Helgarpósturinn - 29.08.1980, Blaðsíða 17
helgarpásturinn Föstudagur 29. ágúst
1980
17
Þaö er oft annrlki I vegabréfaafgreiöslunni.
leysiö er allt of mikiö þegar fólk
er aö fara utan. Þaö áttar sig oft
ekki á því fyrr en alveg á siöustu
stundu, aö vegabréf er nauösyn-
legt I farangrinum.”
Þaö tekur öllu jöfnu tvo daga aö
fá vegabréf afgreidd og kostar
þaö viökomandi fimm þúsund og
þrjú hundruö krónur. Viöa er-
lendis tekur þetta mun lengri
tima og I Bretlandi er almenna
reglan sú, aö þaö tekur 5 vikur aö
fá nýtt vegabréf.
„Þaö er óhætt að fullyröa aö Is-
lensku vegabréfin eru alls staöar
i háum gæöaflokki, ef svo mætti
segja, úti I heimi,” sagöi Jón
Arnar. „Þaö er litiö á þau sem
ábyrg plögg.”
— Hvers vegna?
„Ja, ætli sé ekki litiö á tsland
sem traust og gott land og þá
hlýtur jafnframt að byggja landið
alveg ágætis fólk, sem má treysta
i hvivetna.”
— GAS
Hjólaleiga gefst vel
Hjóireiöar veröa stööugt vin-
sælli, enda hækkar bensiniö jafnt
og þétt. Hér i Reykjavik hefur i
sumar veriö rekin hjóialeiga, og
eftirspurnin veriö mikil.
Hjólaleigan er reyndar hluti af
tjaldleigunni viö Umferöarmiö-
stööina, og er einkum notuð af er-
lendum feröamönnum.
Aö sögn Einars Eirikssonar,
eiganda tjaldaleigunnar, hefur
veriö geysimikil aösókn I hjólin ..
„Þetta hefur verið nokkurskonar
tilraunastarfsemiisumar” sagði
hann. „Ég var aö byrja meö þetta
núna, og er bara með fimm hjól.
En þau hafa varla komiö inn i
hús”
Einar sagöi aö dagurinn kostaöi
2,500 krónur, nema fyrsti dagur-
inn sem væri helmingi dýrari.
Hann býöur sömuleiöis uppá létt
vélhjól til leigu, en þau kosta
fimm þúsund á dag, og tlu þúsund
fyrsta daginn.
Eftir reynsluna I sumar sagöist
Einar frekar eiga von á þvi aö
fjölga viö sig hjólum næsta
sumar. Aö minnsta kosti reiöhjól-
um. Þaö heföi gefiö góöa raun I
sumar.
— GA
Bladamennska
Dagblað óskar eftir blaðamönnum.
Starfsskilyrði. Háskólapróf og gott vald á
islenzku. Ennfremur er óskað eftir fólki
sem hefur áhuga á og aðstöðu til að sinna
verkefnum i biaðamennsku, sem hluta úr
starfi (taka að sér fasta þætti). Einnig er
um að ræða verkefni við þýðingar.
Skriflegar umsóknir, sem fylgi ýtarlegar
upplýsingar um menntun og fyrri störf,
sendist á afgreiðslu Helgarpóstsins,
MERKT: BLAÐAMENNSKA.
Umsóknarfrestur til 10. sept. n.k.
Föstudagur:
Hijómsveitin Gautar frá
Siglufirði.
Diskó á efri hæð.
AKUREYRI
Laugardagur: Tiskusýning kl. 22.30
Módel 79 með nýjan stórkostlegan tískufatnað frá
islenskum framleiðendum. Kynnir Þorgeir Ástvalds-
son.
Tilboð kvöldsins:
Hreindýrasteik veiðimannsins,
kr. 9.000-
Gautar með nýju og gömlu dansana
+ Diskó á efri hæð.
Sunnudagur:
Endum helgina í góðu yfirlæti í Diskóinu frá
21.00—01.00.
