Helgarpósturinn - 02.05.1980, Page 20
„20
Föstudagur 2. maí 1980 helgarpústurinn
fræði, og hefur veriB gefin út á
mörgum tungumálum. Þessi
bók er mjög auölesin og hefur
haft mikil áhrif I engilsaxnesk-
um löndum, Skandinavlu og viö-
ar. Mythologies og önnur bók
hans Elements de Semiologie
(1964: UndirstöBuatriBi tákn-
fræBi) hafa haft mikil áhrif á út-
breiBslu kenninga á sviBi
tákn-samskipta I nútlma þjóBfé-
lögum og þaB má segja aB þar sé
um aB ræBa helsta framlag Ro-
land Barthes í þjóBfélagslega og
listfræBilega umræBu.
1 raun og veru var Barthes
ekki brautryjandi I mótun kenn-
inga þessarar nýju stefnu I
gagnrýni, heldur sá sem tekist
hefur aB koma hugmyndum
annarra fræBilegri manna á
framfæri. Flest þaB sem hann
setur fram I bókum sínum er
byggt á starfi fyrirrennara I
málvfsindum, mannfræBi og
heimspeki eins og Saussure,
Peirce, Hjelmslev, Martinet,
Levi-Strauss og fleiri. En marg-
ir þeirra sem aöhyllst hafa
táknmálsathuganir hafa þó
fyrstkynnst bókum Barthesog i
gegnum þær tekiö til athugunar
skrif annarra. Barthes var llka
sá sem einna ötulast vann aö
þvi aB aöskilja táknmál og
málvlsindi sem tvær greinar, en
áöur var táknfræöi nærri
eingöngu unnin af málfræöing-
um. Núhefurhún teygt áhrif sín
yfir á önnur sviö tjáningar eins
og sjónlist, tónlist, kvikmyndir
og arkitektúr.
Barthes hafBi kunnáttu til aö
aölaga stundum hástemmda
fræBigrein athugunum á venju-
legum félagslegum fyrirbærum
og setja skoöanir sinar fram á
auBskiljanlegan máta. Þetta
kom vel fram þegar hann var
spuröur I sjónvarpsviBtali hvaö
táknfræöi væri. Hann svaraöi
þvi til aö einhver ástæöa hlyti að
vera fyrir öllum okkar tjáning-
arvenjum, eins og til dæmis þvl
aö konur hneppa fötum slnum til
vinstri og karlar til hægri, og
þaö væri hlutverk táknfræöi aö
finna út hvers vegna.
Þegar ég sá Barthes sIBast,
um það bil mánuBi fyrir andlát
hans, var hann heill heilsu og
gæddur orku anda sins, enda
raunar ungur maöur ennþá. Þaö
er mikill missir aö hafa hann
ekki lengur til aö leggja orö I
berg, en hann hefiir lágt til efni I
ýmis timarit, auk bóka sinna.
Þó má segja aö Barthes hafi
veriö áhrifamestur I gegnum
bækur sem komu út fyrir þó
nokkru slöan. Lflriega á áhrifa
hans.eftir aö gæta nokkuö enn
um sinn, þar sem helstu kenn-
ingar táknfræöinnar eiga eftir
aB veröa mikilvægari með
auknum áhrifamætti upplýs-
ingamiölunar á öllum sviöum I
nútlma þjóöfélagi.
Roland Barthes — einn af leið-
HokkuB hefur veriö um heimsókn skólabarna ó sýningu meistaranna I
Norræna húsinu. Hér er Frank Ponzi iistfræöingur, sem á mestan
heiöur aö sýningunni f Norræna húsinu, aö ótllsta mynd Picasso fyrir
nemendum úr Arbæjarskóla.
Meistararnir fram
Þúsundir manna hafa sótt sýn-
ingu Sonja Henie-Niels Onstad
safnsins I Norræna húsinu, sem
Lista- og menningarsjóöur Kópa-
vogs gengst fyrir. Vegna þessar-
ar aösóknar hefur sýning veriö
framlengd um eina viku og mun
hún standa fram á sunnudag nk.
