Helgarpósturinn - 29.08.1980, Blaðsíða 22
22
Fostudagur 29. ágúst 1980 heloarDÓsturinn
eftir Þór lakobsson
Masuaki Kiyota var nýkominn
heim úr nokkurra daga skóla-
feröalagi. Þaö var þröngtá þingi i
skólaportinu, þvi aö foreldrar
barnanna voru komin þangaö til
móts viö feröalangana. Kennar-
inn kom aö máli viö foreldra
Masuakis og var honum mikiö
niöri fyrir. Hann haföi þá sögu að
segja,aðMasuaki heíöi stundum
verið i mestu vandræöum þegar
hann sat aö snæöingi þvi súpu-
skeiðin heföiiöulegakengbognaö i
hendi hans, aö þvi er virtist af
sjálfri sér og oröiö ónothæf. For-
eldrar Masuakis hlýddu af at-
hygliá frásögn kennarans og létu
þvi næst i ljós með bugti og beyg-
ingum og japanskri háttvísi leið-
indi sin yfir þeim áhyggjum sem
þetta hefði valdiö kennaranum.
Masuaki litli var annars hinn
heföu veriö geröar og hvernig
Masuaki heföi hagaö sér viö þær
þrautir sem fyrir hann voru lagö-
ar. Margar tilraunanna mis-
heppnuöust og má ætla, aö von-
brigöi hafi reynt á þolinmæði
Masuaki, sem skildi þó vel þörf-
ina á ströngu og tortryggnislegu
aöhaldi viörannsóknirnar. Þaö er
alvanalegt vandamál i dulsálar-
fræöi, aö dulrænt (næmt) fólk fær
ekki ,,andann yfir sig” eftir pönt-
un viö frekar annarlegar kring-
umstæöur.
Japönsku vísindamennirnir
töldu sig hafa fengiö nokkuö já-
kvæöar útkomur í hugmyndunar-
tilraunumsinum, en vildu aöööru
leyti fátt fullyröa um niöurstööur
aðsvostöddu enda eru rannsókn-
irnar á hugmagni Masuaki
Kiyota enn i fullum gangi.
i .
færsluna. En Ian Stevenson ræddi
þaö ýtarlega i erindi sinu, hvernig
útskýring af þessu tagi bregst aö
mörgu leyti — hún nær skammt
til skilnings á ýmsum einkennum
vofunnar:
Einkennin eru i fyrsta lagi vis-
bending um ákveönari tilgang
eöa fyrirætlan svipsins i saman-
buröi viö manninn sem skynjar
svipinn, — vofan viröist ætla sér
eitthvað og veröur á vegi manns-
ins — viljandi eöa óviljandi. 1
ööru lagi eru dæmi þess, aö svip-
ur hafi birst fleiri en einum og
jafnvel mörgum i einu, t.d. i
stofu, — og er stundum nokkuð
langsótt aö kenna hópsefjun um
hina sameiginlegu reynslu viö-
staddra.
önnur einkenni voru tilgreind af
Stevenson, einkenni sem imynd-
unarkenningin um svipi gæti ekki
útskýrt á fullnægjandi hátt. Hann
Hulin öfl og svipir
ánægöasti meö feröina og haföi á
heimleiöinni frá mörgu nýstár-
leguað segja. Þegar þetta geröist
var Masuaki 12 ára gamall.
Hvað er hugmegin?
Þetta var ekki i fyrsta sinn,
sem óskiljanlegir atburöir höföu
átt sér staö i námunda viö
Masuaki og þar kom, að sagnir af
honum bárust til eyrna japanskra
dulsálarfræðinga. Tókst gott
samstarf meö þeim og Kiyota-
fjölskyldunni og eru nú hæfileikar
Masuaki, sem núer oröinn I7ára,
til rannsóknar hjá japanska sál-
arrannsóknafélaginu. Einn
þeirra, sem tekiö hefur þátt i
rannsóknunum, Soji Otani, sótti
hina alþjóölegu ráöstefnu dulsál-
arfræöinga (Parapsychological
Association) sem haldin var i
Reykjavik á dögunum, og flutti
hann erindi um fyrstu lotu athug-
ana á Masuaki Kiyota.
