Helgarpósturinn - 22.08.1980, Page 16

Helgarpósturinn - 22.08.1980, Page 16
Afgangar að lúxusrétti Þaö er Margrét Guömunds- dóttir, hdsmóöir dr Hafnarfiröi, sem leggur okkur tii Helgarrétt- Inn aö þessu sínni. Hún kveöst vera talsveröur áhugamaöur um matargerö og hafa gaman af tilraunastarfsemi ýmiss konar i þvl sambandi. En gefum Margréti oröiö og látum hana lýsa uppskrift sinni aö helgar- réttinum: Þennan rétt er ágætt aö búa til úr afgöngum t.d. fisk- eöa kjöt- afgöngum, en eins má hafa rækjur og skelfisk. Aö þessu sinni eru gengiö út frá þvi aö notaö sé kjúklingakjöt. Þaö má taka fram, aö réttinn er óhætt aö geyma i frysti og gripa til þegar henta þykir. Réttinn köllum viö einfald- lega, pönnukökur meö hrls- grjónum og kjdklingakjöti. Efni: Pönnukökur (án sykurs) salt, krydd. Niöurskoriö kjúklingakjöt Hrlsgrjón: Einn bolli hris- grjón, 2 1/2 bolli vatn, matar- olla. Laukur, tómatar, rauö paprika, karry, pipar og salt. Matarolian hituö. Laukur, tómatar, sneidd paprika, karry hitaö vel I oliunni, hrisgrjónin og vatniö sett í og soöiö i 20 minútur. Siöan er kjötiö sett i og allt sett i pönnukökurnar. Agætt Margrét Guömundsdóttir viö eldavélina. er aö setja ost I hrísgrjónin. Sfö- an sett f eldfast fat og haft f ofni þar til þaö er oröiö gegnheitt. Aöur en sett er i ofninn er ál- pappir settur yfir fatiö. Nú og fyrst aö ofninn er oröinn heitur á annaö borö þá lætur Margrét hér fylgja góöa upp- skrift á eftirrétti, sem litiö þarf aö hafa fyrir. Ferskjudós (má einnig nota banana, epli eöa aöra ávexti) 2 stifþeyttar eggjahvitur, 1 dl sykur, is, súkkulaöispænir, kókósmjöl. Ferskjurnar settar i eldfast form, isinn skorinn yfir, siöan eru stífþeyttar eggjahviturnar settar yfir isinn, smátt skoriö súkkulaöi stráö yfir ásamt kókósmjöii. Siöan sett i ofn viö frekar mikinn hita og látiö vera i 10-15 min. eöa þartil marengs- inn er oröinn ljósbrúnn aö utan. (Hann á ekki aö gegnþorna). Laugardagur Lokað vegna einkasamkvæmis AKUREYRI Föstudagur KA-ÍBÍ. Taka KA strákarnir Isfirðingana i kennslustund Sjáumst i Sjallanum á eftir Sunnudagur Diskótek frá 21—01 Sjáumst hress - BLESS Bátaleiga Gisting Kaffi — matur Útigrill Föstudagur 22 ágúst 1980 h&lrjFU~pn^tl irinn Enn nýr matsölustaður Steikhús í kúrekastíl Matsölustööunum á höfuö- borgarsvæöinu heldur áfram aö fjölga. Um næstu helgi veröur opnaö nýtt steikhús i Haga-( melnum. Eigendur þess eru þeir Siguröur Viggósson og Anton Viggósson, bræöur Þorsteins Viggóssonar, sem lengi hefur veriö veitingamaöur i Kaup- mannahöfn. Hann á þó ekkert f nýja staönum. „Viö ætlum aö leggja aöal áhersluna á myndarlegar ame- riskar steikur”, sagöi Anton viö Helgarpóstinn, ,,og hérna á allt aö vera i stil vestranna, bæöi inn- réttingar og búnaöur afgreiöslu- fólksins”. Nýi staöurinn mun taka milli 40 og 50 manns í sæti, og þar veröur þjónusta á boröin. Staöurinn er hannaöur meö þaö fyrir augum aöþar veröi veitt vin Anton sagöi mikla áherslu veröa lagöa á aö halda veröinu niöri, og sagöist reikna meö aö steikhúsiö yröi i klassa