Helgarpósturinn - 22.08.1980, Page 2

Helgarpósturinn - 22.08.1980, Page 2
2 Föstudagur 22 ágúst 1980 <?// irinn Nálarstungur og svæðanuddiö Skottulækningar eða flestra meina bót? Nálarstungulækningar (acupuncture) hafa hingaö til veriö nánast óþekkt fyrirbrigöi hér á iandi. Þd er vitaö um nokkra aöila, sem leitaö hafa til útiendra sérfræöinga á þvi sviöi og stundum hlotiö talsveröan bata. En þótt eiginlegar nálar- stungulækningar séu ekki stund- aöar hér á iandi, þá hefur grein af sama meiöi skotiö hér rótum á siöustu árum og er þar um aö ræöa fólk sem stundar svokallaö svæöanudd. Munu allmargir hafa fariö i meöferö hjá slikum og hlotiö meina sinna bót. Nálarstungulækningar hafa veriö viö lýöi um aldir i Asiu og gefiö þar góöa raun. Þaö er ekki fyrr en á þessari öld aö fer aö bera á slikum aöferöum á Vestur- hveli jaröar og hafa nútima læknavlsindi litiö þessa aöferö nokkru hornauga. Þó er svo komiö aö viöa I Vestur-Evrtípu eru fagmenntaöir læknar farnir aö nýta sérnálarstunguaöferöina i rikara mælii sérstökum tilvikum. Aöferöin veriö sem sé viöurkennd i raun, sem gagnleg. Hér á landi hafa læknar þó ekki viljaö viöurkenna lækningamátt náianna, sem stungiö er mislangt i hold sjúklingsins i ákveöna punkta I taugakerfi hans. Hefur I Blaöamaöur i vöövaprófun og þar meö könnun á likamlegu ástandi hans. raun veriö litiö á aöferö þessa sem nokkurs konar skottulækn- ingu. Þaö hefur þvi veriö á bratt- ann aö sækja fyrir þann hóp manna, sem hefur fariö út i svæöanudd.sem byggist á grund- velli nálarstunguaöferöarinnar. Hér á þessum siöum eru frá- sagnir tveggja kvenna, sem hafa hlotiö talsveröan bata viö sjúk- dómum sinum eftirnálarstungu- meöferö — annars vegar og hins vegar eftir svæöanudd. Þær frá-, sagnir skýra sig aö öllu leyti sjálfar, en I framhaldi má geta þess, aö margar fleiri ámóta fékk Helgarpósturinn aö heyra úr ýmsum áttum, þegar þessi grein var tekin saman og á nokkur til- felli veröur komiö inná hér aö neöan. Svæðanuddarar I hundr- aðatali Þeir aöilar sem hafa sérhæft sig I svæöanuddi hafa stofnaö meö sér félagsskap sem nefnist Samtök um svæöameöferö og heilsuvernd. Eftir þvi sem Helgarpósturinn kemst næst eru þaö fleiri konur en karlar sem þessi fræöi hafa lært og skipta fé- lagar hundruöum. A vegum svæöameöferöarfélagsins eru haldin námskeiö fyrir fólk sem vill læra þessa nuddaöferöir og hefur Dani nokkur, Harald Tys m.a. komiö hingaö til lands og kennt þessi fræöi. Mjög mikil aösókn er i þessa þjónustu svæöanuddara og er óhætt aö fullyröa aö hundruöir ef ekki þúsundir manna hafa geng- ist undir svæöanudd. Helgarpóstinum er kunnugt um, aö landlæknisembættiö hefur nokkuö haft málefni svæöanudd- ara til meöferöar, þar sem þaö er skoöun ýmissa lækna aö þessi aö- ferö sé framkvæmd af ófaglæröu fólki og i raun sé engum nema menntuöum læknum leyfilegt aö stunda hér læknastörf og þiggja greiöslur fyrir. Þessa þjtínustu svæöanuddara og annarra af svipuöum toga megi þar meö likja