Maðurinn bak við nafnið:
Þórður Friðjónsson
Engar patentlausnir”
99
Þóröur Friöjónsson tekur þann
13. október næstkomandi viö
starfi hagfræöilegs ráöunauts
forsætisráöuneytis. Hann er
tuttugu og átta ára gamall, sonur
Kristinar Siguröardóttur og Friö-
jóns Þóröarsonar ddmsmálaráö-
herra. Hann var fyrst spuröur
hvert væri verksviö hans i nýja
starfinu.
„Starfiö er fólgiö i almennri
efnahagsráögjöf” sagöi Þóröur.
„Forsætisráöuneytinu berast
afar mörg gögn um hagmáiin,
enda er þaö I raun efnahagsráöu-
neyti um leiö. Þaö veröur mitt
hlutverk aö fara yfir þau gögn, og
fylgjast meö efnahagsiifi lands-
ins, og gefa siöan ráö i samræmi
viö þaöý
Þóröurstarfar nú hjá Félagi is-
lenskra iönrekenda, sem for-
stööumaöur hagdeildar, og einnig
kennir hann stundakennslu viö
Háskóla Islands. Hann er hag-
fræöingur aö mennt — lauk prófi
frá viöskiptadeild H.í. 1977, tók
siöan M.A. gráöu i hagfræöi viö
Queens háskólann i Kanada 1978.
„Jú, þaö er rétt — þetta er alveg
nýtt starf, enmér skilst aöoft hafi
veriöbentá það áöur að þörf væri
fyrir hagfræöimenntaöan mann
i forsætisráöuneytiö. Af þvi hefur
hinsvegar ekki oröiö fyrr en
núna.”
Þóröur var spuröur hvort hann
heföi einhverjar patentlausnir á
efnahagsvandanum. „Nei, ég hef
ekki trú á aö til séu patentlausnir
áhonum”, sagöi hann, „og þaö er
eflaust sama svar og þú færö hjá
ölhim öörum hagfræöingum. Þaö
sem skiptir máli er aö allir leggist
POröur: „Mitt hlutverk aö fara
yfir gögn og veita ráögjöt”
á eitt viö aö reyna aö leysa þessi
mál. Þá er ég viss um aö þau
hljóti farsælan endi.”
Aö lokum kvaöst Þóröur fara
tregur úr núverandi starfi sinu,
sem hann sagöi fjölbreytt og
skemmtilegt.
„Svohef ég lika veriö hér I hópi
góös fólks, og þaö hefur ekki svo
litið aö segja.” — GA
Pétur
Guðjónsson
áferóalagií
NEW YORK
í New York gefur að líta alla heimsbyggðina í
hnotskurn. Þar eru öll þjóöerni, öll trúarbrögö, öll
form húsageröarlistar, öll þjóöerni matargerðar, allt
vöruúrval heimsins, mestur fjöldi skýjakljúfa, er
gefur borginni þann stórkostleik, er fyrirfinnst
aöeins í New York. Heimsókn á topp Empire
State-byggingarinnar, R.C.A.-byggingarinnar eöa
World Trade Center, 110 hæöir,
opinberar hvað bezt þennan
einstæða stórkostieik.
World Trade Center, með
heilu verzlunarhverfi neðanjarð-
ar, er syðst á Manhattan-eyjunni,
langri og mjórri, liggjandi frá
norðri til suðurs, en hjarta New
York-borgar er á henni. Hið
fræga Wall Street, sem er líka
samnafn fyrir stærsta fjármagns-
markaö heimsins, er hér. Hér
rísa risabankarnir í eigin skýjakljúfum, og hér er
stærsta kauphöll heimsins, New York Stock
Exchange. Þar gefur aö líta, hvernig jafnvel
smæsti fjármagnseigandi getur orðiö eigandi og
þátttakandi í stórfyrirtækjum Bandaríkjanna.
Federal Hall er í Wall Street meö minjagripum frá
embættistöku George Washington, fyrsta forseta
Bandaríkjanna. Trinity Church, ein elzta kirkja í
New York, er við enda Wall Street.
