Helgarpósturinn - 04.07.1980, Side 9
9
Haukur Guömundsson
_halrjFirpn<zti irinn Föstudagur 4. júi? i980.
Þegar póstinum
seinkar..........
Hún reyndi aö gera sér biöina á Kastrup eins þægilega og unnt var. Þessi mynd er dæmigerö fyrir þaö
ástand sem rikt hefur á flugvellinum i vor og sumar.
fylgja nokkrir byrjunarerfiö-
leikar. Þetta nýja og flókna kerfi
hefur reynst erfitt i notkun amk.
svona til aö byrja meö og meöan
starfsfólkiö er aö læra á þaö.
Ég get sagt eina smásögu af
þvi. Ég þekki Islenska konu sem
vinnur I þessu nýja ferliki og einn
daginn mætti hón til vinnu sinnar
kl. 5 siödegis. Þá geröist þaö aö
enginn póstur barst til flokkunar
og leiö og beiö fram til kl. 8. Þá
fór einhver á stúfana til aö kanna
hvaö olli þessari töf og kom i ljós
aö næsti hlekkur á undan þeim i
keöjunni haföi hengt vitlaust
tölvuspjald á kassana. Þessu var
nil kippt I lag, en þaö leiö klukku-
timi áöur en fyrstu kassarnir fóru
aö berast þvi þeir þurftu aö mjak-
ast nokkra tugi kilómetra á færi-
böndum milli deilda.
Og þetta meö vinnusparnaöinn
hefur ekki ræst sem skyldi, ekki
enn amk. Þeir sem hönnuöu hUsiö
voru stórhuga menn sem vildu
byggja til frambUöar. Þeir hönn-
uöu því kerfi sem afkastar mun
meiru en þörf er á enn sem komiö
er. En þaö veröur samt aö keyra
allt kerfiö, þaö er ekki hægt aö
loka neinum hluta þess. Afleiö-
ingin varö þvi sU aö pósturinn
varö aö fjölga i starfsliöi sinu meö
tilkomu nýja hUssins.
Svona getur nU tæknin reynst
tvieggjuö.
Þaö gerist fleira I dönskum
samgöngumálum sem I fréttir er
færandi.AÖ undanförnu hefur rikt
mesta ringulreiö á Kastrup-flug-
velli sem mun vera 4. eöa 5.
stærsti flugvöllur Evrópu. Seink-
anir flugvéla eru daglegt brauö
og innanlandsflug hefur oft legiö
niöri dögum saman.
Astæöaþessa er megn óánægja
flugumsjónarmanna meö kjör
sln. Þeir segjast vera mun verr
haldnir I kjörum en erlendir
starfsbræöur þeirra og hafa
margir þeirra reyndar ráöiö sig
til starfa I öörum löndum. Og þeir
sem eftir eru hafa mótmælt meö
þeim sigilda hætti opinberra
starfsmanna að leggjast I flensu.
Stjórnvöld segjast lltiö geta viö
þessu gert. Þaö er ekki svigrúm
til kauphækkana hér fremur en
annars staöar. Ekki geta þau
heldur hraöaö menntun nýrra
flugumsjónarmanna til aö fylla I
skaröiö fyrir þá sem fara úr landi
þvl skólinn er fullsetinn.
Yfirvöld flugvallarins hug-
leiddu um skeiö aö mæta vandan-
um meö þvl aö loka vellinum aö
næturlagi en slikt mun tiökast
víöa í heiminum. Sem betur fer
fyrir Flugleiði var þó horfiö frá
þvl. Slik lokun heföi kippt fótun-
um undan hinu vinsæla nætur-
flugi sem þeir bjóöa upp á I
sumar.
tslenskir flugfarþegar sem ætla
til Kaupmannahafnar skulu samt
vera viö öllu búnir. Þessi aövörun
er kannski þarflaus. Eru Islend-
ingar ekki orönir þvi alvanir aö
hanga ttmunum saman I frlhöfn-
inni (og finnst þaö kannski ekkert
verra)? Aö maöur tali ekki um þá
vesalinga sem búa á lsafirði eöa I
Eyjum. Þeir eru jú orönir vanir
þvi aö byrja aö sitja fyrir flugvél-
um svona viku áöur en þeir þurfa
aö bregöa sér suöur.