einhversstaöar á milli t.d. Asks og finu staöanna, eins og hann oröaöi þaö. Hann kvaöst ekki vitund smeykur um útkomuna, þrátt fyrir hinn mikla fjölda matsölu- staöa sem skotiö hefur upp koll- inum á siöustu mánuöum. Hann benti á aö aöeins einn þessara staöa, Laugaás, væri I úthverfi, eins og steikhúsiö, og aö hann gengi mjög vel. „Þaö er auövitaö vegna þessaö þar er góö þjónusta og góöur matur, og þaö er nákvæmlega þaö sem á aö vera hér.” A þessum nýja matsölustaö veröur einnig afgreiddur matur til aö taka meö heim, en sú af- greiösla veröur algjöriega skilin frá veitingasalnum sjálfum. Anton leiðbeinir smiöum, sem leggja siöustu hönd á innréttingar. Hann er friösæll svipurinn á honum Plató, enda mun hann mesta gæöa- skinn. „Plató g®ti borðað endalaust ef harm fengi að raða” Galdrakarlar Diskótek interRent car rental Bílaieiga Akureyrar Akureyri TRVGGVABRAUl 14 S.?1715 23515 Reykjavik SKEIFAN 9 S. 31615 06915 Mesta úrvallö, besta þjónustan. VIS útvegum ySur atslðtt á bilalelgubilum erlendla. „Hann Plató okkar er árs- gamail siöan I maí og er mikill heimiiisvinur. Viö hjónin og drengirnir okkar tveir létum okkur mjög annt um hann og megum varla af honum sjá’.’ Þaö er Herdis Jónsdóttir sem þessi orö segir og sá Plató sem um er rætt, er stór, svartur hundur af Labradorkyni. Herdis sagði, aö þaö væri alls ekkert stórmál aö halda hund i Reykjavik. „Hann gengur náttúr- iega aldrei laus hjá okkur úti, en þaö er aiveg óhætt aö skilja hann eftir einan heima ef svo ber undir. Viö segjum honum þá bara aö passa heimilið á meöan viö erum i burtu og vera góöur. Hann mót- tekur silkar kveöjur. — En eru þessir stóru hundar ekki hættulegir ef þeir t.d. reiöast? „Nei, nei, þaö er af og frá. Hann er ljúfur og góöur viö alla og mjög jafnlyndur. Mér finnst stundum meira aö segja aö hann mætti gera meiri mannamun og ekki vera jafnalúölegur og hlýö- inn gagnvart ókunnugum og aftur þegar viö eigendur hans eigum i hlut. Annars má kenna hundum af þessu tagi margar kúnstir, t.d. aö rekja slóöir og annaö þvium- likt. Hins vegar höfum viö ekki gefiö okkur nægilega mikinn tima til aö kenna honum, en hann send- ist þó meö hluti á milli manna og finnur ýmislegt sem viö höfum faliö.” Herdis sagöi, aö þaö væri meö ólikindum hvaö Plató gæti boröaö mikiö. „Hann er nánast botn- laus” sagöi hún.„Hann væri ét- andi daginn út og inn ef hann fengi aö ráöa. Hinsvegar reynum viö aö ofala hann ekki, þvi Labra- dorhundar veröa ijótir ef þeir eru of feitir. Uppáhaldsmatur Plató er kjöt og þá á þab helst aö vera steiktl’ „Ég segi þaö fyrir mig, að ég vildi ekki fara á mis viö þaö aö eiga hund og ala. þaö er mikii og skemmtileg reynsla” sagöi Her- dis Jónsdóttir aö lokum. Þess má geta, aö Labrador- hundar veröa yfirleitt um 12-14 ára gamlir og Plató á þvi ófá ævi- ár eftir ólifuö ef guö og iukkan leyfir. — GAS.

x

Helgarpósturinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Helgarpósturinn
https://timarit.is/publication/47

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.