viö skottulækningar. flæknalögumnr.80 23. júni 1969 segir um skottulækningar m.a. 14. gr. Hvers konar skottulækningar eru bannaöar hér á landi. Þaö eru skottulækningar: 1. ef sá, sem ekki hefur lækn- ingaleyfi, býöst til aö taka sjúkl- inga til lækninga, gerir sér lækn- ingar aö atvinnu, auglýsir sig eöa kallar siglækni, ráöleggur mönn- um og afhendir þeim lyf, sem lyf- salar mega ekki selja án lyf- seöils... Si"öan eru nokkrar aörar grein- arum skottulækningar, sem ekki tengjast beinlinis þvi sem hér er veriö aö fjalla um. 1 fljótu bragöi veröur ekki annaö séö, en þeir aöilar sem stunda svæöanudd i þeim tílgangi aö iækna fólk falli beint eöa óbeint undir ofangreinda skilgreiningu á skottulækningum. 1 fyrsta lagi er ljóst, aö þeir sem þetta nudd stunda hafa ekki læknaleyfi, en taka þó sjúklinga til lækninga engu aö siöur og fyrir gjald. A móti kemur hins vegar, afstæöni þess hvenær veriö er aö lækna fólk beinlinis og hvenær veriö er aö hressa upp á almenna likams- hreysti fólks sbr. hressingarhæli meö gufubööum, almennu nuddi. útivist, hvíld o.s.frv. Helgan po'sturinn haf öi samband viö Landlæknisem- bættiö, en þar sem land- læknir sjálfur Ólafur Ólafsson var i sumarleyfi var þaö Guöjón Magnússon aðstoöarlandlæknir sem fyrir svörum varö. Hann baöst undan þvi aö svara nokkru um þessi mál og kvaöst hafa setið svo stutt i sttíli aöstoöarlandlækn- is aö hann gæti ekki fjallaö um máliö af nægilegri þekkingu. Galdrabrenna Læknir einn, sem nokkuö til þessa máls þekkir, sagöi hins vegar I samtali aö svo virtist sem stefna landlæknis væri sú, aö láta þessa svæöanuddara sem mest afskiptalausa. „Þaö getur náttúr- lega enginn bannaö mönnum aö nudda fætur eöa hendur náung- ans, þótt máliö vandist nokkuö ef fé er fyrir tekiö. Hins vegar er þaö trúaratriöi fyrir fólk hér á landi, aö geta leitaö sér lækninga hvar sem þaö kýs sjálft og þvi yröi eflaust Ifkt viö galdra- brennur til forna ef landlæknis- embættiö færi aö setja stopp á þessa „heimaiön” nuddkvenna og manna”. Þessi sami læknir sagöi enn- fremur, aö þó væri nokkuö hart á þvi tekiö aö svæöanuddararnir auglýstu þessa þjónustu sina og ekki slst ef auglýst er sem læknis- þjónusta. Helgarpósturinn haföi sam- band viö konu nokkra sem hefur tekiö fólk til sin i svæöanudd i ein tvö ár og hefur mikiö meira en nóg aö gera. Kona þessi vildi ekki gefa upp nafn sitt af ótta viö þaö, aö læknar litu svo á aö hún væri aö auglýsa þessa þjtínustu sina. „Þaö er augljtíst mál”, sagöi þessi kona, „aö full þörf er fyrir þessa þjónustu. Þaö sýnir aðsóknin. Þá er og á hreinu aö hér er um engar skottulækn-1 ingar aö flF f / ræöa. Dæmin sanna alltannaö.j auk þess sem fólk væri ekki aö koma til okkaristórum hópum ef þaö heföi ekki heyrt um gtíöan árangur WtKHKí Á af nuddinu”. Konansagöist' fátilsinfólk með ýmiss konarerf- iöleika.. Hún hefö’ > ans fram i vægum sjúkdómsein- kennum, sem ágerast ef ekkert er aö gert. Með Applied Kinesiology er hægt aö finna þessa truflun