Helgarpósturinn - 29.08.1980, Blaðsíða 47

Helgarpósturinn - 29.08.1980, Blaðsíða 47
ÍSLENSKUR IÐNAÐUR Föstudagur 29. ágúst 1980 19 Fyrsta flokks ís- lensk húsgögn ódýrari en innflutt Hér gefur aöllta hluta húsgagnaúrvals T.M. húsgagna f Slöumúlan- um, en þar er aö finna alhliöa húsgögn fyrir dagstofur heimilisins. Trésmiöjan Meiöur hefur um 25 ára skeiö framleitt húsgögn fyrir islendinga. Verslun tré- smiöjunnar, T.M. húsgögn, er staösett viö Siöumúlann, en þar er i 600 ferm. húsnæöi mikiö úr- val húsgagna fyrir heimiliö. Segja má aö T.M. húsgögn hafi á boöstólnum allt sem þurfa þykir i svonefndum dagstofu- húsgögnum. Sófasett, borö- stofusett, sófaborö og stóla, veggsamstæöur og fleira. Teg- undir sófasetta eru óteljandi og áklæöi sömuleiöis. Hægt er aö velja úr litlum „Cosy” settum til stórra „Rembrandt” sófa- setta, meö alis kyns áklæöum, leöri, ull „pluss” og fleiru i öll- um hugsanlegum litum. Verö- lag er þar af leiöandi misjafnt, allt frá kr. 650 þús. upp i „aö- eins” 1800 þúsund. T.M. húsgögn hefur nú tekiö upp þá nýbreytni aö ráöa i þjón- ustu sina húsgagnaarkitekt. Þaö hefur ekki þekkst meöal is- lenskra húsgagnaframleiöenda aö þeir heföu starfandi sérstaka arkitekta á sinum snærum, en nú hefur sem sé Ingimar Þór Gunnarsson, húsgagnaarkitekt ráöist i þaö verk aö vinna aö þróun framleiöslu T.M. hús- gagna. Ingimar útskrifaöist sem húsgagnaarkitekt frá Nor- egi fyrir tveimur árum, og hefur fram til þessa starfaö hér heima við arkitektarstörf. En hann mun nú hefja fulla vinnu við þaö aö hanna húsgögn verksmiöj- unnar. A næstunni hafa T.M. húsgögn einnig i hyggju að bjóöa viöskiptavinum sinum ókeypis ráögjöf i sambandi viö samræmingu lita á — _ i, gólfteppum og gluggatjöldum og þess háttar, en þaö er allt á byrj- unarstigi sem stendur.öll hús- gögn T.M. húsgagna eru Is- lensk. En skyldi fólk, i hús- gagnaleit almennt hugsa út I hvort þaö kaupir islensk hús- gögn eða innflutt? Viö inntum Emil Hjartarson, forstjóra eftir þvi. „Ef þú átt viö hvort fólk kaupi húsgögnin frekar af þvi þau eru islensk, þá er svariö nei. Alls ekki. Ég álit þaö, aö trúa þvi aö fólk kaupi vöru eingöngu af þvi að hún er Islensk, sé blekking. Þaö er meö húsgögn eins og allt annað. Fólk kaupir þaö sem þvi list best á, og ég tel þaö alveg rétta afstööu auövitaö”, sagöi hann. „En ég hvet fólk sem er aö skoöa húsgögn, til aö gera samanburö á veröi og gæöum innlendra og erlendra hús- gagna.Þá kemst þaö aö raun um aö islensk húsgögn eru ódýrari en erlend. og er ég þá aö tala um fyrsta flokks vöru. Viö stönd- umst fyllilega samanburö viö innflutt húsgögn, bæöi hvaö verö og gæöi áhrærir, og innlend húsgögn eru yfir höfuö ódýrari. Og þaö er mikilsveröast aö fólk fái sem mest fyrir peninga sina”. T.M. húsgögn tóku nýverið þátt I húsgagnasýningu i Bella Ingimar Þór Gunnarsson .arkitekt T.M. húsgagna. Center i Kaupmannahöfn, eins og fram hefur komiö I blöðum áöur. Húsgögn þeirra vöktu þá mikla athygli og nokkrar fyrir- spurnir bárust. Nú nýlega barst Emil pöntun frá norskum hús- gagnaframleiöanda, þar sem hann pantaöi „til prufu” eintök af Rembrandt” sófasetti T.M. húsgagna. Mun þetta vera i fyrsta sinn sem húsgögn héðan eru flutt yfir til Noregs. Hús- gagnaseljandi þessi mun vera sá allra stærsti I Haugasundi i Noregi, og kvaöst Emil binda miklar vonir viö samvinnu viö hann i framtiöinni. En á ekki islensk húsgagna- framleiösla I haröri samkeppni viö innflutninginn? Jú, Emil kvaö þaö vera, en þó var engan kvörtunartón aö heyra á máli hans. „Eins og málin standa i dag, á innlendur húsgagnaiönaöur i vök aö verjast i sambandi viö erlenda samkeppni sagöi hann. „En fyrirtækiö okkar hefur staöiö hana mjög vel af sér. Húsgögn okkar hafa likaö vel og seljast prýðilega”. Okkur langöi aö forvitnast um hver réttur viðskiptavinarins væri ef galli kæmi fram á seldri vöru, i þessu tilfelli húsgögnum. Stendur þá maöurinn uppi meö ónýtavöru, eöa bæta húsgagna- seljendur skaöann aö einhverju leyti. Emil kvað þi þvílikum til- fellum viðskiptavini skiljanlega standa betur aö vigi ef um inn- lend húsgögn væri aö ræöa. Oft gæti reynst erfitt að hafa hendur i hári framleiðenda erlendra húsgagna, sem flutt væru inn i landið, og þvi oft óhægt um vik aö bæta skaöann. „En komi fram gallar i hús- gögnum frá okkur, sem rekja má til þess að einhverju hafi veriö áfátt viö framleiðsluna bætum viö þann skaöa að fullu. Það er sama hvort timinn er hálft ár eöa tvö. Viö berum algerlega ábyrgö á okkar fram- leiöslu. En þaö er sárasjaldan sem svona lagaö kemur fyrir, og þaö má segja að þaö sé alger undantekning”, sagöi forstjóri T.M. húsgagna Emil Hjartar- son. Augsýn Strandgötu 7 — Akureyri Símar 96-21690 & 21790 Þessa frábæru stóla og borð frá VAD seljum við á kynningarverði meðan byrgðir endast Fást bæði í Ijósu og dökku leðri - Nautshúð eða sauðskinn

x

Helgarpósturinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Helgarpósturinn
https://timarit.is/publication/47

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.