1 erindi sinu rifjaði Soji Otani
upp sögu visindalegra rannsókna
á dul' ænum fyrirbærum i Japan,
en þær hófust árið 1910. Dr.
Tomokichi Fukurai sálfræöipróf-
essor viö Tokyoháskóla, geröi
m.a. tilraunir meö þaö, hvort
kunnur skyggnimiöill gæti sagt
sér, hvaö væri á óframkallaöri
filmu, sem búiö var aö taka á og
haldið var úr augsýn.
Fukurai uppgötvaöi þá sér til
furöu, aö maöurþessi virtist geta
haft áhrif á filmur meö huga sin-
um einum. Hann rannsakaöi fyr-
irbæri þetta siðan nánar næstu
árin meö níu manns samtals en
blettur og mót mynduöust á ljós-
myndafilmunum þegar fólk þetta
,,tók mynd meö huganum.” Hann
nefndi þetta hugmyndun
(thoughtography), en löngu siöar
varö fyrirbæriö frægt af rækileg-
um rannsóknum á Ted Serios f
Bandarikjunum, sem bandariski
fræðimaöurinn J. Eisenbud fram-
kvæmdi og geröi grein fyrir i
timaritsgreinum og bókum.
En vikjum nú sögunni aftur að
rannsóknum japanskra dulsál-
fræöinga á hugmagni (psychokin-
esis) unglingsins Masuaki Ki-
yota. 1 upphafi einbeittu þeir sér
að þvi aö kanna hvaö væri hæft i
frásögnunum, en þegar á leiö
voru geröar athuganir á skapgerö
hansogennfremur sálfræöilegum
og lifeölisfræöilegum viöbrögöum
samtimis hugmegintilraununum.
Til þessa voru notuö alls kyns at-
hugunar- og mælitæki, svo sem
heilalinuritari. Masuaki reyndist
heilsteyptur og áhugasamur ung-
lingur, mannblendinn og meö
eölilegt sjálfstraust.
Hugmegin Masuaki var prófaö
meö tilraunum viö aö beygja
skeiöar og einnig meö svipaöri
„hugmyndun” og lýst var aö of-
an. Eftir nokkrar bráöabirgöatil-
raunir hófust formlegar, skipu-
legar tilraunir, en jafnframt var
stuölaö aö vingjarnlegu og örv-
andi viömóti manna á milli.
SojiOtanilýstiallnákvæmlega I
erindi sinu, hvaöa aöferöir heföu
veriö reyndar, hvaöa mælingar
Svipir-vofur
Samkvæmt skoöanakönnunum
segjast um 15% manna hafa séö
svipi eöa vofu einu sinni eöa oftar.
A þetta bæöi viö um Bandarikin
og Island.
Á dulsálfræðingaþinginu i há-
skólanum 13.-16. ágúst sl. var um-
ræðufundur um svipi (apparit-
ions). Undanfarna áratugi hafa
ósjálfráö fyrirbæri á borö viö
svipi ekki átt upp á pallboröiö hjá
dulsálfræöingum, sem lagt hafa
meira kapp á „viöráðanlegar”
skipulegar visbendingar um dul-
rænan veruleik.
Þeir geröu sér aö visu grein
fyrir þvi, að visbendingar þessar
úr tilraunastofunum væru litiö
annaö en krafs á yfirborð-
inu — fyrr eöa siöar kæmi aftur
aö hinum ósjálfráöu fyrirbærum,
sem sálarrannsóknamenn höföu i
upphafi áhuga á: miðilsfyrirbær-
um, svipum og vofum, likindum á
framhaldslifi o.s.frv. En næsta
atlaga aö þessum miklu gátum
yröi væntanlega vænlegri til sig-
urs i sannleiksleitinni en sú næsta
á undan, þvi aö skipulegar til-
raunir dularsálfræöinnar heföu
þegar aö þvi kæmi boriö einhvern
árangur og leitt ýmislegt haldgott
i ljós um dulargáfur manna.