En sumsé: þaö má búast við Is-
lensku ástandi á Kastrup I sumar.
Danmörk er lítiö land og flatt
eins og flestum mun kunnugt. Hér
er þvi auövelt aö halda uppi þéttu
og góöu samgönguneti. Enda
hafa Danir gert þaö um langan
aldur og byggir allt þeirra efná-
hags- og þjóðlif á þvi aö auövelt sé
aö koma vörum og skilaboðum
fljótt og vel milli landshorna.
Einn af hornsteinum þessa öfl-
uga samgöngukerfis er vitaskuld
pósturinn. Þaö vakti undrun mlna
aö koma hingaöúr landi pennaleti
og lélegra póstsamgangna og
veröa var viö hve miklu stærra
hlutverki pósturinn gegnir hér en
á tslandi.
A tslandi getur þaö tekiö þrjá
daga aö koma bréfi milli hverfa I
Reykjavlk og ætli maður aö senda
ömmu sinni á Ströndum eöa I
öræfum afmælisbréf er eins gott
aö póstleggja þaö viku, tiu dögum
fyrir afmæliö.
Hér I Arósum geturöu hins
vegar sett bréfiö I póstkassann
eru jú f slmanum allan sólar-
hringinn).
Þaö hefur bvl valdiö meiri-
háttar röskun I þjóðllfi Dana aö
undanförnu aö miklar og tlöar
truflanir hafa oröiö á póstþjón-
ustunni. Margir hafa varaö mig
viö þvl aö treysta um of á póstinn
um þessar mundir, ýmist meö
gremju- eöa uppgjafarsvip. Þaö
má eiginlega llkja ástandinu viö
þaö sem rlkti á Islandi I valdatlö
Magnúsar fjármálaráöherra frá
Mel, en ölkærir minnast enn meö
hryllingi hinnu tiöu og fyrirvara-
lausu lokana hans á Rlkinu.
Helsta ástæöa þessa vandræöa-
ástands I póstinum er sú aö I
Kaupmannahöfn er veriö aö taka
I notkun nýtt og risavaxiö aöal-
pósthús. Bygging þessa ferllkis —
sem stendur rétt viö aöaljárn-
brautarstööina — hefur staöið
yfir í hartnær tvo áratugi. A þess-
um árum hefur byggingin marg-
faldast á teikniboröinu og
Norðurlandapóstur frá Þresti Haraldssyni
laust fy rir kl. 8 aö kvöldi og verið
viss um aö amma þln á Skagan-
um, i' Óöinsvéum eöa Kaup-
mannahöfn fái þaö meö morgun-
kaffinu. Þú getur sent manni pen-
inga, pakka eöa ábyrgöarbréf og
hann fær þaö boriö inn I Ibúö sina.
Þessi góöa þjónusta hefur þaö
llka I för meö sér aö Danir skrifa
langtum fleiri bréf en tslendingar
og byggja samskipti sln mun
meira á þeim (á hinn bóginn held
ég aö þeir tali ekki nándar nærri
eins mikiö I slma — tslendingar
kostnaöurinn sexfaldast, varö á
endanum uþb. 60 miljaröar ört
fallandi íslenskra króna. Þótti
endurskoöendum rlkisins þetta
ekki einleikið og mun kostnaöar-
hliöin vera til athugunar hjá
þeim.
Húsiö er vitanlega búiö full-
komnustu tækni á sviöi tölvubún-
aöar og færiböndin munu vera
yfir 60 km aö lengd. Allur á þessi
búnaður aö vera til mikils hag-
ræðis og spara mannskap I stór-
um stíl. En öllum nýjungum
máliö mun fyrr og fá mlna
játningu. Ég var tiltölulega
rólegur allan þennan tlma. Var
alveg búinn aö sætta mig viö þaö
aö allt kæmist upp.
Þegar síöan stúlkurnar voru
búnar aö játa aö hafa veriö I
bllnum með Guöbjarti og ýmsir
lögreglumenn höföu veriö flæktir
I mdliö aö ófyrirsynju, þá þótti
mér rétt aö játa sök mina. Ég
ítreka þaö og endurtek aö þessi
handtaka var skipulögö aö öllu
leyti af mér sjálfum og enginn
annar kom þar nálægt.
