Helgarpósturinn - 29.08.1980, Blaðsíða 38
10
Föstudagur 29. ágúst 1980 ÍSLENSKUR IÐNAÐUR
Gamla ?TSjallastemn
ingin” endurnýjud
Sjálfstæöishúsiö á Akureyri,
ööru nafni Sjallinn er öllum
þekktur, sem þangaö hafa kom-
iö. Sjallinn var opnaöur áriö
1963 og hefur allar götur siöan
veriö einn helsti skemmtistaöur
Akureyringa og annarra sem
þangaö koma.
Fyrir nokkru uröu forstjóra-
skipti i Sjallanum og við rekstr-
inum tók ungur maöur, Sigurö-
ur Sigurösson. Við litum viö I
Sjallann á ferö okkar um Akur-
eyri og inntum Sigurö eftir þvi
hvaö helzt væri á döfinni hjá
þeim á næstunni.
„Þaö má segja aö Sjallinn sé
aö vakna til lifsins á ný” sagöi
hann. „Viö erum aö endurnýja
gömlu „Sjallastemmninguna”
sem var hér fyrir nokkrum ár-
um.”
„Við stefnum aö þvl aö hafa
diskótekið opiö öll kvöld vikunn-
ar isumar, og um helgar veröur
hér hljómsveit Steingrims
Sigurössonar og leikur fyrir
dansi.
A fimmtudögum og sunnu-
dögum munum viö siöan bjóöa
upp á ýmis skemmtiatriði og
uppákomur. Enn fremur stend-
ur til aö gera breytingar á
staönum. Viö ætlum aö setja
upp svalir uppi þar sem fólk
getur setiö, og koma upp
„föisku sviöi” niöri þar sem aö-
staöa verður til leiksýninga og
fleira,” sagöi Siguröur.
A föstudags- og laugardags-
kvöldum er líf og fjör I Sjallan-
um, og nú stendur til aö lifga
upp á sunnudagskvöldin lika, og
„stila þá inn á gömlu dansana”,
eins og Siguröur oröaöi þaö.
1 ágúst er von á Brimkló til
Akureyrar og mun hún leika i
Sjallanum, fimmtudags- og
sunnudagskvöld. Og um verzl-
unarmannahelgina veröur
Ragnar Bjarnason og fylgdarliö
hans, en þess má geta aö bæöi
Ragnar og Björgvin Halldórs-
son hafa lýst þvi yfir aö Sjallinn
sé bezta húsiö á landinu til þess
falliö fyrir hljómsveitir aö spila
i. —AB
Siguröur Sigurðsson, framkvæmdastjóri Sjálfstæöishússins, og
Björn Arason, starfsmaöur hússins allt frá opnun þess.
Brian Estcourt.
,Bar inn leirinn og áhöldin’
segir Björn Arason, elsti starfs-
maður Sjálfstædishússins
„Vissi bara
ad hér var
fallegt”
— segir brezkur
plötusnúður
Sjallans
A annarri hæö Sjallans er
diskótekiö. Þar hittum viö fyrir
Brian Estcourt, „diskótekara”
frá Englandi, þar sem hann
sneri skifum af Hfi og sál. Brian
hefur víöa fariö i starfi sinu, en
þetta er i fyrsta sinn sem hann
kemur til Islands. Hann var
ráöinn til Sjallans i gegnum um-
boðsskrifstofu i Luxemburg og
mun aö aflokinni dvöl sinni þar
haida til Reykjavikur, þar sem
hann mun sýna gestum
Hollywood leikni sina.
Brian lét mjög vel af dvöl
sinni i Sjallanum og kann vel við
sig á Akureyri, sem hann þekkti
nú ekki mikiö til áöur en hann
kom.
„Þaö eina sem ég haföi heyrt
um Island áöur en ég kom, var
hvaö hér væri fallegt, og ég get
tekiö undir það,”sagði hann.
—AB
Björn Arason er eini starfs-
maöur Sjálfstæöishússins sem
veriö hefur þar allt frá opnun.
„Ég bar inn allan leirinn og
áhöldin þegar viö opnuöum, ”
sagöi hann.
Björn hefur starfaö sem þjónn
allan tlmann og um tima var
hann yfirþjónn staöarins.
Viö inntum hann eftir þvi
hvaöa munur væri helztur á þvi
aö vera i Sjallanum þá og nú.
„Þaö er mikill munur,” sagöi
hann. „Þá var opið hér öll kvöld
og ailtaf fullt úr úr dyrum. Þetta
var á sildarárunum og fólk haföi
meiri peninga en i dag.”
„En það er ekki svo mikill
munur á þvi hvernig fólkiö
skemmtir sér. Þaö hefur ekkert
breytzt, nema þá siðan þeir
breyttu opnunartima skemmti-
staöanna. Þaö er furöulegt aö
þaö skuli aldrei hafa veriö leitaö
til forsvarsmanna veitingahús-
anna áöur en þetta gekk I gegn.
Þaö er enginn ánægöur meö
þessa breytingu. Þetta hefur
haft svo gifurlega aukinn kostn-
aö I för meö sér.
Nú kemur fólkiö seinna,
aldrei fyrren undir miönætti, og
þaö er miklu minna um að fólk
fari út aö boröa og hafi þaö
huggulegt eina kvöldstund. En
hér er hægt aö fá mjög góöa
máltiö fyrir sanngjarnt verö
alltaf þegar opiö er,” sagöi
Björn Arason.