A fyrrnefndum umræðufundi
voru flutt fjögur erindi um þetta
efni. Ian Stevenson, prófessor viö
Virginiuháskóla i Bandarlkjunum
ognúverandi forseti hinnaalþjóö-
legu samtaka dulsálfræö-
inga(Parapsychological Ass-
ociation) talaöi um svipi og
framhaldslif, Erlendur Haralds-
son dósent sagöi frá könnun sinni
á reynslu íslendinga, Karlis Osis,
framkvæmdastjóri bandariska
sálarrannsóknarfélagsins kynnti
nýjar hugmyndir um flokkun fyr-
irbæra þeirra sem svipir kallast
einu nafni og aö lokum kynnti
William G. Roll forstjóri Psychi-
cal Research Foundation, sem er
þekkt dulsálfræöistofnun i
Bandarikjunum, fræöilega kenn-
ingu um svipi.
Stevenson rifjaöi upp i erindi
sinu helstu kenningar um svipi og
vofur. Tvær meginkenningarnar
voru fyrst mótaöar fyrir 100 ár-
um — af tveimum stofnendum
sálarrannsóknarf éla gsins b reska,
E. Gurney og F.W.H. Myers.
Hvaö hefur i rauninni átt sér
staö þegar einhver telur sig hafa
staöiö frammi fyrir „ljóslifandi”
vofu? Er Imyndun ein aö verki,
kannski blandin upplýsingum
fengnum meö skyggni þess sem
skynjar, eöa fjarhrifum — eöa er
hér kominn andi framliöins
manns?
Gurney taldisvipi eiga uppruna
sinn i koilinum á þeim sem sá
sýnina, en Myers lagöi hins vegar
meira upp úr aöild svipsins ef svo
mættiaö oröikveöa — og áleit aö
raunverulegur andi eöa svipur
væri á kreiki I sumum tilvikanna.
Fram til skamms tima hafa
flestir dulsálfræðingar aöhyllst
kenningu Gurney’s og skal hér
ekki fariö nánar út i röksemda-
taldi liklegt aö frekari rannsókn
myndi renna stoöum undir kenn-
inguna um framhaldslif: kenn-
inguna um aö sjálfsvitundin lifi af
likamsdauöann.
Rannsókn Erlends Haraldsson-
ar á reynslu Islendinga leiddi i
ljós, aö nær þriðjungur þeirra tel-
ur sig hafa skynjaö nærveru lát-
ins manns. Viötöl voru höfö viö
sumt af þessu fólki og svo frá-
sagnir þess flokkaöar niöur.
Ýmsirhöföuséö svip — oftast þá
i dagsljósi eöa góöri birtu að
kvöldlagi. Sá sem birtist var oft-
ast látinn ættingi eöa vinur, auö-
þekkilegur. Um fjóröungur hinna
látnu haföi dáiö af slysförum eöa
skyndilega meö öðrum hætti.
Frekari umræöur um fyrirbæri
þetta, svipi eða vofur, fóru fram á
ráöstefnunni og bar sérfræöing-
unum saman um aö margbreytn-
in væri meiri en menn heföu gert
sér grein fyrir. Má vera aö ýmis
óskyld fyrirbæri hafi af van-
þekkingu veriö kölluö eina og
sama nafninu.— Segja má aö
menn séu ekki miklu nær um
þetta efni en fyrir öld, en aukinn
áhugi dulsálfræöinga boöar fram-
farir á þeirri næstu.
Allt á ferð og flugi
Einngóöan veöurdag I fyrravor
var hringt til bandariska sálar-
rannsóknafélagsins og var þar
kominn búöareigandi I litlu þorpi
i New Jersey. Hann lét I ljós
áhyggjur af þvi aö venjuleg viö-
skipti hjá sér færu aö minnka ef
þeir atburöir spyröust sem nú
væru aö gerast.
Kvaö hann sig hafa keypt húsiö
fyrir ári og heföi reimleikum
þeim ekki linnt, sem aö visu höföu
veriö haföir I hámælum áöur en
kaupin voru gerð. Haföi hann þá
hugsaö sem Svo, aö hann léti ekki
slíka hjátrú aftra sér frá þvi aö
kaupa þetta gamla, skemmtilega
250 ára gamla hús. Siöan heföi
hann stækkað þaö, gert upp og
innréttað þar gjafaverslun sina.
