Helgarpósturinn - 22.08.1980, Síða 6

Helgarpósturinn - 22.08.1980, Síða 6
6 Föstudagur 22-ágúst 1980 Morðgáta Helgarpóstsins er nú hálfnuð. í þessum þriðja kafla sögunnar birtist svarið við spurningunni, sem varpað var f ram í lok síðasta kaf la: Hver var feig- ur? Svör eru þegar farin að berast og verður greint frá úrslitum varðandi þessa spurningu þegar í næsta blaði. Hins vegar er í lok þessa þriðja kaf la varpað f ram ann- arri spurningu: Hvern hinna gömlu bekkjarfélaga sinna hafði Björn Jónsson skáld, grunaðan um að halda við eiginkonu sína Signýju. Svar við þeirri spurningu fæst svo í fjórða og næstsíðasta kafla, þar sem jafnframt verður varpað fram spurningunni stóru: Hver er morð- inginn? Henni verður svarað í fimmta og síðasta kafla. ítreka ber að þeir lesendur sem treysta sér til að svara spurningunni um viðhald Signýjar skulu fara eins að og síðast— senda svarið hið snarasta á meðfylgjandi seðli tih Morðgáta Helgarpóstsins Helgarpósturinn Síðumúla 11 Rvk. og eins og þá mun dagsetning póstsstimpilsins á bréf inu skera úr um hvort seðillinn hefur verið sendur nægilega snemma, því að eins og áður segir birtist svarið við spurningunni strax í næsta kafla. Eins og var um fyrri spurninguna heitum við nú bókaverðlaunum að verð- mæti um 40 þúsund krónur f yrir rétt svar. Fyrir rétt svar fyrir lokaspurninguna er hins vegar heitið ferðavinningi að verðmæti um ein milljón króna. Dregið verður úr rétt- um svörum ef margir eru jafn getspakir. Einnig er heit- iðtíuauka verðlaunum til þeirra sem senda inn rétt svör við öllum þremur spurningunum, hver að verðmæti um 20 þúsund krónur. Athugið: Aðeins eru tekin gild þau svörsem senderu á seðlinum hér að neðan — Þetta er eins og tölva, sagöi hann. Geiri minn, þú hefur ekkert i hana Signýju að gera. SAKAMÁLASAGA EFTIR ÞRÁIN BERTELSSON 3. HLUTI Feigur? Ég hef aldrei taliB mig sérlega hjá- trúarfullan mann þótt ég gæti þess yand- lega aö ganga ekki undir stiga og flýti mér • aö skyrpa þrisvar ef ég sé svartan kött laumast i veg fyrir mig, en ég verö aö viöurkenna aö þessi forspá Helga var mér ofarlega i huga þegar viö hittumst i Stykkishólmi og gengum um borö i bátinn sem Helgi haföi leigt til aö ferja okkur út i eyju. Ég gat ekki merkt aö neinn okkar liti feigöarlega út, nema þá i hæsta lagi ég sjálfur sem þoli sjóferöir illa og baröist viö ógleöi alla leiöina. — betta er fyrirtaks bátur, sagöi Pétúr sem sat viö hliöina á mér, ljóshæröur og myndarlegur eins og ráöherra á aö vera á sjónvarpsöld. Áttu hann sjálfur, Helgi? — Bátinn? Nei, ég fæ hann Guöjón til aö skjótast meö mig á milli þegar á þarf aö halda. Þaö er engin höfn i Ctey. — Og hringir bara i hann eins og leigu- bíl? spuröi Gunnar og brosti svo skein i postulin fyrir milljón. — Nei, sagöi Helgi. Þaö er enginn simi i Otey. Og engin talstöö. — Bara friöur eins og I Paradis, sagöi Bjössi. Friöurinn i Himnariki byggist á þvi aö þar er enginn simi. Ég sá ekki beturen Bjössi væri viö skál, ekki áberandi drukkinn en greinilega búinn aö fá sér neöan i þvi. — Já, þú ert svona kunnugur þar efra, Bjössi, sagöi Pétur. — Kunnugur og ekki kunnugur, sagöi Bjössi. Hver kemst hjá þvi aö heyra prestana auglýsa staöinn. Annars hef ég meiri áhuga á þvi sem gerist hér hjá okk- ur i neöra. — Hvernig komumst viö þá aftur i land? spuröi