Helgarpósturinn - 22.08.1980, Síða 27

Helgarpósturinn - 22.08.1980, Síða 27
27 __helgarpástl irinn Föstudagur 22.ágúst 1980 Þannig hafa meginlöndin hreyfst. Fyrir 200 m. árum Fyrir 135 m. árum Fyrir 65 m. árum I dag. Af hverju er Hekla aö gjósa? Af hverju kemur heitt vatn uppúr jöröinni? Af hverju skelfur hún stundum? Þessar spurningar, og aörar álika, hafa eflaust heyrst hér á landi frá upphafi byggöar. Svörin hafa lika áreiöanlega veriö mismunandi — til aö byrja meö hefur Þór efiaust veriö gerö- ur ábyrgur, sföan Satan sjálfur, og nú er þaö landrekiö. Landrekskenningin svokallaöa er ekki ykja gömul I núverandi mynd. Þaö var ekki fyrr en fyrir um þaö bil 20 árum aö jaröfræö- ingar fóru aö lita á hana sem eitt- hvaö annaö en hugarfóstur sér- vitringa. En á þessum tuttugu árum hefur henni vaxiö svo fiskur um hrygg, aö nú eru allflestir orönir sammála um aö hún sé rétt. Svo langt hefur meira aö segja veriö gengiö aö segja aö hún sé fyrir jarðfræöina þaö sem kenningar Darwins voru fyrir náttúrufræöina, og þaö sem af- stæöiskenning Einsteins var fyrir eölisfræöina. En hvernig er þessi landreks- kenning? Guömundur Pálmason jaröfræöingur hjá Orkustofnun lýsti henni þannig i samtali viö Helgarpóstinn: „Þeir sem aöhyll- ast kenninguna lita á hina föstu jaröskorpu sem fleka, sem fljóta ofan á hálf bráönu bergi. Þessi fasta jaröskorpa myndar all- marga fleka, sem hreyfast hver miöaö viö annan, meö nokkurra sentimetra hraöa á ári. Þar sem flekamir liggja hver aö öörum, höfum viö siöan fyrirbæri, eins og jaröskjálfta, eldgos, jaröhita- svæöi, myndun fjallgaröa og fleira slikt.” Viö tslendingar búum sem kunnugt er á Mið-Atlantshafs- hryggnum, en hann er eitt af þessum „landamærum” milli tveggja fleka. Alls eru flekamir um þaö bil tiu talsins. (Skilin em ekki alls staöar fullkomlega ljós) og skilin milli þeirra eru tvenns konar. Annars vegar er um aö ræöa gliðnun, en hins vegar árekstur. Atlantshafshryggurinn er gliönunarbelti, en utan viö vesturströnd Suöur- og Miö- Ameriku er t.d. samrunabelti. Þar rekast tveir flekar saman, og samkvæmt kenningupni hnoöast þar jaröskorpan niöur, hundruö kllómetra leiö, þar til hún bein- linis bráönar i hitanum. A hinn bóginn opnar gliönunin leiö fyrir fljótandi kviku. Þannig er jöröin, ofurhægt, aö endurnýja yfirborö sitt. Eldsumbrotin á Kröflusvæö- inu, og f Heklu, eöa annars staöar á Islandi eru því ekkert sér is- lenskt fyrirbæri, heldur em þau hluti af allsherjar keöjuverkun. Ennþá vantar mikiö i vitneskju visindamanna um jöröina fyrir milljónum ára, og mikiö er um vangaveltur og getgátur. En þó hefur veriö dregin upp býsna ná- kvæm mynd af þvi sem veriö hefur aö gerast á yfirborðinu á siöustu tvö hundruö milljónum ára. Þá er taliö aö mestur hluti noröurhvels jaröar hafi veriö undir sjó, og núverandi megin- lönd legiö saman. í noröri vom Noröúr-Amerika, Evrópa og Asía, en f suöri Suöur-Amerika, Afrika, Indland, Suöurskauts- landiö og Astralia. Fyrir 160 til 180 milljónum ára er taliö aö hræringar hafi oröiö á þeim stöö- um þar sem jaröskorpan var ekki sterk fyrir, og þetta risastóra meginland byrjað aö brotna f sundur. Þá myndaöist Atlants- hafiö og Indlandshafið. Fyrir um 125 miiljónum ára skildu síöan leiöir hjá Afriku og Suöur- Ameriku. 