Helgarpósturinn - 29.08.1980, Blaðsíða 9
9
__helgarpósturinn- Föstudagur 29. ágúst
1980
ÚR FÓRUM FORTÍÐAR
/m
• sasfe
r>r.
Ugglaust veröur sumarsins
1980 a.m.k. fyrst um sinn
einkanlega minnst vegna
Heklugoss og ámóta stórmerkja
af náttúrunnar hendi. Þess
verður lika sjálfsagt minnst af
„landsliöinu i sólbaöi” eins og
Trausti veöurfræöingur nefndi
þaö sem sólbaössumarsins góöa
i Reykjavik. En i minum huga
er sumariö 1980 enn sem komiö
er sumariö þegar Hrafnkels-
dalur fannst. ölíu merkari tíö-
indierégekkiviss umaðég hafi
lifaö á ævinni en þau aö flett
hefur verið ofan af þéttribyggö í
dal sem fræöimenn hafa keppst
viö aö halda fram aö sé eigin-
lega bara skáldsögudaiur og
ómark aö tala um byggö í hon-
um.
Enn er engin leið aö gera sér
grein fyrir hvaöa afleiöingar
þessi gagnmerki fornleifa-
fundur þeirra Siguröar, Stefáns
og Sveinbjamar á eftir aö hafa
m.a. á viðhorf okkar til islend-
ingasagnanna, en mér býöur i
grun aö sumt veröi aö taka til
býsna gagngerrar endurskoð-
unar. Þaö veröur gaman.
Og fyrst ég er farinn aö hugsa
hér við hringborðiö um Islend-
ingasögur finnst mér ekki Ur
vegi aö viöra dálitiö af áhyggj-
um minum af fornum bók-
menntum. Þaö vantar ekki aö
viö Islendingar hælum okkur af
fornri frægð, berjum okkur á
brjóst og segjumst vera eina
þjóð I heimi sem lesiö geti raun-
verulegar fornbókmenntir á
frummálinu. Segjumstmeira aö
segja stundum tala tungu Egils
Skallagrimssonar. Fræöilega
séð er þaö aö visu rangt, en
sannleikskjami fólginn i aö viö
getum meö litilli hjálp skiliö
gamla texta.
En hvaö stoöar þaö manninn
aö geta skilið og lesiö ef hann
gerir þaö ekki? Til hvers er aö
vera þjóö Njálu og Eglu ef viö
höfum glataö öllu sambandi viö
þessar gömlu bækur? Litils
viröi er aö geta lesiö Hávamál
og Völuspá ef viö finnum enga
ástæöu til aö gera þaö.
Sannleikurinn er sá aö smám
saman eru fornrit okkar aö fara
undir hliöstæöa hulu og Hrafn-
kelsdalur hefur legiö undir um
aldir. Hulan sú er bara gerð úr
ryki.
Þetta er ekki skemmtileg
staöhæfing og hún er ekki sett
hér til skemmtunar. Þetta er
einfaldlega þaö sem ég hef veriö
aö sannfærast um m.a. sem
kennari á liönum árum.
Astæöurnar eru sjálfsagt
margar. Kannski komumst viö
næst kjama málsins meö þvi aö
hugsa til þeirra stórfelldra
breytinga sem oröið hafa á is-
lensku mannlifi undangengna
tvo-þrjá mannsaldra. A þeim
tima höfum viö færst frá sögu-
öld til einhvers konar nútima
meö methraöa. Þessi breyting
hefur ugglaust m.a. haft þaö i
för meö sér aö viö getum ekki
lesiö fornar bókmenntir okkar
meö sama hugarfari og menn
gerðu á nitjándu öld og fyrstu
áratugum þessarar aldar.
Okkur dugir ekki heldur aö
leggja áherslu á þjóðernisgildi
Islendingasagna — einfaldlega
vegna þess aö þjóöremba er
ekki i tisku. Og okkur hefur
láöst aö hamra nógsamlega á
þvi ab tslendingasögur, Eddu-
kvæði og margt fleira fornt góö-
gæti getur átt allt annaö gildi en
sögulegt eöa þjóöernislegt.
