Helgarpósturinn - 22.08.1980, Page 3

Helgarpósturinn - 22.08.1980, Page 3
3 helgarpásturinn ég þyrfti aö hafa þvaglát. Það ' voru geröar tvær aögeröir til viö- bótar til aö lagfæra þetta auma ástand mitt, en ekkert geröist og einu breytingarnar voru i átt til hins verra. Ég var afskaplega kvalin eftir þessar aögeröir og sálarástana mittlangtfráþvi aö vera gott. Ég var raunar mjög langt niðri, ekki sist fyrir þá sök, aö læknar hér heima gátuekki gefiö mér neinar vonir i þá átt, að ég læknaöist nokkum tima. „Timinn einn get- er unniö á meinsemd þinni”, voru þeirra orö. Mér fannst ég þvi þurfa á frii aö halda og fór i afslöppunarferö til Porto Roz i Júgóslavíu. Þaö var áriö 1976. Þar komst ég i kynni viö dr. Metved og hann bauö mér aö reyna nálarstunguaöferöina sem ég og þáði. Ég haföi ekki veriö lengi iþessari meöferö,, þar til ég fékk tilfinningu á nýjan leik fyrir þvi hvenær ég þyrfti aö hafa Þorbjörg: Þaö hefur oröiö stór breyting á heilsufari minu. þvaglát. Aö auki hresstist ég mjög i fótunum. Fékk kannski ekki aukinn mátt i þár i miklum mæli, enfóraöfá tilfinningu i þá: á nýjan leik, sem ég haföi alveg misst. Fyrst eftir aö ég fór úr hjóla- stólnum var eins og ég gengi á stultum eöa spýtum, þvi ég fann ekki fyrir fótunum þegar ég steig til jaröar. Eftir meöferöir dr. Metved er sú tilfinning horfin og ég finn nú fýrir fótunum. Ég hef nii fariö utan i fjögur sumur I röö og var t.d. bæöi s.l. vor og haust úti. Hafa feröirnar staðiö i þrjár vikur til mánuö i senn. Ég hef fundið til framfara eftir hvertferöalag og hef von um að geta sleppt hækjunum alger- lega og gengið nokkurn veginn eins og venjuleg manneskja ef mér tekst aö fara utan nokkrum sinnum I viöbót. Þessi júgóslavneski læknir gef- ur mér nokkrar vonir um bata, þótt hann foröist náttúrlega aö búa til einhverjar skýjaborgir. Dr. Metved er mannvinur hinn mesti og menntaöur læknir og hefur stundaö nám inálarstungu- aöferöinni I Kina. Ég hef stundum heyrt á fólki, aö hann sé skottu- læknir og geri þetta aöeins til aö peningaplokka mig. Þaö tel ég af og frá. Hann hefur fullnóg aö gera, þvi' fólk kemur til hans viös vegar aö úr heiminum. Þá er meöferöin ekki dýr — 5 þúsund krónur Islenskar hvert skiptí. Læknar hér heima hafa gert góölátlegt grin aö þessum feröa- lögum minum og sagt aö fram- farir minar séu aöeins hvildinni og sólinni i Júgóslaviu aö þakka. Þarna undanskil ég þó heimilis- lækni minn, sem hefur aðstoöaö mig eftir mætti og m.a. sent dr. Metvedsjúkraskýrslurminar. Ég haföi á tilfinningunni, aö læknar vildu helst vera lausir viö mig og min vandamál. Fékk ég t.d. aldrei aö vita nákvæmlega hvaö heföi gerst sem orsakaöi þessa lömun mina I kjölfar uppskurö- anna. Ég hef margspurten aldrei fengiö hrein og bein svör. Ég varsend aö Reykjalundi og I endurhæfingu á Landspitalanum, en þar miöaöi ekkert I rétta átt. Þá hef ég sótt um styrk til þess- ara feröa hjá Tryggingastofnun