Helgarpósturinn - 29.08.1980, Blaðsíða 37

Helgarpósturinn - 29.08.1980, Blaðsíða 37
9 ISLENSKUR IÐNADjJR Föstudagur 29. ágúst 1980 Smári hf. ífíförnum árum tór aöili I jarframkvæmdum á ífeyri. Hefur fyrirtækiö haft "annan hátt á viö framkvæmd bygginganna en aörir aöilar, og getaö Uthlutaö ibUöum á lægra veröi en flestir aörir. Viö ræddum stuttlega viö Tryggva Pálsson fram- kvæmdastjóra Smára hf. og báöum hann aö skýra frá þvi hvaö lægi aö baki þessum ódýra byggingarmáta þeirra. Væri hægt ef lánum að spara milljarða væri veitt beint til byggingarfélaganna — segir Tryggvi Pálsson, framkvæmdastjóri byggingarfélagsins Smára h.f. „Þaö er nú kannski mis- skilningur aö viö byggjum nokkuö ódýrara en aörir, viö bara förum ööruvisi aö. Og aörir viröast ekki hafa viljaö taka þaö upp eftir okkur,” sagöi hann. „Viö fáum úthlutaö lóöum nokkur ár fram i timann. Siöastliöiö ár fengum viö þannig svæöi til þriggja ára og nú i vor annaö sem viö hyggjumst byggja upp næstu fjögur árin. Viö byggjum bara á þvi veröi sem viö teljum aö fast- eignir eigi aö vera á. Viö tök- um alltaf vissa áhættu meö kaupendur. Viö veröum aö hafa kaupendur aö hús- unum til þess aö fá lánunum út- hlutaö. Þaö fæst ekkert láns- fjármagn nema kaupendur séu tryggir. Þaö væri hægt aö spara milljaröa ef lánin væru veitt beint til byggingarfélaganna I staö kaupendanna. Núna geta byggingarfélög ekki átt ibúöir á lager. Þaö veröa alltaf aö vera tryggir kaupendur fyrir þeim. < Viö höfum byggt fyrirtækiö smám saman upp og erum orönir sjálfum okkur nógir. En fjármagnsmarkaöurinn er erfiöur og viö höfum hreinlega ekki bolmagn til aö fara lengra, og þaö má segja aö þaö sé kannski afturför i sjálfu sér. Viö erum vakandi fyrir öllum nýj- ungum sem hafa I för meö sér lækkaöan byggingarkostnaö, og viö teljum okkur til dæmis geta byggt mun ódýrara en hiö opin- bera er aö gera meö þessum félagslegu byggingum^ sinum. Menn bara hafa ekki nógu mik- inn skilning á byggingarfélög- um. Fyrirtækin fá enga viöur- kenningu eöa stuöning sem slik. En þau eru stærri I okkar efna- hagslifi en fólk almennt gerir sér grein fyrir. Þaö er hægt aö spara óhemju fjár ef rétt er haldiö á málunum og þaö er þaö sem viö erum aö reyna aö gera” Smári ht. er eina byggingar- félagiö á Akureyri sem tekiö hefur aö sér byggingar á þjónustu- og verzlunarmiö- stöövum. Kaupvangur viö Mýr- arveg er eitt þeirra húsnæöa og þar er nú veriö aö byggja viö og stækka, og stendur til aö þar komi upp tann- og augnlækna- stofur, auk fleiri verzlana. r I Glerárhverfi er einnig aö risa myndariegt verzlunar- og þjónustufyrirtæki, alls 4.700 fer- metrar. Þaö mun veröa 2 hæöir auk kjallara, og yfirbyggt þannig aö innangengt veröur i allar verzlanirnar. „Viö byggingu þessara hús- næöa tökum viö vissulega mikla áhættu” sagöi Tryggvi. „Þar sem ekkert lánsfjármagn fæst nema tryggir kaupendur séu fyrir. Og viö höföum aöeins trygga kaupendur aö 30% hús- næöisins, þegar viö byrjuöum. Þetta er nýlunda hérlendis, viö byggjum allt á eigin vegum og tökum alla áhættu sjálfir. Þaö er vonlaust fyrir fyrirtæki I dag aö ætla út I byggingariönaö. Þaö er allt of dýrt, eins og öllum málum er háttaö núna "sagöi Tryggvi Pálsson aö lokum. —AB Vélsmidjan Oddi h.f,: ttbobbingarnir AÐALFJÓREGGIД Einafyrirtækiðá Nordurlöndum og eitt fárra í Evrópu í bobb- ingaframleidslu Húsnæöi vélsmiöjunnar Odda lætur litiö yfir sér og þar er ekk- ert sem gefur til kynna hversu mikil framleiöslustarfsemi fer þar fram innan veggja. Húsnæöiö, sem reyndar eru þrjú hús sett saman, á sér merkilega sögu. Þar hófst Gránufélagsverzlunin og gerö var fyrsta tilraunin til aö brjóta niöur hér dönsku einokunar- verzlunina. Þar sameinuöust lika tvö fyrirtæKi I vélsmiöjuna Odda fyrir um þaö bil 52 árum siöan, aö þvi er áætlaö er. Fyrirtækiö hefur smám saman breytzt úr framleiöslufyrirtæki i þjónustu- fyrirtæki og skiptist þaö nú i fjórar þjónustudeildir og tvær framleiösludeildir. Hjá fyrir- tækinu vinna um 85 manns. Aöaláherzla er lögö á fram- leiöslu svonefndra bobbinga, en Oddi er eina fyrirtækiö i landinu og eitt fárra i Evrópu sem fram- leiðir þá. Þá er ofna- og plötu- smiöi einnig stór þáttur i fram- leiöslunni. Vélsmiöjan Oddi er lika eina fyrirtækiö á íslandi sem framleiöir kassaklær. Þaö eru klær sem settar eru framan á gaffallyftara til aö bera fisk- kassa. „Okkur hefur aldrei skort verkefni, þau eru óþrjótandi og hafa verið undanfarin ár,"sagöi Torfi Guömundsson.