Ég hef reynslu af þvi sem
kennari og ég veit margir aörir
kennarar geta sagt sömu sögu,
aö með þvi aö taka ofurlitið á er
hægt aö gera Njáls sögu aö
snarlifandi nútimabókmennt-
um, einfaldlega aö sigildri frá-
sögn um árekstra mannanna og
misvitrar tiiraunir þeirra til aö
foröast hiö óumflýjanlega. En
þetta kostar hins vegar þaö að
þjóöernisþátturinn sé látinn
vikja til hliðar, sögulega matinu
séhafnaö aö mestu, dregnar dá-
litiö vafasamar hliöstæöur I
ýmsar áttir o.s.frv. Þaö skal ég
ekki þreyta menn á aö lesa um.
Og einmitt um þessar mundir
er sjónvarpiö okkar góöa aö
sýna stórbrotin dæmi um þaö
hvernigmá dusta ryk af fornum
bókmenntum. Siöast núna á
mánudagskvöldið þegar okkur
var sýnd mynd Spánverjans
Zamoras af Elektru gömlu. Þar
er einmitt um aö ræöa sögn sem
aldursins vegna ætti aö vera
hulin miklu þykkra lagi en forn-
sögur islenskar. Þar er lika um
aö ræöa goösögn sem i eöli sinu
og formi er ómanneskjuleg. En
viti menn: Zamora þarf ekki
nema örlitlar tilhliöranir á goð-
sögninni og hann er búinn að
gera hana aö sögninni um nú-
timamanninn sem berst jafnt
viö blóö sitt sem skilning sinn á
tilverunni.
Og fyrst Spánverji getur gert
sér þennan lika litla mat úr
griskum sögnum, hvaö getum
viö þá gert úr Islenskum? Hvar
eru leikskáld okkar? Er ekki
leikritun I blóma? Er einhver
ástæöa til fyrir okkur aö leita til
Hamlets eöa annars álika fjar-
lægs eftir nútimalegum harm-
leikjum? Eigum viö ekki nóg
harmleikjaefniö?
— O —
Nú veit ég vel aö auövelt er aö
benda á spor sem hræöa. Sögu-
legar skáldsögur sem byggja á
tslendingasögum eöa ööru fom-
meti hafa ekki tekist sérlega
vel. Leikrit um sögualdarfólk
hafa haft ótviræöa tilhneigingu
til aö verða hlægileg. Enda eru
þab ekki þess konar bókmenntir
sem mér finnst viö eigum aö
biöja um. Okkur vantar ekki
hálfgildings-misþyrmingar á
sögum eins og þá sem Sund-
mann hinn sænski framdi á
Hrafnkötlu. Okkur vantar ekki
kvikmyndahandritið fræga af
Njálu þar sem Þóröur Kárason
fór meö fleygu oröin: ,,Má ég
sofa hjá þér, amma?” — Nei,
okkur vantar skáldverk sem
blása nýju llfi i fornsögur okkar,
hetjulif og harm. Rétt eins og
Zamora blæs rykinu af grisku
goðsögnunum. Ekki þarf aö
kvarta undan þvi aö fábreytnin
standi i vegi. Ef grannt er aö
gáö fjölluöu rithöfundar sögu-
aldar um flest þaö sem upp get-
ur komiö i mannlegum sam-
skiptum. Sögurnar einfaldlega
ólga af mannlifi. En vandi höf-
undanna yröi aö endurvekja það
mannlif i ndtimanum. Þetta ætti
ekki að vera svo óskaplega
erfitt. Ég get nefnt eitt dæmi:
Flestar sagnanna vikja á ein-
hvern hátt að vanda sem upp
kemur þar sem árekstrar veröa
milli ættarsamfélags og ein-
hvers konar lýðræöis, þ.e.a.s.
þar sem krafa ættarinnar rekst
á reglur samfélagsins. Ekki ætti
að þurfa lengi að leita svipaöra
dæma úr samtima okkar. Mér
sýnist a.m.k. auövelt aö finna
hliðstæður I embættaveitingum
og ættartengslum fyrirtækja.