rikisins og fariö fram á þaö aö hún greiddi fyrir læknishjálpina úti, en ég greiddi sjálf fariö og uppihaldiö. Ég fékk blákalt nei viö þessari umsókn og varö dálit- iö undrandi. Þaö hefur nefnilega komiö i ljós aö læknar hér heima gátu ekki hjálpaö mér, en þaö hefur júgóslavneskur læknir get- aö gert meö aðferö, sem ekki er viöurkennd hér heima, enda þótt æ fleiri vestræn riki séu farin aö lita á nálarstunguaöferöina sem fullgilda ogréttlætanlega i fjölda- mörgum tilfellum. Ég spyr hver munurinn sé, á aö styrkja mig og mina lika og aftur þegar drykkju- sjúklingar eru styrktir tíl dvalar á afvötnunarhælum, sem þó út af fyrir sig er góðra gjalda vert aö minu mati. Ég er ákveöin I þvl aö fara aft- ur,þviþarna liggur min eina von. Læknirinn vildi fá mig aftur i haust, en fjárhagsaöstæöur leyfa þaö ekki. Þessar feröir eru all- dýrar enda þótt Samvinnuferðir, sem hafa séö um þessar feröir fyrir mig, hafi veriö afskaplega liölegar og allt viljaö fyrir mig gera. Ég er húsmóöir og á 7 börn og af þeim eru tvö ennþá heima. Maöurinn minn er sjúklingur og getur þvi ekki unniö fulla vinnu og þvlerþaöalltannaðenauövelt aö ná I peninga til aö fjármagna feröirnar. Ég hef orðiö aö slá lán fyrir feröunum og þaö er venju- legastbúiö aögreiöa eitt slikt lán, þegar taka þarf annaö fyrir næstu ferö. En ég er ákveöin:' I þvi aö komast aftur i nálarstungumar, þvi þær eru min eina von. Staö- reyndir tala i þvi máli. Þó er margt fólk sem ég finn aö trUir þessu ekki, en fólk sem stendur nær mér og þekkir sjúkdómssögu mina veit betur og veit hvernig liöan min var fyrir meöferöirnar og aftur eftir þær. Þar hefur stökkbreyting oröiö á. Ég lit allt öörum augum á framtiöina nú en fyrir fjórum ár- um þegar mér fannst ekkert ann- aö en svartnættiö framundan. Ég er i dag 46 ára gömul og trúi þvi og vona aö enn frekari framfarir veröi á minni heilsu. Þaö er von og trú sem ekki var fyrir hendi, áður en ég fór til dr. Metved i nálarstungumeðferöina i Júgósiavfu. Og þaö er ekki aðeins ég sem hef fengiö bót meina sinna þarna úti. Ég get nefnt fjölmörg dæmi i sömu veru, dæmi sem ég sá meö eigin augum. Þarna var t.d. kona i vor sem gat ekki hreyft hægri handlegginn frá siðunni. Þegar hún fór heim aftur eftir nokkurra vikna meöferö var handleggurinn allt annar og betri og hún gat hreyft hann aö vild nánast erfiö- leikalaust. Sömu sögu má segja um fólk sem þjáist af asma, ofnæmi ýmiss fconar og hreyfilöm- un. Þarna hafa margir hlotiö lækningu á sjUkdómum sem ekki var hægt aö ráöa bót á eftir hefö- bundnum leiöum læknavisind- anna hér heima á Islandi. Asa Kristín Ingólfsdóttir: „Þakka svæða- nuddinu bætta heilsu” ,,Ég fékk heilablæöingu 1976 og lamaöist aö hluta til hægra meg- in. Ég var á sjUkrahUsi I fjóra mánuöi.Eftir aö ég útskrifaðist var ég þannig, aö lömunin var aö mestu til staöar, auk þess, sem jafnvægiö var litiö sem ekkert. Ég gat þó gengiö viö staf, en átti erfitt