Helgarpósturinn - 04.07.1980, Síða 5
5
—Jie/garpásturinrL Föstudag
ur 4. júlí 1980.
W Liv Ullman hefur um langt ára-
bil veriö talin ein af fremstu leik-
konum Noröurlanda og gagnrýn-
endur hafa keppst viö aö hlaöa
hana lofi. Þar viröast þó ekki allir
á einu máli, þvf þjóöleikhússtjóri
þeirra Norömanna hefur neitaö
henni um hlutverk i leikriti eftir
Strindberg sem fært veröur upp i
haust. Leikhússtjórinn hefur hins
vegar ekki gefiö upp ástæöuna
fyrir þessari neitun.
• Bassaleikarinn Carl Radle,
sem leikiö hefur meö mörgum af
þekktustu poppstjörnum siöasta
áratugar, eins og Crosby, Sf.ills,
Nashog Young er látinn 37 ára aö
aldri. Vinir hans segja, að undan-
farnar vikur hafi hann kvartaö
undan magaverkjum.
®Viltu eignast hlut i ABBA? Ef
þU svarar þessu játandi, kann svo
aö fara aö þér verði aö ósk þinni.
Stickan Andersson heilinn á bak
viö grUppuna, hefur verið aö pæla
i þvi aö gera ABBA aö hlutafélagi
til þess aö lækka skatta þeirra og
einnig til aö bjarga fjárhagnum,
en hljómsveitin fór nýlega i tón-
leikaferö til Ameriku og varö sU
ferö algert fiaskó fjárhagslega
séö. Þaö er aldrei gaman aö tapa
monningum. Framsæknir allra
þjóöa, fylgist vel meö..
Mið-Evrópuferð
7. ágúst
KÚPTAR RÚÐUR
Framleiðum kúptar rúður í allar gerðir bifreiða, báta, hjólhýsi
o.fl. úr reyklituðu plasti sem er einangrandi fyrir hita og
SMIÐJUVEGI 9A
KÓPAVOGI
SÍMI 45244
Leiðin liggur m.a. um Frankf urt,
Worms/ Luzern, Lichtenstein, Garmisch
Partenkirchen, Oberammergau, Fulpmes,
Mönchen, Heidelberg.
Reyndur íslenzkur fararstjóri.
FERÐASKRIFSTOFAN
mdMm
Iðnaðarhúsinu v/Hailveigarstíg — Símar 28388 — 28580
k_______________I-----------■/
NÝTT íBÍLAVIÐSKIPTUM
Opið frá
9-22