Helgarpósturinn


Helgarpósturinn - 22.08.1980, Qupperneq 20

Helgarpósturinn - 22.08.1980, Qupperneq 20
20 Yfirlætisleysi og fágun t húsi Arkitektafélagsins, sem áöur hét Ásmundarsalur, opn- uöu Guörún Hrönn Ragnars- dóttir og Guöjón Ketilsson sýn- ingu um siöustu helgi. Guörún sýnir ljósmyndaverk og Guöjón sýnir litteikningar aö prójektum ásamt seriu af smáhlutum úr keramiki. Sýningin er ekki stór, en af þeim verkum sem þar eru sýnd má ráöa aö hér séu á ferö- inni listamenn, sem vert er aö gefa nánari gætur. fyrr). Þá er ljósmyndavélin lát- in annast skrásetningu verka sem „gerast” i tima og rúmi, þ.e. hafa takmarkaöan varan- leik. Þannig eru performansar og aörar uppákomur skjalfestar á filmubút. Myndavélin er þvi blýantur nútimans. Verk Guörúnar eru unnin á fágaöan hátt. Ljósmyndin er verkiö sjálft. Tæknin er einföld og hugmyndimar hreinar og beinar. Flnleg vinnubrögö Guö- rúnar og framsetning minna nokkuö á myndir Siguröar Guö- mundssonar. Þetta er áberandi i þeim verkum sem samsett eru Mvndlist eftir Halldór Björn Runólfsson WWL*...,,,.*?* Guörún hefur undanfariö stundaö nám I Hollandi og m.a. lagt stund á ljósmyndun. Segja má aö ljósmyndin sé mikilvæg- asti miöillinn i nútímalist, þar sem notkun hennar spannar nærfellt öll sviö nýlistar. Ljós- myndatækninni er beitt jafnt sem sjálfstæöu efni eöa miöli viö gerö ljósmyndaverka og sem tæki til aö afla hugmynda (svipaö rissblokkinni áöur úr tveimur ljósmyndum: 1. fætur sem standa á grasi — hvitar útllnur sporanna I grasinu, 2. Tvitekin hönd sem heldur á hvitvinsglasi og si- trónu — hvitvinsglasiö og si- trónan sem uppstilling á boröi. Þrátt fyrir sviösrænt éðli þessara verka, er þó grund- vallarmunur á myndum Guörúnar og Sigurðar. Siguröur flytur performansa frammi Frá sýningu Guörúnar Hrannar og Guöjóns I Asmundarsal: Listamenn sem vert er aö gefa nánari gætur, segir Halldór Björn m.a. i umsögn sinni. fyrir ljósmyndavélinni, þar sem hann sjálfur er þungamiðja verksins. Myndir hans eru dokument um leið og ljós- myndaverk. Enginn slikur leik- rænn narcissismi er i myndum Guörúnar. Þær eru miklu fremur I ætt viö ljósmyndaöa sekvensa úr kvikmynd. Hinar þrjár stóru og samsettu myndir af höndum viö ýmis störf, dúf-‘ um á flugi og ballettdansmey viö spegil hafa yfir sér kyrr- látan blæ ljóöræns fetisisma, likt og smáatriöi (detali'ur) Ur mynd eftir Robert Bresson. Myndir Guörúnar brúa bilið milli heföbundinnar og conseptúel ljósmyndunar. Guöjón Ketilsson hélt til Nova Scotia i Kanada til frekara náms i myndlist. Ahugi hans beinist aö landslagslist (land, art), og ætti Kanada aö vera gósenland slikra tilrauna meö allar sinar óbyggðu ekrur. Guö- jón hefur sýnt aö Korpúlfsstöö- um, bæöi meö Myndhöggvara- félaginu og á Experimental Environment. Þau verk sem tengjast lands- lagslist og Guöjón sýnir i As- mundarsal, eru tvær seriur, hvor um sig fjórar myndir. Þær eru geröar meö penna og litblý- öntum. Fyrri syrpan er tengd fossi. A fyrstu myndinni er foss- inn látinn falla á kúpta bakka eöa hálfrör, sem lituð eru i gul- um, rauöum, grænum, bláum. hQlgarpósturinri Þá er i næstu mynd, bláum og rauðum boröum veitt I fossinn ogmynda fánaliti ásamt hvitum fossinum. Þá eru bjöllur bundn- ar I fossinn og að lokum eru litir látnir drjúpa i fossinn og lita ' hann böndum. Hin seria Guðjóns er um