meö gang, þar sem hægri fóturinn lét alls ekki aö stjórn, og leitaöi ég ávallt til hægri þegar ég reyndi aö ganga. Var sem sé all hægri sinnuö. Þetta var mjög óþægileg tilfinning og bagaöi mig mjög. Þá bætti þaö ekki úr skák, aö læknar sögöu mér, aö þetta gæti lagast meö tiö og tlma en ekkert væri hægt aö fullyröa þar um. Þetta reyndi mjög á mig alla líkamlega sem og sálarlega. Ég dofnaöi mjög hægra megin i and- litinu og hægra augabrúnin slútti yfir augaö og gráu hárunum fjölgaði mjög á höföinu. Ég hef ávallt veriö mjög félagslynd manneskja og mikið á feröinni og þrátt fyrir slæma heilsu reyndi ég Ása Kristln: Nú get ég sinnt heimilisstörfunum, sem ég gat ails ekki áöur. aö feröast um, en þetta jafn- vægisleysi mitt geröi þaö aö verk- um aö ég fór I auknum mæli aö draga mig inn i skel mina. Létlit- iö fara fyrir mér og hreyföi mig litiö Ur hUsi. Þaö var siðan fyrir tilviljun aö kona nokkur sem hefur fariö á námskeiö I svæöanuddi bauöst til aö taka mig og ég sló til. Hún nuddar aöallega fæturna, tærnar, iljarnar og þar um kring. ! Ég haföi ekki veriö nema einu sinni hjá henni, þegar ég gat sleppt stafnum og eftir nokkur skipti var heilsa min allt önnur og betri. Ég fékk mátt I augnlokiö varö öll öruggari i hreyfingum þvi jafnvægiö varö strax til muna betra. Ég varð sem sagt önnur manneskja eftir nokkur skipti hjá þessari konu i svæöanuddinu, og þú myndir ekki sjá á mér aö neitt sé aö. Ég er auövitaö ekki stál- hress og verö eflaust alltaf öryrki, en maöur lifandi ástandiö er ekki viölika og þaö var áöur en ég fór i þessa meöferö. Þá er llka rétt aö geta þess, að ég haföi einnig stundum öndunar- þrengsli, sem orsakaöist af þvi aö blettir voru I lungunum hjá mér eftir lungnabólgu. Ondunarerfiö- leikarnir eru nú úr sögunni. Læknar sem ég hef talað viö, gefa litiö út á þennan bata hjá mér, en heimilislæknirinn minn, hló þegar hann sá þennan mikla mun á mér og sagöi mér endilega aö halda áfram aö láta þessa konu klipa mig I tærnar fyrst mér yrði svo gott af þvi. Ég get ekki annað en trúaö á þessa aöferö, annaö væri úti hött. Ég hef upplifaö þessa hluti sjálf og veit hvaö ég er aö tala um. Fjölskylda min og aðrir nánustu hafa sömu sögu aö segja. Þau þekkja mig ekki fyrir sömu manneskju og áöur en ég fór I svæöanuddiö. Ég á þessa bættu heilsu mina þessari meöferö aö þakka. Þaö fer ekki á milli mála, hvaö sem hver segir.” ★ Tekur inn heitt og kalt vatn Irafmagns- og tímasparnaður) ★ Hitastig fyrir allan þvott — 32, 45, 60 og 90 gráður ★ Sérstakt ullarkerfi ★ Vinduhraði 850 snúnJmin. ★ 2 stillingar fyrir vatnsmagn ★ 3 mismunandi hraðar i þvotti og 2 í vindu HEIMILIS TÆKI SF Hafnarstræti 3 — 20455— Sætún 8 — 15655 PHILCO ÞVOTTAVÉLIN Nýr — fjölhæfur fjölskyldumeðlimur

x

Helgarpósturinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Helgarpósturinn
https://timarit.is/publication/47

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.