—AB
Hinir nýu eigendur Cesars, Jón, Kóki og Bjarki (Glókoilur, aö þvi er
Kóki sagöi okkur!)
Fjölbreyttara vöruurval
og bætt þjónusta
viö vidskipatvini
— Akureyringa sem adra
landsmenn. Segja hinir nýju
eigendur Cesars
Verslunin CESAR viö Hafnar-
stræti skipti um eigendur 1. júli
siöastliöinn. Verslunin var upp-
haflega stofnuð á Akureyri 1971,
af Faco, Karnabæ og Herbert
Ólafssyni. Herbert (eöa Kóki,
eins og hann segist best
þekktur) er ennþá einn eigend-
anna, en hinir tveir nýju aöilar
aö fyrirtækinu eru þeir Jón
Björnsson og Bjarki Tryggva-
son.
CESAR hefur á boöstólum
alhliöa tiskufatnaö fyrir bæöi
kynin og þess utan hljómplötur
og hljómtæki. Verslunin er til
húsa I gömiu og vinalegu húsi,
en i náinni framtlð stendur til aö
gera einhverjar breytingar á
innréttingum hennar, aö sögn
nýju eigendanna.
„ATTI AÐ GERA UR MER
KONSERTPIANOLEIKARA”
spjallað við IngimarEydal sem
nú leikurfyrir gesti Hótel KEA
„Hlutverk mitt er aö gera út-
lendinga á«egöa,” sagöi Ingimar
Eydal er viö hittum hann aö
máli, þar sem hann sat viö org-
eliö á Hótel Kea, en þar leikur
hann fyrir matargesti hótelsins.
Ingimar ætti að vera óþarfi aö
kynna fyrir landsmönnum. Svo
lengi hefur hann veriö einn af
þekktari tónlistarmönnum okk-
ar.
Viö fengum að trufla Ingimar
rétt aöeins frá spilamennskunni
og ræddum viö hann um lífiö og
tilveruna og byrjuöum auövit-
aö á þvi aö spyrja hann hvaö
hann hefði lengi veriö i tónlist-
inni.
„Þaö byrjaöi þegar ég var
strákur. Þá var Sg sendur i tón-
listarnám. Þaö átti aö gera úr
mér konsertpianóleikara,”
sagöi hann.”Aöalkennari minn
þá var frænka min, Þyri Eydal.
Þegar ég var að byrja i tónlist-
inni var ég fanatiskur jazzhat-
ari, en hrasaöi svo út á þá braut
stuttu siöar. Þá stofnuöum viö
hljómsveit og ætluöum aö kenna
Islendingum aö meta góöa tón-
list. Viö ætluöum aö segja fá-
fróöum almúganum hvaö góö
tónlist væri. Þaö er svolitiö
gaman aö horfa á þaö sem
framúrstefnupoppararnir eru
aö gera núna. Þaö er nákvæm-
lega þaö sama og viö vorum aö
reyna aö gera i gamla daga.”
Ingimar lék lengst af meö
hljómsveit sinni i Sjallanum.
Hann stofnaði hljómsveit fyrst
1952 sem lék i Alþýöuhúsinu, en
viö stofnun Sjálfstæöishússins
fluttist hann yfir götuna og lék
þar i alis 15 ár. Þá lenti hann i
slæmu slysi, sem varð til þess
að hann hætti. Ekki er hann þó
alveg hættur, þvi eins og áöur
segir leikur hann fyrir matar-
gesti á Hótel Kea i sumar og i
fyrravetur lék hann þar með
hljómsveit er nefndi sig Astró-
trió.
„Ég er eiginlega oröinn hálf-
þreyttur á aö leika I stórhljóm-
sveit, eins og ég geröi og þess
vegna dró ég mig i hlé eftir slys-
iö,” sagöi Ingimar.
„En hér er mjög gott aö vera.
Þetta er þriöji skemmtistaöur-
inn á Akureyri og mjög vinsæll
af bæjarmönnum. Hér spila ég
mest „hjónafólksmúsik.” Staö-
urinn er litill og maöur kemst i
gott samband viö fólkiö þegar
maöur er aö leika. Svo þegar út-
lendingar koma hér þá reyni ég
yfirleitt að leika lög frá heima-
landi og þaö gerir alltaf mikia
lukku. Fólkib syngur yfirleitt
með og dansar mikiö.”
Fyrir utan tónlistina hefur
Ingimar i nógu aö snúast. Hann
rekur meöal annars söluskrif-
stofu fyrir feröaskrifstofuna Crt-
sýn á Akureyri og á veturna
kennir hann eölis- og efnafræöi i
Menntaskóla Akureyrar og tón-
list I barnaskólanum.
Öll innlend og erlend
bankaviðskipti
Geymsluhólf og
næturhólf
Hafnarstræti 107 —
Ac4-"u Simi 96-23400
fi,
P
(U
•A
ÚTVEGSBANKI ÍSLANDS
ÚTIBÚIÐ Á AKUREYRI
HERRAFÖT
Mikið úrval karlmannafata
Saumum föt eftir máli
Hvergi meira efnaúrval
llltima
Kjörgarði - Laugavegi 59
Sími 22208