á orkustreyminu löngu áöur en jafnvel myndataka og rannstíknir gætu fundiö slikt Ut. 1 þessu kerfi er notuö vööva- prófun til þess aö komast aö þvi hvernig orkustreymiö er i likam- anum. Veikir vöövar gefa til kynna einhverja hindrun i orku- streymi. Aöferöin felst i þvi aö losa þessa hindrun og koma á jafnvægi i likamanum, þannig aö lifsorkan fari aö streyma eölilega um likamann. Viö þetta batnar liöanin, styrkur eykst og likaminn fer aö framkvæma lækninguna sjálfur”. Svo mörg voru þessi orö áöur- nefndrar konu, sem vill halda nafni sinu leyndu, m.a. vegna þessaðhún getur ekki tekiö fleiri Imeöferði bili. „Ég hef f raun allt of mikiö aö gera, en þörfin er geysi- leg”, sagöi hUn. eftir Guðmund Arna Stefánsson myndir Einar Gunnar náö góöum árangri meö sjUklinga sem þjást af migrene I höföinu, húösjúkdtímum og raunar öllum tegundum sjUkdóma — allt frá bólgu i ökklatil lömunar. Hins vegar færi þetta fólk fyrst til lækna, en þrautalendingin er hjá þeim i nuddinu. Helgarpósturinn haföi einnig fregnir af annarri konu, sem haföi stundaö svæöanuddið, en siöan örlitiö breytt um stefnuog fariö yfir á aöferö, sem byggist á þvi, aö finna likamlegt og liffæra- legt ástand likamans meö vööva- prófunáöurenraunveruleg lækn- ing hefst. Sú lækningaaöferð byggir einnig á grundvelli nála- stungukerfisins (acupuncture). Viö báöum þessa konu aö lýsa i fáum oröum grundvelli þessarar aöferöar, sem nefnist Applied Kinesiology. Orkustreymið „Likaminn gengur fyrir orku. Þegar likaminn er heilbrigöur, þá er þessi orka 1 réttu hluUalli um allan likamann. Maöurinn er verkjalaus, fullur af krafti og heilbrigöur. Hvenær sem orku- streymiö truflast, hvort sem þaö er af streitu, likamlegum orsök- um, efnaskiptum þá truflast starfsemi likamans og ójafnvægi skapast. Ef þetta ástand er óbreytt, koma vandamál likam- Blaöamaður og ljósmyndari Helgarpóstsins sóttu þessa konu heim og fóru I gegnum þá meö- ferö sem hér áöur var lýst. Skemmst frá aö segja, þá var árangurinn um margt undra- veröur.Umrædd kona vöövapróf- aöiljósmyndara og blaöamann og gaf siöan upp úrskurö um heilsu- farslegt ástand þeirra. Þaö veröur ekki tiundaö nákvæmlega hvaö amaöi aö Helgarpóstsmönn- um — ekki var þaö stórvægilegt aö minnsta kosti — en ýmiss konar bágindi tindi þessi kona til og heimfærði upp á þá. Og þaö kom á daginn, aö lýsing hennar á likamsástandinu stóö heima. Þessi kona nefndi nokkur dæmi um þaö hvernig aöferöin heföi hjálpaö fólki. Til hennar haföi komiö múrari sem gat ekki stundaö vinnu sina vegna veik- inda I hné. Hann var kominn á fullt innan fárra daga eftir meöferö- ina. Sömu sögu mætti segja um marga, sem gengu fyrir róandi töflum vegna streitu. Þeir heföu náö aö slappa af eftir meöferöina og oröiö rólegri og afslappaöri. I vöövaprtífun þessarar konu var kannaö ástand flestra liffæra lik- amans.t.d. hjarta,lungna,ristils, skjaldkirtils, lifrar, brisins, blöðrunnar o.s.frv,, en aö sögn þessarar konu væru innyflin hvert um sig