Helgarpósturinn - 04.07.1980, Page 8

Helgarpósturinn - 04.07.1980, Page 8
Föstudagur 4. júií 1980. halij^rpn^fi irinn 8______________________________ —helgar pásturinrL_ útgefandi: Blaðaútgáfan Vitaðsgjafi sem er dótturfyrirtæki Alþýðublaðs- ins, en með sjálfstæða stjórn. Framkvæmdastjóri: Jóhannes Guð- mundsson. Ritstjórar: Arni Þórarinsson, Björn Vignir Sigurpálsson. Ritstjórnarfulltrúi: Jón Oskar Haf- steinsson. Blaðamenn: Aðalheiður Birgisdóttir, Erna Indriðadóttir, Guðjón Arngríms- son, Guðlaugur Bergmundsson, Guð- mundur Arni Stefánsson og Þor- grímur Gestsson. Ljósmyndir: Einar Gunnar Einars- son, Friðþjófur Helgason Auglýsinga- og sölustjóri: Höskuldur Dungal. Auglýsingar: Elín Harðardóttir. Gjaldkeri: Halldóra Jónsdóttir Dreifingastjóri: Sigurður Steinarsson Ritstjórn og auglýsingar eru að Slðu- múla 11, Reykjavík. Simi 81866. Af- greiðsla að Hverfisgötu 8-10. Símar: 81866, 81741, 14900 og 14906. Prentun: Blaðaprent h.f. Askrift (með Alþýðublaðinu) er kr. 5000 á mánuði. Verð í lausasölu er kr. 400 eintakið. Þegar Vigdls Finnbogadóttir lét af starfi sem leikhiisstjóri hjá Leikfélagi Reykjavikur var hún spurO að þvf I útvarpsþættinum f vikuiokin hvaö hún hygöist taka sér fyrir hendur og hún svaraöi þvi eitthvaö á þá leiö, aö hún von- aðist til aö þessi þjóö sin fyndi eitthvaö handa sér aö gera. Á fimmta timanum aöfaranótt sl. mánudags kom svo á daginn, aö islenska þjóöin ætlaði Vigdisi mikinn starfa — hvorki meira né minna en æösta embætti islands, forseta islands. Kjör Vigdisar i forsetaembætt- iö er vissulega timamótaatburö- ur. Hún er sigur fyrir Islenskar konur og karla, sem vilja i reynd sjá I framkvæmd iöggjöfina um jafnrétti karla og kvenna til hvers kyns þátttöku I þjóðfélagsstörfun- um. Vigdis Finnbogadóttir er nú orðin táknmynd þeirrar baráttu. Sjálf hefur Vigdis veriö gott fordæmi I þeirri baráttu eöa eins og æskuvinkona Vigdisar rifjar upp i Nærmynd Helgarpóstsins I dag af hinum Frú forseti nýkjörna forseta: „Mér finnst hún frá upphafi hafa stefnt aö einhverju ákveönu marki. Þaö var ekki algengt áriö 1949 aö stelpur færu I framhalds- nám, eins og hún geröi. Þá höföu einungis 18 konur lokiö prófi frá Háskóla tslands og stúdentspróf þótti ágætis menntun fyrir stúlk- ur, sem áttu þá allar aö giftast... Ég er þeirrar skoöunar aö hún hafi mjög ung gert sér grein fyrir þvi, aö hún ætti aö taka á sig skyldur og ábyrgö til jafns við karlmenn og kvenréttindi voru alltaf ofarlega á baugi hjá okk- ur”. Þess hefur greinilega orðið vart siöustu daga, aö kjör Vigdisar I forsetastól hefur hleypt nýjum eidmóöi í kvennabaráttuna. Eöa eins og talsmaöur Rauösokka- hreyfingarinnar segir I Innlendri yfirsýn Helgarpóstsins i dag, þar sem fjallað er um áhrif kjörs Vig- disar á jafnréttisum ræöuna. „Umræöan vekur meiri athygli en margra ára streö Kvenrétt- indafélagsins og Rauösokka- hreyfingarinnar. Og hefur haft óskaplega mikil áhrif I þá veru aö konur geri sér grein fyrir afstööu sinni, og annarra, til jafnréttis- mála... Efnahagslega séö hefur kjör forseta ekki áhrif á stööu kvenna. En i sambandi viö kyn- feröislega kúgun kvenna getur þaö haft hvetjandi áhrif á aörar konur þegar komin er hress, gal- vösk og sjálfstæö kona i æösta embætti þjóöarinnar”. En embættisseta Vigdisar aö Bessastööum veröur vafalaust ekki eintómur dans