Þarna eiga myndir ekki ómerkari
myndlistarjöfrar en Max Ernst,
Miró, Paul Klee, Munch, Matisse
og Picasso, svo einhverjir séu
nefndir.
Þess má geta aö Picasso á ald-
arafmæli á næsta ári og af þvf til-
efni gengst NútimalistasafniB i
á sunnudag
New York fyrir mikilli yfirlits-
sýningu á verkum meistarans og
ásóknin I miöa á þessa sýningu er
sllk aö oröiB hefur aB setja tlma-
mörk á aögöngumiöana. Til þess
ráBs hefur ekki þurft aö gripa i
Norræna húsinu enn sem komiö
er þrátt fyrir aösókn, en þeim
sem eiga eftir aö sjá sýninguna
skal þó bent á aö ráö er aB heim-
sækja sýninguna á virkum dögum
en biöa ekki með það fram til
helgarinnar, þvl aö þá veröur
vart þverfótaö I sýningarsal Nor-
ræna hússins fyrir myndlistar-
unnendum.
Ahrif Barthes uröu þó lflriega
vlötækust meö útgáfu bókar
hans Mythologies áriö 1957, sem
rannsakar nútima goBsagnir I
anda formbyggingar og tákn-
Þorstetnn Jónsson, forstööumaöur Listasafns ASt, Hannibal Valdi-I
marsson formaöur stjórnar safnsins og Eggert G. Þorsteinsson viö
mynd af Gisla Jónssyni sem komiö hefur veriö fyrir fremst I sýningar-
salnum.
Nær óþekktur alþýðumálari
í nýjum sýningarsal
,,Þaö þótti viöeigandi aö opna
safniö 1. mai og þá meö sýningu á
verkum Gisla Jónssonar, nær
óþekkts alþýöumálara,” sagöi
Þorsteinn Jónsson forstööumaöur
Listasafns ASl, en i gær var opn-
uö fyrsta sýningin f nýjum sýn-
ingarsal Listasafnsins viö
Grensásveg.
Gfsli Jóiisson var meöai fyrstu
Islendinganna, sem helguöu mál-
araiistinni lif sitt. Hann fæddist I
Grimsnesi áriö 1878 og iést I
Reykjavík 1944. Mestum hluta
ævi sinnar varöi hann til aö mála
Islenskt landslag, en fékk fyrir
þaö hvorki fé né frama. Þvert á
móti liföi hann alla tfö I hinni
mestu fátækt.
Verk Gfsla Jónssonar hafa fall-
iB mönnum misjafnlega I smekk
Listasafns ASÍ
og seldust myndir hans illa. Björn
Th. Björnsson listfræBingur segir
I sýningarskrá um Glsla: „Hann
er slgilt dæmi um mann sem
finnst llfiB þvl aöeins einhvers
viröi, aö þaB veiti honum andlega
fullnægju á þvl sviöi sem hugur
hans stendur allur til, og engin
fátækt geti verið verri en afneitun
þess.”
A þessari sýningu á verkum
Gisla Jónssonar eru 78 myndir og
eru þær allar úr einkaeign, utan
ein, sem Listasafn ASÍ á. Ing-
veldur, dóttir Gisla, sá um aö
hafa upp á flestum verkanna.
Sýningin veröur opin alla daga
kl. 2-6, nema sunnudaga kl. 2-10.
A sama tíma verBur kaffistofa
safnsins, sem er 1 fremsta hluta
sýningarsalarins, opin.
-SJ I
er látinn
de la recherche scientifique
1953-59 og kenndi svo til æviloka
táknfræBi og félagsfræöi viö
L’Ecole pratique des hautes
études I Parls.
