Helgarpósturinn - 04.07.1980, Qupperneq 7
7
0ÞaO var sænskur tónlistar-
maður sem sigraði i hinni
alþjdðlegu tónlistarkeppni I Prag
I ár. Hann heitir Michael Erics-
son.sellóleikari, og er frá Arvika
á Varmalandi. Michael hefur I
nokkurár verið bvlsettur í Micho-
vice rétt fyrir utan Prag, þar sem
hann hefur verið við nám undan-
farin ár. Michael Ericsson mun
vera fyrsti Sviinn sem sigrar i
keppni þessari.
Föstudagur 4. júlf 1980.
# Frank Sinatra hélt um daginn
mikla veislu i New York. Veislur
hefur hann svosem haldið áður
karlinn sá, en nú var tilefniö stórt
og mikið. Hann var nefnilega aö
byrja konserta i Carnegie Hall.
Eftir fyrsta konsertinn komu all-
ar stjörnurnar saman i búllunni
Le Club og var Frankie boy þar
með konu sinni Barböru eins og
sést á myndinni.
e
car rental
Bílaieiga Akureyrar
Akureyri Reykjavík
TRYOGVWWUUT V* SKEFAN 9
PHONES 21715 * PHONES 31« 15*
235» • ■ £6915
Galdrakarlar
Diskótek
VEITINQAHÚSIÐ I
ESI
OPIÐ
ALLA HELGINA
ATLI
snyr
unum
Boróa
Sími 86220
panfanir
85660
Hljómsveitin
/l niyi skemmtir
MÍtlM alla helgina
#Eins og menn muna, þá stóð
lengi til að reggae-kóngurinn Bob
Marley kæmi til tslands og spilaöi
fyrir ungdóminn á listahátlö, en
af þvi varð þó ekki. Þótt hann
komi ekki til lslands, ætlar hann
að lita við á Norðurlöndum i þess-
um mánuöi og lék hann m.a.
i Stokkhólmi þann 17. júnl.
Hefði ekki verið miklu nær, að
láta hann leika á Lækjartorgi það
kvöld, til þess aö fá örlitla
tilbreytingu á þennan annars
leiðinlega dag?
#Mary Wilson, ein af þessum
þrem huggulegu I Supremes, hef-
ur ákveðið aö yfirgefa söngflokk-
inn. Astæðan fyrir þvi er að
hennar sögn leiði yfir þvi að
syngja ekkert annað en baby,
baby. Stúlkuna langar nú til að
syna það og sanna, að talkunnátta
hennar takmarkist ekki einungis
við þetta eina orð og hefur i
hygáu aö syngja inn á plötu, þar
sem fleiri orðen baby koma fyrir.
Þá er bara að sjá hvort henni
tekst það eftir að hafa bara
sungiö baby I tuttugu ár.
0 Sophia Loren hefur eins og svo
margar aðrar stjörnur úr heimi
kvikmyndanna skrifað sögu um
sjálfa sig og heitir bókin sú
„Living and loving”. Bandariska
sjónvarpsstöðin NBC hefur nú
ákveðið að gera kvikmynd eftir
bók þessari og er þaö maður
Soffiu, Carlo Ponti, sem verður
framleiðandi að öllu galleriinu,
sem taka mun þrjár klukku-
stundir I útsendingu. Það hefur
lika verið ákveðiö, aö Soffia leiki
sjálf i myndinni, og þá móður
sina, einstæða og fátæka móður
frá Napoli. Nú er það bara spurn-
inginhvortviöhérheima fáum að
sjá þessa mynd, þegar hún veröur
tilbúin. Svona sögur eru alltaf aö
minna okkur á aö kraftaverkin
gerast enn.
Hrafn
Gunnlaugsson__
STOKKHÖUHUR
Vænst þykir mér um Gamla
stan, borgarhluta sem hefur lítiö
breytzt síöustu aldirnar; þveng-
mjóar götur lagöar höggnum
steinum og húsin líkust leik-
tjöldum: Kon-
ungshöll, kirkjur,
skemmtistaöir.
Um þessar götur
er gott aö reka
lappirnar, líta inn á
Stampinn, sem er
elskuleg lítil
djassbúlla, eða kíkja niður í
gamla klausturkjallarann gegnt
Stórkirkjunni sem nefnist Kur-
bits og er einn bezti vísna-
klúbbur borgarinnar. Og vilji
menn harðsnúnari sveiflu er Eng-
elen frábær skemmtistaður, þar
sem allt er í botni strax eftir
sex á kvöldin. Á neöri hæöinni
er svo næturklúbburinn Kollingen
sem opnar á miönætti. Gamla
stan morar í krókum og kim-
um þar sem gaman er aö fá sér
bjórkollu, eöa bara að labba um
göturnar og skoöa umhverfiö
líkast ævintýri og mannlífið
sem er hvergi skrautlegra.
Eigi ég erindi í íslenzka
sendiráöiö á Östermalm, læt ég
ekki hjá líða aö fá mér bita á
matstaðnum Muntergök í ná-
lægri götu (Grevturegatan),
sem Englendingar reka og er
trúlega ein vinsælasta krá á
Östermalm og mikiö sótt af
útlendingum.
Full ástæða er til
aö minna á
Moderna Museet
(Nútímalistasafniö)
og Dramaten (Þjóð-
leikhúsið), en per-
sónulega hef ég
mest gaman af aö sjá sýningar
Pistolteatern í Gamla stan.
Rétt hjá Dramaten er veitinga-
staöurinn KB (Kúnstnerabar) þar
sem hægt er aö fá frábæran
mat og barinn inn af salnum
er einn sá skemmtilegasti í
borginni. í næstu götu er lítil
bjórkrá sem nefnist Prinsen og
er hún mjög vinsæl. Varöandi
dansiböll á íslenzka vísu er
Bolaget rétt hjá Stortorget,
pottþétt. Séu krakkar meö í
feröinni eru dýragaröurinn
(Skansen) og Tívolí (Gröna
lund) óvenju fallegir staöir.
Stokkhólmur er falleg og frjálsleg
borg sem minnir á þægilegt
baö, aldrei of heit og
heldur ekki of köld.
Ef þú hyggur á feró til
STOKKHÓLMS
geturðu klippt þessa
auglýsingu útog haft hana
meö.þaö gæti komið sér vel.
FLUGLEIDIR