torf-’ ristu. Torf er skorið og látiö mynda umslag, torfiö er látiö skreyta hól, torf fléttað um hús og torf látið mynda bylgjur. A báöar syrpumar má lita sem sjálfstæö verk, ellegar sem pró- jekt eöa hugmyndir til frekari útfærslu. I seinni tiö hafa slikar verk- fræöilegar undirbúningsteikn- ingar rutt sér mjög til rúms. Þeir sem lita sllkan tjáningar- miðil efasemdaraugum, skyldu minnast þess aö upprunans er aö leita aftur til Leonardos. Þaö var Duchamp sem opnaöi augu 20. aldar manna fyrir þessum vinnubrögöum, eftir 400 ára hlé. Aö lokum sýnir Guöjón athyglisveröa keramikseriu, 12 smástykki eöa nokkurs konar fingrarim. Velti menn þessum stykkjum i lófa sér, uppgötva þeir hvernig þau hafa veriö mótuö. Þetta er sannkallaöur blindraskúlptúr. Þessari fáguðu sýningu Guö- rúnar og Guöjóns lykur 25. ágúst. Stóri Jói t Kansas City var leikinn dálítiö ööruvisi djass en i New Orleans á árunum eftir fyrri heimstyrjöldina. Blúsinn var aflgjafi þeirra Kansasmanna og stórbönd þeirra blésu riffin blá og sterk (riff er stutt rýþmiskt þema uppá tvo eöa fjóra takta sem er siendurtekiö). Benny Moten, Andy Kirk, Count Basie og Jay McShann stjórnuöu helstu hljómsveitunum og ein- leikarar þeirra voru hver öörum betri aö ógleymdum söngvurun- um. 1 Kansas City réöu bldsbelj- ararnir (blues shouters) rikjum og fór mest orö af þrenning- unni Jo Turner Jimmy Rushing og Walter Brown. Seinna bætt- ust i hóp blúsbeljaranna söngv- arar á borö viö Jimmy Wither- spoon, Eddie „Cleanhead” Vin- son og Wynoie Harris. t myndinni um Bláu djöflana bar mikið á Joe Turner og hlýn- aöi mörgum um hjartarætur er þeir sáu The Boss of the Blues klöngrastisnjónum upp tröppur fhi-kldbbs þeirra Kansasmanna og upphefja raust sfna viö rý- þmagaldur Jay McShanns og félaga. Hver blúsinn tók viö af öörum uns fullkomnun varnáö I Roll ’Em Pete, en Pete Johnson einn yndislegasti blúsbúggapi- anisti allra tlma var viösfjarri góöu gamni, enda nær hálfur annar áratugur siöan hann yfir- gaf félaga sina á Hótel Jörö. Þvi varö Big Joe aö hvetja McShann i staö Pete: Roll ’Em Jay. Let us jump for joy! Og McShann fetti sig og bretti og fingumir trylltu á hljómboröinu. Joy Turner fæddist I Kansas City um 1911. Hann fór ungur Joe Turner — mikilúölegur snill- ingur I heimi blúsins. aöbelja blúsinn og eftirþaö hef- ur fátt komist aö I huga hans ut- an tónlist, þó geturhann skrifaö nafn sitt án teljandi erfiöleika. Snemma fór hann að syngja meö Pete Johnson og þeir slógu i gegn i New York er þeir komu fram á tónleikum John Hamm- onds i Camegie Hall 1938. Þar söng Joe It’s All Right Baby og Pete lék á pianóiö (Spiritual to Swing vol. 2, Fontana TFL 5188). Þess mágeta aö á þessum tónleikum lék Pete Johnson á- samt Albert Ammons og Mea- den Lux Lewis, varö þaö Pianó- trió sögufrægt. Joe og Pete sett- ust aö I New York og hljóðrituöu mikiö. Margar bestu upptökur þeirra hafa veriö gefiiar út i tvö- földu albúmi: Big Joe Turner (Savoy SJL 2223) þar má finna meðal hljóöfæraleikara fyrir ut- an Pete, snillinga á borö viö Al- bert Ammons, Frankie Newton og Don Byas. A rokktímanum tókst Big Joe að halda vinsældum sinum og frægt var lagiö Shake, Rattle and Roll, sem hann frumflutti en Bill Haley söng siöar. Aö hætti hvftra rokkara þeirra tima útþynnti Haley sönginn og öllu tviræöu var sleppt svosem þessum linum