Barthes varB fyrst almennt
þekktur eftir 1953, þegar hann
lagöi hönd aö stofnun timarits-
ins Théatre Popolaire og sama
ár gaf hann út fyrstu bók slna:
Le Degré zéro de l’écriture. Þar
koma fram hugmyndir hans I
gagnrýni og bókmenntum sem
eru byggöar á kenningum form-
byggingarstefnunnar frönsku
(strúktúralisma). Hann varö
þar meö einn af postulum þeirr-
ar nýju stefnu I gagnrýni sem
lltur á verk frá hinum ýmsu
sjónarhornum kerfisuppbygg-
ingar á táknmáli, svo sem
tungumáli, stil og texta, sem
einnig varö fyrir áhrifum
marxlskrar þjóöfélagsgagnrýni
i Frakklandi, en hann leit ávallt
á sig sem Marxista.
Frá sýningu Hjörlelfs Sigurössanar — öryggi og ferskleiki einkennir verk Hjörleifs, segir Halldór BJÖrn
m.a. i umsögn sinnh
TÖFRAR NORÐURS/NS
togum táknfræðinnar
Miövikudaginn 27, mars slö-
astliöinn lést franski rithöfund-
urinn og gagnrýnandinn Roland
Barthes á sextugasta og
fimmta aldursári, af völdum
bllslyss. Ekki er víst aB margir
Islendingar þekki nafn hans, en
áhrif hans hafa samt veriB vIB-
tæk á sviöi þjóöfélags- og list-
fræBigagnrýni, þó aö kannski
I Frakklandi og var sonur hjón-
anna Louis Barthes sjóliBsfor-
ingja og Henriette Binger. Eftir
skyldunám hóf hann nám I bók-
menntum og heimspeki I Parls
og lauk prófi rétt fyrir byrjun
slöari heimsstyrjaldarinnar.
Hann hóf kennslu á ný og kenndi
meöal annars I háskólum I
Búkarest og Alexandriu. Slöan
Austvagey, næstu eyju viö Vest-
vagey,Rödsand er menntaBur I
Bandaríkjunum.nánar tiltekiö I
Philauélphia College of Art og
Ku ns t aka dem iu nni I
Kaupmannahöfn. Fra 197(0-77
var hann kennari viB gráfík-
verkstæöi á Lófóti, sem nú heitir
Atelier Vaagan. Hann hefur
sýnt vitt og breitt um heiminn,
s.s. á biennalinum I Biella,
Italíu og Krakdvlu I Póllándi.
Frá 1974—76 var Rödstad for-
maBur Sámbands Noröur-
norskra myndlistarmanna.
Likt og I verkum Hjörleifs, er
náttúra Lófóts stór þáttur I
verkum Rödstad. Hann notar
margvislega grafíktækni, svo
sem tréristu, sáldþrykk, ætingu
og steinþrykk. Bestu myndir
hans eru tréristurnar sem hann
sker meö finlegu handbragöi.
Sumar eru örsmáar, s.b. Fjórar
gyöjur ( nr. 12 ), aðrar eru mun
stærri s.s. Lófótsveggurinn (nr.
27 ), stórfögur rista I þremur
hlutum. í myndum af fólki og
flgúrum, notar Rödstad oft
gömlu meistarana sem undir-
stööu verka sinna. Sofandi
maöur (nr. 5 ), er enginn annar
en Kristur Mantegna og Blikk-
tromman ( nr. 6 ) er tekin beint
úr madonnumynd eftir Filippo
Lippi. Þaö má einnig sjá
Chardin, Cézanne o. fl. í
mannamyndum hans. Svo
áberandi er þetta aö ekki er nein
ástæöa til aö tala um stuld eöa
eftiröpun. Hér er miklu frekar
um „umskrifun” aö ræða, llkt
og þegar Ravel setur Mússorski
I hljómsveitarbúning.Rödstad
heföi þó mátt gefa upplýsingar
um þaö, hvaöan hann fékk
fyrirmyndirnar. Slikt heföi
verið heiöarlegra gagnvart
„þeim gömlu”.
BáBar, þessar sýningar frá
Lófóti eru athyglisveröar, ekki
sist vegna þess aB þær opna
nýjan heim: einangraöan eyja-
klasa noröur við Ishafi.