En þótt þessi mál hafi ekki sært
hörund mitt aö verulegu leyti, þá
er þvl ekki aö neita, aö minir
nánustu liöu fyrir allt slúöriö og
alla þá athygli sem mál þessi
vöktu.”
— Hvernig augum ertu litinn
núna í kunningjahópi og á götum
úti?
„Meö fáeinum undantekningum
er mér tekiö sem sama manni og
áöur og ég hef það ekki á tilfinn-
ingunni að menn llti á mig sem
vafasaman papplr. Ég hef t.d.
samband viö flesta mlna fyrrum
samstarfsmenn I lögreglunni og I
því starfi sem ég er I núna um-
gengst ég margt fólk og þaö er
mjög almennilegt og eölilegt I
samskiptum við mig.
Ég starfa nú sem vörubifreiða-
stjóri á vörubllastöð Keflavlkur.
Tókst aö kaupa vörubll, sem ég
rek. Ég man t.d. þegar ég keypti
vörubll þá sagöi ég I grlni viö
manninn sem seldi mér bllinn, aö
hana vissi jú, aö hann væri aö
selja glæpamanni bilinn. Maöur-
inn svaraöi eitthvaö á þá leiö, aö
hann þyrfti ekkert fólk úti I bæ til
að segja sér hvers konar maöur
ég væri.
„Ekki samviskubit”
— Þú sagöir I upphafi aö þér
llöi nú vel á sálinni, en hefur þú
aldrei fengið samviskubit af þess-
um verknaöi?
„Ekki hefur þaö samviskubit
plagaö mig stórkostlega. Ég veit I
hjarta mlnu aö ég geröi gagn þau
12 ár sem ég starfaöi I lögreglunni
og þetta eina misstig getur ekki
dregiö dulu yfir allar góöu og
gagnlegu stundirnar.”
— Viltu komast aftur I lög-
reglustörf I framtiöinni?
„Nei, ég held ekki. Aö vísu sótti
ég um starf I flkniefnadeild lög-
reglunnar hér I Keflavik á
dögunum — en þaö var nú meira I
gamni en alvöru. Ég geri mér
ljóst aö ég mun ekki veröa lög-
reglumaöur framar. Bæöi vegna
brots mlns og einnig vegna þess
aö ég hef engan stórkostlegan
áhuga á þvl. Mér líöur vel I mlnu
starfi I dag. Minn hugsanagangur
er breyttur.”
— Hvaö viltu segja um lögreglu
og dómsmál á Islandi I dag?
„Ég hef ýmislegt um þau aö
segja og ekki allt gott. Ég hef oft á
tilfinningunni aö hið opinbera sé
feimið viö aö fara ofan I stærri
málin vegna fámennis og
peningaleysis. Einn rannsóknar-
lögreglumaöur úr Reykjavlk
sagöi t.d. eitt sinn viö mig: „Við
eltum ekki uppi hvaöa kjaftasögu
sem er og rannsökum.” Þetta
finnst mér talsvert lýsandi. Þaö
er of algengt aö Islenskir rann-
sóknarlögreglumenn blöi eftir þvi
aö málin komiö aö sjálfu sér inn á
borö hjá þeim. Frumkvæöið hjá
þeim viöaö fiska upp mál er ekki
nægilega mikið. Ég haföi jafnan
annan hátt á, og var mikiö á
feröinni og talaði viö f jölda fólks
óformlega og ekki I embættis-
erindum. Þegar ég og Kristján
gerðum okkar frumathuganir I
Guöbjartsmálinu þá töluþum viö
viö mikinn fjölda manna og
höföum jafnan lltiö segul-
bandstæki I vasanum sem
tók upp samræðurnar. SIÖ-
an skráöum viö okkar vinnu-
plágg eftir segulbandsupp-
tökunum. Þaö er nauösynlegt aö
rannsóknarlögreglumenn leggi
þaö virkilega á sig, aö kafa eftir
málum. Þau koma ekki alltaf aö
sjálfu sér.
Þannig man ég t.d. eftir þvl
þegar ég uppljóstraði um stór-
kostlegt fikniefnamisferli sem
tengdist upp á Keflavlkurflugvöll
og var kennt viö varnarliösmann,
sem kallaöist „korkurinn” og
strauk úr fangelsinu upp á
„Velli” eins og eflaust marga
rekur minni til. Þá var ég búinn
aö lóna yfir þvl máli I fleiri
mánuöi áöur en þaö komst á
verulegan rekspöl.