80 milljónir ára eru siöan Grænland losnaöi frá Noröur-Ameriku, og um 45 milljónir ára síöan Astralia losn- aöi frá Suöurskautslandinu, og Indland fóraörekastá meginland Asfu. Aö lokum eru svo 20 milljónir ára siöan Arabfuskag- inn losnaöi frá Afriku. Þessi kenning kann aö virðast heldur ótrúleg, en hún varpar ljósi á margt sem veriö hefur vis- indamönnum huiin ráögáta. Til dæmis má nefna aö um nokkurt skeiö hefur veriö vitaö aö hitastig var hærra á jöröinni fyrir 100 til 200milljónum ára en nú. Þaö var uppgötvaö meö jarövegssýnis- hornum. Nú hafa tilraunir meö nákvæm lfkön sýnt aö hreyfing meginlanda i átt til þess sem var — hefur þær afleiöingar aö yfir- boröshiti jaröarinnar fer hækk- andi. Á sama hátt hefur þaö veriö nokkur ráögáta hvers vegna lif- rikiö hefur oröiö miklum mun flóknara en þaö var áöur. Af hverju? Vlsindamenn benda á aö þegar meginlöndin rak i sundur, sköpuöust mismunandi aöstæöur og margskonar loftslag — sem allt lff varö aö laga sig aö. Og siöast en ekki sist þá er landrekiö góö ábending um hvar málma er aö finna, og önnur verömæti úr jöröu, svo sem oliu og gas. Þaö þarf t.d. ekki annaö enaöltta á heimskort tilaö sjá aö öll helstu námasvæöi heims eru viö skilin milli flekanna. Þar er hinn nauösynlega hita aö finna. „Hér á Islandi erum viö á mót- um tveggja fleka’,’ sagöi Guö- mundur Pálmason ennfremur. „Hins svokallaöa Noröur- Amerlku fleka til vesturs og Evrópu-Asiu fleka til austurs. Þeir hreyfast hægt hvor i sfna átt- ina, og fjarlægjast um tvo senti- metra á ári aö meöaltali. Gos- beltiö á Islandi er, samkvæmt landrekskenningunni, á þessu gliönunarbelti. Þaö er óreglulegt, og á Suöurlandi skiptist þaö f vestra gosbelti, sem tengist viö Reykjaneshrygginn suövestur af landinu — ogeystra gosbelti, sem á eru m.a. Hekla og Katla. A Norðurlandi tengist gosbeltiö Kolbeinseyjarhryggnum, eld- gosa- og jaröskjálftasvæöi, sem heldur áfram langt noröur i Ishaf” Aösögn Guömundarer mikiö af eldgosum á Islandi i beinu sam- bandi viö gliðnunina. Hann benti til dæmis á Kröflusvæöiö — þar hreyfist jaröskorpan f rykkjum oguppkemur kvikan sem nánast fyllir uppi þaö rúm sem myndast viö gliönunina. ,,Hins vegar virö- ast ekki öll eldfjöll vera á þvi svæöi þar sem gliðnunin á sér staö” sagöi hann. „Sem dæmi má nefna öræfajökul og Snæfells- jökul. I þeim tilvikum er annarrar skýringar þörf. Þaö er til dæmis athyglisvert aö utan gliönunar- beltanna viröast eldfjöll hlaöast upp i meiri hæö en innan þeirra, sem bendir til þess aö kvikan komi af meira dýpi, Þetta viröist i all góöu samræmi viö landreks- kenninguna, því aö á gliönunar- beltinu er ástæöa til aö búast viö kviku á minna dýpi en utan þess. Kvika innan gliönunarbeltisins kemur af um eöa innan viö 10 km dýpi.en utan þess af 10 til 20 km dýpi” Aö sögn Guömundar er ekki hægt aö tala um aö aukning hafi oröiö á eldvirkni hérna — ef litiö er til lengri tíma. ,,A meöan skorpan gliönar meö jöfnum hraða, hljóta efnistilfærslur aö veröa meö nokkuö jöfnum hraöa. Þá skiptir ekki máli hvort þaö þarf til þess fimm gos eöa tiu gos. Eitt gos getur jafnast á viö tvö INNLEND YFIRSÝN litil. Þaö er hins vegar nokkur ráögáta aö á siðustu árþúsundum viiöist eldvirknin eingöngu hafa oröiö á eystra gosbeltinu hér sunnanlands. Engin gos hafa orö- iö á Reykjanesinu i langan tima. Þó vitum viö aö þar hefur gosiö siöan á fsöld, vegna þess aö þaö er allt þakiö hrauni. Þar er náttúru- lega mest i húfi vegna þéttbýlis- ins. Þaö gæti oröiö mikill skaöi ef gysi á óheppilegum staö,” Guömundur tók aö lokum fram aö þótt hann og flestir kollegar hans væru fylgismenn landreks- kenningarinnar, væru til jarö- fræöingar sem ekki væru á sömu skoöun. Og i grein i The Econom- ist, sem þessi samantekt er aö nokkru byggö á, er bent á aö mörgum spurningum 1 sambandi viö hana sé enn ósvaraö, Af hverju meginlöndin hreyfast mis- jafnlega hratt og hvaö stjómar hreyfingunum er dæmi um grundvallarspurningu sem enner ósvaraö. En