Charlie Calhoun: I said over the hill/And way down underneath/ . You make me roll my eyes,/ And then you make me gritmy teeth.Núþyk- ir þetta viö barnahæfi. Joe Turner var á kafi i rýþmablúsnum og nær gleymd- ur djassheiminum þegar Atlantic gaf út plötuna Boss of The Blues (SD 1234). Þar léku gamlir Kansasjálkar meö Big Joe: Pete Johnson, Walter Page ogFreddie Green ásamt útvals- blásurum. A efnisskránni voru klassikerar einsog Cherry Red, Roll’Em Pete,, Wee Baby Blues og Piney Brown Blues. Platan sló i gegn og fyllir nú flokk hinna sigildu djassplatna. A sföustu árum hefur Big Joe verið I hópi þeirra listamanna sem Norman Granz hefur tekið uppá arm sina og þar er enginn á flæöiskeri staddur. Fimm breiðskifur hafá komiö út meö JoeTurnerhjá Pablo. The Boss- es (2110 709) þarsem þeir Count Basie ieiöa saman hesta sina, The Trumpet Kings Meet Joe Turner (2310 717), þarsem Roy Eldridge, Dizzy Gillespie, Harry Edinson og Clark Terry þenja lúðrana. Þriöja platan var snilldarverkiö Nobody in Mind (2310 760) þarsem Eld- ridge og Milt Jackson voru i hópi hljóðfæraleikara. Siöan kom In The Evening (2310 776) og loks Things That I Used toDo (2310 800): Þá skifu má fá fyrir litiö hjá Heimilistækjum i Hafn- arstræti. Turner er þar i bana- stuöi og beljar hvern blúsinn af öörum, þarámeöal Jelly Jelly Blues eftir Billy Eckstein, en þann blús syngur Dexter Gord- on gjarnan. Rödd Joe Turners er máttug og sterk og þótt hann syngi oft- ast i c-dúr og noti sjaldnast meira en eina áttund og fari nær aldrei út fyrir ramma tólftakta blúsins er tónlist hans marg- brotin. En sá margbreytileiki á rætur að rekja til þess krafts og tilfinninga er búa innra meö þessum mikilúölega snillingi. Reggae Linton Kwesi Johnson- Bass Culture Linton Kwesi Johnson er um margt ólikur öörum reggae listamönnum. Þar má fyrst nefna að hann er fyrst og fremst Ijóðskáld og notar hann aðeins tónlistina sem tæki til aö túlka ljóö sin á áhrifameiri hátt. Linton Kwesi er uppalinn i Bretlandi og ljóö hans eru flest hver áhrifamiklar ádeilur, þar sem fjallaö er um stööu litaöra og þá aöallega svartra manna I bresku þjóöfélagi. Höfuöóvinur þessa fólks, aö mati Lintons Kwesi, er þó ekki The National Front eins og ætla mætti, heldur lögreglan. A hana ræöst hann ótæpilega og gengur jafnvel svo langt aö kalla lögreglumenn moröingja. A nýjustu plötu Linton Kwesi Johnson, sem heitir Bass Culture, kemur hann viöa viö I ljóöum sinum. Þar er meira aö segja aö finna eitt ástarljóö, sem heitir Lorraine, en flest eru þau þó þjóðfélagsádeilur. Mætti til dæmis nefna Di Black Petty Bosshwash, sem er oröiö til vegna svarts meþódista prests, Madray aö nafni, sem starfar I Brixton. Linton Kwesi þykir maöur þessi reyna of mikiö aö ráðskast meö fdlkiö þar og gagnrýnir hann fyrir. Inglan Is a Bitch (Inglan þýöir England) fjallarum stööu litaðra á vinnu- markaönum. Þar sem helst er fyrir þá aö fá vinnu viö neöan- jaröarbrautina, þvo upp diska á hótelum eöa einhver álika skit- verk. Og Reggae Fi Peach er um ný-sjálenskan kennara, sem viröist hafa veriö drepinnaflög- reglunni og 1 enda ljóösins varp- ar Linton Kwesi fram þessum setningum: Is England becoming aö fasist state The aswer lies at your own gate And in the answer lies your fate. 1 heildina er Bass Culture f jöl- breyttari plata, en þær tvær sem Linton