Og ég efast um að hugsunar-
hátturinn hafi breyst svo mjög.
Viö höfum einfaldlega tileinkað
okkur önnur vinnubrögö, erum
jafnvel á stundum slægvitrari
en sjálfur Njáll.
Og varla ætti að vera skortur
á mennskum harmleikjum á
borð viö hjónabönd Hallgerðar
langbrókar eöa Guörúnar
Osvifursdóttur, þó svo rammi
samfélagsins sé aö ytra búningi
annar.
Svona gæti ég lengi taliö, en
það var aldrei ætlunin aö hring-
borðið yröi endalaust i dag.
Heimir Pálsson — Hraf n Gunnlaugsson — Jónas Jónasson — Magnea J. Matthias-
dóttir— Páll Heiðar Jónsson— Steinunn Sigurðardóttir — Þráihn Bertelsson
VETTVANGUR
- - • prosim. vio veroum ei tu vm au
daglegur viðburöur brjöla a bak aítur nð|dur cjn.
•iUtJðrnar- Aldrei þðtti blávatmö okkar oí angrunarsinna sem alltaf heyrist
hckki ckki fyrir vesUn. Þjóöin er
þegar buin aö svissa úr wisklinu
HAKARL
issa nöldrið
sitt
nl" I frétt-
i lltiö sé I
/arla veriö
Þótt ekki
ins máls,
iefiavlkur-
a hxgt aö
' I fréttum
Jag, þegar
irkuvopn a
■fur staötö
ár, og allt
I litlu riti
n. Þar var
um grein.
/I hggja aö
irkuvopná
». Enginn
i þessari
sá, aö hér
(*tu boriö
■amt þess-
a Kttulika
n f Noregi
r eru lOta
torkuvopn.
{ar hafa
liö þessari
kjarnorku-
vor þegar
irlkisráöu-
atriöi tii áupplýsingum frá þeirri
stofnun I Bandartkjunum sem
látiöhefur frá sér fara upplýsing-
ar um tilvist kjarnorkuvopna hér
á landi. Mikiö fjaörafok og úlfa-
þytur varö vegna þessa frétta-
pistils I Útvaplnu, sem þó hefur
hafl þaö I föf meö sér.aö nú
viröist þaö IJðst I eitt skipti fyrir
öll, aö hér eru ekki og veröa ekki
kjarnorkuvopn — nema meö
samþykki Islenskra yfirvalda
Olafur Jóhannesson utanrlkis-
ráöherra á heiöur skikö fyrir aö
hafa iátiö kanna þetta mál cftir
föngum, þrátt fyrir þaö. eins og
hann reyndar hefur sjálfur tekiö
fram. aö stl könnun og yfirlýsing-
ar hans myndu varla hafa áhrif á
þá, sem vilja ekkitrúa öðru en aö
hér séu kjarnorkuvopn
Olafur Kagnar Grlmsson heitlr
alþingismaöur Reykvikinga sem
býr á Seltjamarnesi. Eftlr yfir-
lýsingar Oiafs Jóhannessonar
utanrlkisráöherra er Olafur
Ftagnar eini maöurinn sem opin-
berlega hefur látiö I Ijðsi þá skoö-
un, þrátt fyrir þcssar yfirlýsing-
ar, aö hér séu kjamorkuvopn.
Þingmaöurinn hefur aö vlsu
eldaö srátt silfur viö utanrikis-
þvi, og þaö er kannski fynt og
fremst þaö sem veldur þessum
hamagangi þingmannsins. en
einnig hitt. aö hann sér auövitaö,
jafn skýr maöur og Olafur
Kagnar er. aö hann er aö missa
nöldriösítt. Þaö er sama hver út-
koman úr þessari kdnnun heföi
veriö hjá Oryggismálanefnd. og
hverskonar yfirlýsingu banda-
rlski sendiherrann og utanrUús-
ráöherra heföu birt. alltaf heföi
Olafur Kagnar veriö á öndverö-
um meiöi.