Sigurgeir. Ég þarf aö fljúga til New York á þriöjudagsmorgun? — Haföu engar áhyggjur, sagöi Helgi, Guöjón sækir okkur klukkan sex á mánu- dag. — Já, ég verö aö komast, sagöi Sigur- geir. Ég má til. — Þaö er verslunarmannahelgi, sagöi Bjössi. Um verslunarmannahelgi veröa bisnissmenn aö hvila sig og safna kröftum til aö geta haldiö áfram aö versla. Árni sagöi fátt á leiöinni, nema hvaö ég heyröi hann spyrja ráöherrann hvernig bfl hann ætti. — Blazer-jeppa, sagöi Pétur. Þetta er benslnhákur en ég verö aö geta komist leiöar minnar. En þú, hvernig bfl átt þú. Ert þú ekki allur i bilasportinu? — Bara Lödu, sagöi Árni. — Lödu Sport? sagöi Pétur. Eru þeir ekki liprir? — Nei, ekki Sport. Bara venjulega. — Já, sagöi Pétur. Ég verö aö fara aö fá mér minni bíl. Þetta er svoddan bensin- hákur. Þaö er laugardagur, annar ágúst 1980. Þetta eru einkennilegir endurfundir. Einkennilegir og tilgangslausir. Klukkan er aö veröa tólf á miönætti. Gunnar er aö spila á pianóiö niöri. Áöan var hann aö syngja stúdentasöngva. Eng- inn tók undir nema konan hans og Helgi. Bjössi og frú eru farin aö sofa. Aö minnsta kosti eru þau farin upp, en mér heyröist eitthvaö ganga á hjá þeim áöan þegar ég fór inn i baöherbergiö viö hliö- ina. Venjulegt hjónarifrildi. Annars hef ég ekki hugmynd um hvort þau eru hjón eöa ekki. Þaö kemur út á eitt. Konan heitir Signý og er blaöamaöur. Hún er miklu yngri en viö. Ég vorkenni henni aö þurfa aö tjónka viö Bjössa. Hann var oröinn verulega þéttur þegar viö boröuöum kvöldmatinn. Hann boröaöi reyndar litiö en drakk þeim mun meira. Signý lét þaö afskiptalaust. Hún er miklu yngri en viö. Ég var aö hugsa um hvernig viö kæmum henni fyrir sjónir. Erum viö ennþá ungir, eöa erum viö miöaldra, eöa erum viö orönir aö gamal- mennum? Ég veit þaö ekki. Hárunum fækkar og hrukkurnar koma i ljós. Viö erum hálf- fertugir. A besta aldri. Aöur en viö gengum til borös hittumst viö i stofunni og skáluöum i serri fyrir matinn. Helgi bauö alla velkomna: — Þaö var kominn timi til aö viö hittumst aftur eftir öll þessi ár til aö rifja upp gömul kynni og spjalla um þaö sem hefur á daga okkar drifiö. Allir höfum viö öölast okkar lifsreynslu... — Skál fyrir lifsreynslunni, hrópaöi Bjössi. — Skál fyrir lifsreynslunni, sagöi Helgi, kannski viö hér getum miölaö hvert ööru af okkar reynslu — og af sjálfum okkur... — Skál fyrir þvi, sagöi Bjössi. — Skál fyrir þvi, sagöi Helgi. Annars ætla ég ekki aö fara aö flytja ræöu. Bjössi ætlaöi bersýnilega aö fara aö æpa: — Skál fyrir þvi! En Signý kom viö handlegginn á honum og hann lét sér nægja aö hvolfa I sig úr glasinu. — En ég ætla aö gera þaö aö tillögu minni, hélt Helgi áfram, aö viö förum okkur hægt. Aö viö reynum ekki aö taka upp þráöinn meö brauki og bramli strax I kvöld, heldur flýtum okkur hægt... — Festina lente, sagöi Bjössi. —.. og sjáum til hvernig málin þróast. í kvöld skulum viö reyna aö hvila okkur, en morgundaginn eigum viö saman og fram á næsta dag. Ég heyröi Sigurgeir ræskja sig og sá aö hann langaöi til aö minna á, aö hann þyrfti aö komast til New York á þriöju- dagsmorgun. En hann stillti sig. — Umfram allt, sagöi Helgi, erum viö hingaö komin til aö hvilast og njóta sam- verunnar. Og nú langar mig til aö biöja ykkur aö gera svo vel aö setjast aö borö- um og gera ykkur aö góöu