Kwesi Johnson hefur áöur gefiö út og á þaö bæöi viö um ljóöin og tóniistina. Ef- laust eiga þó margir erfitt meö aö sætta sig viö aö heyra frá honum ástarljóö og óneitanlega hljómar Lorraine nokkuö hjá- kátlega miðaö viö önnur ljóö hans. En Utsetningar eru einnig f jölbreyttari en áöur og geta má þess aö eitt lagið, Two Sides of Silence, er alls ekki reggae lag, heldur miklu heldur frjáls djass. Með fyrstu plötu sinni, Dread Beat and Blood, setti Linton Kwesi Johnson markiö hátt og að minum dómi aöeins stefnt hærra siðan. Bass Culture er þaö besta sem frá honum hefur komið, sem þýöir aö hér er á ferðinni mjög góö plata. The Rass-es Band — Harder Na Rass og Natural Wild Dub er afbrigöi reggae tón- listar, sem varö til vegna þeirr- ar venju aö hafa d litlum reggae plötum sama lagiö bæöi á a hliö og b hliö. Munurinn var bara sá aö á b hliöinni var þaö ekki sungiö. Þetta var gert fyrir plötusnúöa á Jamaika, til þess aö þeir gætu talaö og kallaö hvatningarorö til dansgesta. Tal þetta kom I staö ljósa- gangs og annarra slikra fyrir- brigöa, sem þá tiökuöust oröiöá diskótekum á Vesturlöndum, en eigendur diskóteka á Jamaika höföu ekki ráö á slikum munaði. Þrdunin varö siöan sú að plötu- snúöar þessir fóru aö gefa út plötur þar sem þeir i fyrstu töluöu yfir tdniist annarra, en siöar fóru þeir aö semja eigin lög og tala inná. Þekktastir þessara manna hér á landi býst ég viö aö séu U-Roy og I-Roy. Dub tónlistin hélt áfram aö þróast og i upphafi áttunda ára- tugsins fór maöur sem kallar sig King Tubby og er stúdióeig- andi á Jamaika, aö gera hinar ýmsu tilraunir, svo sem að bjaga tóninn og nota mikið bergmálstæki. Stundum er sóló- hljóðfærum kippt snögglega út ogekkert skiliö eftir nema bassi og trommur. Reyndar er ærið vafasamt aö tala um sólóhljóö- færi i reggae tónlist, þar sem öll hljóöfærin eru notuö aö meira eöa minna leyti sem rythma- hljóöfæri. Þaö veröur alla vega aö fara mjög varlega þegar sóló eru tekin, til þess að brjóta ekki upp þann sterka rythma sem einkennir reggae tónlistina. Þetta er þaö sem The Rass-es Band tekst svo ágætlega á plöt- unni Harder Na-Rass, sem er dub plata i hæsta gæöaflokki. Allt efni á plötunni er samiö og útsett og upptöku stjórnaö af Prince Lincoln Thompson og eru meðlimir The Rass-es Band allir fyrsta flokks stúdiómenn frá Jamaika. Annars er Lincoln Thompson fyrst og fremst góöur söngvari og er þvi Harder Na- Rass nokkurs konar útúrdúr frá þvi sem hann er vanalega aö gera. Hin platan sem ég hef undir höndum meö Thompson heitir Natural Wild og er hún nokkurs konar sýnishom af nýútkominni plötu sem ber sama nafn. A sýnishorni þessu er aö finna fjögur lög. Þar af er eitt af Harder Na-Rass en hin þrjú af Natural Wild og eru þau sfðar- nefiidu öll sungin. 1 titillaginu, sem ereittbesta reggaelag sem ég hef heyrt I langan tima, hjálpaöi Joe Jackson til viö stjórn upptöku og svo mun einnig hafa veriö I tveimur lög- um til viöbótar á stóru plötunni. Hin lögin tvö á þessari plötu eru einnig mjög góö. Þaö er þvi von- andi aö tækifæri gefist fljótlega tilþess aö eignast Natural Wild i fullri lengd, en þangaö til veröur þessi vist aö duga.

x

Helgarpósturinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Helgarpósturinn
https://timarit.is/publication/47

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.