Læknirinn fór iiftru visi
aö
I þessari lotu um kjarnorku-
málin hér á landi vekur þaö
athygli. aö herstöövaandstcöing-
ar Ula hvorki heyra frá sér eitt né
neitt um þessi mál, og hafa þó
margir þeirra lagt á sig tóluveröa
göngu, trúandi þvl aö hér á landi
v*ru kiarnorkuvoon. N'vkiörinn
lcknir á tilraunastööinni á Keld-
um viö Grafarholt, viöurkenndi
nefnilega fyrr Isumar I viötali viö
blaö, ekki beint aö visu, aö hér
varu liklega ekki kjarnorkuvopn.
Hann bctti þvi viö, aö eftír sem
áöur héldi baráttan fyrir brottför
hersins áfram. Guömundur er
vlsindamaöur, en ekki pölitlkus,
og hann viöurkennir staöreyndir
sem lagöar eru á borö fyrir hann,
en þverskalUst ekki eins og sum-
ir aörir.
Oliuskip f staft ncðan-
jaröargeyma
I ööru máli hefur Olafur
Ragnar þverskallast I sumar, og
þaöer vegna fyrirhugaöra endur-
bóta á eldsnéýtisgeymum
Varnarliösins á Keflavikurflug-
vellí.
Líklega hefur öll þjðöin hlegiö
þegar Olafur Ragnar lét þaö út Ur
sér, aö f staö þess aö reisa nýja
eldsneytisgeyma I Helguvlk viö
þess og leggja þvl viö fest
strendur lanasins. Þetta er
betri og auöveldari lausn á
um vanda. sagöi þingma>
Var hann nú allt I einu fai
bera hag Bandarlkjanna
brjðati, eöa var þetta hálr
sem hann greip I rökþrot
En bótt þjóöín hafi hlegiö
mdum þingmannsins þá
Ifklegt aö sumir hafi fariö a
betur aö þessum ummslur
þegar f rá leiö — og ekki m«
ur I huga. Meö flutning
neytísgeymanna frá bygg
Keflavfk og Njarövlk er vi
mínnka mengunarhcttu, e
Kl aö fariö yröi aö tillögi
gnars Grimssonar I
máli, er veriö aö bjóöa heir
stórkostlegasta olluslyi
strendur tslands sem h
getur. Aö leggja hundraö |
lesta olfuskipi hér viö str
er ekkert gamanmál. Héi
feröinni stórhaettulegt má
furöuiegt er aö yf
mengunarmáta I landinu
ekki hafa látiö til sln takt
staklega cttu nú félagar
Ragnars I Alþýöubandal
Svavar Gestsson heilbrig!
tryggingaráöherra og HJÖ
Guttormsson iönaöarráöhei
láta til sln taka, cn kannsl
séu aö blöa eftir enn betra
fcri þegar formaöur þing
Alþýöubandalagsins hleypt
ur og enn á sig. þvi þá mun
slöur koma til greina I
valdastöOur Alþýöubandal.
á ncata landsfundi þess. t
nefnilega vföar barist um vt
tonnnum en I Siálfstcöisfi
Hr. ritstjóri.
t grein er birtist I blaöi yðar 15.
ágúst sl. ,og undirrituö er hákarl,
gætir nokkurs misskilnings og
kynni ég yöur þvi þökk fyrir, ef
þér birtuö eftirfarandi.
Meö aögeröum i maí á þessu ári
vildu Samtök herstöövaandstæö-
inga vekja fólk til ihugunar um
hinn gifurlega kjarnorkuvig-
búnaö i heiminum sem stefnir lifi
mannkyns i hættu. Jafnvel bentu
samtökin á, aö tslendingar yröu
aö teljast meöábyrgir I þessari
þróun vegna aöildar aö hernaöar-
bandalagi og aö þeir ljá land
undir herstöö, þar sem sam-
kvæmt ýmsum erlendum heim-
ildum væru geymd kjarnorku-
vopn.