á rósum, eins og formaöur Kvenréttindafélags lslands minnir á I sömu grein blaðsins. „Kona sem forseti má búast viö aö veröa miklu meira undir smásjá, en karlmaður sem forseti. Viö höfum dæmi þess úr atvinnulifinu, aö konur þurfi aö standa sig betur en nokkur karl- maöur til þess aö hljóta viöur- kenningu. Þaö getur oröiö erfitt fyrir Vigdisi. En ég vona að þetta forsetakjör veröi jafnréttis- baráttunni til framdráttar”. Þaö veltur eölUega mest á þvi hvernig sá veldur sem á heldur. LENGSTUR DAGUR Sunnudagurinn 29. júni 1980 rann upp bjartur og fagur hér norðanlands, og árla morguns birtust fram varöasveitir innrásarliðs háttvirtra kjósenda á vfgvöllum þeim sem kjörklefar eru nefndir og munu vera eitthvaö um 250 talsins á öllu landinu. Þar með hófst loka- orrustan i þeirri styrjöld sem þjóöin (þ.e. hinn stórreykviski hluti hennar) fyrr búin aö fá nægilegan skammt andlegs fóð- urs, en nauösynlegt þykir að sjá fyrir hinum likamlega hluta lika. Sálin er jú ekki hraust nema hún búi I hraustum likama, og sjál'f- sagt veitir Reykvikingum ekki af þvi að trimma svolitið til að bæta meltinguna eftir alla heimslistina Akureyrarpðstur frá Reyni Antonssyni landsmenn hafa veriö svo mjög varir við hinar siðustu vikur og mánuöi. Ekki er annað hægt að segja en að drengilega hafi verið barist af hálfu allra styrjaldar- aðila, með þvi miður fáeinum undantekningum þó sem ber að harma. Vonandi risa þó allir jafn- réttir upp að hildi lokinni likt og Einherjar i Valhöll forðum. Sunnanheiða berast reglulegar fréttir af hinu margbreytilega háti’ðahaldi sem þar virðist stöðugt vera I gangi. Ekki er sem þeir hafa að undanförnu verið að svolgra i sig af mismik- illi áfergju þó eins og gengur og gerist. Þau undur og stórmerki geröust nú að einn moli af hlaöboröi menningarkrásanna þeirra þarna fyrir sunnan hrökk af borðum þeirra og til okkar aumra Norðlinga. Hinn bráð- skemmtilegi spánverski trúðleik- araflokkur Els Comediants kom norður yfir f jöll og skemmti hér á Akureyri (og reyndar einnig á Húsavik). Þrátt fyrir i hæsta HÁKARL Þjóðin hefur valiö sér nýjan forseta og kosningarnar eru enn efst á baugi. Stuðningsmenn hins glæsilega 4. forseta lýðveldisins eru I sigurvimu og kurrinn minnkar dag frá degi meðal hinna, sem ósigur biðu I kosning- unum, en á kosninganóttina fylltu 2/3 hlutar kjósenda þann flokk. Það er hins vegar eðlilegt, að mennhafi velt þvi fyrir sér, hvort ekki væri hugsanlegt að hafa for- setakosningarnar I tveimur um- ferðum. 1 fyrri umferðinni sé kosið milli allra frambjóðenda, en I þeirri slðari sé kosið á milli þeirra tveggja, sem flest atkvæði fengu I fyrri umferðinni. Ekki skal hér lagður dómur á, hvort slíkt kerfi væri æskilegt, en dneitanlega kemur þaö upp I hug- ann, aö sigurvegarinn nú hefur minna atkvæðamagn aö baki sér, en sá sem tapaði forsetakosning- unum svo eftirminnilega síðast. E.t.v. fjölgar frambjóöendum enn við næstu forsetakosningar og afleiöingar þess getur hver og einn gert sér i hugarlund. Það er þvl rétt að stjórnar- skrárnefnd sú, sem nú situr á rök- sttílum taki þetta atriöi tii Ihug- unar, en um leiðer ástæða til þess aö gaumgæfa fleiri álitamál, sem snerta forsetaembættið og kosn- ingar almennt. Vald þjóðhöfðingjans A kosninganóttina lýsti Ey- steinn Jónsson þvl I eftirminni- legu viðtali, að það hefði