um margt aflvaki ákveðinna vööva og öfugt. Til Júgóslavíu i nálar stungur En ef litiö er frá þessari læknis- aöferö og yfir til fyrirmyndar- innar sjálfrar, hinnar eiginlegu nálarstunguaðferöar þá hefur þaö færst mjög I vöxt aö landsmenn fariutan til slikrar meöferöar. Aö sögn Eysteins Helgasonar for- stjóra Landsýn-Samvinnuferöa fer fjöldi fólks á ári hverju meö feröaskrifstofunni til Porto Roz i Júgóslaviu og I meöferö hjá dr. Metved, júgóslavneskum lækni sem hefur sérhæft sig Inálar- * stunguaðferðinni. Sagöist Ey- steinn hafa heyrt af mörgum dæmum um þaö, aö fólk meö asma, soriasis, hreyfilömun og ýmsa aöra sjúkdóma heföi fengiö verulega lækningu hjá þessum manni. Tryggingastofnun rikisins mun ekki taka þátt f kostnaöi sem þessir sjúklingar leggja I vegna feröa til útlanda I nálarstungu- meöferö. Þóröur Haröarson læknir, sem er i svokallaöri sigl- inganefnd Tryggingastofnunar, en sú nefnd metur hvort greiða eigi feröa- og sjúkrakostnaö sjúklinga vegna aögeröa erlendis, sagöi aö hann myndi ekki eftir nema einni formlegri beiöni um endurgreiöslu á feröakostnaöi vegna nálarstungu. 1 þvi tilfelli var beiöninni hafnaö á þeirri for- sendu, aö ekki var talin ástæöa til þess aö viökomandi sjúklingur fengi slika meöferö. Ekkivar hins vegar tekin afstaöa til meö- feröarinnar sem slikrar i það skiptiö. „Þessu til viöbótar hafa þó komið margar óformlegar fyrirspurnir frá fólki, sem jafnvel hefur þegar fengiö meöferö erlendis og óskar eftir þvi aö fá hluta kostnaöar endurgreiddan. Slikar fyrirspurnir hafa allar fengiö neikvæöar undirtektir”, sagöi Þóröur Harðarson. Um opinbera afstööu islenska heilbrigöiskerfisins til nálar- stungumeöferöar og skyldra aö- feröa er litiö hægt aö segja, enda óvefengjanleg afstaöa ekki fyrirliggjandi. Eftir þvi sem Helgarpósturinn kemst næst, er þó nokkuð almenn andstaöa is- lenskra lækna gagnvart þessari aöferö, eöa eins og einn læknir sagöi viö blaöiö. „Viö erum á mótiþessu. Þaö geturvel veriö aö meö þvi lýsum viö okkur sem I- haldssömum, en ég tek þaö ekki nærri mér, hvorki fyrir mina hönd né minna starfsbræöra. Betri er Ihaldssemi meðal lækna en aö vera aö kukla meö ósann- aöa hluti. Of mikil nýjungagirni og tilraunastarfsemi meö lifandi fólk er mér ekki aö skapi”. Þorbjörg Katarínusdóttir: „Önnur manneskja eftir nálar- stungumeð- ferðina” „Þaö eru um 6 ár siöan ég fór i brjósklosaögerö á sjúkrahúsi hér á landi, en éghaföiþá lengi átt viö bakveiki aö striöa. Hins vegar tókst uppskuröurinn ekki betur en svo, aö þott ég færi gangandi inn á spftalann, þá var mér rennt útþaðan í hjólastól. Gat sem sagt ekki gengiö eftir uppskuröinn. Vinstri fóturinn var dofinn og meira og minna lamaöur og sömuleiðis hægri fóturinn fyrir neöan ökkla. Aö auki fór úr sam- bandi tilfinningin hjá mér hvenær

x

Helgarpósturinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Helgarpósturinn
https://timarit.is/publication/47

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.