I viötali viö Þjóöviljann i júni
lét ég þess getið aö hættan sem
islensku þjóöinni stafaöi af her-
stööinni á Miönesheiöi væri ekki
eingöngu tengd þvi hvort hér
væru kjarnorkuvopn aö staöaldri.
I þvi samhengi benti ég á aö fyrir
tæpum tuttugu árum taldi Agúst
Valfells I skýrslu til Bjarna Bene-
diktssonar ráöherra 70% likur á
þvi aö herstööin á Keflavikurflug-
velli yröi fyrir árás, ef heims-
styrjöld brytist út og haföi Agúst
þó ekki I huga aö þar væru kjam-
orkuvopn. Þaö er hins vegar
rangtúlkun á ummælum minum,
aö ég hafi látið aö þvi liggja aö
hérværu ekki kjamorkuvopn. Lof
greinarhöfundar um mig er
ótimabært. Hann telur, að gagn-
stætt Ólafi Ragnari Grimssyni,
taki ég mark á þvi, sem hann
kallar staöreyndir, enda var þaö
nokkuöerfittfyrir mig aö taka af-
stööu i júni til staöreynda sem
komu fram um miðjan ágúst.
Þaö er einnig misskilningur hjá
greinarhöfundi, að herstöövaand-
stæöingar hafi ekkert látiö frá sér
heyra i þessari lotu um kjarn-
orkumálin he'rlendis. ólafur
Ragnar Grimsson er herstöðva-
andstæöingur og hann hefur á
skýran og rökvisan hátt bent á
mótsagnirnar, sem koma fram i
svörum utanrikisráöherra viö
þeim spurningum er hann lagöi
fram. Málflutningur hans hefur
veriö á þann veg, aö hvorki ég né
miönefnd Samtaka herstööva-
andstæöinga höfum taliö aö viö
gætum nokkuö bætt um. Enda
viröist þaö vekja upp ritskoö-
unarkenndir, ef rikisfjölmiölar
skýra frá málflutningi okkar,
samanber viöbrögö Eiös Guöna-
sonar á þingi og Markúsar Arnar
Antonssonar i útvarpsráöi. Eins
og Olafur Ragnar Grimsson hefur
bent á taka þessar yfirlýsingar
aldeilis ekki af vafa um þaö,
hvort hér séu kjarnorkuvopn.
Þeir sem taka svör utanrikis-
ráöherra og yfirlýsingar Banda-
rikjamanna góö og gild verða aö
sleppa gagnrýnni hugsun og gripa
til trúar og trausts á yfirlýsingar
Bandarikjanna, en flestum ætti
aö vera fullljóst hversu litt er
mark á þeim takandi, þegar um
hernaöarbrölt þeirra er aö ræöa.
Má i þvi sambandi minna á
kjamorkuslys á Spáni og Græn-
landi.
Staöreyndin er sú, og þaö hafa
undanfarnar umræður leitt mjög
glöggí I ljós, aö eina tryggingin
fyrir þvi, að hér séu ekki geymd
kjarnorkuvopn, er aö leggja niöur
herstöövar hérlendis. Ég er sann-
færöur um þaö, aö hákarl hlýtur
aö komast aö sömu niðurstöðu
beiti hann skynsemi sinni i staö
trúarhneigöar.
Reykjavik, 21. ágúst 1980,
Guöm undurG eorgsson
Hákarl og
kjarnorkuvopnin
Morðgátan 6
— Þaö er laukrétt, sagöi Bjössi. Mikil
bókiðn þreytir likamann. En sannleikur-
inn skal fá aö koma i ljós. Bókin min er
um okkur, sem erum ekki þaö sem viö
vildum veröa, og ekki heldur þaö sem viö
þykjumst vera, heldur skuggar af sjálfum
okkur. Bókin heitir SKUGGAR.
— Þaö er skuggalegt nafn, sagði ég.
Veröur hún gefin út hjá Skuggsjá?
— Þú ert I bókinni, sagöi Bjössi. Þú
hlærö ekki þegar hún kemur út. Þar er allt
um þig. Ég skrifaöi konunni þinni. Henni
Jenny. Hún sagöi mér hvers vegna hún
fór frá þér.