samt sem áöur má gera sér grein fyrir þvi hvernig jöröin kemur til meö aö lita út eftir um þaö bil 50 milljónir ára. Miö- jaröarhafiö veröur horfiö. Hluti Noröaustur-Afriku hefur brotnaö af. Astralía hefur fariö noröur á bóginn og veröur sennilega komin aö ströndum Suöaustur Asiu. Og Bandarikin og Suöur-Amerika munhafa nálgast Japansstrendur mjög. Hvort Island veröur enn á sín- um staö veit vlst enginn. eftir Æ Guöjón flR Arngrims- ___________son Heklugos og gliðnun Verkamannauppreisnir i Pól- landi árin 1956 og 1970 uröu til þess, aö skipt var um forustu i rlkisstjórn og valdaflokki. Enn hefur soöiö upp úr í pólskum borgum. Eins og 1978 sverfur til stáls I hafnarborgunum viö Eystrasalt. Þá uröu þar blóðugir bardagar, þar sem tala fallinna skipti tugum ef ekki hundruðum, . ritskoöunin hefur séö um aö heildarmynd af þvisem geröist er ekki til. Til sliks hefur ekki komiö enn aö þessu sinni. flokksforing- inn Edward Gierek, sem komst til Pólverjar steins og valda 1970 eftir fall Widadisiavs Gomuika, þess sem uppreisnin 1956 lyfti á valdastól, reynir aö komast út úr vandanum á svipaö- an hátt og 1976, þegar samskonar atburöir ógnuöu stööu flokksfor- ustu og rfkisstjórnar. Þá eins og 1970 og nú i sumar eru þaö ákvaröanir um stórhækk- aö verö á kjöti sem orðiö hafa til- efni til hættuástands i Póllandi. Framboö og verö á kjöti var oröiö ráöandi atriði i skiptum almenn- ings og yfirvalda i landinu. Meö- an stjórnvöld, sem réttlæta til- veru sina meö tilvlsun til ná- grennis viö Sovétrikin og vilja valdhafa I Moskvu en hafa ekkert raunverulegt umboö til aö stjórna frá pólsku þjóöinni, sjá um aö daglegar nauösynjar, og þá fyrst og fremst kjöt, séu fáanlegar viö skaplegu verði, eru þau liöin. Vegna þessa hefur pólska rikiö steypt sér I fjárhagslega óreiöu til þess eins aö halda uppi óstjórn- lega háum niöurgreiöslum á kjöt- veröi á almennum markaöi. Eins og æviniega viö niöurgreiðslu- kerfi hefur þaö smátt og smátt grafiö undan sjálfu sér. Kjöt hef- ur horfiö af almennum markaöi, þar sem þaö var selt langt undir raunviröi, og lent á svörtum markaöi, sem i Póllandi eins og öörum Austur-Evrópulöndum fylgir miöstýröu valdstjórnar- hagkerfi eins og skuggi. Þegar.svo rlkisstjórnin reynir I senn aö létta milli sleggju óbærilega niöurgreiöslubyröi' rikissjóös og færa verðlag fjær heimi ævmtýranna og nær raun- veruleikanum meö tilskipun um veröhækkanir, fær hún yfir sig fordæmingu og virka andstööu. Astæöur fyrir klofningnum milli rlkisstjórnarog þjóöar I Pól- landi eru aö nokkru raktar i skýrsiu sem hópur pólskra menntamanna sendi frá sér I vor. Höfundarskýrslunnareru jöfnum höndum úr rööum Sameinaöa pólska verkamannaflokksins, sem meö völdin fer, og óflokks- bundnir. Þeir rekja ófremdar- ástandiö I pólsku stjórnarfari og efnahagsmálum fyrst og fremst til þess trúnaðarbrests sem rikir milli stjórnvalda og almennings. Siöustu árin hefur pólska stjórnin reynt aö koma atvinnullfi á skriö meö iönvæöingu, sem aö verulegu leyti er f jármögnuö meö Babiuch forsætisráöherra. lánum teknum á alþjóölegum peningamarkaöi. Greiöa átti lán- in meö afurðum hins nýja iönaö- ar. Aætlanagerð og framkvæmd iönvæöingarinnar hafa veriö meö slíkum misbrestum, að útflutn- ingur á afuröum hennar hefur oröiö langt undir settu marki. Er nú svo komiö aö afborganir af er- lendum skuldum gleypa mestall- ar útflutningstekjur Póllands, og heföbundinn útflutningur á bú- vörum, þar á meðal kjöti, veröur aö bera uppi Utflutninginn aö langtum stærri hluta en til stóö. Jafnframt hafa stjórnvöld haldiö uppteknum hætti aö þrengja kosti sjálfseignarbænda og