verið fyrirætlan þeirra þingmanna, sem fjölluðu um flutning þjóö- höfðingjaembættisins inn I landið, að þjóðhöföinginn yrði nær valda- laus gagnvart þinginu. Auövitað vildu þingmenn ekki láta tak- marka hið mikla vald sitt, sem þeir hafa svo miskunnarlaust misnotað upp á siðkastiö I valda- og hagsmunabraski. Eölilegt er aö takmarka vald þjóðhöföingja, sem þiggur stöðu sina að erfðum, en rök fyrir þvl eiga ekki við, þegar um er aö ræöa þjóöhöfð- ingja, sem sækir vald sitt til þjóðarinnar I kosningum. Alþingi og sá hluti þess, sem fer með framkvæmdavaldiö þurfa vissu- lega aðhald og rikisvaldiö þarf að stokka upp með það fyrir augum, að það skiptist I sjálfstæöari þætti meö innbyggðri gát, hver á öðr- um. Framkvæmd baráttu Kosningabarátta veröur sifellt fyrirferðarmeiri og kostnaðar- samari. Forsetakosningarnar núna munu hafa kostað fram- bjdðendur og stuðningsmenn þeirra á annað hundraö milljónir, sem að mestu hafa fariö I auglýs- inga- og útgáfustarfsemi. Hér virðist vera þörf á „afvopnunar- reglum”, þar sem það þjónar kosninga- máta leiðinlegt veöur, norðankul og rigningu, fjölmenntu Akureyr- ingar niður á Torg um fimmleytiö daginn þann sem hinir suðrænu gestir léku þar listir sinar. Sannaðist hér áþreifanlega að viöar getur myndast skemmtileg götustemmning en á Skóla- vörðustígnum. En allt um það. Menning I allri sinni fjölbreytni er hverjum manni nauðsynleg, og þdtt maðurinn lifi ekki af einu saman brauðinu, er það nú samt sem áður forsenda alls annars, hvort sem um er að ræöa vlsitölu- brauð eða eitthvað annaö brauö. T Að loknum forsetakosningum Blessaöir bakararnir, sjálfsagt þurfa þeir hækkunina slna eins og allir hinir. Það er annars merki- legt með allar þessar hækkanir. Þeir sem fram á þær fara finna sjaldnast fyrir þeim sjálfir. Áuðvitað þurfa bakaramir ekki að kaupa heimilisbrauöin sln sjálf- ir. Flugfélagsforstjóramir sem hvaö ákafast kveina yfir of lágum fargjöldum þurfa aldrei að greiða þau sjálfir, þeir ferðast alltaf á frlmiðum. Starfsmenn Rikisút- varpsins heimta hærri afnota- gjöld, ef til vill vegna þess að þeir hafa ókeypis litasjdnvarp sjálfir. Og ollufélagsforstjdrinn fær sjálf- sagt hið síhækkandi bensln sitt endurgreitt I einu eöa öðru formi. Hver veit nema þessi staðreynd l \ 1 H»m1»»»t engum skynsamlegum tilgangi að eyða kröftum og fjármunum I slikt „overkill” er kjósendur hafa horft upp á að undanförnu. Rætt hefur verið um opinbert eftirlit með fjáröflun frambjóöenda og þeir haf a sjálfir heitið þvl að birta öll gögn um fjárreiðar barátt- unnar að þessu sinni. Hætt er viö aö lltt sé mark takandi á gögnum um framlög kjósenda, þegar til þess er litið, aö á fjölmennum stuðningsmannafundum hefur verið skýrt frá þvi, aö safnast hafi 5—10 milljónir I söfnunarbauka á fundunum. Auðvelt er að fela framlög, sem tæpast þola dags- ljds, bak við slikar yfirlýsingar. Kynning frambjóðenda ! rikisfjölmiðlum Almenningur er yfirleitt sam- mála um, að útvarp og sjónvarp hafi brugöist I þvf að kynna fram- bjóðendur fyrir þjóöinni nógu snemma. Sllk kynning hefði átt að fara fram þegar eftir að framboö voru löglega fram komin. Itarleg kynning frambjóöendanna þá hefði vafalaust getað auðveldað þeim öllum kosningabaráttuna og gert þjóðinni auðveldara að gera upp hug sinn. Kjördagur Loks má nefna það, að það er úrelt