— Hún þoldi ekki viö á Islandi, sagöi ég.
— Jæja, sagöi Bjössi. Þú getur afneitaö
sannleikanum. Þar til þú sérö hann á
prenti. I bók.
— Hvaöa tilgangi á þetta aö þjóna,
spuröi ég.
— Drekktu, sagöi hann. Drekktu.
Ég drakk.
-Þiö eruö þar allir, hélt Bjössi áfram.
Meira að segja Gunnar. Þessi brosmildi
tannlæknir.
— Hvaö hefur hann gert af sér? spuröi
ég. Hann svæfir kannski ungar stúlkur i
tannlæknastólnum?
— Þú ert oröinn forvitinn, sagöi Bjössi.
Þú veröur aö kaupa bókina til aö sjá
hvern mann skugginn Gunnar hefur aö
geyma. Hann bauöst til aö kaupa af mér
handritið fyrir meira verö en áöur hefur
verið greitt fyrir handrit hér á landi. Eöa
Sigurgeir. Hann bauö ennþá betur.
— Ertu fjárkúgari eöa rithöfundur?
sagöi ég.
— Rithöfundur, sagöi Bjössi. Þess
vegna kemur bókin út. Ég skil engan út
undan. Ekki einu sinni aumingja Arna.
— Ekki hefur hann getaö boöiö þér mik-
ið verö fyrir handritið, sagöi ég-
— Nei, sagöi Bjössi. Hann fór aö gráta.
— En Pétur, sagðiég. Varla hefur hann
fariö aö skæla. Eöa er hann kannski ekki
með i bókinni?
. ■ er svo sannarlega meö. Bæöi-
stjörnmálin hans og kvennamálin.
— Kvennamálin ættu aö selja nokkur
eintök, sagöi ég. Fólk hefur miklu meiri
áhuga á kvennamálum en stjórnmálum.
— Hann hefur gert mörg glappaskot,
sagöi Bjössi. En eitt var þó stærst.
— Hvað hefur hann gert þér? spuröi ég.
— I rauninni ekkert, sagði Bjössi. Nema
greiða. Stóran greiöa. Hann opnaöi augu
min fyrir þvi hvernig viö erum, fyrir þvi
að viö erum öll ööruvisi en viö þykjumst
vera, fyrir þvi að viö erum ekki annaö en
ráövilltir skuggar.
— Bittinú, sagöi ég. Hvenær geröist
þaö?
— 1 vor, sagði Bjössi. A norræna ráö-
herraþinginu. Þegar hann fór aö halda viö
konuna mina.
Þaö er mánudagsmorgun.
Ég lá úti i nótt. Sofnaöi. Dó.
Samtaliö viö Bjössa ruglaöi mig i rim-
inu. Ég sá allt eins og i þoku. Ég hélt
áfram aö drekka. Ég man óljóst eftir
kvöldinu.
Samhengislausar svipmyndir.
Viö kvöldverðarboröiö: Bjössi talar um
bókina. Hræðslusvipur á andlitum.
— Nú þagnar þú, Björn, segir Helgi.
— Ekkert getur þaggaö niöur rödd”
sannleikans, segir Bjössi.
Nema dauöinn.
Ég veit aö hann hefur veriö hér á meðal
okkar. Ég man ég stóð á bjargbrúnni i
nótt, þar sem viö Bjössi töluðum saman i
gærdag.
Þaö lá hálf viskiflaska i grasinu.
Ég sá Bjössa liggja á bjargbrúnni. Það
var áöur. Ég stóð og hallaöi mér upp aö
steini. Mér var óglatt vegna drykkju og ég
kúgaöist.
Ég sá skugga á ferli.
Ég man að ég stóð á bjargbrúnni og
Bjössi var horfinn. Þaö lá hálf viskíflaska
i grasinu. Ég drakk hana.
Þaö er mánudagur. Dauöinn hefur læöst
um meöal okkar eins og skuggi.
Skuggi hvers?