannakórar eru samansettir. Flestir halda, að i þeim séu ein- ína fá hamingjusamlegan endi, eins og til að gera hið forboðna efni að seljanlegri vöru. Það stingur aftur á móti dálitið i stúf við fremur raunsæisleg efnistök Schrader lengst af. Og spurning- unni um það hvað kemur ungri stúlku til að hlaupast að heiman frá góðu en strangtrúuðu heimili og fara að selja sig i klámmynd — henni er aldrei svarað svo neinu nemi i þessari mynd. Engu að siður er efniviðurinn i Hardcore svo óvenjulegur og við- Kvikmyndir eftir Björn Vigni Sigurpálsson einkum i þessum hluta hennar og Schracer leikur sér skemmtilega af sambandi þvi sem tekst milli kalvinistans og gleðikonunnar Niki, sem hann ræður sér sem leiðsögumann. Hins vegar stingur Schrader á engum kýlum i Hardcore og undir lokin tekur hann þann kostinn að láta mynd- leitni Schrader það góð að ekki verður hjá þvi komist að gefa honum góða einkunn fyrir þetta framlag, svo að ekki sé talað um þá smekkvísi hans að standast allar freistingar um að velta sér upp úr þessu efni. Ýmsum minni spámönnum hefði orðið það of- viða. BVS fertugsaldurinn. Fólk á þeim aldri er yfirleitt orði ráðsett og hætt að sækja rokktónleika og kaupa rokkplötur. Beach Boys þrauka þó áfram og syngja enn um ástina, veðrið, Kaliforniu og þar fram eftir götunum. Arið 1976 snéri Brian Wilson aftur til liðs við hljóm- sveitina, eftir að hafa nær alveg hætt að starfa með þeim eftir útkomu plötunnar Sunflower 1970 og hefur hann nú aö þvi er virðist náð sé allvel eftir sin andlegu veikindi. Fyrri hliðin á nýjustu plötunni, Keep The Summer Alive, er liklega það besta, sem hljóm- sveitin hefur sent frá sér siðan Surf’s Up var gefin út árið 1971. Söngurinn er pottþéttur að vanda og hljóöfæraleikurinn, einfaldur og smekklegur. Bestu lögin eru titillagiö, en þar spilar Joe Walsh (Eagles) skemmtilegt „slide” sóló og Livin’ With a Heartache. Bæði þessi lög eru eftir Carl Wilson og Randy Bachman. Brian Wilson og Mike Love eiga þarna einnig ágæt lög, svo sem Oh Darlin’, Some of Your Love og Goin’ On, sem er fyrsta lagiö á seinni hliðinni. En það sem eftir lifir af þeirri hliö er vægast sagt ekki gott. Lagið Sunshine minnir mann óþægilega á hljómsveitina Sailor og SantaAnna Winds er leiðinleg náttúrulýsing i stil viö California Saga á Hoiland. Þeir slá þó öll met i síðasta laginu, Endless Harmony, sem er eftir BruceJohnston.Lagið er einstak- lega væmið og þegar þeir fara að syngja God Bless America, þá fæ ég... En hvað um það, þeir eru greinilega að komast I fyrra form og búast má við aö næsta plata verði enn betri en þessi. '*QÍ Slmsvari sími 32075. GARÐINUM * * * * Helgapósturinn Ný mjög hrottafengin og at- hyglisverð bresk mynd um ungiinga á „betrúnarstofn- un”. Aöalhlutverk: Ray Winston, Mick Ford og Julian Firth. tsl. texti. Leikstjóri: Aian Clarke. Sýnd kl. 5,7,9 og 11. Stranglega bönnuð innan 16 ára. Hamborgarinn Brahms um það leyti sem hann lauk við Sálu- messuna. tómir miklir söngvarar eða sönvaraefni. Það er reginvit- leysa, enda þarf svoallsekki að vera. Fjóra eiginleika þarf einkum til að vera góður söngv- ari: 1) hljóð, 2) næmi á laglinu, 3) næmi á hljóðfall (rytma) og 4) (helst) sál. I venjulegum áhugamanna- kór hefur fólk eðlilega sitt litið af hverju. Og hið erfiða, en ekki alltaf vanþakkláta, hlutverk stjórnandans er að samræma þessa eiginleika og fá hvern til að hjálpa öðrum: Einn er klár á innkomum og