draga taum illa rekinna rikisbúa. Ritskoöun hefur séö um aö draga upp fyrir almenningi fegr- aöa mynd af ástandinu, mistök- um og erfiðleikum er leynt. Þegar svo gripiö er til neyöarúrræöa, eins og veröhækkunarinnar á neysluvörum, fyrst og fremst kjöti, i júllbyrjun, koma afleið- ingarnar i ljós. Meö skæruverk- föllum hefur hver starfshópurinn af öörum I borgum Póllands knúiö fram kauphækkanir, sem stjóm- völd hafa fallist á til aö kaupa sér friö I bili, þótt þær eigi sér engar ERLEND efnahagslegar forsendur og hljóti þvi aö renna út I sandinn fyrr en varir. Enn er sama aöferö viöhöfö i verkföllunum sem nú rikja i hafn- arborgunum. Reynt er aö semja um launahækkanir viö starfs- menn i hverju fyrirtæki um sig, en ganga fram hjá sameiginlegu verkfallsnefndinni, sem aðsetur hefur I Lenin-skipasmíöastööinni I i Gdansk. Astæöan er aö sú nefnd hefur ekki látið viö þaö sitja aö bera fram efnahagslegar kröfur, heldur hefur hún sett á oddinn pólitiskar kröfur, sem eru mjög I anda skýrslu menntamanna- nefndarinnar frá þvi I vor. Verk- fallsnefndin krefst þess aö verka- menn sjálfir en ekki valdaflokk- urinn ráöi stjórn og starfi stéttar- félaga. Hún krefst afnáms rit- skoðunar og aögangs aö rikisfjöl- miölum á jafnréttisgrundvelli fyrir aðila óháöa rikisvaldinu eins og kaþólsku kirkjuna. Verkfalls- menn krefjast einnig afnáms sér- stakra verslana forréttindahóp- anna I flokksforustu og rikiskerfi, þar sem varningi sem skortur er á er beint til fárra útvaldra og verölag er þar aö auki langtum hagstæöara en þaö sem almenn- ingur veröur aö sæta. Nú hafa pólsk stjórnvöld gripið til þess ráös, aö handtaka fjórtán forustumenn I Nefnd félagslegrar sjálfsvarnar i Varsjá, en þau samtök hafa undanfarna mánuöi leitast viö aö halda uppi frétta- flutningi af atburöum og þróun i Póllandi meö fjölritaútgáfu og sambandi viö fréttamenn frá öör- um löndum, Babiuch forsætisráö- herra og Gierek flokksleiötogi höföu áöur komiö fram i sjón- varpi og lýst yfir aö pólitiskum kröfum verkfallsnefndarinnar I eftir Magnús Torfa ólafsson. Gdansk yröi I engu sinnt. Visuðu báöir undir rós til þess, aö hver sem þjóðarvilji Pólverja væri, yröi stjórnarfar I landinu aö hald- ast innan þeirra marka sem sovéska flokksforustan setur bandamönnum sinum og áskilur sér rétt til aö framfylgja meö her- valdi i löndum þeirra, þegar svo býöur viö aö horfa. Sovétstjórnin hefur tjáö á sinn hátt áhyggjurnar sem hún hefur af áhrifum atburöanna I Póllandi á sovéskan almenning. I fyrsta skipti i sjö ár, allt frá því Hels- inkiráöstefnan sat á rökstólum, er útvarpstruflanakerfi Sovét- ríkjanna sett I gang af fullum krafti til aö hindra aö fregnir af baráttu og kröfum pólskra verka- manna berist sovéskum útvarps- hlustendum. Sendingar BBC, Voice of America og Deutsche Welle á rússnesku og málum fleiri þjóöa I Sovétrlkjunum eru trufl- aöar af fremsta megni, Vitaö er aö á þessu sumri hrjáir matvæla- skortur sovéska borgarbua um- fram þaö sem vant er þar l landi. Fregnir bárust i vor af stórverk- föllum af þessum sökum i heistu bllaverksmiöjum Sovétrikjanna. Samkvæmt jýeim lögöu hundruö þúsunda manna I borgunum Tolj- atti og Gorki niöur vinnu I nokkra daga, til að mótmæla skorti á matvælum, einkum kjöti. Og I sovésku borgunum eins og I Póllandi er ein undirrót ókyrröar- innar almenn vitneskja um aö flokksgæöingar geta gengiö aö hörgulvarningi á vildarkjörum i sérverslunum forréttindafólks- ins.

x

Helgarpósturinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Helgarpósturinn
https://timarit.is/publication/47

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.