Nú stakk hann upp á þvi, aö gerö
yröi rannrókn á „draugagangin-
um” meö þaö i huga að flæma
burt ósýnilegar boöflennur.
Þannig hófst athugun Karlis
Osis og Donnu McCormick á
vissri tegund reimleika, sem kall-
ast „poltergeist” á ensku: hlutir
færast úr staö án þess aö viö virö-
ist hreyft á eölÚegan hátt - af
manni eöa þekktum öflum úr
náttúrunnar rlki.Geröi Osis grein
fyrir rannsókn þeirra á fyrr-
nefndri ráöstefnu.
Oftast reynast reimleikar af
þessu tagi hafa staðiö skamman
tlma og tengdir tilteknum manni
til heimilis I húsinu, gjarnan ung-
menni. Einkenni þeirra atburöa
sem hér greinir voru hins vegar
þau, aö ósköpin höföu staöiö lengi
og haldiö áfram þrátt fyrir nýja
eigendur og nýja ibúa.
Nákvæm athugun var gerö á
öilum viöburöum stórum og smá-
um, talað viö vitni álits leitaö
hjáfagmönnum og sérfræöingum
sem gátu skoriö úr vafaatriöurn
t.d. um byggingu hússins, raf-
magn, jarðlög og margt þess
háttar sem máli skipti.
Vitanlega þarf að kanna gaum-
gæfilega hinn mannlega þátt og
óvissu, þegar um reimleika er að
ræða: Er prakkarinn lifs eöa lið-
inn? Eru hin óskýrðu fyrirbæri
viljaverk eöa óbeisluö öfl i tengsl-
um viö dulargáfu nærstaddra?
Best er aö vera vel á veröi, en bót
eri máliaö rannsóknamenn æfast
i aö sjá viö prettum og hafa fáir
meö brögö i' tafli hlotiö frama fyr-
ir tilstilli bandariskra sálarrann-
sóknamanna.
Ekki skal hér endurtekin I smá-
atriöum frásögn Osis og McCor-
mick af dularfullum atburðum i
húsinu gamla og leit þeirra að
ósýnilegum uppruna þeirra, en i
lokin mátti fullyröa, aö reimleik-
arnir væru ekki sök neins i nánd,
einhvers sem ætti heima á staön-
um. Böndin bárust að látnum
manni og þá helst konu nokkurri,
sem dó fyrir 30 árum og hafði búiö
i húsinu alla sina ævi.
Lokaorð .
Ótal margt fleira bar á góma á
tittnefndu visindaþingi sérfræð-
inga um dulræn efni og fóru fram
umræöur um margs kyns rann-
sóknir, aðferöir og varúðarráö-
stafanir gegn „venjulegri” skynj-
un, um tölfræöilega útreikninga,
mikilvæg hugtök svo sem tilviljun
og orsakasamhengi og margt
fleira.
Aö lokum skal þess getiö, aö
ráöstefnuna sótti ungt fólk sem
gamalt, misjafnlega skapi fariö
ogforvitiö, sumir jarðbundnir, en
aörir seilast lengra.
Dulræn fyrirbæri eru og veröa
dularfull enn um sinn, en þau eru
I augum þessa fólks fyrst og
fremst heillandi visindalegar
ráögátur. Hafa skal i huga aö
margt sem við álitum hversdags-
legt er i rauninni kynlegt, þegar
staldraö er viö og furöaö sig á þvi.
Má þar nefna „venjulega” skynj-
un, sem er verkefni lifeölisfræö-
innar, og sjálfsvitund mannsins,
sem gerir þann sem þetta les aö
dularfyllstu verunni i veröldinni
— en þaö er önnur saga.
RÝMINGARSALA
á gólfteppum og bútum
20%-50%
AFSLÁTTUR
Stendur í nokkra daga
lEPPfíLfíND
Grensásvegi 13
Símar 83577 og 83430