Þetta skapar auövitaö vissa
hættu aö vinna svona óformlega
og sjálfstætt hvar og hvenær sem
er. Ég man t.d. eftir þvl, aö þegar
viö Kristján vorum haustiö áöur
en Guöbjartur var handtekinn aö
rannsaka þaö mál, þá þoröum viö
oft ekki annaö, en að
láta vita hvert viö værum
aö fara, þegar viö vorum
aö ræöa viö hina og þessa
menn og snapa upp upp-
lýsingar. Moröhótanir höföu
duniö á Kristjáni eins og ég
minnist á og þaö voru menn af
misjöfnu sauöahúsi sem viö
vorum aö ræöa viö og á vafa-
sömum stööum.
Ekki Serpico
— Nú má segja, aö þessar
vinnuaöferöir þinar séu ekki
ósvipaöar þeim sem maöur sér -
hjá leynilögregluhetjunum I kvik-
myndunum. Varstu aö reyna aö
spila þig einhvern „Serpico”?
„Nei, alls ekki. Ég var enginn
Serpico. Ég var einfaldlega aö -
reyna aö vinna mitt starf eins
samviskusamlega og mér var
unnt. Mér fannst of mikiö bera á
þvl aö kerfiö reyndi aö gera lltiö
úr ýmsum stærri málum og um
leiö og háttsettir menn kæmu
nálægt þvl, þá var reynt aö þagga
þau niöur. Þess vegna fór ég
þessar óformlegu leiöir. Þaö er
nefnilega ekki sama séra Jón og
Jón, þegar t.d. gæsluvaröhalds-
úrskuröi er beitt. Yfirvöld hugsa
sig ekki um tvisvar, þegar ein-
hver Jón Jónsson námsmaöur eöa
verkamaður er úrskuröaöur I
gæsluvaröhald —með réttu aö ég
tel oftast, en hins vegar er
tregöan mikil ef einhver hátt-
settur forstjóri eöa embættis-
maöur flækist I leiöindamál og
full þörf er á þvl að beita gæslu-
varöhaldi. Þá stlgur kerfiö á
bremsurnar og segir jafnvel nei.
Viö Kristján Pétursson vorum
einu sinni nefndir James Bond og
Dýrlingurinn I svæsinni grein I
Tlmanum. Þar var gefið I skyn,
aö viö beittum kolólöglegum að-
feröum viö rannsóknir okkar og
yfirheyrslur. Þetta var alrangt og
viö kæröum vegna þessarar
greinar og vildum ómerkja hana.
Þaö mál unnum viö.
I tengslum viö þetta vil ég taka
fram, aö æöi oft er talað um okkur
Kristján Pétursson I sama mund
og látið aö því liggja, aö viö störf-
um ætlö saman aö málum. Þetta
er ekki rétt. Viö erum aö vlsu
góöir vinir og höfum unniö saman
aö ákveönum málum, eins og
Geirfinnsmálinu og Guöbjarts-
málinu, en oftar en ekki höfum
viö ekki samstarf þegar mál eru i
rannsókn.
— Hvernig leggst það I þig, aö
veröa settur bak viö rimla aö
Litla-Hrauni bráölega?
„Ég kvlöi þvi ekki. Ég sat I
gæsluvaröhaldi I nokkra daga,
eftir aö ég haföi játaö I handtöku-
málinu og llkaöi sú vist ekkert of
illa. Haföi þá unniö mikiö og var
hviidinnifeginn. Ég horfi þvi ekki
svartsýnum augum á væntanlega
vist mina aö Litla-Hrauni. Ég á
mikiö og margt merkilegt I fórum
mlnum og hef oft hugleitt þaö
alvarlega aö skrifa bók um
upplifun mfna. Ætli ég byrji ekki
á því að hugleiöa þaö mál veru-
lega f friönum á Litla-Hrauni.”
„Ég er i fullkomnu jafnvægi núna og liöur alveg ágætlega,” segir
Haukur Guömundsson vörubilstjóri, sem áöur starfaöi sem
rannsóknarlögreglumaöur og biöur þess nú aö fara inn á Litla-Hraun —
liklega i 9 mánuöi.