hraða, annar á röddinni, þriðji hefur hljóðin, einhver hefur kannski sálina. Og þetta skreppur aldrei i lið fyrren á siðustu æfingum frem- ur en leiksýning. Það hlýtur að kosta feikilega elju og erfiði að ná góðum árangri með þvilikum efniviði. Þvi hlýtur það lika að vera ang- ursamlegt að mega ekki sjálfur bera árangur erfiðis sins fram til sigurs eða ósigurs, heldur Sir Charles Grovers. horfa uppá einhvern annan koma einsog vigahnött utan úr heimi fáum dögum fyrir flutn- ing og fleyta rjómann ofanaf. Mér er sem ég sæi leikstjóra æfa verk i 7 vikur, og siðan kæmi einhver finn maður viku fyrir frumsýningu til að snurfusa. Og ekki þætti mér nógu gaman að vinna mánuðum saman að fræðilegri ritsmið fyrir eitthvert nafn, sem kæmi svo rétt til að lita yfir verkið og búa það til prentunar sér til vegsauka. En svona er farið með menn einsog Martein H. Friðriksson. Hann böðlast með okkur náttúrubörn mánuð eftir mánuð og tekst smám saman að leiða okkur á sameiginlega réttlinu. Siðan kemur einhver Sir utan frá Bretlandi (að visu ágætis kall) þrem dögum fyrir flutning og tekur við klappinu. Menn spyrja hvað valdi þess- ari framkomu. Er það van- metakennd? Er ekki nógu fint að láta okkar eigin menn stjórna? Eða er það „sjálfs- virðing” hljómsveitarinnar að leika ekki undir sprota annarra en viðurkenndra stjórnenda ellegar þá metnaðarfullra út- lendra nýgræöinga? Ekki hef ég orðið var við, að okkar stundum genverðugu hljómsveitarmenn hefðu neitt á móti þvi að láta Martein H.F. stjórna sér I verki sem þessu. Er hugsunin sú, að fleiri aðgöngumiðar seljist, ef frægt nafn og söluvara er i boði, heldur en okkar Páll eða Marteinn? Svei Islendingum, ef svo er. Vitur maður og góðgjarn Þessi orð eru ekki rituð af neinni andúð i garð Sir Charles Groves nema siður væri. Þetta var indælis maður og hefði verið mjög gaman að fá að hafa hann lengur með sér, úr þvi hann kom á annað borð. Hann var auðfinn- anlega bæði vitur og lifs- reyndur. A annarri hljóm- sveitaræfingunni var auðséö, að margt hefði mátt vera öðruvisi eftir hans höfði. En hann var svo skynsamur að skilja, að það var enginn timi til að jagast i þviumliku. Allt gæti þá farið i rugl. Þessvegna lét hann okkur af elskulegheitum halda hina nokkurnveginn mörkuðu braut. Sem þátttakandi veit ég vita- skuld ekki, hvernig tii tókst. En ég heyrði margt marktækt fólk tala vel um konsertinn og vel það. Og ég heyrði eftir einum besta kórstjóra landsins, að sjaldan hefði hún skynjað eins náið og innilegt samband milli stjórnanda og kórs. Þá varð mér á að hugsa, að Filharmóniufólk hlyti a.m.k. að vera snillingar i að villa á sér heimildir. Vorum að taka upp nýja sendingu af Howard orgelum. Efraborð: Neðra borð: Pedall: Trommuheili: Fluteló'— Flute8'— Flute 4'— Trombone 16' — Trumpet 8' — Oboe 8' — Clarinet 8' — Violin 8' — Piccolo 4' — Reverb — Stustain (workable with all registers). Piano present — Harpsicord Present — Vibrato — Delay. French Horn 8' — Tuba Horn 8' — Melodia 8' — Diapason 8' — Cello 8' Bourdon 16' — Flute 8' — String Bass — Sustain. með pianoog gítar og sjálfvirkum bassa. 12 takt- ar. Ekta hnota. Tegund 245 er með tremulant og eins f ingurs undirleik. Hljóðfæraverslun P4LMkRS Bf GRENSÁSVÉGI 12 SÍMI 32845

x

Helgarpósturinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Helgarpósturinn
https://timarit.is/publication/47

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.