fyrirkomulag, að láta kosn- ingar fara fram á sunnudögum. Með þvl mdti er það tryggt, aö meirihluti þjóöarinnar er svefn- vana á þeim vinnudegi, sem I hönd fer. Slikt er beinlinis hættu- legt. Laugardagur er ekki lengur almennur vinnudagur og er sjálf- sagt að nota hann fyrir kjördag framvegis, til þess að menn geti hvllst vel daginn eftir. Hvað gerir Albert Að loknum forsetakosningun- um velta menn fyrir sér þeirri aö- eigi meiri þátt I verðhækkana- kapphlaupinu en margan grunar. Og hinn lengsti dagur leið sem allir aðrir dagar. Þjóðin upplifði dag sem skráður verður i Kennslubækur I Islandssögu fyrir Barnaskóla. Ein dagsetningin og eitt ártaliðenn sem blessuð börn- in þurfa að geta þuliö á vor- prdfinu. En þessi dagsetning verður ekki aðeins mikilvæg I Islandssögunni. Það var sannast aö segja undarleg tilfinning aö upplifa þann heimssögulega viðburð þegar kona var I fyrsta sinn kjörin þjóðhöfðingi sjálf- stæðs rlkis I lýðræðislegri kosn- ingu. Heimssögulegur viðburður að sönnu, enda verður Vigdis án efa forseti sem þjóðin má vera stolt af. En viö megum ekki gleyma þám drengskap sem helsti keppinautur hennar, Guðlaugur Þorvaldsson sýndi. Löngu áður en úrslit voru endan- lega kunn viðurkenndi hann ósigur sinn og árnaði sigur- vegaranum allra heilla á fagran og eftirminnilegan hátt eins og góðum glímumanni ber. Einhvern veginn hefur maöur á tilfinningunni að ísland hafi á þessarri löngu nótt vaxiö að vegsemd og viröingu. Og það þrátt fyrir blanka flugmenn, frystihús á hausnum og alla fjárhirða hins svokallaða Opin- bera. stöðu, sem þeir frambjóðendur, er dsigur biðu, eru nú I. Guð- laugur og Pétur munu væntan- lega taka upp þráðinn, þar sem frá var horfiö i embættisrekstri slnum, þegar gengiö hefur verið frá öllum eftirhreytum kosning- anna, þ.m.t. uppgjöri á fjárreiö- um baráttunnar. Sama er aö segja um Albert, en staða hans er aö þvi leyti frábrugðin stöðu hinna tveggja, að hann er stjórn- málamaöur og árangur hans I kosningunum skapar honum nýja og stórum bætta stöðu I stjórn- málunum. Stuðningsmenn hans eggja hann nú tií þess að notfæra sér þá stöðu og sjálfur mun hann þvf ekki frásnúinn. í forsetakosningunum studdi aöeins lltill hluti af forystumönn- um Sjálfetæðisflokksins Albert og hugsar hann þeim nú þegjandi þörfina. Margir giska á, aö hann muni bjóöa sig fram sem varafor- maður Sjálfstæðisflokksins á næsta landsfundi flokksins, en Gunnar vopnabróðir hans Thor- oddsen fari þá I framboð til for- manns. Albert mun telja, að ef kosningabarátta til undirbúnings næsta landsfundi, sé þegar hafin, þá sé sigur I sjónmáli. Ef Gunnar hættir þátttöku I valdastrlði Sjálf- stæðisflokksins og dregur sig I hlé, þá er mögulegt að Albert geri bandalag við yngri menn innan flokksins t.d. Birgi Isleif Gunnarsson sem studdi hann af atorku I forsetakosningunum. Staða Alberts innan Sjálf- stæðisflokksins gerir horfur á sáttum meðal forystumanna hans mun minni. Framkvæmdastjóri flokksins hefur nú sagt upp starfi slnu og segir sagan, að hann telji þaö of umsvifamikiö aö starfa fyrir tvo stjórnmálaflokka sam- timis eða jafnvel þrjá, ef Alberts- flokkurinn sé meötalinn. Hákarl.

x

Helgarpósturinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Helgarpósturinn
https://timarit.is/publication/47

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.