þessa pipar- sveinamáltiö. Hann er snilldarkokkur. Og veit af þvi. Klukkan var oröin niu þegar viö lukum viö aö boröa. Pétur hjálpaöi Helga viö aö bera fram af boröinu og konurnar aöstoöuöu hann viö aö ganga frá og setja i uppþvottavél- ina. Nema Signý sem settist inn i stofu viö arininn og kveikti sér I sigarettu. Konurnar, þaö er Asthildur kona Gunn- ars, hún var klínikdama hjá honum, eöa hvaö þaö nú heitir. Þá var hann giftur annarri sem haföi unniö fyrir honum meöan hann var I námi, en svo skildi hann viö hana, ekki man ég nú hvaö hún heitir, og giftist Asthildi. Hún er farin aö fitna. Maja, kona Péturs, hellti upp á kaffi i eldhúsinu og kom meö þaö inn á bakka. Svo var drukkiö kaffi og konjak og likjör. Þau Pétur eru búin aö vera saman siöan á skólaárunum og eiga fjögur börn, eöa þaö minnir mig aö Maja hafi sagt. Hún er grönn, en háriö er fariö aö grána. Mér sýndist hún vera dálitiö drukkin, þótt hún reyndi aö láta ekki á neinu bera. Asdis er kona Sigurgeirs, litil og málug, hún á ekki orö til aö dást aö þvi hvaö allt er fallegt og smekklegt hér I húsinu og tekur upp hvern hlut og veltir þvi fyrir sér hvar hann hafi fengist og hvaö hann hafi kostaö. Og svo er þaö Signý, kona Bjössa. Hún fékk Sigurgeir til aö tefla viö sig og vann fyrstu skákina. Þá var Sigurgeir hissa. Sennilega hefur honum aldrei dottiö i hug aö konur gætu kunnaö meira en mann- ganginn. Gunnar settist fljótlega viö pianóiö og spilaöi djass, eöa ég held þaö sé djass: svona lágvært glamur, ekki óþægilegt, og Helgi fékk Arna og Maju og Asdisi til aö spila viö sig, sennilega vist eöa bridds, annars sátum viö i náöum og dreyptum á glösum. Bjössi sat eins og i leiöslu og sagöi ekk- ert. Hann horföi á Sigurgeir og Signýju tefla og þegar Signý vann fyrstu skákina gat ég ekki betur séö en hann yrði kulda- legur á svipinn: — Þetta er eins og tölva, sagöi hann. Geiri minn, þú hefur ekkert i Signýju aö gera. — Vertu ekki aö trufla okkur, Bjössi minn, sagöi hún. Loföu öörum aö vera i friöi, þótt þú kunnir ekki aö tefla. — Já, tefliöi bara, sagöi hann. Teflið og tefliö upp á lif og dauöa. Þetta er allt sam- an sama vitleysan. Hann var oröinn sauðdrukkinn. Svo leiddist honum aö sitja. Stóö upp og sagöi: — Jæja, drengir! Eigum viö ekki aö gera eitthvaö i þessu? Þiö sitjiö bara og spiliö og tefliö viö kerlingarnar eins og hálfvitar. Nákvæmlega eins og hálfvitar. Signý stóö upp frá skákinni og gekk til hans: — Þaö er oröiö framoröiö. Eigúm viö ekki aö koma upp? — Koma upp? Jú þaö er vist ekki um annaö aö ræöa. Ég verö bara aö segja viö þig eins og hestamaðurinn viö konuna sina: Signý min, hann Skjóni er ekki á járnum, svo ég verö bara aö riöa þér i staöinn. Sagöi Bjössi og hló. Enginn sýndi þess merki aö hafa heyrt orbaskipti hjónanna. Þá brýndi Bjössi róminn og sagði: — Jæja, drengir. Djöfull er að sjá ykk- ur! Þiö eruö eins og skuggar. Eins og skuggar af sjálfum ykkur. — Góöa nótt, sagði Signý og tókst aö ýta honum út á undan sér. — Góöa nótt, sögöu allir og brostu skiln- ingsrikir. ^ Hver var viðhald Signýjar? SVAR: ....iiiiiii............ Sendandi: NA FN HE/M/L/SFANG S/MI ■■■■■■■

x

Helgarpósturinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Helgarpósturinn
https://timarit.is/publication/47

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.