Bókmenntir
eflir Halldór Glslason
hafi þau áhrif veriB óbein i vann hann aö menningarmálum
gegnum starf annarra manna. fyrir franska utanrlkisráöu-
Barthes fæddist þann 12. neytiB 1950-53, stundaöi rann-
nóvember áriB 1915,1 Cherbourg sóknarstörf viö Centre national
eru myndir þessar náttúru-
stemmur, unnar á impress-
jóniskan hátt og beitir Hjör-
leifur næmum vinnubrögöum til
aö túlka fjallahring Lófóts
u m v a f inn~~s jávarmistri
Golfstraumsins. Hér nýtur
vatnsliturinn sln I öruggum og
sveiflukenndum meöförum
listamannsins og tekst Hjörleifi
einkar vel aB mægja láB, lög
og loft svo úr veröi ein heild.
Minna þessi vinnubrögö
óneitanlega á klnverska hefö og
I teikningunum þar sem Hjör-
Myndlist_________,
eftir Halldór Björn Runólfsson
einungis, sem ákvaröar lif og
atvinnuhætti eyjaskeggja. Þvi
til vitnis eru tvær myndlistar-
sýningar sem nú eru haldnar I
Reykjavik og túlka náttúru
eyjanna viB Dumbshaf.
Hjörleifur SigurBsson er ný-
kominn frá Lófóti meö hartnær
40 verk, sem hann hefur unniö
þará slöustu þrettán mánuöum.
Sýning Hjörleifs er I FIM—saln-
um viö Laugarnesveg.
Óþarft mun vera aö kynna
Hjörleif, svo lengi hefur hann
staBiö I broddi fylkingar
islenskra málara. Bæöi hefur
hann veriö virkur sem mynd-
listarmaöur og starfaö aö
félagsmálum fyrir Islenska
mynlistarmenn. Þar aB auki var
Hjörleifur lengi forstöBumaöur
Listasafns alþýöu.
Myndir Hjörleifs eru flestar
frá Vestvagey, sem ásamt
Moskenesey er yst I klasanum.
Þar hefur hann málaB úr um-
hverfi slnu vatnslitamyndir og
blekteikningar. Auk þeirra
sýnir Hjörleifur myndir unnar
meö kinverskum litum, kola-
teikningar og ollumyndir. Allar
leifur notar kinverskt blek,
veröur samanburöurinn
sláandi. Hvergi lætur hann
litinn taka af sér völdin, heldur
notar Hjörleifur dempaöan
skala kaldra tóna I náttúru-
lýsingum slnum og ljær þannig
verkunum ljóörænan blæ.
Athyglisvert er hve Hjörleifi
tekst vel aB vinna á ólikan flöt, 1
ólikum stærBum. Stóruverkin
svo sem Fjallasyrpa ( nr.3 ) og
Viö Buksnesfjöröinn (nr. 4 ),
veröa mónumentölsk og
hrikaleg. Minni myndirnar og
teikningarnar veröa lýriskari,
svo sem Tré (nr. 16) ög Lófót-
veggur ( nr. 25 1. Þó er eins og
vatnsliturinn nái betur en aörir
miölar þeirri stemmningu sem
rikir I þessari kaldranalegu
veröld. Frá Stokmarknesi og
Klnversk borg (nr. 35 og 39 )
eru einhver bestu verk þessarar
sýningar. I þeim rlkir þaö
öryggi og sá ferskleiki sem ein-
kennir Hjörleif.
1 anddyri Norræna hússins
eru til sýnis grafikmyndir eftir
Dag Arnljot Rödsand. Hann
kemur frá Svolvær á
Lófótur er eyjaklasi sem
skagar út úr Noregi noröan-
veröum, nánar tiltekiö viö 68.
breiddargráöu. Hann liggur þvi
töluvert noröar á hnettinum en
nyrsta byggB Islands, Grimsey.
Um 30.000 manns byggja
eyjarnar og lifa mestmegnis af
fiskveiöum ogsauöfjárrækt.Um
1970 nam fiskframleiösla
eyjanna um 60% af heildarfisk-
framleiBslu Norömanna.
Segja má aö Lófótur sé nokkurs
konar Vestmannaeyjar Noregs.
ÞaB er þó ekki fiskurinn