„Ef einhver dauöur timi kemur, höfum við alltaf einhver smáverk til aö hlaupa uppá. „Þaö eina sem háir okkur nu er hve húsnæöiö hér er litið, en það stendur til bóta, þvi við er- um aö flytja okkur i stærra hús- næöi, sem mun gjörbreyta aö- stööu og afköstum okkar. Bobbingarnir eru má segja aöalf jöreggiö okkar, þaö sem er mest spennandi. Það er einung- is eitt fyrirtæki sem er i alvöru samkeppni viö okkur og þaö er i Bretlandi. Viö erum eina fyrir- tækiö á Noröurlöndum sem framleiöum og flytjum út bobb- inga. Framleiöslan er um þaö bil 5000 bobbingar árlega og viö höfum þegar selt um helming þeirrar framleiöslu. Viö feng- um, ef svo má segja, fyrstu alvörupöntunina nú fyrir skömmu en þaö var pöntun upp á 150 stykki til Nýfundnalands. Þaö er byrjunin á stórviöskipt- um má segja. Þaö eru tvö ár siðan viö hófum þessa fram- leiðslu og viö erum um þaö bil aö komast inn á markaöinn núna. Þetta hefur gefiö mjög góöa rauní' sagöi Torfi Guö- mundsson aö lokum. —AB Erum fluttir i nýtt húsnæði með nýjar vélar „Islendingar vilja hafa allt sérsmíðad” Rætt vid Hauk Árnason framkvæmda- stjóra Haga h.f. Haukur Arnason, framkvæmdastjóri Haga h.f. á Akyreyri. Hagi hf. hefur framleitt eld- húsinnréttingar og fataskápa um nær 10 ára skeiö. Verk- smiöja fyrirtækisins er á Akur- eyri, en verzlun er einnig rekin I Reykjavik. „Þaö sem viö leggjum aöalá- herzlu á i þessu fyrirtæki, er aö viöskiptavinurinn geti fengiö aö sjá hvaö hann er aö kaupa áöur en hann festir kaup á þvi,” sagbi Haukur Árnason fram- kvæmdastjóri er viö ræddum stuttlega viö hann. „Viö framleiðum eldhúsinn- réttingar I mismunandi geröum og reynum aö uppfylla óskir sem flestra, bæði hvaö útlit og gæöi snertir. Viö höfum allt landiö sem markaössvæöi og viö bjóöum fólki aö skoöa fram- leiösluna á tveimur stööum, i Reykjavik og hér á Akureyri. Okkur finnst aö þeir sem pen- inga eiga, eigi aö fá jafnviröi þeirra til baka þegar þeir verzla, þess vegna leggjum viö áherzlu á aö fólk geti skoðað innréttingarnar vel áöur en þaö kaupir þær” Eru Islenzkar eldhúsinn- réttingar samkeppnisfærar viö þær erlendu, sem á markaönum eru? „Já, við erum fullkomlega samkeppnisfærir viö erlenda framleiöslu, bæöi hvaö verö og gæöi snertir. I sumum tilfellum jafnvel betri. En viö eigum i gifurlegri samkeppni viö inn- flutninginn. Hann hefur um þaö bil 20% af markaönum I dag. Þaö eru seldar i kringum 3-4000 innréttingar árlega, og lauslega reiknaö myndi þaö gera 5-7 milljarða. Maður skyldi halda aö þaö skipti þjóðarbúiö ein- hverju máli,” sagöi Haukur. „Þaö sem skiptir máli hér sem annars staöar er aö hafa vélar sem vinna verkin, og sem allra fæsta til aö stjórna þeim, til aö reyna aö halda veröinu i lágmarki. En þaö er margt sem kemur inn I þetta, svo sem verö- bólga og vaxtapólitik. Viö reynum að fylgjast meö öllum nýjungum sem fram koma, og þaö er alltaf veriö aö gera einhverjar breytingar. Viö framleiöum 11 mismunandi út- litstegundir af eldhúsinnrétt- ingum, en við reynum yfirleitt aö koma til móts viö vilia hvers viðskiptavinar fyrir sig,” sagöi Haukur. Islendingar eru þannig geröir aö þeir vilja hafa allt sérsmiö- aö, en þaö er i flestum tilfellum mun dýrara. Viö höfum ákveðið hér aö setja á markaðinn skápa án huröa. Þaö yröi á hagkvæm- ara verði. Fólk gæti þá keypt huröarlausa skápa hjá okkur og smiðað annaö sjálft sem þaö vill hafa meö þeim,” sagöi Haukur Arnason. Allar innréttingar frá Haga eru húðaöar meö plastdúk sem þeir leggja á sjálfir. Aö sögn Hauks er dúkur þessi á margan hátt betri en haröar húöaöar plötur, ekki eins viökvæmur og auöveldari aö þrifa, en Hagi hf. er eina fyrirtækiö sem hefur þennan plastdúk á skápum. AB Betri vinna - Aukin afköst - Fljótari afgreiðsla Plastpokar — Pökkunarfilma Byggingarplast — Verðmerki- vélar og -miðar — O. fl. o. fl. Piáisi.os hr mm

x

Helgarpósturinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Helgarpósturinn
https://timarit.is/publication/47

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.