China Town er nokkuð til austurs, kínverskt
hverfi í miðri New York með austurlandamat og
austurlenzkt vöruúrval. Nokkuö til norðurs er Wash-
ington Square, aöaltorg í Greenwich Village, sem er
listamannahverfi New York. Þúsundir skapandi
listamanna eiga hér heimkynni, og hér eru haldnar
stórar og litríkar útisýningar. Stórkostleg listasöfn
eru í New York. Frægast er Metropolitan Museum of
Art á 5. breiögötu í Central Park. Önnur listasöfn,
Frick Collection, Guggenheim, og Museum of
Modern Art eru meö stööugar farandsýningar.
Madison-breiögatan ofan viö 60. götu býöur upp á
fjölda lítilla sölusýninga (galleries). Central Park,
Miðgarður, er stór trjágaröur á miöri Manhattan-
eyju. Hann gefur að deginum í góðu veöri tækifæri til
skógargöngu í miðri stórborginni. í honum er
dýragaröur. Rétt frá suö-vesturhorni Miðgarðs
er Lincoln Center meö Metropolitan-óperunni,
leikhúsi og tónlistarhöll. Þar eru fluttar óperur og
haldnir hljómleikar og þar fara fram sýningar á
leikritum og listdansi samtímis.
Nú skal haldiö á 5. breiögötu miöja og skoöuö
St. Patricks-dómkirkjan, gotneskt listaverk í
hæsta gæöaflokkl. Viö hliö hennar er hiö fræga
vöruhús Sack’s 5th Avenue. En andspænis henni er
Rockefeller Center, samsafn stórbygainga byggöra
um 1930, neöanjaröar verzlunarhverfi og skrifstof-
ur Flugleiöa. Þetta eru áhugaverðir stoppistaöir á
leiö okkar til aöalbyggingar Sameinuðu þjóöanna,
eins af fyrstu stórverkum hús-
ageröarlistar úr málmi og gleri.
Kynnisferðir eru farnar um að-
setrið og upplýsingar gofnar um
starfsemi SÞ.
Ekkert jafnast á viö ameríska
steik, það vita þeir, sem kynnzt
hafa. Pen and Pencil og The Palm
eru frægir steikarstaöir. í hádeg-
ismat er skemmtilegt aö fara á
Sexurnar, 666, 5. breiögötu,
Rainbow Room í RCA-byggingunni
og Windows of the World í World Trade Center
(laugard. sunnud. og á kvöldin), allir staöirnir á
efstu hæö skýjakljúfa meö ógleymanlegu útsýni yfir
borgina. Einnig í Tavern on the Green, (Crystal room)
í Central Park. Snöggur lúxushamborgari á J.P.
Clark á 3. breiðgötu. Á sunnudögum iðar allt af lífi
í verzlunargötunni Grant Street í gyðingahverfinu
á Lower Eastside. Þar má gera reyfarakaup.
Vöruhús eru Macy, Gimbles, og Alexanders. Hærri
gæöaflokkar eru í Bloomingdales, B. Altman,
Sacks 5th Avenue.
Til hvíldar frá stórborginni eru bátsferðir til
Liberty Island þar sem Frelsisstyttan er eöa
hringferð meö bát um Manhattan-eyjuna. Einnig
ganga fljótaskip upp Hudson-fljótið. Viö þaö
stendur West Point Military Academy, sem er
frægasti herfræöiháskóli Bandaríkjanna. Fraeg nöfn
nemenda: Mac Arthur, Patton, Eisenhower. í minja-
safninu er veldissproti Görings. Á austurbakka
árinnar í Hyde Park eru heimili Roosevelts og
Vanderbilts, sem eru áhugaverð söfn í dag.
Ef fara á aöeins stutta ferö í friö og kyrrö þarf
ekki út fyrir Manhattan-eyju aö fara, því íFort Tryon
Park er The Cloisters, einstætt safn franskrar og
spánskrar miðaldalistar. Þarna er safni uppruna-
legra herbergja meö upprunalegum listaverkum
komiö fyrir í byggingum sem minna á miðalda-
klaustur.
í sambandi við New York-ferö væri tilvalin 3ja
daga ferö til Washington, einnar fegurstu og
sérstæöustu borgar heimsins.
Ef þúhygguráferötil
NEWYORK
geturöu klippt þessa
auglýsingu út og haft hana
meö.þaö gæti komið sér vel.
FLUGLEIDIR
ii